Dagblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 8
8
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1977.
Þaö stefnir í verkfall
opinberra starfsmanna
— þeirteljaað
15% vanti upp á
að laun þeirra
séu sambærileg
við frjálsan
vinnumarkaðinn
7
Að loknum fundi Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja á mið-
vikudagskvöldið, þar sem stjórn
bandalagsins og samninganefnd
kom saman ræddi DB við nokkra
opinbera starfsmenn og bað þá að
segja nokkur orð um álit þeirra á
sáttatillögunni og stöðu samn-
ingamála.
A fundinum var einróma sam-
þykkt ályktun þar sem skorað er á
opinbera starfsmenn að fella
sáttatillögu sáttanefndar.
Um hana verður kosið á 46
stöðum á landinu dagana 2. og 3.
október næstkomandi.
ÓG
Valgerður Jönsdóttir hjúkrunarfræðingur
á Landspítala:
„Ekkert tillit tekið til krafna
heilbrigðisstétta”
„Til krafna okkar í heilbrigðis-
stéttum hefur við fljótlega yfir-
ferð sáttatillögunnar ekkert verið
tekið tillit,“ sagði Valgerður Jóns-
dóttir hjúkrunarfræðingur á
Landspítalanum.
„Finnst mér það fuiðulegt í
ljósi þess skorts sem er á starfsliði
á sjúkrahúsunum. 1 því sambandi
má benda á þann óróa sem varð á
nokkrum sjúkrahúsum fyrir
nokkrum mánuðum þegar 90%
hjúkrunarfræðinga sagði upp
störfum. Þær uppsagnir eru í
gangi enn þá.
Hækkun launaflokka um miðju
launastigans er algjörlega ófull-
nægjandi og einnig vil ég benda á
að gildistími samningsins er alltof
langur eða tvö ár,“ sagði
Valgerður að lokum.
ÓG
Guðrún Helgadóttir deildarstjóri hjá
Tryggingarstofnun ríkisins:
„Fáránlegt að miða
við maflaun”
— sömu kennsluskyldu ígrunnskólum
„Þessi sáttatillaga er langt
undir kröfum BSRB. Fáránlegt
er að miða við laun í maí síðast-
liðnum, þegar rætt er um launa-
hækkun.
Ég vil benda á að samningur
okkar rann út 30. júní og við erum
ekki að semja um það sem við
fengum í síðustu samningum.
Við náum ekki þeirri 27%
hækkun, sem Alþýðusambandið
náði í júlí og ekkert tillit er tekið
til uppsagnarákvæði launaliða ef
röskun verður á kaupmætti.
Hinum lægstlaunuðu er hvergi
nærri boðið upp á nægilega
hækkun.
Launin eru langt undir kjörum
annarra stétta.
Þessa sáttatillögu ber að fella.
Almenn þróun í kjara-
samningum er að verða sú að
kjarabætur fást með sér-
samningum en ekki með hækkun
launaflokka. Það finnst mér vera
hættuleg þróun og þar eiga verka-
lýðsfélög að spyrna við fótum.
Haukur Helgason skólastjóri í Hafnarfirði:
„Söðulbakið á samningnum
verðuraðrétta”
Ekki ber á öðru en Nína litla Guðbjörg kjósi heldur
heimsmeistaranum Ali.
að fara til móður sinnar, öldu, heldur en vera hjð
Litla stúlkan oghnefaleikakappinn
Það eru ekki allir sem hafa
látið heimsmeistara f hnefa-
leikum halda á sér og kjassa.
Þetta upplifði þó hún Nína
Guðbjörg Jóhannsdóttir,
tveggja ára, sem stödd var á
sjúkrahúsinu í Orlmond Street
í London í sfðasta mánuði.
Þetta er f annað sinn sem
Nína Guðbjörg fór til London í
hjartauppskurð f fylgd foreldra
sinna, þeirra Jóhanns Jóhanns-
sonar og öldu Ingólfsdóttur. 10.
ágúst voru þau Jóhann og Alda
stödd á sjúkrahúsinu f heim-
sókn hjá dóttur sinni sem var
þar að jafna sig eftir uppskurð.
Bar þá þangað að Muhamed Ali
heimsmeistara í hnefaleikum,
en hann hugðist færa sjúkra-
húsinu einn heljarinnar sjúkra-
bfl að gjöf, auk nokkurrar pen-
ingaupphæðar.
Stóð starfsfólk og sjúklingar
utan dyra f blfðviðrinu og beið
eftir meistaranum. Þegar hann
mætti tók hann upp hvert
barnið á fætur öðru og kjassaði,
þar á meðal Nfnu Guðbjörgu,
virtist þessi sterki maður vera
afar barngóður og börnin hænd
að honum. Gaf meistarinn sér
góðan tíma með börnunum
áður en hann hélt á braut f hópi
fjölda lífvarða.
Sjúkrahúsið í Orlmond stræti
er þekkt um allan heim fyrir
hæfileika starfsliðsins f hjarta-
skurðlækningum. Dvaldi Nfna
Guðbjörg einnig á sjúkrahúsi
þessu i fyrra og þegar
Muhamed Ali bar þar að lágu
sex íslenzk börn á sjúkra-
húsinu. Alls munu um 30 börn
hafa farið héðan af landi árlega
til lækninga við sjúkrahúsið og
fengið þar hina beztu aðhlynn-
ingu. BH
— náum ekki Alþýðusambandssamningum
Þórhallur Halldórsson formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar :
„Varnagla um samningstfmann
skortir algjörlega í sáttatillöguna.
Ákvæði um slíkt eru til dæmis í
hinum nýgerðu samningum við
félög starfsmanna í Reykjanes-
kjördæmi," sagði Haukur Helga-
son skólastjóri í Hafnarfirði.
t öðru lagi vil ég segja að launa-
stiginn er hreinlega alltof lágur.
Rétta verður á honum söðulbakið
um hann miðjan, fyrr erum við
ekki ánægð.
Ég fagna því að hreyft er
ýmsum mikilvægum atriðum sem
kennarar hafa farið fram a, þó
skortir nokkuð á að nægilega
langt sé farið.
Sérstaklega vildi ég sjá fyrir
endann á mismunandi kennslu-
skyldu f grunnskóla. Einnig að
kennarapróf tekið á mismunandi
tíma verði metið til jafns við
greiðslu launa. ÓG
„Verkfallsvopnið ávallt tvíeggjað”
— steinrunninn hugsunarháttur íkerfinu
„Við starfsmenn Reykjavfkur-
borgar og starfsmenn bæjar-
félaga höfum oft bent á að sam-
skipti okkar við hinn almenna
borgara væru meiri og nánari en
annarra opinberra startsmanna,"
sagði Þórhallur Halldórsson for-
maður Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar.
„Þessi sérstaða okkar hefur
ÖrlygurGeirsson
formaður Starfs-
mannafélags
stjórnarráðsins:
„Vantar 20-30% til að
ná öðru skrifstof ufólki”
220/12 volta spennubreytir
fyrir
ferðatæki — segul-
bönd — talslöðvar og
hvaðeina annað, ávallt
fyrirliggjandi.
Ileildsala — smásala.
BENC0
Bolholti 4.
S. 91-21945.
„Ég tel í það minnsta þrjú
meginatriði sem eru aðfinnslu-
verð,“ sagði örlygur Geirsson for-
maður Starfsmannafélags
stjórnarráðsins.
„Ekkert tillit er tekið til megin-
krafna BSRB um að laun séu
sambærileg við almennan vinnu-
markað.
í þvf félagi sem ég er fulltrúi
fyrir er langmest um skrifstofu-
fólk. Bilið þar milli launa hjá því
opinbera og einkafyrirtækja er
um 20—30% þrátt fyrir að tekið
sé tillit til hækkunar sáttatillög-
unnar.
Ég tel sáttatillöguna ekki ganga
eins langt og nýgert sam-
komulag við starfsmenn Kópa-
vogsbæjar og fleiri sveitarfélaga f
Reykjaneskjördæmi gaf tilefni til
að vonast eftir.
Uppsagnarákvæði er einnig
ófullnægjandi. Eg tel ekki
■ nokkurn möguleika að binda
samninga við tvö ár f þvf efna-
hagsástandi sem við búum við.
■ Við verðum að hafg möguleika
á leiðréttingum ef miklar breyt-
ingar verða í þeim efnum. Slfkt er
raunar mjög lfklegt á næstunni.
Og hver getur spáð um hvað
gerist eftir væntanlegar
kosningar f vor.“ ÖG
verið viðurkennd og metin að
nokkru af viðsemjendum okkar
hingað til,“ sagði Þórhallur enn-
fremur.
„Nú f yfirstandandi samning-
um höfum við haft náið samstarf
fram að þessu við rlkisstarfsmenn
og starfsmenn annarra sveitar-
félaga.
Okkur er þó kappsmál að reyna
að halda okkar sérstöðu og
munum reyna til þrautar að ná
samkomulagi án verkfalls.
Er það skoðun mfn að það takist
og byggi ég það á fyrri reynslu af
samskiptum félagsins við launa-
málanefnd Reykjavfkurborgar.
Að lokum vil ég undirstrika þá
skoðun mfna, að góð tengsl og
gagnkvæmt traust samningsaðila
eigi betur við í nútfma kjara-
baráttu heldur en verkfalls-
vopnið, sem ætfð verður að telja
tvfeggjað."
En af hverju sóttuð þið
opinberir starfsmenn þá svo fast
að fá verkfallsrétt?
„Jú, við vorum löngu orðnir
fullsaddir af þvf að hafa f reynd
nánast aðeins málamynda
samningsrétt um kaup okkar og
kjör.
Jafnvel enn þann dag í dag má
finna dæmi um viðhorf innan
,,kerfisins“ sem vitna um stein-
runninn hugsunarhátt varðandi
meðferð kjaramála," sagði
Þórhallur Halldórsson að lokum.