Dagblaðið - 09.09.1977, Side 14

Dagblaðið - 09.09.1977, Side 14
14 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1977. GIFTUST EFTIR 50 ÁRA TRÚLOFUN Eftir 50 ára fjarvist hvort frá öðru hittist par, sem trúlofað hafði verið í æsku, — og giftist. Marcus Sparks, 75 ára, og Emma Hall, 70 ára, trúiofuðust þegar þau voru unglingar. Þau töluðu um að gifta sig en dkváðu þó að gera það ekki. þau töpuðu sambandi hvort við annað en eftir 50 ár hittust þau. Bæði höfðu í millitíðinni gifzt og átt börn og voru nú ekkja og ekkill. Þau hittust á Grensásdeild- inni þeirra í Bandaríkjunum og Marcus þekkti strax sína æsku- ást. „Hann kom að borðinu sem ég sat við og sagði: „Nei, halló Skettar," það var gamalt gælu- nafn hans á mér,“ segir Emma. Eftir að þau höfðu verið trú- lofuð aftur i ár giftust þau Einma og Marcus og börn þeirra beggja komu til að vera viðstödd. Enn sem komið er sofa hin nýgiftu sitt í hvoru lagi því þeir á hjúkrunarheimilinu hafa ekki leyft þeim að fá sam- eiginlegt herbergi þrátt fyrir eindregnar óskir. Krassandi björgun Sjónvarpsstjarnan gamla, Lucille Ball, sem orðin er sextíu og fimm ára, féll í öngvit í hár- greiðslu á dögunum. Hárgreiðslumeistari Lucille var fljótur að átta sig á hlutúnum og notaði munn-við-munn aðferð til þess að vekja hana aftur til lífs- ins. Það tókst. ákreik sem hann fékk er verið var að taka upp sjónvarpsþátt í tilefni af 50 ára leik- og söngferli hans fyrir fimm mánuðum. Nú hefur Bing komið fram í dagsljósið á nýjan leik. Hann söng lagið „sitt“ I’m dreaming of a white Christmas” á hljómleikum í fyrri viku. Komu einnig fram sonur hans, Harry, sem lék á gítar, og dóttir hans, Mary Frances, sem skemmti gestum með dansi. Bing sagði sjálfur að þetta væri eins konar prófraun fyrir sig áður en hann legði upp í hljómleika og söngför til Noregs, Svíþjóðar og Bretlands. Það gæti kannski verið að Bing hefði viðdvöl hér á leið sinni yfir hafið. Þótt Bing sé farinn á stúfana á ný stingur hann dálítið við þegar hann gengur. En hann hefur þegar leikið nokkrar holur á golf- vellinum. Þýtt A.Bj. Bing er enn „still going strong“ þrátt fyrir háan aldur. Hann er orðinn sjötiu og þriggja ára. Úr myndabunkanum Þessar fallegu stelpur eru hressar og kátar í tjaldinu sínu, þótt úti fyrir rigni svolítið. Enda eru þær líka skátar. Myndin er tekin á landsmóti skáta sem haldið var á Ulfljótsvatni í sumar. DB-mynd Ragnar Th. Bing er kominn Er á leiðinni til Norðurlanda ísöngför Bing Crosby er orðinn sæmi- sagt var frá í DB fyrir nokkrum lega heill heilsu á ný eftir að dögum. Bing varð að fresta ís- hann meiddi sig í baki, eins og landsferð sinni vegna meiðsla ALLT ER ÞEGAR ÞRENNT ER Hótelkóngurinn Conrad Hilton, sem á hótel í öllum helztu stórborgum heims, hefur nýlega gengið í það heilaga í þriðja sinn. Eiginkonan er sex- tíu og eins árs gömul, Mary Kelly, og hefur verið náin vin- kona hans í mörg ár. Conrad Hilton er áttatíu og sjö ára. Hann var einu sinni kvæntur Zsa Zsa Gabor. c Verzlun Verzlun Verzlun ) Glæsileg ÍTÖLSK smáborö 9Mýja ©olsturporöi W LAUGAVEGM34W REYKJA' Eigum glæsilegl úr- val af póleruðum smáhorðum m/- hlómaútflúri í horð- plötu. Kinnig rokóko-borð m/út- skurði og/eða Onix borðplötu. Sendum um allt land. Síminn <>r 16541. Skrifstofu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofu skrif- fcorö i þrem stæróum. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiója. Auöbrekku 57. Kópavogi, Simt 43144 LICENTIA-VEGGHÚSGÖGN STRANDGÖTU 4 SlMI 51818 — HAFNARFIRÐI. Heyrðumanni! BíkmmeKKi bfðut Bílasalan „ SPYRNAN $££29330 ogÉSSl MÚRHÚÐUN í UTUM: Prýðið hús yðar utan sem innan með COLORCRETE múrhúðun i f Jölmörgum lltum að elgln vall. Varanlegt efnl, mjög vatnsverjandi en andar þð. Simar 84780 á daginn en 32792 á kvöldin. Steinhúðun hf Ármúla 36, Rvik. Katta- og hundaeigendur. Dýramaturinn frá Pedigree Petfood er vítamín- og steinefnabætt alhiiða næring. Fæst í helztu mat- vöruverzlunum. Ingvar Herbertsson heildv. Alftamýri 35. Simi 38934. EINW GÓÐPR FAANLEGUR MEÐ OG AN SKEMILS UTSKURÐUR A ORMUM LAUSIR PUÐAR I BAKI OG SETU ÞRJAR BAKSTILLINGAR, SNUNINGUR OG RUGGA. AO l AUC.AV 1 w f I f YRIH Of AN HLtMM OG SIMINN f H I6M1

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.