Dagblaðið - 21.09.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.09.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977. I STJÖRNUBÍÓ Taxi Driver Ný, spennandi, heimsfræg verólaunakvikmynd í litum. Leikstjóri Martin Scorsese. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel. Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.10. Bönnuð börnum. Hækkað verð. AUSTURBÆJARBÍÓ I Enn heiti ég „Nobody“ íslenzkur texti Bráðskemmtileg og spennandi alveg ný, Itölsk kvikmynd í litum og Cinema Scope um hinn snjalla „Nobody". Aðalhlutverk: Terence Hill, Miou-Miou, Klaus Kinsky. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl 5, 7.30 og 10. 1 NÝJA BIO I Sími 11544 Lögreglusaga (Flic Story) Spennandi frönsk sakamálamynd með ensku tali; Gerð af Jacques Deray skv. endurminningum R. Zornicho, er var einn þekktasti lögreglumaður innan öryggis- sveitanna frönsku. Aðalhlutverk: Alain Delon, Claudine Auger og Jean-Louis Trintignant. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 TÓNABÍÓ ukku Lóki Lucky Luke) 4ý teiknimynd, með hinum rækna kúreka, Lukku Láka, i iðalhlutverki. Jýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓIAB'Ó Maðurinn bak við morðin (Man on a swing) Bandarísk litmynd, sem fjallar um óvenjuleg afbrot og firðstýrð- an afbrotamann. Leikstjóri: Frank Perry. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Joel Grey. Bönnuð börnum. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl //allteitthvaö gott í matinn STIGAHUÐ 45-47 SIMI 35645 IAUGARÁSBÍÓ 8 f 'pQ ijS) spm OVESPBOG0E MORTEN GCUNWALD POUL BUNDGAARD |} INSTRUKTION: EBIK BALLING ANNONCE-KLICHE NR.4 Olsen-flokkurinn kemst á sporið Ný bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd um skúrkana þrjá er ræna járnbrautarvagni fullum af gulli. Mynd þessi var sýnd í Danmörku á sl. ári og fékk frábærar viðtök- ur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Islenzkur texti. 1 BÆJARBÍÓ 8 Fórnin Æsispennandi og afburðavel leik- in kvikmynd gerð eftir metsölu- bók Dennis Whestley. Aðalhlutverk: Richard Widmark og Christopher Lee. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. I HAFNARBÍÓ 8 Sími 16444 „Afhjúpun" Hörkuspennandi og djörf, ný ensk litmynd með Udo Kier, Linda Hayden og Fiona Richmond. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11. 1 GAMIA BÍÓ Á vampíruveiðum (Vampire killers). Leikstjóri og aðalhlutverk: Roman Polanski. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Gegn samábyrgð flokkanna Gamla bíó — Á vampíruveiðum Öskugrátt gaman fyrir alla fjölskylduna GAMLA BfÓ Á vampíruveióum (The t«aHers vrmptre killers) Leikstjóri og aðalhlutverk: Roman Polanski. Endursýnd. Myndin Á vampiruveiðum, sem Gamla bíó endursýnir um þessar mundir, er ein allra skemmtilegasta hryllingsmynd sem ég hef augum litið — enda standa góðir menn á bak við gerð hennar. Roman Polanski, sem leik- stýrir myndinni og leikur eitt aðalhlutverkið, hefur valið henni skemmtilegt og ævintýra- legt umhverfi. Persónur í myndinni eru frábærar, svo ekki sé meira sagt. Aldagamlar blóðsugur, sem eru öskugráar af blóðleysi, stígandi dans við hálfvitlausan prófessor og aðstoðarmann hans á miðnæturdansleik blóðsugna, akfeit vertsfrú, er grunar karl sinn, sem er andskotanum álfslegri, um græsku, kroppin- bakur, sem hleypur uppi úlfa og bítur þá á barkann og óþyrmilega kynvilltur greifa- sonur sem auk þess er blóð- suga. Svona mætti lengi telja upp þær furðuskepnur sem koma við sögu. En ekki er vert að vera að því heldur ætti fólk að1 drífa alla fjölskylduna á mynd- ina. Jafnvel langa- langömm-i urnar myndu skemmta sér hið bezta. Kannski gætu þær jafnvel séð einhvern í henni sem þær könnuðust við í gamla daga. — Eða er það ekki alltaf þannig fyrir framan sjón- varpið, eins og það er nú ómerkilegt? Arnl Páll. Kvik myndir ARNI PÁLL JÓHANNSSON Dagskrárauki ísjónvarpinu íkvöld: Fylgzt með Alcopley að störfum Kl. 22.30 verður sýnd í sjón- varpinu 20 mínútna kvikmynd um Bandaríkjamanninn Alcopley, en þessa dagana stendur yfir yfir- litssýning á verkum hans að Kjar- valsstöðum. Alcopley var kvænt- ur Nínu Tryggvadóttur. Hann er einn fárra manna sem hafa getað helgað sig tveimur ólíkum störf- um, það er á sviði myndlistar og visinda. I mynd þessari er rætt við Alcopley og fylgzt með honum að störfum. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. -A.Bj. Blaðburðarbörn óskast strax í eftirtalin hverfí: Tjarnarból Tjamarbraut Kópav. austurbær Traðir Uppl. i siffid 27022 BIABW

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.