Dagblaðið - 17.08.1977, Page 21

Dagblaðið - 17.08.1977, Page 21
DAGBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. AGUST 1977. 21 í úrslitaleik Taiwan og Astralíu 1976 um Kyrrahafsmeistaratitil- inn var lokasögnin á báðum borðum í eftirfarandi spili fjórii spaðar í suður. Norrur * 843 V 103 0 DG5 * K9743 Vestur AD96 V'AD6 ■0 10832 + D65 Austur + 10 V 987542 0 K764 + G2 SlIÐUK + ÁKG752 S?KG 0 Á9 * A108 A báðum borðum kom tígull út — gosi úr blindum, en báðir spilararnir i sæti austurs létu lágt. Þegar Tai spilaði spilið (gegn Seres og Cummings) tók hann tvo hæstu í trompi og spilaði vestri inn á trompdrottningu. Vestur spilaði tígultíu, sem suður átti á ás. Hann spilaði siðan laufás og lauftíu. Lét lítið úr blindum. Austur átti slaginn — spilaði hjarta og Tai tapaði spilinu. A hinu borðinu spilaði Georg Havas, Ástralíu, laufi frá blindum í öðrum slag og svínaði tiunni. Vestur átti slaginn en eins og spilið lá gat vörnin ekki hnekkt því. — Meira að segja varð vestur að taka slag á hjartaás, þegar honum var spilað inn á spaða- drottningu, því annars hefði hann ekki fengið slag á ásinn. Á skákmóti í Tékkóslóvakíu 1975 kom þessi staða upp í skák Krnavek og Pribyl, sem hafði svart og átti leik. 20.-----Da8 21. b5 — Rxd4 og svartur gafst upp. Hann getur ekki leikið 23. Dxd4 vegna Dxa2. Q Kln« F++tur+. Syndicat*, Inc.. 1977. Worid righU ffrvtd. Bvlls —3-28 Hvað geturðu ekið mér fyrir fimmhundruðkall? nærri Hrafnhólum 10 SSökkvilid LögregSa Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. 'Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11EX)0. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. 'Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Veatmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og •23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími '22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 12.—18. ágúst er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögurtl, helgidögum og almennum frídögum. • Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu , eru gefnar í símsvara 18888. HafnarfjörAur. .Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek 'erú opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og ’til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og iSunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í i símsvara 51600. 'Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- •dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá4 kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.' Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sfmi 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- .\fofur lokaðar, en læknir er til viðtals á ’görígúdeild Landspftalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni í'sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni f sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni.i sfma 23222, slökkviliðinu f sfma 22222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sfma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. SlysavarAstofan. Simi 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sfmi 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FnAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FnAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. KópavogshnliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hríngsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn—'-Utlansdeild. Þingholtsstræti 29a. síini 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, -laugard. kl. 9-16. LokaA a sunnudögum. AAalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsst ra*ti 27. sími 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. maf. mánud.-fiistud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. BústaAasafn Bústaðakirkju. sfrni 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, llofsvallagötu 1. sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sfmi 83/80. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka-og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. AfgreiAsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. {æknibókasafniA Skipholti 37 er opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13-19 — sfmi 81533. Gírónúm«r okkar er 90000 RAUÐI KROSS ISLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir f immtudaginn 18. ágúst. Vantsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta er' greinilega dagur sem býður upp á að þú haldir þig mest við gamlar og góðar venjur. Heppnin virðist ekki vera með þér. Ef þú þarft að ferðast, geymdu það þá eins lengi og þú getur. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Það verður spenna f kringum þig. Núna nær fólk einfaldlega ekki saman. Þetta er þó góður dagur til ásta og margir þurfa að taka mikilvægar ákvarðanir. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þér berast fréttir af fjarstöddum vjni og þær gleðja þig. Aögátar er þörf f fjármálum, þetta er ekki dagurinn til að gera áætlanir. NautiA (21 .apríl—21. maí): Fjárhagsörðugleiki leysist á óvæntan hátt. Gamall maður fer í taugarnar á þér með- nöldri en kfmni þín hjálpar þér að leysa það vandamál. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þfn verður krafizt til þess að leiðrétta mistök vegna óviðeigandi framkomu ein- hvers. Neitaðu ef þér finnst þú bregðast meginreglum þfnum. Bréf færir góðar fréttir. . Krabbinn (22. júní—23. júlf): Spenna er heima fyrir þvf einhver er útkeyrður. Veittu góð ráð og hjálp. Vinur gæti ráðlagt eitthvað í sambandi við húshald. Ljómö (24. júlf—23. ágúst): Þú heyrir á leiðinlegt leynd- 'armál. Segðu engum frá þvf um sinn, viðkomandi eru lfklega færir um að leysa þetta mál sjálfir. Meyjan (24. ágúst—23. sopt.): Hlauptu ekki frá erfiö- leikunum, það er hægt að leysa þá ef þú virkilega tekst á við þá. Ánægjulegt kvöld er líklegt. Þú færð áhuga á lftt áberandi manni. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þig langar ekki mikið að vera ein(n) f dag. Þú ert f skapi til að skemmta þér og hlæja. Klæðaburður þinn vekur athygli meðal vina. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Haltu áfram með metnaðarmálin. Stjörnurnar sýna að þú kemst mjög vel áfram ef þú skipuleggur allt mjög vel. Hópstarf hentar þér bezt í kvöld. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver gæti hvatt þig til að gera eitthvað sem þér finnst rangt. Stattu á þínu. Mann af hinu kyninu langar að kynnast þér betur. Stefngoitin (21. des.—20. jan.): Heldur eykst reiðufé og þú getur borgað skuld. Hjálp berst úr óvæntri átt við erfitt verkefni sem þú vinnur að. Afmælisbam dagsins: Arið byrjar vel, allt gengur þér í hag. Eftir annan mánuð breyta stjörnurnar þessu og þú mátt búast við erfiðleikum, sérstaklega í viðskiptum. Eftir fjórða mánuð hverfast málin aftur og allt gengur betur en nokkru sinni fyrr. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er oþið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- legjg nema laugardaga kl. 13.30-16. ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum én vinnustofan er aðeins opiiV við sérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10 UI 22. GrasagarAurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. * KjarvalsstaAir við Miklatún: Ópið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglegafrá 13.30-16. NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiA við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, I.Akureyri sfmi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520, Seltjarnarnes sfmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes sfmi 85477, Akureyri sfmi .Í1414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og*1533, Hafnar- fjörðursfmi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum ér svarað allan ■ sólarhringinn. ’Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoó borgarstofnana. Reyndu frekar art matreiða gæsina heldur en að gera við bflinn hans.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.