Dagblaðið - 27.07.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 27.07.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. JpLl 1977/ Veðrið Veöurfrœöingar búast vifl h»g- viflri um allt land i dag. Viflast varflur bjart á Sufluriandi en þoku- loft vifl norflur- og austurströndina. Fremur hlýtt verflur sunnanlands i dag en svalt þar sem þokan heldur sig. Hiti i Reykjavik g»ti farifl upp i 14-15 stig í dag og enn hlýrra verflur liklega fyrir austan fjall. f morgun var 10 atiga hiti i Reykjavik, 9 á Galtarvita, á Akureyri og á Stórhöffla. 6 stig voru á Rauf- arhöfn og Dalatanga og 10 stig á Höfn. I Kaupmannahöfn var 14 stiga hiti i morgun, 11 i Osló, 13 i London og í Hamborg, 14 á Mallorka og 18 i New York. Margrét Dagbjört Hallbergsdóttir lézt af slysförum þann 17. júli sl. Hún var fædd 7. apríl 1958 í Reykjavík, dóttir hjónanna Hall- bergs Kristinssonar frá Rúts- stööum og Aslaugar Ólafsdóttur frá Þorvaldseyri. Margrét Dag- björt stundaöi nám i Mennta- skólanum við Tjörnina og hafði lokið þrem árum þegar hún lézt. í sumar vann hún á Hótel Bjarka- lundi. Jarðarför hennar fer fram í dag kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. mvnd Hjáimar Viimundarson lézt hinn 10. júlf síðastliðinn. Hann var fæddur 30. jan. 1937, sonur hjón- anna Guðrúnar Jónsdóttur og Vil- mundar Arnasonar frá Löndum í Grindavík. Hjálmar var giftur Regínu Hallgrímsdóttur og bjuggu þau í Búðardal. Þau áttu þrjú börn. Hjálmar hefur þegar verið jarðsungirtn. Pálina Þorfinnsdóttir lézt 19. júlí sl. Hún var fædd 18. apríl 1890 og var ættuð úr Kjós. Pálína giftist eftirlifandi manni sínum Magnúsi Péturssyni 14. feb. 1917 og eign- uðust þau tvö börn. I fyrra hjóna- bandi hafði Pálína eignazt tvær dætur sem báðar eru látnar. Jarðarför hennar fer fram i dag kl. 13.30 frá Fríkirkjunni. Kristín E. Víglundsdóttir Norður- brún 1, lézt 25. júlí. Jónas Björnsson, fyrrum bóndi i Dæli, Viðidal, lézt 23. þ.m. Guðlaugur Sigurðsson innheimtumaður, Sunnubraut 15, Keflavík, lézt 25. júlí. Asta Hansdóttir Christiansen lézt 26. júli. Iþrótfir íþróttir í dag íslandsmótið í knattspyrnu, 3. deild. Borgamesvöllur kl. 20, Skallagrimur—Viking- ur. Egilsstaflavöllur kl. 20, Höttur—Huginn. islandsmótið í yngri fiokkum drengja. Háskólavöllur kl. 20, 3.fl.A, KR—UBK. Káflavlkurvöllur kl. 20, 3.fl.A, IBK—Vikingur. Valsvöllur kl. 20, 3.fl.B, Valur—Reynir. Hvaleyrarholtsvöllur kl. 20, 3.fl.C, Haukar—Grindavík. Stjömuvöllur ki. 20, 3.fl.C, Stjarnan—Grótta. Selfossvöllur kl. 20, 3.fl.C, Selfoss—FH. Ferðafélag íslands: Miflvikudagur 27. júlí. Kl. 20.00 Grasafarfl. Farið i Bláfjöll og tínd þar fjallagrös. Leiðbeinandi: Anna Guð- mundsdóttir, húsmæðrakennari. Hafið hentug ilát meðferðis. Verð kr. 1000 gr. v/bíl- inn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Útivistarferðir Útivist mun efna til þriggja langra ferða innanlands um verzlunarmannahelgina og nokkurra stuttra. Löngu ferðirnar eru i Þórs- mörk, í Núpsstaðarskóg ogá fjallið Kerlingu i grennd við Akureyri. Lagt verður af stað ál föstudagskvöld í allar þessar ferðir og komið heim á mánudagskvöld. Upplýsingar er hægtl aðfáí síma 14606. Styttri ferðirnar eru út I örfirisey, á Sel- tjarnarnes og upp á Vatnsleysuströnd. Munifl ódýru Noregsferflina 1.-8. ágúst. Siðustu forvöð að kaupa miða. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofu, Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist. Jöklarannsóknafélagið Jökulheimaferfl 9-11. september. Farið frá Guðmundi Jónassyni v/Lækjarteig kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist (á kvöldin) Val Jóhann- ^ssyni- í síma 12133 og Stefáni Bjarnasyni í »íma 37392. Ferðir í þjóðveldisbceinn i Þjórsárdal verða frainvegis á mánudöguin. miðvikiidögmn og fiistudöguin kl. 9. og Jsunnudögum kl 10. Koinið aftur að kvöldi. Farið frá Umferðarmiðstiiðinni. Á Rauðhettumétinu fljúga menn — DB gefur þeim bezta verðlaunabikar Séð neðan á mann svlfandi I dreka. í Rauðhettumótinu á laugar- daginn fer fram allnýstárleg keppni svo ekki sé meira sagt. Keppt verður í flugi á svonefnd- um svifdrekum, sem eru nýKomnir hingað. Ekki er endan- lega ákveðið um fyrirkomulag keppninnar, það helgast mjög af veðri og vindum. Keppendur verða líklega fimm og verða lagðar fyrir þá margvíslegar þrautir til úrlausnar og sá sem stendur sig bezt fær veglegan bikar að launum. Bikarinn hefur Dagblaðið gefið. Alls munu vera um það bil 12 svifdrekar á landinu og hafa eig- endur þeirra aldrei fyrr haft' tækifæri til að koma saman og sýna kúnstir sínar. DB hafði samband í morgun við Ingimund Sigurðsson á Húsavfk og sagði hann að þetta væri ein skemmtilegasta íþrótt sem um gæti. „Þetta er f rauninni svipað og svifflug,“ sagði hann. „Munurinn er aðeins sá að þetta er mun auðveldara i framkvæmd þvf hægt er að hafa drekann með sér hvert sem er. Vitaskuld fylgja þessu vissar hættur eins og öllu sem menn taka sér fyrir hendur en þær eru litlar fyrir vana menn. Við köllum þetta flug því maður flýgur i rauninni og getur stjórnað sér sjálfur. Ein kúnstin er til dæmis sú að hanga utan f fjöllum þegar dálítið hreyfir vind. Uppstreymið sér þá um að bera mann. Geta má þess að nokkrar kvik- myndir hafa verið sýndar hér á landi þar sem hetjurnar svífa um á drekum. Ingimundur sagði að þar væri þó dálítiö fært i stílinn eins og gengur en þessar myndir gætu þð gefið nokkrar hugmyndir um hvernig þessi Iþrótt fer fram. -DS. Sýningar Anddyri Norrœna hússins: Norræn farandsýning á barnabókamynd-' skreytingum eftir listamenn frá öllum Noröurlöndunum. Sýningin er opin frá kl. 14-19 daglega til 28. júlí. Veitingastofan Þrastarlundi Sýning á verkum Valtýs Péturssonar list. málara var ópnuð 1. júní s.l. Er þetta fjórða sumariö sem listamaðurinn ^ýnir í Þrastar- lundi. Sýningunni lýkur 3. ágúst næst- ikomandi. GENGISSKRANING Nr. 140 — 26. júlf 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 195,70 196.20 1 Steriingspund 336,45 337.45 1 Kanadadollar 184.40 184.90 100 Danskar krónur 3226,10 3334,60* 100 Norskar krónur 3763,10 3772.70* 100 S»nskar krónur 4562,80 4574.70* 100 Finnsk mörk 4903,55 4916,65 100 Franskir frankar 4075,60 4086,00* 100 Belg. frankar 560,80 562.20* 100 Svissn. frankar 8203,70 8224,70* 100 Gyllini 8122,00 8142,80* 100 V-þýzk mörk 8702.60 8724,90* 100 LJrur 22,21 22.27 * 100 Austurr. Sch. 1223,50 1226,60’ 100 Escudos 511,40 512.70* 100 Pesetar 230.40 231,00* 100 Yen 74,02 74.21 * Breyting frá síöuetu skráningu iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKmiiiiiimiiiiiiimi \AA \r ÁfiÁ ifcfe'T VOLCANO: THF - 1 HJCi FPTTPTfn\í . - JLjXV IúJ 1 X X v_7 1Y ON HEIMAEY, VESTMANN ISLANDS, ICELAND Silkiprentun Skólavörðustíg 33. Prentum á plast, tau, glér, tré, járn, pappír, (plaköt). Hugmyndir og tilboð yður að kostnaðarlausu. Opið kl. 1-7 e.h. Múrviðgerðir, steypum upp tröppur, rennur, gerum við sprungur og margt fl. Uppl. í sima 71712 eftir kl. 8 á kvöldin. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing, yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 75259. núsaviðgerðir. Tökum að okkur ýmiss konar við- gerðii' bæði utanhuss og innan._ 'svo sem klieðningar. bre.vtingar, gluggaviðgerðir og fl. Uppl. í síma, ‘32444 og 51658. Dr. Richard S. Williams, jr., jarðfræðingur hjá Earth Resourses Observation Systems (gervihnattaáætlun EROS) Land Information and Analysis Office, U.S. Geological Survey, heldur fyrirlestur er nefnist „Enviro- mental Studies of Iceland with Landsat Imagery" f Menningar- stofnun Bandaríkjanna, Neshaga 16, fimmtudaginn 28. júlí kl. 21. Fyrirlesturinn er opinn öllum. Nýjasta rannsóknarefni dr. Williams er jarðfræðilegs og land- fræðilegs eðlis með notkun gervi- hnatta til rannsókna umhverfis- ins á tslandi. Hann hefur komið til landsins nokkrum sinnum vegna rannsókna sinna og við- ræðna við Islenzka jarðfræðinga. Ó&B ^SimUO^^ 1NNRETTINGAR Jí Auðbrekku 32, Kópavogi 3 nýjar gerðir af eldhúsinnréttingum, fura, hnota og eik. Uppstilltar á staðnum. — 1-2 mán. afgreiðslufrestur. Hu's-, Garðeigendur og verktakar ath: Tek að mér að standsetja lóðir, helluleggja óg ýmsar lagfæringar. Tímavinna og föst tilboð. Uppl. í sfma 26149 milli kl. 21 og 22 á kvöldin. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu göðar, vélskornar túnþökur. Uppl. í sfmum 30766 og 73947 og 30730 eftirkl. 17. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur og bíla- stæði, helluleggjum og girðum lóðir og fleira. Sími 74775 og' 74832. Garðaþjónusta. Sláum garðinn og snyrtum, trj; klipping, útvegum gróðurmold o áburð. Uppl. í síma 66419 á kvölc in. Framhald af bls. 19 Ökukennsla — æfíngatimar. Lærið að aku á skjðtan og örugg- ari hált. Peugeot 504. Sigurður Þorinar ökukennari, simar 40769 og 72214. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Ylreingerningastöðjn ítefur vant og vandvirkt fólk til hreingerningá, teppa- og hú.sgagnahreinsunar. Þvoum, hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið í síma 19017.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.