Dagblaðið - 17.08.1977, Síða 22

Dagblaðið - 17.08.1977, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGUST 1977. STJÖRNUBÍÓ Ofsinn við hvítu línuna (White Line Fever) Hörkuspennandi ný sakamála- kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. M 1 GAMLA BÍO . Sími 11479 Harðskeyttur predikari HIS GUN RAISED HELLINTHE WEST! Endursýnd kl. 9. Lukkubíllinn Endursýnd ki. 5 og 7. NYJA BIO I Simj 11544 LIZA GENE MINNELLI BURT HACKMAN REYNOLDS [pg]-m- mxaiYLADVl íslenzkur texti. Bráðskemmtileg ný bandarísk ævintýra- og gamanmynd, sem gerist á bannárunum í Banda- ríkjunum og segir frá þremur léttlyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 1 HÁSKÓLABÍÓ I Ekki er allt Sími 22140 sem sýnist (Hustle) Frábær litmynd frá Paramount um dagleg störf lögreglumanna stórborganna vestan hafs. Fram- leiðandi og leikstjóri: Robert Aldrich. tslenzKur texti. Aóalhlutverk: Burt Reynolds, Catherine Deneuve. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börijum. I TÓNABÍÓ Sími 31182 RQLLERBBLL Ný, bandarísk, ðgnvekjandi og æsispennandi mynd um hina hrottalegu íþrótt framtíðarinnar, Rollerball. Leikstjóri: Normán Jewison (Jes- us'Christ Superstar). Aðalhlut- verk: James Caan, John House- man, Ralph Richardson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartíma. i BÆJARBÍÓ D n* . Sími 50184 Bingo Long Skemmtileg ný amerísk litmynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. AUSTURBÆJARBÍÓ 8 tslenzkur texti Simi 11384 Kvennabósinn (Alvin Purple) Sprenghlægileg og djörf ný, ástr- ölsk gamanmynd í litum um ung- an mann, Alvin Purple, sem var nokkuð stórtækur í kvennamál- um. Aðalhlutverk: Graeme Blundell, Jill Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ 8 p. w I / Sími 16444 Rauða plaqan Hrollvekjandi Panavision litmynd eftir sögu Edgar Allan, Poe með Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd þriðjudag og miðviku-' dagkl. 3, 5, 7, 9 og 11. i LAUGARÁSBÍÓ 8 Sími 32075 Laugarósbíó sýnir 2 góðar, gamlar myndir. Ladykillers C0L0UR BY TECHNIC0L0R Heimsfræg brezk litmynd, skemmtilegasta sakamálamynd sem tekin hefur verið. Aðalhlutverk: Alec Guinness, Herbert Lom o.fl. Sýnd miðvikudag 17/8 og fimmtu- dag 18/8. Kl. 5, 7, 9 og 11. The Dam Busters Fræg, brezk kvikmynd um sprengjuárásir á stíflur í Ruhr- dalnum í síðustu heimsstyrjöld. Aðalhlutverk: Richard Todd og' Michael Redgrave. Sýnd föstudag 19/8 og laugardag 20/8. Kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. Þetta er síðasta tækifæri að sjá þessar myndir hér á landi, því að filmur þessar verða sendar úr landi i þessum mánuði. 1 Útvarp Sjónvarp D Útvarp íkvöld kl. 19,35: Víösjá Ekkert grín að vera kvikmynda- unnandi og búsett í Reykjavík —segir Sil ja Aðalsteinsdóttir „Eg ætla að tala um bíómyndir ■og fæ til liðs við mig tvo skemmtilega karlmenn, þá Sigurð Sverri Páisson og Friðrik Þór Friðriksson," sagði Silja Aðal- steinsdóttir sem sér um Víðsjá á dagskrá útvarpsins i kvöld kl. 19.35. „Sigurður Sverrir er kvik- myndagagnrýnandi Morgun- blaðsins og Friðrik hefur verið með Fjalaköttinn, kvikmynda- klúbb menntaskólanema. „Jú, ég hef alveg geysilegan áhuga á bíóum og það er sko ekk- ert grín að vera bíóunnandi og búa í Reykjavík. Við ætlum ein- mitt að ræða um val kvikmynda- húsanna og fyrirbæri eins og kvikmyndaklúbba og mánudags- myndir, hvort það leysir vanda- mál þeirra sem finnst gaman að skoða góðar bíómyndir. Ég hef í rauninni velt því lengi fyrir mér hvórt þær myndir sem sýndar eru í kvikmyndahús- unum falli raunverulega al- menningi í geð, hvort þetta-sé smekkurinn. A ég þar við lélega leiknar hryllingsmyndir og klám- myndir. En við því fæst auðvitað ekki svar. En það er jafnan mikil aðsókn hjá Fjalakettinum og einnig að mánudagsmyndunum. Mikil aðsókn var að Pasolini myndun- um r sumar, svo það bendir til að fólk vilji gjarnan sjá eitthvað betra en almennt er á boðstólum,*' sagði Siíja Aðalsteinsdóttir. -A.Bj. (t ^ Sjónvarp Miðvikudagur 17. ógúst 20.00 Fráttir og voðjir. 20.25 Auglýsingar og dagsknt. 20.30 Nýjasta taakni og vísindi. Umsjónar- maður Siguröur H. Richter. 20.55 Onodin-skipafélagiA (L). Breskur myndaflokkur. 9. þáttur. Hnttuspil. Efni áttunda þáttar: James og Róbert fara til Faimouth að kaupa dráttarbát. Elisabet er þar ásamt Harvey skip- stjóra, og hafa þau gert tilboð I bát Baines siglir „Charlotte Rhodes" áleiðis til Soutbampton með dýrmæt- an varning, en skonnortan strandar á gömlu skipsflaki. Dráttarbáturinn sem Elfsabet hefur nú eignast, kemur á vettvang, en Baines hafnar björgun Elisabet fer í fússi, en Baines og skips höfn hans tekst að koma skonnortunni á flot eftir langa mæðu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 AAalstraati. Leitast er við að lýsa svipmóti Aðalstrætis og sýna þær breytingar, sem þar urðu, meðan Reykjavlk 6x úr litlu þorpi höfuðborg. Texti Arni Öla. Umsjón Andrés Indriðason. Áður á dagskrá 9. október 1970. 22.05 Gítartónlist (L). 22.30 Dagskráriok. Það vantar ekki að kvikmyndahúsin eru nógu mörg i Reykjavík. Stjórnendur þeirra virðast bara ekki vanda val sitt á kvikmyndum nægilega vel, að áliti Silju Aðalsteinsdóttur og fleira kvikmynda- áhugafóiks. PADDA! Þú kemur alltof seint. Þú vissir að ég ætlaði að elda matinn! / Ég fékk^ I heimsókn í skrifstofuna Hvers vegna sagðirðu) ekki gestinum a<) þú þyrftir að fara heim? Þetta var rukkari og ég .) skulda honum enn-------- fyrir öli fötin ) Afsakaðm Hvernig \ / Eg hef ek leiztpabbaí—þorað . ánýjakjólinn ) aðsýni ; sem þú keyptir1 / honun i dág? hann ----2—* r v ennþa

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.