Dagblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 12
DAGBLAÐIÐ. P’OSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1977. íþróttir íþróttir íþróttir Manch. Utd. áfrýjar brottrekstrardómi — og Sir Matt Busby mun flytja mál félagsins fyrir UEFA í gær afhenti Manch. Utd. — ensku bikarmeistararnir, sem dæmdir hafa verið frá keppni í Evrópukeppni bikarhafa eftir hinar miklu óeirðir, sem urðu Þjálfaraskóli KSÍ Knattspyrnuþjálfaranámskeið I. stigs hefst í Kennaraháskóla íslands föstudaginn 7. október kl. 17.00 Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri, hafa talsverða reynslu sem knattspyrnumenn og leggja fram meðmæli frá ábyrg- um stjórnarmanni knattspyrnu- deildar. Knattspyrnuþj álf aranámskeið II. stigs hefst föstudaginn 28. október kl. 17.00 í Kennara- háskóla íslands við Stakkahlið. Umsækjendur hafi áður lokið I. stigi, og starfað við þjálfun a.m.k. eitt leiktímabil. Námskeiðsgjald er kr. 8.000 og eru kennslugögn innifalin í því gjaldi. Áhugasamir umsækjendur geta sent umsóknir sínar nú þeg- ar til Tækninefndar KSÍ, Iþrótta- miðstöðinni, Laugardal, Reykja- vík. Þar sem ekki er unnt að veita nema takmörkuðum fjölda aðgang að námskeiðunum, verða umsóknir látnar gilda í þeirri röð sem þær berast, að öðru jöfnu. Helmingur námskeiðsgjalds fylgi umsókn. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu KSÍ, sími 84444 milli kl. 13.00 og 16.00 daglega. þegar liðið lék við St. Etienne í Frakklandi — Evrópusamband- inu mikinn skjalapakka, þar sem alls konar gögn eru vegna óeirðanna, segir í frétt frá aðalstöðvum UEFA í Bern í gær. Það var aðstoðarframkvæmda- stjóri félagsins, Ken Merritt, sem afhenti Rene Eberle, fram- kvæmdastjóra UEFA, skjölin. Hins vegar voru engar umræður milli þeirra um málið. Talsmaður UEFA vildi í gær ekki skýra frá því á hverju áfrýjun Manch. Utd. í málinu byggist. Ensku skjölin verða þýdd á frönsku og ensku svo þeir þrír menn í áfrýjunar- dómstóli UEFA geti kynnt sér málið út í æsar áður en þeir ákveða hvort áfrýjunarbeiðni Manch. Utd. verður tekin til greina. Þessir þrír menn — valdir úr hópi níu manna — eru dr. Sergio Zorzi, svissneski for- maðurinn, dr. Hubert Claessen, Vestur-Þýzkalandi, og Pero Korobar, Júgóslaviu. Það var ag- nefnd UEFA sem sl. sunnudag dæmdi Manch. Utd. frá keppni og ákvað, að franska liðið St. Etienne kæmist í 2. umferð án leiks í Manchester. Hann átti að fara fram næstkomandi miðviku- dag. Leik liðanna I St. Etienne lauk með jafntefli 1-1, þar sem Manch. Utd. skoraði á undan. Tólf mín. fyrir leikslok en franska liðið jafnaði tveimur mín. siðar. Ef áfrýjunarbeiðni Manch. Utd. verður tekin til greina mun Sir Matt Busby, sem nú á sæti í stjórn félagsins, en var lengi fram- kvæmdastjóri liðsins, flytja mál félagsins fyrir dómstóli UEFA. Þá má geta þess, að brezki iþrótta- málaráðherrann, Howell, hefur farið þess á leit við UEFA, að bannið, sem sett var á Manch. Utd verði upphafið. MIKIL AÐSÓKN í VESTMANNAEYJUM Hreint undraverð aðsókn hefur verið að íþróttamiðstöðinni íVest- mannaeyjum frá því hún var opnuð 11. júlí 1972 — það er íþróttahúsinu og sundlauginni, sem eru undir sama þaki. Á tímabilinu frá 11. júlí í fyrra til 15. september í ár komu 138.842 í sundlaugina — og i íþróttasalina 83.296. Nú geta menn lagt þessar tölur saman — og séð hve íþróttaáhugi Eyja- manna er gífurlegur, þvl Ibúar Vestmannaeyja eru ekki nema um 4700. KENNDIR VERÐA Bamadansar Táningadansar Jassdans Stepp Samkvæmisdansar Gömlu dansamir Jitterbu-Rokk Eiginkonur! Takiö eiginmenn meðífyrsta danssporíð í góðum félagsskap ER KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík: Safnaöarheimili Langholts Skúlagötu 32 Ingólfskaffi Seljabraut 54 Hafnarfjörður lönaöarmannahúsinu Kópavogur INNRITUN Nýjustu táningadanarnir eru: Plantation Hasa, bulb ogfl. Upplýsingarog innritun i'símum 52996 Mkl. 1-6 76228 frákl. 1-6 84750 frákl. 10-12 ogl-7 Hamraborg 1 Hella HeWubfó Akranes Rein Borgames Samkomuhúsinu Danskennarasamband íslands Meistaraflokkur Fylkis. Myndin var tekin eftir að Fylkir hafði sigrað Arbæ i Reykjavik í fyrsta sinn í 2. deild. Fremri röð frá vinstri. Hel|( Rafnsson.ÖIafur GisIason.Bjarni Öskarsson.Gunnar Baldursson, og Kristinn þjálfari, Ásgeir Ölafsson, Gísli Guðmundsson, Agúst Karlsson, Grettir Gísla: Jón Magngelrsson, stjórnarmaður. Lið Fylkis var eina liðið í allri deil Meistaraflokkur Austra á Eskifirði í knattspyrnu, sem leikur í fyrsta sinn í son, Jón Baldursson, Sigurjón Kristjánsson, Ólafur Guðjónsson, Skúli Guðmundur Gíslason, Halldór Arriason, Bjarni Kristjánsson, Björn Arnason, MEIST

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.