Dagblaðið - 27.07.1977, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 27.07.1977, Blaðsíða 12
i DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. JULÍ 1977. Iþróttir Iþróttir Iþróttir iþróttir Iþróttir Nú eru aðeins félög úr l.deild íbikamum — ÍBV sigraði Reyni, Árskógströnd 7-1 í gærkvöld. ÍBV varð því áttunda liðið í 1. deild til að tryggja sér rétt í 8-liða úrslit John Walker, sigurvegarinn frá Montreal metra hlaui Nýsjálendingurinn John Walker náði beztum heimstíma í 1500 metra hlaupi á þessu ári i Stokkhólmi þar sem hann tók þátt i þriggja landa keppni Bretlands, Svíþjóóar og Pól- lands. Walker keppti sem gestur i þriggja landa keppninni. Timi John Walkers, heimsmethafa I mílunni, var 3:34.1. Þessi timi er um hálfri sekúndu betri en hann átti áður i ár — en Walker hafði einsett sér að bæta heimsmet Tan?aníubúans Filberts Bayi. Tími Bayi er tæpum tveimur sekúndum betri en tími Walkers í gærkvöld í Stokkhólmi. John Walker, heimsmethafinn í miluhlaupi, en metið setti hann í Gautaborg á síðastliðnu ári, og Olympíumeistari frá Montreal, hefur undanfarið reynt að hnekkja meti V-ÞÝZK Ll — Hamburgersigra FC Köln sigraði En leikurinn hófst — og það tók iBV aðeins sex minútur að ná forustu. Karl Sveinsson skoraði þá — og á 16. mínútu bætti bróðir hans, Sveinn Sveinsson, við öðru marki. Reynir náði að minnka muninn fyrir leikhlé, á 42. minútu, er Magnús Jónatansson, þjálfari Reynis, skoraði úr vítaspyrnu, Reynir fékk mjög gott tækifæri til að jafna á síðustu minútu fyrri hálfleiks er Björgvin Gunnlaugs- son komst i mjög gott marktæki- færi en brást bogalistin. Þegar á 10. mínútu síðari hálf- leiks jukú Eyjamenn forustu sína — Sigurlás Þorleifsson skoraði þá — sitt fyrsta mark af þremur. Sigurlás var enn á ferðinni á 22. mlnútu er hann skoraði heldur ódýrt mark — og á 31. minútu skoraði hann sitt þriðja mark, af stuttu færi úr þvögu, 1-5. Eyjamenn létu þar ekki staðar riumið — á 36. mínútu skoraði Tómas Pálsson með góðu skoti, stöng og inn, 1-6. Fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Karl Sveins- son annað mark sitt, sjöunda mark Eyjamanna. Skot hans úr vitateignum hafnaði í stöng og inn, 1-7. Reynir gafst ekki upp þrátt fyrir mótlætið. — á siðustu mín- útu leiksins fékk Björgvin Gunn- laugsson ágætt marktækifæri — en brást enn. Stórsigur Eyjamanna, 7-1, en of stór miðað við gang leiksins. Eyja- menn nýttu tækifæri sin vel —- hvað ekki verður sagt um Reyni, Tveir frægir kappar voru I sendir heim frá Astraliu i gær — | þeir Malcolm McDonaid og Alan Hudson, Arsenal, leikmennirnir McDonald — verður hann seldur vegna drykkju í Astralíu.' kunnu, báðir enskir iandsliðs- menn. Þeir félagar voru sendir heim fyrir að hafa fengið sér neðan i þvi eftir ósigur Arsenal gegn Celtic um siðustu helgi, 2-3. Malcolm McDonald gaf þá skýringu á hegðun þeirra félaga að eftir tapið gegn Celtic um helgina hafi verið einsýnt að Arsenal kæmist ekki í úrslit í fjögurra liða keppni í Astralíu — en ásamt Arsenal taka þátt Celtic, lið Jóhannesar Eðvaldssonar, Rauðg stjarnan frá Belgrad, júgóslavnesku meistararnir og landslið Ástralíu. Það er búizt við að þeir félagai verði settir á sölulista hjá félag- inu—en báðir voru þeir keyptir fyrir stórar upphæðir. MacDonald frá Newcastle siðastliðið sumar fyrir 330 þúsund pund og Hudson frá Stoke City á síðastliðnum vetri fyrir um 200 þúsund pund. Arsenal lék i gærkvöld við Rauðu stjörnuna í Sydney —og vann Arsenal sinn fyrsta sigur í Astralíu — sigraði 1-0. Irski 'landsliðsmaðurinn Liam Brady skoraði eina mark leiksins á 11. mínútu. Þá lék Celtic við landslið Astralíu og sigraði Celtic 3-2 — Celtic mætir Rauðu stjörnunni í úrslitum keppninnar. Ensku félögin búa sig af kappi undir veturinn — harða baráttu um Englandstitilinn. Birmingham City seldi nýlega Kenny Burns til Nottingham For- est fyrir 150 þúsund pund og í gær keypti Birmingham tvo íeik- Það voru stórar tölur á marka- töflunni þegar stórlið Evrópu mætt- ust í vináttuleikjum í gær. Hamborg, mótherjar Keflvikinga á síðasta ári og Evrópumeistarar bikarhafa unnu stórsigur á Barcelona i Hamborg i gærkvöld, 6-0. Þá unnu bikarmeistar- Kevin Keegan lék með sínu nýja félagi og skoraði mark í 6-0 sigri Hamburger. Eyjamenn urðu áttunda liðið úr 1. deild til að tryggja sér rétt í 8-liða úrslit bikarkeppni KSÍ. Eyjamenn léku í gærkvöld á Arskógsströnd, við Reyni, og sigruðu Eyjamenn 7-1. Það fór aldrei á milli mála hvort liðið var sterkara — en hins vegar var munurinn heldur mikill miðað við tækifæri. Eyjamenn lentu skömmu fyrir niu — og leikurinn byrjaði ekki fyrr en 9.20. Heimamenn voru óánægðir með þetta — töldu að leikurinn hefði átt að byrja strax á auglýstum tíma. Slgurlás Þorieifsson skoraði þrjú mork i gærkvöld. DB-mynd RS. botnlið 2. deildar. IBV mætir Keflavík í Eyjum i 8-liða úrslit- um. - ST.A. menn — enska landsliðsmanninn Tony Towers frá Sunderland, fyrir 140 þúsund pund og Keith Bertchin frá Ipswich, kornungan og ákaflega efnilegan framherja, fyrir 140 þúsund pund. Southampton seldi i gær enska landsliðsmanninn Mike Channon til Manchester City fyrir 300 þúsund pund en City hafnaði í öðru sæti í 1. deild. Southampton lá ekki lengi á fé sínu — keypti annan enskan landsliðsmann, Phil Boyer frá Norwich fyrir 120 þúsund pund. Já, ensku knattspyrnuliðin búa sig af kappi undir veturinn. FH — Skaginn íKrikanum Nú eru aðeins eftir 8 lið í bikar- keppni KSt í ár — allt félög úr 1. deild. Eyjamenn urðu síðastir tll að tryggja sér rétt í 8-Iiða úrslit er þeir sigruðu Reyni, Arskógs- strönd 7-1. Fyrsti leikur 8-liða úrslitanna verður í kvöld kl. 20 — þá mætast i Kaplakrika FH og Akranes. Akurnesingar hafa sfðastliðin þrjú ár komizt 1 úrslit bikar- keppni KSl — en ávallt tapað. Hvort Skagamönnum tekst að tryggja sér sigur í ár — komast í úrslit — er óráðin gáta. Akurnesingar sigruðu Breiða- blik í fyrstu umferð 1-0 á Skagan- um. Þá léku FH-ingar við Armann í Laugardal og sigraði FH 5-0. Greinilegt að um hörkuleik verður að ræða i kvöld. Stórleikur bikarkeppninnar verður annað kvöld er Víkingur mætir Val I Laugardal. Fram og KR mætast á föstudag — en sjálf- sagt verður leik Eyjamanna og Keflvikinga frestað — þar sem Eyjamenn léku í gærkvöld á Arskógsströnd. —vegna drykkju eftir ósigur gegn Celtic. Stórsölur á Englandi, City keypti Channon Iþróttir WALKER / HEIMSTÍN — John Walker sigrað McDonald og Hudson voru sendir heim frá Ástralíu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.