Dagblaðið - 23.08.1977, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 23.08.1977, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977. 15 \ Aður var hún sorg- hún athygli ■ fyrir mædd og emmana og fegurð Myndirnar sem fylgja þessum orðum eru teknar með rúmlega þrettán ára millibili. A einni myndinni stendur Jackie sorgbitin með börnin sín á tröppum Hvíta hússins í Washington á Ieiðinni í jarðar- för eiginmannsins, John F. Kennedy forseta, sem myrtur V var í Dallas i nðvember 1963. A litlu myndinni er John litli sem átti afmæli á jarðarfarardag föður síns, 25. nóvember. Hann vissi ekki að það var afmælið hans af því að það var ekki haldið upp á það. Hann gerði sér heldur enga grein fyrir því að faðir hans var látinn. Þegar Af léttara taginu Einn olíufursti við annan: Eg reyni alltaf að ná mér i fjórbura þegar ég kvænist. Þá fæ ég bara eina tengdamóður! Þjónn, ég vil gjarnan borga reikninginn. Sjálfsagt, herra minn. Það verður nákvæmlega tíu mínútur í sjö! Hvað eigið þér eiginlega við? 18,50 herra minn. — Eg er ekki beint að halda þvi fram að þú hafir ekki unnið fyrir kaupinu þínu, sagði forstjórinn við einn af skrifstofumönnunum. En það getur kannski vakið þig til umhugsunar að um næstu mánaðamót verður laununum þínum pakkað inn í gjafapappír! ^ heiðursvörðurinn heilsaði með því að bera höndina upp að húfunni gerði hann alveg eins. Á stóru myndinni sem tekin var nýlega í samkvæmi í New York er Jackie með börnin sín sem nú eru orðin uppkomin. John litli er ekki lengur lítill, heldur vaxinn móður sinni yfir höfuð. Þó er hann ekki nema sextán ára gamall. Caroline er nítján ára. Hún fór að vinna á ritstjórnarskrifstofum New York dagblaðsins Daily News í sumar. Varð uppi fótur og fit á blaðinu.allir vildu kynnast for- setadótturinni fyrrverandi. En. Caroline hafði ekki úthalij í svo erfitt starf sem það er að vinna á blaðritstjórn og er hætt fyrir nokkru. Þykir Caroline ekki gefa móður sinni neitt eftir í fegurð, enda vekur það mikla athygli þegar Jackie kemur í boð ásamt börnum sínum. Þýtt og endursagt. A.Bj. John litli er vaxinn móður sinni yfir höfuð. Þau vekja athygli fyrir giæsiieik hvar sem þau koma. 4 4 John litli vissi ekki að hann átti afmæiisdag. Einmana og sorgmædd ekkja með tvö lítil föðuriaus börn.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.