Dagblaðið - 17.08.1977, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. AGtJST 1977.
Veðrið
Fremur haag suðaustiœg átt, þoku-
loft og súld á Austuriandi og
Reykjanesskaganum en skúrir frá
SuAvesturlandi til VestfjarAa. Á
NorAur- og NorAausturlandi að
mestu bjart veður. Fremur hlýtt um
allt land.
I morgun kl. 6 var hiti í Reykjavík
13 stig, Galtarvita 12, Hombjargs-
vita 10, Akureyri 13, Raufarhöfn 9.
Eyvindará 9, Dalatanga 10, Höfn i
HomafirAi 10. Kirkjubnjarklaustri
II .Vestmannaayjum 11, Keflavíkur
flugvetn 11, Þórshöfn i Fnreyjum
5, Kaupmannahöfn 14, Ósló 14,
London 15, Hamborg 11, Palma
Mallorca 19, Barcelona 19,Malaga
24, Madrid 16, Ussabon 16 og New
Ynrft 23.
Þorsteinn Vaidimarsson skáld
var fæddur 31. október 1918 að
Brunahvammi i Vopnafirði. For-
eldrar hans voru Pétur Valdimar
Jóhannesson bóndi þar og Guð-
finna Þorsteinsdóttir, skáldkonan
Erla. Þorsteinn lauk guðfræði-
prófi frá Háskóla tslands árið
1946. Stundaði hann tónlistarnám
við Tónlistarskólann í Reykjavík
og síðar í Vínarborg og Leipzig.
Var hann kennari við Stýri-
mannaskólann í Reykjavík frá
1957. Þorsteinn var afkastamikið
ljóðskáld og vann hann að útgáfu
níundu ljóðabókar sinnar er hann
lézt. Var hann einnig afkastamik-
ill ljóða- og óperuþýðandi.
Hjörtur Halldórsson fyrrverandi
menntaskólakennari, sem lézt 6.
ágúst sl., var fæddur 18. júní
1908. Foreldrar hans voru Hall-
dór Kr. Júliusson sýslumaður og
fyrri kona hans, Ingibjörg
Hjartardóttir. Þau skildu. Ölst
Hjörtur upp með föður sínum og
föðurfólki. Hann lauk stúdents-
prófi frá Menntaskólanum í
Reykjavík 1928 og hélt þá til tón-
listarnáms og lauk prófi við Kon-
unglega tónlistarskólann i Kaup-
mannahöfn 1933. Dvaldi hann í
Vínarborg og síðar í Ameríku hjá
móður sinni um hríð. Á Kaup-
mannahafnarárunum kvæntist
hann danskri konu, Eve Jörgen-
sen og áttu þau einn son, Halldór
Ottó. Þau skildu. Eftir heimkom-
una kvæntist Hjörtur öðru sinni,
eftirlifandi konu sinni, Unni
Arnadóttur, og eignuðust þau
þrjá syni, Halldór Kristján,
Magnús og Benedikt, sem allir.
eru búsettir í Reykjavík. Hjörtur
var kennari við Menntaskólann í
Reykjavík alla sína starfsævi.
Hann var jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju í morgun.
Friðrik Friðriksson póst- og sím-
stöðvarstjóri Súðavík, sem lézt 5.
ágúst sl., var fæddur 14. febrúar
1911 í Súðavík. Foreldrar hans
voru Daðína Hjartardóttir og
Friðrik Guðjónsson kennari i
Súðavík og síðar símstjóri. Lauk
Friðrik prófi úr Samvinnuskólan-,
um ungur að árum. Tók hann vió
simstöðvarstjórastarfinu þegar
faðir hans lézt árið 1932. Friðrik,
var kvæntur Kristínu Samúels-
dóttur sem lifir mann sinn. Frið-^
rik var jarðsettur í Súðavíkur-
kirkjugarði 13. ágúst sl.
Sigurður Marteinsson, Gautlandi
1, lézt í Landakotsspitala 16. |
ágúst.
Margrét Valdimarsdóttir
Guðrúnargötu 7, lézt í Landakots
spítala 16. ágúst.
Lúðvíka Lund lézt i Landakots-
spítala 15. ágúst.
Þuríður Kristjánsdóttir frá Súg-
andafirði, sem lézt að Hrafnistu
13. ágúst, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju kl. 10.30 á
morgun, fimmtudaginn 18. ágúst.
Margrét Bjarnadóttir verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju á
morgun, fimmtudag kl. 3.
Einar Jónsson, fyrrverandi yfir-
prentari í Gutenberg, Stóragerði
20, sem lézt 11. ágúst, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni á
morgun, 18. ágú'st, kl. 13.30.
Minningarathöfn um Þórð G,-
Jónsson múrarameistara, Isafirði,
verður í Fossvogskirkju í dag,
miðvikudag, kl. 13.30. Hann
verður jarðsunginn frá ísa-
fjarðarkirkju laugardaginn 20.
ágúst kl. 2 e.h.
Kveðjuathöfn um Kristinu
Pétursdóttur frá Bíldudal verður
í Fossvogskirkju í fyrramálið,
fimmtudag, kl. 10.30. Hún verður
jörðuð frá Bíldudalskirkju mánu-
daginn 20. ágúst kl. 10.30.
Munið
Smámiöa-
happdrætti
RAUÐA
KROSSINS
Kristniboðssambandið
Samkoma verður haldin í Kristniboðshúsinu
Betaniu, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30.
Guðni Gunnarsson talar.
Útivistarferðir
Föstudagur 19/8 kl. 20.
Hábarmur-Laugar og víöar. Frjáls er 1 tjöldum
í fjallasal. Fararstj. Jðn I. Bjarnason.
ýFöstudagur 26/8.
'AAalbláberjaferA til Húsavíkur. Einnig genga«
ar Tjörnesfjörur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn-
sen.
Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6, sími 14606.
Ferðafélag Islands
Föstudagur 19. £g. kl. 20.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar-Eldgjá.
3. GrasaferA til Hveravalla. Gist í húsum.
4. Gönguferð á Tindfjallajökul. Gist i tjöldum.
Farmiðasala á skrifstofunni.
SumarieyfisferAir.
19. ág. 6 daga ferð til Esjufjalla í Vatnajökli.
Gengið þangað eftir jöklinum frá lóninu á
Breiðamerkursandi. Gist allar næturnar I
húsum Jöklarannsðknafélagsins.
24. ág. 5 daga ferð á syðri Fjallabaksveg. Gist I
tjöldum.
25. ág. 4ra daga ferð norAur fyrir Hofsjökul.
Gist í húsum.
25. ág. 4ra daga berjaferð í Bjarkarfund.
Farmiðar og nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Um helgina: Gönguferð á Esju, á Botnssúlur,
að fossinum Glym. Auglýst slðar.
MiAvikudagur 17. ág. kl. 08.00.
Þórsmerkurferð. Farseðlar á skrifstofunni.
. Sýningar J
Ánddyri
Norrœna hússins
Tveir Danir, myndvefnaðarkonan Annette
Hollesen og keramikmaðurinn Peter Tybjerg
sýna verk sín I anddyri Norræna hússins. Á
sýningunni eru ofin teppi úr ull og fleiri
efnum. krúsir I skúlptúrstfl og skálar úr
steini. Sýningin er opin til 17. ágúst.
Norrœna húsið
Sýning á verkum Björns Birnis var opnuð
laugardaginn 13. ágúst. Á sýningunni eru
svartkrftarmyndir, vatnslita- og olfumyndir,
einnig myndir málaðar með acryllitum.
‘Björn er á förum til Bandarfkjanna til fram-
haldsnáms.
Bókasafn
Norrœna hússins
Opnuð hefur verið sýning á myndskreyting-
um úr útgáfum nokkurra verka finnska ljóða-
skáldsins J.L. Runebergs ásamt sjálfum
bðkunum. Sýningin er gerð I tilefni af 100
ára dánarári skáldsins og eru það Háskóla-
bókasafnið í Helsingfórs og finnska bók
menntafélagið sem standa að sýningunni.
Sýningin verður í bókasafninu til 22. ágúst.
Handritasýning í Stofnun
Árna Magnússonar
Sýning er opin kI. 2-4 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum f sumar.
*
Gallerí Sólon Islandus
Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna f
Gallerf Sólon Islandus. A sýningunni eru
bæði myndverk og nytjalist ýmiss konar og
eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin
daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um
helgar fram til ágústloka. Lokað á mánu-
.dögurn.
Gallerí Suðurgötu 7
Hreinn Friðfinnsson opnaði málverka^
sýningu á laugardaginn. Sýningin er opin
virka daga frá kl. 16-22 og um helgar frá kl.
14-22. Sýningin er opin til 17. ágúst.
Gallerístofan
Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6.
Loftið
Á Loftinu, Skólavörðustfg er sýning á vefja-
list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið f
tómstundum sfnum. Konurnar eru: Áslaug
Sverrisdóttir, Hólmfrfður Bjartmars,
Stefanfa Steindórsdóttir og Björg Sverris-
dóttir. Er þetta sölusýning.
Sdmarsýning
í Ásgrímssafni
Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema
laugardaga k. 1.30-4. Aðgangur ókeypis.
GENGISSKRANING
Nr. 154 — 16. ágúst 1977.
Eining Kl. 12.00
1 Bandarikjadollar
1 Sterfingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Snnskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V-þýzk mörfc
100 Lírur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
Kaup Sala
198.00 198.50*
344.60 345.50*
183.90 184.40*
3289,45 3297.75*
3747,40 3756.90
4489,30 4500,60*
4898,55 4910,95*
4015,15 4025,35*
553,25 554,65*
8122,75 8143,25*
8028.20 8048,50’
8464,80 8486,20*
22,38 22.44
1192.73 1195,75*
510.30 511,60*
233,70 234.30*
73,98 74.16*
* Broyting frá síAustu skráningu.
Blöð og tímarit
Sveitarstjórnarmál, 3. tbl. 1977, flytur m.a.
efnis forustugrein, „Það er raunsæið, sem
gildir“, eftir Pál Lfndal. Lárus Ægir
Guðmundsson sveitarstjóri skrifar grein um
Skagaströnd, Björgvin Sæmundsson bæjar-
stjóri grein um norræna menningarviku f
Kópavogi og Helga Ólafsdóttir bókavörður
um hljóðbókaþjónustu á Islandi. Grein er
um dagvistarheimili f Reykjavík eftir Berg
Felixson, framkvæmdastjóra Barnavina-
félagsins Sumargjafar, önnur um rekstur
fyrirtækja á Austurlandi eftir Eggert Agúst
Sverrisson viðskiptafræðing og loks skrifar
Hannes J. Valdimarsson verkfræðingur
grein sem hann nefnir nýjungar f flutninga-
tækni. Birtar eru fréttir úr Bæjarhreppi ík
Strandasýslu, frá Samtökum sveitarfélaga
á Austurlandi, frá Hafnasamþandi sveitar-
félaga og frá stjórn Sambands íslenzkra
sv«itarfélaga sem gefur út Sveitarstjórnar-
mál-.Ritið er 56 bls. að stærð.
Minningarspjdld
Minningarkort
Styrktarfélags vangefinna
fást f Bókabúð Braga, Verzlanahölíinni, bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og f skrif-
stofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum sfmleiðis — f sfma 15941 og.
gej,ur þá innheimt upphæðina f gfró.
Minningarspjöld
Elliheimilissjóðs
Vopnafjarðar
fást i verzluninni Verið Njálsgötu 86, sfmi
20978 og hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur, slmi
35498.
Blaðburðarfólk
óskast strax í
INNRI-NJARÐVÍK
Uppl.ísíma 2249
HMMBIABIÐ
Skrifstofufólk
óskast til almennra skrifstofustarfa.
Vélritunarkunna'tta nauðsynleg.
Umsóknir sendist til afgreiðslu
Dagblaðsins fyrir 19. a'gúst nk. merkt
„l.sept."
Lausarstöður
Rafveita Hafnarfjarðar auglýsir eftir-
talin störf laus til umsóknar:
1. Starf deildartæknifræðings (sterkstraums).
2. Starf rafvirkja.
3. Starf tækniteiknara, H-dags starf frá 1. okt. nk.
Umsóknum skal skila á sérstökum um-
sóknareyðublöðum til rafveitustjóra
sem veitir nánari uppl. um störfin.
Rafveita Hafnarfjarðar
Lausarstöður
Nokkrar lögregluþjónsstöður í
Reykjavík eru lausar til umsóknar.
Upplýsingar um starfið gefa yfirlög-
regluþjónar.
Umsóknir berist undirrituðum fyrir
16. september 1977.
Lögreglustiórinn í Reykjavík
16. ágúst 1977
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Framhald af bls. 19
Vanir og vandvirkir menn.
Gerum hreinar íbúðir og stiga-
ganga, einnig húsnæði hjá fyrir-
tækjum. örugg og góð þjónusta.
Jón, sími 26924.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á einkahús-
næði og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
Hólmhræður.
Hreingerningar—teppahreinsun.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hóimbræður, sími 36075.
Þjónusta
Túnþökur til söiu.
Höfum til sölu góðar, vélskornar
túnþökur. Uppl. í síma 30766,
73947 og 30730 eftirkl. 17.
Nú láta allir bólstra
og klæða gömlu húsgögnin svo
þau verði sem ný og auðvitað þar
sem fallegu áklæðin fást hjá As-
húsgögnum, Helluhrauni 10,
Hafnarfirði, sími 50564.
Ilurðasköfun.
Sköfum upp hurðir og annan
úlivið. Gamla hurðin verður st'm
ný. Vönduð vinna, vanir menn.
Fiist verðtilboð og verklýsing.
yður að kostnaðarlausu. Uppl. í
sjma 75259.
Tek að mér alls
konar lagfæringar og breytinar á
karlmannafötum, líka vinnuföt-
um, einnig þvottur ef óskað er.
Vönduð vinna. Svanhildur
Guðmundsdóttir Þórsgötu 5, 2.
hæð til hægri.
Garðaþjónusta.
Hreinsum garðinn og sláum.
Helluleggjum og setjum upp
girðingar. Uppl. í síma 66419 á
kvöldin.
Jarðýta til leigu.
Hentug i lóðir, vanur maður
Símar 75143 og 32101. Ýtir sf.
Hús-, g arðeigendur og
verktakar ath: Tek að mér að
standsetja lóðir, heliuleggja og
ýmsar lagfæringar. Tímavinna og
föst tilboð. Uppl. i sima 26149
milli kl. 21 og 22 á kvöldin.
Múrviðgerðir,
steypum upp tröppur. renrtur
gerum við sprungur og margt fl
Uppl. i síma 71712 eftir kl. 8 s
kvöldin.
1
Ökukennsla
i
ökukennsla — Æfingatímar —
Bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll próf
gögn og ökuskóli ef óskað er.
AJagnús Helgason, sími 66660.
Lærið að aka
nýrri Cortinu. Ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Guðbrandui
Bogason, simi 83326.
ökukennsla — a>fingatimar.
Fullkominn ökuskóii. öll próf-
gögn, kenni á Peugeot 404. Jón
Jónsson ökukennari. simi 33481.
, Ökukennsia — æfingartímar.
Lærið að aka fljótt og vel. Kenni á
Toyota Mark II. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Kristján
Sigurðsson, sími 24158.
Ökukennsla — bifhjóiapróf —
æfingatímar.
,Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Pantið
tíma strax. Eiríkur Beck, sími
44914.
Okiikeniisla — a'fingatimar.
I.:erið að aka á skjótail óg örugg-
an liált. Peugeot 504. Sigurðui
Þormar dkukeiínari. simar 40769
og 72214.
ökubennsla—Æfingatimar.
L,ærio ao aka Mazda 323, árg. ’77.
ökuskóli og prófgögn. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Simi
f 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson.