Dagblaðið - 25.08.1977, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. AGUST 1977.
Veðrið
Hœg bieytileg eða norðaustlœg átt
um allt land. Víöa skúrir. Fremur
svalt, einkum noröan og austan til á
landinu, einna hlýjast suövestan-
lands.
Klukkan 6 í morgun var hiti í
Reykjavík 9. Galtarvita 6, Hom-
bjargsvita 5, Akureyri 6, Raufarhöfn
5. Eyvindará 1. Dalatanga 6, Höfn
6, Kirkjubœjarklaustri 6. Vest-
mannaoyjum 8. Keflavikurflugvelli
8, Þórshöfn 9, Kaupmannahöfn 16,
Ósló 12, London 15, Hamborg 15,
Palma Mallorca 13, Barcelone 15,
Benidorm 16, Malaga 20, Madrid
11 og New York 17 stig.
Margrét Valdlmarsdóttir, sem
lézt í Landakotsspítala 16. ágúst
sl., var fædd 26. janúar 1903 á
Eskifirði. Foreldrar hennar voru
Hildur Jónsdóttir ljósmóðir og
Valdimar Sigurðsson skipstjóri og
útgerðarmaður. Fór hún snemma
úr föðurgarði og vann fyrst við
sjúkrahúsið á Seyðisfirði og
fluttist til Reykjavíkur árið 1928.
Hún rak matsölu að Laugavegi 28
með Steinunni systur sinni til
1932 er þær systur keyptu Hótel
Skjaldbreið sem þær ráku í tíu ár.
Margrét annaðist veitingasölu í
Alþingishúsinu til ársins 1972.
Þær systur bjuggu saman að
Guðrúnargötu 7. Áttu þær fóstur-
dóttur, Valdísi Hildi, sem þær ólu
upp frá unga aldri. Eftir lát
hennar ólu þær upp hennar börn.
Margrét verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í dag kl. 13.30.
Ragnhildur Friðriksdóttir, sem
dó 16. ágúst sl., var fædd að
Rauðhálsi í Mýrdal 6. ágúst 1902.
Foreldrar hennar voru Þórunn
Sigríður Oddsdóttir frá Pétursey
og Friðrik Vigfússon frá Ytri-
Sólheimum í Mýrdal. Ragnhildur
giftist árið 1926 Guðlaugi
Halldórssyni skipstjóra og voru
þau búsett í Vestmannaeyjum þar
til gosið hófst. Fluttu þau þá til
fastalandsins og bjuggu þar æ
siðan. Börn þeirra hjóna eru:
Friðþór, vélvirki í Vestmanna-
eyjum, Alda, húsfreyjá á Húsa-
vík, Guðbjörg, húsfreyja í Reykja-
vík, Elín, húsfreyja í Vestmanna-
eyjum, Vigfúsína, kaupkona og
húsfreyja í Reykjavík.
Olga Magnúsdóttir, Tjarnargötu
10, d, andaðist í Borgar-
spítalanum 23. ágúst.
Guðmundur Jónsson, Hrafnistu,
áður Nökkvavogi 15, andaðist i
Landakotsspítala 23. ágúst.
Jón Þórir Lárusson, Hverfisgötu
38 B Hafnarfirði, verður jarð-
sunginn frá Þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði í dag kl. 14.00.
Björn Jakobsson frá Varmalæk
verður jarðsunginn frá Bæjar-
kirkju næstkomandi laugardag
kl. 2 e.h.
Sveinn Þórarinsson listmálari
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni í fyrramálið kl. 10.30.
GENGISSKRANING
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 19«.70 199.20
1 Sterlingspund 3*5.80 346.70
1 Kanadadollar 185.25 185.75*
100 Danskarkrónur 3314.30 3322.60
100 Norskar krónur 3755.40 3764.90
100 Sœnskar krónur 4525.20 4536.50*
100 Finnsk mörk 4935.40 4947.80'
100 Franskir frankar 4065.10 4075.30*
100 Bolg. frankar 560.70 562.10*
100 Svissn. frankar 8324.80 8345.70-
100 Gyllini 8140.40 8160.90'
100 V.-Þýzk mörk 8595.80 8617.40'
100 Lírur 22.52 22.58
100 Austurr. Sch. 1211.90 1215.00'
100 Escudos 514.40 515.70-
100 Pesetar 235.20 235.80'
100 Yen 74.55 74.74*
* Broyting frá síöustu skráningu.
Fíladelfía
Fíladelffa, almenn æskulýðssamkoma í kvöld
kl. 20.30. Stjórnandi Sam Glad.
Hiálprœðisherinn
Hjalpræðisherinn, almenn samkoma f kvöld
kl. 20.30.
FyriHestrar
Frá Ananda Marga
á íslandi:
Fyrirlestrar verða á hverju fimmtudags-
kvöldi kl. 20 og á hverjum laugardegi kl. 15
að Bugðulæk 4, 1. hæð. Hefjast fyrir-
lestrarnir nk. fimmtudag 25. ágúst. TJm er að
ræða kynningu á hugleiðslu og jóga, andlegri
og þjóðfélagslegri heimspeki Ananda Marga.
Kennd verður einföld huglæg tækni og jóga-
æfingar (Hata yoga) ásamt slökunaræfing-
um. 011 kennsla er ókeypis.
Norrœna húsið
Norræna húsið. Nordens Hus, Islandsaften
torsdag den 25. august kl. 20.30: Island í dag.
Universitetslektor Haraldur ólafsson. Kl.
22.00: Filmen Homstrandir. Cafetcriet er
ábent kl. 20.00 — 23.00.
f -
, Aðalfundir
Aðalfundur
Aðalfundur Stéttarsambands bænda verður
haldinn að Eiðum dagana 29. og 30. ágúst.
Iþróttir J
íþróttir í dag.
tslandsmótið i knattspyrnu, 1.
deild.
Laugardalsvöllur kl. 19, Víkingur-Valur.
Islandsmótið i knattspyrnu, 3.
deild.
Háskólavöllur kl. 19, Léttir-óðinn.
Golfklúbbur
Vestmannaeyia:
Faxakeppni verður naldin laugardaginn 27.
og sunnudaginn 28. ágúst. Keppnin hefst kl.
10 á laugardagsmorgun. öllum heimil þátt-
taka. Þátttökutilkynningar í sfma 2363
fyrir föstudagskvöld.
Norrœna húsið:
Listsýning á verkum tveggja danskra lista-
kvenna, Lone Plaetner og Mable Rose verður
opnnð f sýningarsölutn hússins f kvöld kl.
18.00. Á sýningunni eru teikningar, graffk-
myndir, vatnslitamyndir og pastelmyndir,
sem flestar eru til sölu.
Gallerí Suðurqata 7
Sýning á verkum Hóllendingsins Sef Peeters.
er opin daglega kl. 16-22 virka daga og 14-22
>um helgar til 31. ágúst.
Gallerístofan
Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6.
Sumarsýning
í Ásgrímssafni
Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema
laugardagák. 1.30-4. Aðgangur ókeypis.
Handritasýning í Stofnun
Árna Magnússonar
Sýning er opin k1. 2-4 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og Iaugardögum í sumar.
*
Gallerí Sólon Islandus
Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna í
Gallerf Sólon Islandus. A sýningunni eru
bæði myndverk og nytjalist ýmiss konar og
eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin
daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um
helgar fram til ágústloka. Lokað á mánu
dögum.
Loftið
A Loftinu, Skólavörðustíg er sýning á vefja-
list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið í
tómstundum sínum. Konurnar eru: Áslaug
Sverrisdóttir, Hólmfrfður Bjartmars,
Stefanía Steindórsdóttir og Björg Sverris-
dóttir. Er þetta söjusýning.
Sýningar
Guðmunía Jóna Jónsdóttir frá Hofi í Dýra-
firði sýnir að Reykjavíkurvegi 64 hjá m 1-
verkainnrömmun Eddu Borg i Hafnarfirði.
Sýningin er opin frá'kl. 13.00-22.00 fram á
sunnudagskvöld.
Konsert
Föstudaginn 26. ágúst kl. 20.30 efna þær
Anna Rögnvaldsdóttir fiðluleikari og Agnes
Löve píanóleikari til tónleika f Norræna
húsinu. Anna Rögnvaldsdóttir er nýkomin
héim frá námi í fiðluleik erlcndis, sl. þrjú ár
hefur hún dvalið við nám f fiðluleik f London.
Útivistarferðir
Föstud. 2 6/8. kl. 20.
1. AAalbláberjaferö til Húsavíkur. Einnig
gengnar Tjör.i.--;jöi . Svefn,. Kagisting.
Fararstjóri: Einar Þ. Guðjohnsen.
2. Laxárgljúfur, Leirárgljúfur, Hrunakrókur.
Tunglskinsganga að Gullfossi að
austan.Tjöld. Fararstjóri: Kristján M.
Baldursson. Upplýsingar og farseðlar á Skrif-
stofunni Uekjarg. 6, sími 14606.
Ferðafélag íslands.
Föstudagur 26.8 kl. 20.00.
Þórsmörk. Gist f húsum.
Landmannalaugar. Gist i húsum.
Hveravellir-Kerlingarfjöll. Síðasta ferð. Gist
í húsum.
Hltardalur-Smjörhnúkar-Tröllakirkja. Gist i
tjöldum.
Frá hestamannamóti Faxa I Borgarfirði I sumar: Hestfær fjöiskylda og vel ríðandi. Höskuldur á
Hofsstöðum er orðinn 84 ára og situr hest manna bezt og tamdi fimm sl. vetur. Frá vinstri: Höskuidur á
Mjöll, börn hans, Gísli á Sval og Perla á Goða, tengdadóttirin Kristfríður á Svölu, og sonarbörnin,
Gisli yngri á Hæru, Eyjólfur á Hélu og Lára á Grána.
EIÐFAXI — eftir fyrsta
íslenzka hestinum
„Eiðfaxi hét hann, sonur
Flugu og Sinis, fyrsti hesturinn
sem sagan greinir að getinn sé
og fæddur á íslenzkri grund.
Hann gat sér mikillar
frægðar, bæði á Islandi og er-
lendis, og ber þar allt að einu,
fádæma afrek hans þá er hann
var uppvaxinn, en ekki síður
þann bakgrunn, er var að
getnaði hans og fæðingu."
Svo segir m.a. í skýringu á
nafngift hestafréttablaðsins
Eiðfaxa sem nýlega er komið út
í fyrsta sinn.
Utgefendur eru áhuga-
menn um hesta og hesta-
rækt um allt land. Tilgangur
blaðsins er að birta fréttir af
öllum þáttum hestamennsku
bæði i leik og starfi, t.d. frá
mótum, félagsstarfi, kynbótum
og yfirleitt hverju þvi sem að
hestamennsku lýtur.
Blaðið kemur út einu sinni I
mánuði, er 16 síður i A-4 broti.
Það verður selt til áskrifenda
og einnig í lausasölu Fram-
kvæmdastjóri er Gísli B.
Björnsson og ritstjóri Sigurjón
Valdimarsson. Utanáskrift
blaðsins er Eiðfaxi, pósthólf
887, Reykjavík. -ÖV.
Alþýðubandalagið
Reykjavík
Næsti umræðufundur Alþýðubandalagsins í
Reykjavík um verkefni landsfundar verður
haldinn í kvöld kl. 20.30 að Grettisgötu 3.
Alþýðubandalagið
Norðurlandskjördœmi
eystra
Alþýðubandalagið í Norðurlandskiördæmi
eystra heldur kjördæmisþing í Alþýðuhúsinu
á Akureyri laugardag og sunnudag þann 27.
og 28. ágúst nk. og hefst þingið kl. 13.30 á
laugardag.
Framsóknarmenn
Árnessýslu
Sumarhátfo framsóknarmanna í Árnessýslu
verður haldin laugardaginn 27. ágúst og hefst
kl. 21.
Listasafn íslands,
Þjóöminjasafninu
Sýning á verkum danska myndhöggvarans
Robert Jacobsen, opin til sunnudagsins 11.
september.
Minningarsafn
um Jón Sigurðsson í húsi því sem hann bjó 1 á
sínum tíma að öster Voldgade 12 í Kaup-
mannahöfn, er opið daglega kl. 13—15 yfir
sumarmánuðina en auk þess er hægt að skoða
safnið á öðrum tímum.
Minningarspjöld
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitirnar
fást a eftirtöTaum stöðum: Bókabúð Braga
Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi
55, Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups-
húsinu sími 82898, hjá Sigurðir Waage s.
34527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407, Stefáni
Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins-
syni s. 13747.
Minningarspjöla Menningar- og minningar-
sjóAs kvenna eru til sölu í Bókabúð Braga,
Jaugavegi 26, Reykjavík, Lyfjabúð Breið-
holts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsins
að Ilallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa
Menningar- og minningarsjóðs kvenna er
opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) sími
18156. Upplýsingar um minningarspjöidin og
æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni
sjóðsins: Else Mia Einarsdóttur, s. 24698.
Minningarkort
Styrktarfélags vangefinna
fást í Bókubúð Braga, Verzlanahöllinni. bóka-
ver/.lun Snæbjarnar, Hafnarstiieti. og i skrif-
stofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum símleiðis — isima 15941 og
getur þá innheimt upphæðina í giró.
Minningarspjöld
Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldúm stöðum. Reykjavík: Vestur-
bæjar Apótek , Reykjavíkur Apótek, Garðs
jVpótek, Bókabúðin Alfheimum 6, Kjötbo^
Búðagerði 10, Sknfstcrfa Sjálfsbjargar
Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers
Steins, Valtýr Guðmundsson Öldugötu 9,
Kópavogur: Pósthús Kópavogs. Mosfells-
sveit: Bókaverzlunin Snerra, Þverholti.
Minningarspjöld
Elliheimilissjóðs
Vopnafjarðar
fást 1 verzluninni Verið Njálsgötu 86, sími
20978 og hjá Ingibjörgu Jakobsdóttur, slmi
35498.
Tiikynmngar
Frá Kattgyinafélaginu
Nú stendur yfír aflifunheimilislausra katta
og mun svo verða um óákveðinn tíma. Vill
Kattavin'átélagið í þessu sambandi og af
marggefnu tilefni mjög eindregið hvetja
kattaeigendur til þess að veita köttum sínum
bað sjálfságða öryggi að merkja þá.
Mónudagsdeild
AA-samtakanna flytur alla starfsemi sína úr
Tjarnargötu 3c í safnaðarheimili Langholts-
kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin
deild. Erum til viðtals milli kl. 8 09 9 á
jnánudögum, fundir kl. 9. Munið safnaðar-
heimili Langholtskirkju frá og með 2 mtl
1977
Þann 15. júli voru gefin saman í
hjónaband af séra Árna Pálssyni i
Kóþavogskirkju. Áslaug Sverris-
dóttir og Sigurður Kristjánsson.
Heimili þeirra er að Seibrekku 40
Kópavogi. Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimars, Suðurveri.
Þann 9. júlí voru gefin saman í
hjónaband af séra Magnúsi
Guðjónssyni í Fríkirkjunni I
Hafnarfirði. Anna Gréta Sigur-
björnsdóttir og Sævar Jónsson.
Heimili þeirra er að Lyngási 6
Garðabæ. Ljósmyndaþjónustan
sf. Laugavegi 178.
<1
Þann 17. júní voru gefin saman i
hjónaband af séra Frank M.
Halldórssyni í Háteigskirkju.
Guðrún Ahtonsdóttir og Jón
Sverrir Bragason til heimilis að
Framnesvegi 34 Reykjavík, og
Þorvaldur Kristjánsson og Anna
Rut Antonsdóttir til heimilis að
Unufelli 23 Reykjavfk. Ljós-
myndastofa Gunnars Ingimars;
Suðurveri.