Dagblaðið - 23.08.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 23.08.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. AGUST 1977. Veðrið Austlœg átt í dag, skýjað um allt land, sonnilega þurrt á Norðuriandi og líklega Ifka á Vestfjörðum en, dálítil rigning öðru hveiju annars 'staðar. Hiti verður 5-10 stig um allt land. í morgun kl.6 var hiti: Roykjavík 7, Galtarviti 8, Akureyri 8, Eyvindará 5, Dalatangi 7, Höfn 7, Kirkjubœjar- klaustri 6, Vestmannaeyjar 7, Kefla- víkurflugvöllur 8, Þórshöfn 7, Kaup- mannahöfn 13, Osló 8,London 11, Hamborg 10, Palma Mallorca 17, Barcelona 12, Benedorm 13, Malaga 20, Madrid 9, og Lissabon 14. Kristin Sveinbjörnsdóttir, Hrafnabjörgum, Arnarfirði, sem lézt 13. ágúst sl., var fædd 8. desember 1899 að Hðli við Bíldu- dal. Foreldrar hennar voru Valgerður Jónsdóttir og Svein- björn Egilsson. Arið 1923 giftist hún Ragnari Guðmundssyni frá Meðaldal í Dýrafirði og bjuggu þau að Lokinhömrum í Arnarfirði til ársins 1940, er þau keyptu jörðina Hrafnabjörg. Ragnar lézt árið 1963. Þau eignuðust átta börn, en misstu þrjú þeirra, Ölaf, Höllu og Grétar. Þau sem upp komust eru: Sigríður og Guð- mundur sem hjuggii fólags- búi með móður sinni eftir lát Ragnars, Gunnar skólastjóri í Bolungarvik, Höskuldur sjómaður á Þingeyri, Bergþóra læknir í Reykjavík og Anika, hús- móðir í Reykjavík. Kristín andaðist í Borgarspítalanum eftir langa sjúkdómslegu. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í ! dag kl. 3. Kristin Pétursdóttir var fædd 30. ágúst 1905 í Dufansdal I Suður- fjarðahreppi í Arnarfirði. For- eldrar hennar voru Valgerður Kristjánsdóttir og Pétur Bjarna- son skipstjóri. Hún fluttist með foreldrum sínum kornung til Bíldudals, þar sem hún bjó lengst af Vann hún við Kaupfélag Arnfirðinga var í hreppsnefnd og skólanefnd, kirkjuorganleik- ari, formaður kvennadeildar slysavarnafélagsins, ritari kven félagsins Framsóknar og for- maður þess félags. Kristín eignaðist son árið 1935, Pétur Valgarð Jóhannsson, sem búsettur er á Bildudal. Arið 1940 giftist hún Kristni Guðfinni Péturssyni sjómanni á Bildudal, en hann andaðist árið 1968. Þau hjón eignuðust þrjár dætur: Jóhönnu, Valgerði og Birnu sem allar eru giftar. Kristin var’ jarðsett frá Bildudalskirkju í gær. Arinbjörn Þór Pálmason Skúla- götu 70, er látinn. Munið Smámiða- happdrætti RAUÐA KROSSINS + Dóra Magnúsdóttir, Sólvallagötu 17, lézt i Landspitalanum 22. ágúst. Sigurður Marteinsson bifreiðar- stjóri, Gautlandi 1, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 3. Margrét Valdimarsdóttir, Guð- rúnargötu 7, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á fimmtudag kl. 13.30. SitHiiiiiI Samkomu Filadelfía. Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Fyríriestrar Fyrirlestrar Anna Kristln Þórsdóttir arkitekt stendur fyrir skuggamyndasýningu með skýringum um VATN A BORGARSVÆÐUM f kvöld kl. 20.00 í fundarsal Norræna hússins. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Iþróttír íþróttir í dag. íslandsmótið 1 knattspyrnu, 1. deild: Kaplakríkavöllur kl. 19, FH-Þór. Vastmannaeyjavöllur kl. 19, IBV-ÍA Keflavíkurvöllur kl. 19. tBK-UBK. Sýningar ar Gúðmunda Jóna Jónsdóttir frá Hofi f Dýra- firði sýnir að Reykjavíkurvegi 64 hjá mál- verkainnrömmun Eddu Borg f Hafnarfirði. Sýningin er opin frá kl. 13.00-22.00 fram á sunnudagskvöld. Gallerí Suðurqata 7 Sýning á verkum Hollendingsins Sef Peeters^ er opin daglega kl. 16-22 virka daga og 14-22 lum helgar til 31. ágúst. Gallerístofan Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6. Sumarsýning í Ásgrímssafni Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema laugardaga k. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Handritasýning í Stofnun Árna Magnússonar Sýning er opin kl. 2-4 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum 1 sumar. Norrœna húsið Sýning á verkum Björns Birnis var opnuð laugardaginn 13. ágúst. A sýningunni eru' svartkrftarmyndir, vatnslita- og olfumyndir,. einnig myndir málaðar með acryllitum. Björn er á förum til Bandaríkjanna til fram- haldsnáms. * Gallerí Sólon Islandus Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna í Gallerf Sólon Islandus. A sýningunni eru bæði myndverk og nytjalist ýmiss konar og eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um helgar fram til ágústloka. Lokað á mánu- .dögum. Loftið A Loftinu, Skólavörðustíg er sýning á vcfja- list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið f, tómstundum sfnum. Konurnar eru: Áslaug Sverrisdðttir, Hólmfríður Bjartmars, Stefanía Steindórsdóttir og Björg Sverris- dóttir. Er þetta sölusýning. Listasafn íslands, Þjófiminjasafninu Sýning á verkum danska myndhöggvarans Robert Jacobsen, opin til sunnudagsins 11. september. Minningarsafn um Jón Sigurðsson f húsi þvf sem hann bjó f á sfnum tfma að öster Voldgade 12 f Kaup- mannáhöfn, er opið daglega kl. 13—15 yfir sumarmánuðina en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum tfmum. Mirtnmgarspjöid Minningarspjöld Elliheimilissjóðs Vopnafjarðar fást 1 verzluninni Verið Njálsgötu 86, sfmi 20978 og hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur, sfmi 35498. Minningarkort Flugbjörgunarsveitirnar fást á eítirtöTdum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi 55, Húsgagnaverzlún Guðmundar Hagkaups- húsinu slmi 82898, hjá Sigurðir Wáage s. 34527, Magnúsi Þðrarinásyai s. 37407, Stefáni Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins- syni s. 13747. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást f Bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og I skrif- stofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum sfmleiðis — f sfma 15941 og getur þá innheimt upphæðina í gírð. Björgunarsveitin fann bátinn í frétt DB f gær um leitina að sportbátnum, sem saknað var á laugardagskvöIÚ, kom fram sá misskilningur að flugvél hefði fundið bátinn á sunnudagsmorg- un. Hið rétta er að menn frá björgunarsveitinni í Borgarnesi fundu bátinn og aðstoðuðu hann til Borgarness. Flugvél var hins vegar með í leitinni þarna um morguninn. ASt. Útivistarferðir Föstud. 20/8. kl. 20. 1. Afialbláberjaferfi til Húsavíkur. Eiunig gengnar Tjörnesfjörur. Svefnpokagisting. Fararstjóri: Einar Þ. Guðjohnsen. 2. Laxárgljúfur, Leirárgljúfur, Hrunakrðkur. Tunglskinsganga að Gullfossi að austan.Tjöld. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Upplýsingar og farseðlar á Skrif- stofunni Lækjarg. 6, sími 14606. Ferðafélag íslands. Mifivikudagur 7A. 8 kl. 08.00 Þórsmörk. Sumarieyfisfarðir. 24. ág. 5 daga ferð á syðri Fjallabaksveg. Gist I tjöldum. 25. ág. 4-ra daga ferð norður fyrir Hofsjökul. Gist f húsum. Föstudagur 26.8 kl. 20.00. Þórsmörk. Gist I húsum. Landmannalaugar. Gist í húsum. Hveravellir-Kerlingarfjöll. Sfðasta ferð. Gist f húsum. Hltardalur-Smjörhnúkar-Tröllakirkja. Gist I tjöldum. NR. 158 22. ágúst 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 198.30 198.80 1 Steríingspund 345.10 346.00 1 Kanadadollar 184.10 184.60 100 Danskar krónur 3311.50 3319.80* 100 Norskar krónur 3759.20 3768.70* 100 Sœnskar krónur 4504.40 4515.70* 100 Finnsk mörk 4919.40 4931.80* 100 Franskir frankar 4046.50 4056.70* 100 Belg. frankar 558.30 559.70* 100 Svissn. frankar 8225.10 8245.90* 100 Gyllini 8088.60 8109.00* 100 V.-Þýzk mörk 8550.40 8571.90* 100 Urur 22.46 22.52* 100 Austurr. Sch. 1204.70 1207.80* 100 Escudos 511.70 513.00’ 100 Pesetar 234.40 235.00’ 100 Yen 74.27 74.46 * Breyting frá síöustu skráningu. FramhaSd af bls. ié- 25 ára, reglusamur maður óskar eftir atvinnu, vanur bakstri og framleiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppi. í síma 86519. óska eftir vinnu strax. Uppl. í síma 24703 eftir kl. 18. Tvær 17 ára stúlkur óska eftir vinnu frá 1. sept. Allt kemur til greina (önnur hefur bílpróf). Sími 21379 milli kl. 17 og 19 fram að helgi. 18 ára menntaskólanemi óskar eftir kvöldvinnu í vetur. Uppl. í síma 66160 eftir kl. 7. Tæknifræðingur óskar eftir starfi. Uppl. í síma 72900.__________________________ 20 ára piltur óskar eftir atvinnu. Vanur þunga- vinnuvélum. Uppl. í síma 66396. 23ja ára Englendingur, sem talar góða íslenzku og hefur góða menntun, óskar eftir framtíðarstarfi. Allt kemur til greina. Uppl. í Lima 33560 til kl. 16 á daginn. (Dennis). 19 ára stúlka óskar eftir starfi, hefur gagn- fræðapróf og bílpróf. Uppl. í síma 33258 frá kl. 18 og 20.30. Viðskiptafræðinemi óskar eftir vinnu í stuttan tíma, margt kemur til greina. Uppl. í síma 15268. Vantar atvinnu við bílamálun í Reykjavík eða úti á landi. Uppl. í síma 15716. Verzlunarskólastúdent óskar eftir hálfsdags starfi í . vetur, helzt við verzlunar- eða skrifstofustörf. Uppl. í síma 42345 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. 1 Barnagæzla 8 Barnagæzla. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 44965. 4 ára strák vantar góða dagmömmu allan daginn, þarf að vera í Vogunum. Uppl. í sima 34401. Gæzla óskast fyrir 2ja ára barn hálfan daginn e.h., þarf að vera í Seljahverfi. Uppl. í sima 71215 eftir kl. 4 á daginn. Leikskóladeild — Fossvogur Opna aftur, eftir sumarfri, leik- skóladeild mína. Þuríöur Siguröardóttir fóstra, sími 85930. Manneskja óskast til að gæta 3ja barna (2-6 ára) í vetur, þarf aö vera nalægt barnaskóla Vesturbæjar. Uppl. í síma 20641. Barngóður unglingur óskast til að &®ta 8 mán. drengs, hálfan daginn, í 2—3 vikur. Erum í vesturbæ. Uppl. i síma 13312. Barnagæzla óskast fyrir 4 mán. gamalt barn frá 20. sept. fyrir hádegi, sem næst Sund- höll Reykjavíkur. Uppl. í sima 20154. Óska eftir barngóðri manneskju til að gæta tveggja barna, 3ja og 6 ára, 10—15 daga í mán. frá 10. sept. Pössun heima kemur til greina (Háteigsvegur). 'Uppl. í síma 28880 eftir kl. 5. Óska eftir barngóðri manneskju til að gæta 11 mánaða stúlku meðan móðirin vinnur vaktavinnu (ekki á kvöldin eða um helgar). Uppl. í síma 21187. Óska eftir gæzlu fyrir ársgamla telpu, milli kl. 1 og 5, sem næst Norðurmýrinni. Uppl. i síma 19104. I Tapað-fundið 8 Lyklakippa með 6 lyklum tapaðist aðfaranótt sunnudags. Skilvís finnandi skili henni á Lög- reglustöðina. Kvengleraugu töpuðust um verzlunarmannahelgina. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 33596 eftir kl. 19. Pierpont kvenúr með grófri festi tapaðist síðastlið- inn föstudag í miðbænum eða i strætisvagni nr. 5. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 18837. 8 Einkamál 8 Miðaldra maður í góðri stöðu vill gjarnan kynnast traustri og góðri konu á aldrinum 45-55 ára. Ætlunin er sú að hún gæti orðið félagi og vinur. Gagn- kvæm hjálp kemur að sjálfsögðu til greina. Uppl. senjiist DB fyrir nk. laugardag auðkennt: „Félagi og vinur 58061“. 1 Ýmislegt 8 Námsmaður utan af landi óskar eiftir að taka gamlan ísskáp í geymslu. Uppl. í síma 30787. I Tilkynningar 8 Lokað til 6. sept. Reiðhjólaverkstæðið Hamraborg 9 Kópavogi. Hjólið Hvern fimmtudag kl. 20 og laugardag kl. 15 eru kynn- ingarfyrirlestrar að Bugðulæk 4, 1. hæð. Fyrirlestrarnir verða um jóga og hugleiðslu, andlega og þjóðfélagslega heimspeki Ananda Marga og kennd verður einföld hugleiðslutækni og jógaæfingar ásamt afslöppunaræfingum. Öll kennsla er ókeypis. Ananda Marga á Islandi. Hreingerningar 8 Vanír og vandvirkir menn. •fcerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingbrningar á einkahús-’ næöi og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Bónstöðin Shell \ið Reykjanesbraut. Bílaeig- endur, látið okkur þrifa bílinn eftir sumarfríið. Fljót óg vönduð vinna. Uppl. og pantanir í síma- 27616 milli kl. 8 og 18 og eftir kl.. 19 í síma 74385. Ath. Opiö á layg- ardögum. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvounj Jhansagluggatjöld. Sækjum, §end- um. Pantið í síma 19017. Tek að mér garðslátt meö orfi. Sími 30269. Húsbyggjendur. Húsasmíðameistari getur, vegna óvæntra ástæðna, bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 40278 eftir kl. 8 á kvöldin. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. í sima 30766, 73947 og 30730 eftir kl. 17. Smærri innflytjendur ath. Frágangur tollskjala á verðút- reikningum. Tek að mér frágang tollskjala og verðútreikning. Sími 86696 e. kl. 18. Sæki pappírana til yðar. Nú láta allir bólstra og klæða gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný og auðvitað þar sem fallegu áklæðin fást hjá As- húsgögnum, Helluhrauni 10, Hafnarfirði, simi 50564. Garðaþjónusta. Hreinsum garðinn og sláum. Helluleggjum og setjum upp girðingar. Uppl. i sima 66419 á kvöldin. Jarðýta til Ieigu. Hentug í Ióðii*, vanur maður. Símar 75143 og 32101. Ýtir sf. Tlús-, g arðeigendur og verktakar ath: Tek að mér að standsetja lóðir, helluleggja og ýmsar. lagfæringar. Tímavinna og föst tilboð. Uppl. i síma 26149 nplli kl. 21 og 22 á kvöldin. Ökukennsla Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig I símum 20016 i>g 22922. Eg mun kenna yður á Volkswagen Passat alla daga og titvega yður öll prófgögn ef óskað •er. Reynir Karlsson. Ökukennsla — Æfingatímar— Bifhjólapróf. kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meöferð bifreiða, kenni á Mazda 818. — ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ’ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi H. Sessilíusson, sími 81349. ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Vauxhall Chevette. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Egill Bjarnason, símar 51696 og 43033. ökukennsla—Æfingatímar. 'Lærið að aka Mazda 323, árg. ’77. ökuskóli og prófgögn. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Sími 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. Ökukennsla —* bifhjólapróf — æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tíma strax. Eiríkur Beck, sími 44914. Ökukennsla-Æfingartímar. Kenni á japanska bílinn Subaro árg. ’77, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir sími 30704. Lærið að aka nýrri Cortinu. ökuskóli og próf- gijgn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.