Dagblaðið - 23.09.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1977. 17
í DAGBIADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ L) SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2
1
Til sölu
i
Til sölu BMW 1800
árg. ’66, ógangfær. Einnig talstöð
(Handic) á sama staö. Uppl. í
síma 36796 eftir kl. 18.
Borðstofuborð úr eik,
rafmagnsofn og 8 manna matar-
stell tii sölu. Uppl. í síma 42785.
Notuð eldhúsinnrétting
ásamt tvöföldum stálvaski og
Rafha eldavél til sölu. Uppl. í
síma 18282.
Til sölu hjólhýsi
á hagstæðu verði ef samið er
strax, einnig Willys station. Uppl.
í síma 99-1771 eftir kl. 19.
Til sölu amerískur
hnotupanell og nýtt pottasett
(gult) og hvít hreinlætistæki
(vaskur og klósett) með
blöndunartækjum. Sími 53710.
Til sölu
rafmagnsþvottapottur og
geymslukassar fyrir kartöflur.
Uppl. í síma 36243 eftir kl. 6.
Til sölu Lafayette HA 600-A
stuttbylgjumóttakari fyrir
0,5—30 MHz. Möguleiki á viðtöku
AM, CW og SSB merkja t.d. mót-
taka á erl. útvarpsstöðum, send-
ingum radíóamatöra, öllum CB
rásum og fl. og fl. Tækið er til
sýnis hjá Hljóðtækni Síðumúla
22 milli kl. 17 og 19 og.f. hádegi á
laugard, sími 83040.
Vönduð hlaðrúm úr tekki
til sölu. Má nota sem barnakojur
eða hjónarúm. Uppl. í sima 85309.
3 hraðsaumavélar,
ein overlock vél og sníðahnífur til
sölu. Uppl. í síma 23169 milli 6 og
7 á kvöidin.
Til söiu sem ný
amerísk eldavél með 4 hellum og
stórum ofni. Einnig á sama stað
barnabílstóll. Uppl. í síma 31151.
Til sölu ísskápur
hjónarúm, sófaborð, 6 borðstofu-
stólar, saumavél, í skáp, stigin.
Sjónvarp, 23 tommu, þarfnast við-
gerðar, tveggja manna svefnsófi
og bónvél. Allt notað en vel með
farið. Uppl. í sima 37161
laugard. og sunnudag.
Húsbyggjendur.
Álm innihurðir ásamt körmum og
húnum til sölu, einnig
harmoníkuhurðir af ýmsum
stærðum, bæði með og án vinyl-
áklæðis. Allar hurðirnar eru í
góðu ásigkomulagi, seljast ódýrt.
Uppl. í síma 36345.
Tii sölu eldri
stálvaskur, tvöfaldur með
blöndunartækjum. Uppl. í síma
36275 eftir kl. 20.
Til sölu
lofthitunarketill fyrir 300 til 400
fermetra húsnæði ásamt 25 metra
hitastokkslögn, verð 150 þúsund.
Símar 40352 og 43312.
Plastskilti.
Framleiðum skilti til margs konar
nota, t.d. á krossa, hurðir og í
ganga, barmmerki o.fl. tJrval af
litum, fljót afgreiðsla. Sendi í
póstkröfu. Höfum einnig krossa
á leiði. Skiltagerðin Lækjarfit 5
Garðabæ, sími 52726 eftir kl. 17.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. í síma 41896 og 76776.
Óska eftir tilboði
í innistiga úr járni. Vinsamlegast
hringið í síma 52122 eftir kl. 17.
--------------->
Oskast keypt
Óska eftir að
kaupa vörubílspall með sturtum.
Uppl.ísfma 71188.
Óska eftir að kaupa
20 til 22 manna bíl, ekki yngri en
árg. ’74. Einnig óskast gassuðu-
tæki. Uppl. í sfma 38639.
Nýleg eidavél
óskast keypt, eingöngu vel með
farin vél, ekki eldri en fimm ára,
kemur til greina. Uppl. í síma
21473 eftirkl. 6.
Verzlun
Breiðholtsbúar
Nýkomið dömu- og herrapeysur,
dömublússur, herraskyrtur,
drengja, og herranáttföt, dömu-
náttserkir og náttföt, mittisúlpur,
pollagallar, Leo gallabuxur og
m.fl. Verzlunin Jóna Sigga Arnar-
bakka 2, sími 76550.
Hvíldarstólar.
Til sölu þægilegir og vandaðir
hvíldarstólar með skemli. Stóllinn
er á snúningsfæti með stillanlegri
ruggu. Stóllinn er aðeins fram-
leiddur hjá okkur og verðið því
mjög hagstætt. Lítið í gluggann.
Bólstrunin Laugarnesvegi 52,
sími 32023.
Spegilstál.
Nýkomið fallegt úrval af sængur-
og skírnargjöfum úr spegilstáli
frá V-Þýzkalandi. Fallegar stein-
styttur á góðu verði. Fermingar
skírnar- og brúðkaupskerti, serví-
ettur, gjafakort og pappír.
Heimilsveggkrossar, kristilegar
bækur, hljómplötur, kassettur og
margt fleira. Póstsendum. Opið
9-6 sími 21090 Kirkjufell Ingólfs-
stræti 6.
Vejstu?
að Stjörnumálning er úrvalsmáln-
ing. Stjörnulitir eru tízkulitir,
einnig sérlagaðir að yðar vali. AT-
HUGIÐ að Stjörnumálningin er,
ávallt seld á verksmiðjuverði alla
virka daga (einnig laugardaga)í
verksmiðjunni að Ármúla 36, R.
Stjörnulitir sf. Ármúla 36, R, sími
84780.
Lopi.
3ja þráða plötulopi 10 litir
prjónað beint af plötu magn-
afsláttur. Póstsendum. Opið 1-
5.30. Ullarvinnslan, Súðarvogi 4.
Sími 30581.
Fyrir ungbörn J
Barnabilstóll til sölu.
Uppl. í síma 36448.
Fatnaður
9
Nýr, giæsilegur
brúðarkjóll til sölu, stærð 38,
hvítur, slör og slóði fylgja. Uppl. í
síma 86616 eftir kl. 7.
Bleikur brúðarkjóll
til sölu st. 12. Uppl. í síma 36448.
Skólafatnaður:
buxur, sokkar, nærföt, skyrtur og
margt fleira. Buxna- og búta-
markaðurinn, Skúlagötu 26.
Heimilistæki
Til sölu er lítið notaður
275 lítra Philips ísskápur hæð
151 cm og breidd 55 cm. gott
frystihólf. Uppl. í síma 83096 eftir
kl.4.
Notaður ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 72271.
Til sölu er lítið
notaður 275 lítra Philips ísskápur,
gott frystihólf. Uppl. I síma 8309
Uppþvottavél.
Til sölu sem ný Husqvarna upp-
þvottavél, græn að lit. Uppl. í
síma 76830.
Vel með farin,
sjálfvirk þvottavél óskast. Uppl. í
síma 21453 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa
frystikistu, 2-300 Iítra. Uppl. í
sima 24251.
Húsgögn
Til sölu vegna flutnings
vandaður fatiskápur, pól. hnota,
155x150, með skúffum. Bóka-
skápur, 162 x84 málaður, gler-
hurðir. Sunbeam hrærivél, Stand-
ard kökuvigt. Ottoman 215x80
Píanóbekkur, bónvél, borðstofu-
borð fyrir 18 manns, antik. Skrif-
borðslampi, standlampi, raf-
magnssláttuvél og garðáhöld
allskonar, Holtsgata 6 1. hæð.
Bólstrað sófasett
til sölu og Hansa vínskápur
einnig. Uppl. i síma 29635.
Til sölu sófi
og stóll með antikbleiku plussi,
verð 130.000. Uppl. I síma 53096.
Sófasett til sölu,
3ja sæta sófi, 2ja sæta og hvíldar-
stóll, rautt ullaráklæði, stálfætur.
Lausar armhlífar fylgja. Mjög vel
með farið. Verð kr. 75 þús. A
sama stað óskast VW ’68—’72,
aðeins mjög góður bíll kemur til
greina. Staðgreiðsla. Uppl. i síma
31337.
Kringlótt stofuborð
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
30024.
Til sölu hjónarúm
með áföstum háttborðum
(gullálmur), verð 45.000. kr.
Uppl. í sfma 33981.
Bólstrun Karis Adolfssonar,
Hverfisgötu 18, kj.: Nýkomin
svefnhornsófasett. Henta vel í
þröngu húsnæði og fyrir sjón-
varpshornið. Einnig ódýrir sfma-
stólar. Uppgerðir svefnsófar og
svefnsófasett oftast fyrirliggj-
andi. Allt á gömlu og góðu verði.
Sími 19740.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefn-
sófar, hjónarúm. Hagstætt verð.
Sendum í póstkröfu um allt land
Opið kl. 1-7 eftir hádegi. Hús-
/gagnaverksmiðja Húsgagna-
þjónustunnar, Langholtsvegi 126,
sími 34848.
Húsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13 sími
14099. Svefnstólar, svefnbekkir,
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur, veggsett, borð-
stofusett og margt fl„ hagstæðir
greiðsluskilmálar.
Hljóðfæri
•Fender bassman 100 W
magnari+box og Pignose til
sölu.Uppl. í slma 42448 eftir kl. 8.
Vil kaupa trommusett
á um 100 þúsund. Uppl. I slma
26999 og 81776.
Píanó.
Öska eftir að taka píanó á leigu I
1 til 2 ár, borga allt fyrirfram.
Einnig koma til greina kaup á
ódýrara pianói. Uppl. f sima
40969.
Okkur vantar píanó
strax. Sími 44285 eftir kl. 4.
Harmónikur.
Hefi fyrirliggjandi nýjar.
lharmóníkur af ýmsum stærðum,
bæði fyrir byrjendur og lengra
komna, einnig harmóníkuskóla
fyrir byrjendur. Guðni S. Guðna-
son. Sími 26386 eftir hádegi á
daginn.
Hljómtæki
Hljómflutningstæki til sölu.
Uppl. I síma 40278 eftir kl. 6.
Til sölu á hagstæðu
verði Marantz magnari 1070 og
tveir Epicure 50 watta hátalarar.
Sími 92-7440 og 92-7546.
Óska eftir að kaupa
bílútvarp og segulband, sambyggt
eða stök, og tvo hátalara. Slmi
74685 eftir kl. 5.
Til sölu stereotæki
Soundmaster 25 útvarpsmagnari,
fónn og tveir hátalarar. Uppl. í
sima 76593 eftir kl. 19 næstu
daga.
Óska eftir að kaupa
svart-hvítt sjónvarp, ekki stæri
en 20 tommu og ekki eldra e
fimm ára. Uppl. í sfma 38181 eft
kl. 8. Konráð.
Til sölu sjónvarp,
Ekkó, 24 tommu, tækið er mjög
gott og vel með farið. Gott verð ef'
samið er stax. Uppl. I síma 86591
eftir kl. 19.
Til sölu litið
notað 24 tommu Nordmende
sjónvarp. Selst ódýrt. Uppl, i
síma 76830.
Hjá okkur fáið þið allt sem þið
þurfið, ARGENTA og ILFORD
plastpappir, flestar stærðir og
áferðir.Framköllunarefni.bakkar-
mælar-taugir-filmutankar, stækK-
arar-hnífar, og fl. myrkvastofu-
perur. Nýkomin FUJI 400 ASA
litfilma á pappír. Skrifið eða
hringið eftir verðlista. AMATÖR
ljósmyndavörurv. Laugavegi 55,
s. 22718.
Til sölu 8 mm
sýningarvél, teg. Magon 800,
ónotuð. Uppl. I síma 53670.
Leigjum Standart 8, super 8,
og 16 mm kvikmyndafilmur, bæði
þöglar og tónfilmur, litfilmur og
svarthvitar. Höfum mikið úrval
mynda, ma. með Chaplin, Gög
og Gokke og Bleika pardusinum,
Myndskreytt kvikmyndaskrá
fyrir um það bil 150 filmur fyrir-
liggjandi. Höfum einnig til sölu
takmarkaðan fjölda nýrra,
átekinna kvikmyndafilma á
MJÖG lágu verði. Póstsendum.
Slmi 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnár 8 mm filmur.
Uppl. I síma 23479 (Ægir).
8
Safnarinn
9
Myntsafnarar.
Til sölu og skipta íslenzk og
erlend mynt og seðlar. Uppl. I
slma 32278.
Ullargólfteppi,
nælongólfteppi, mikið úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og
stofnanir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að litá inn hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavikur-
vegi 60 Hafnarfirði, slmi 53636.
ð
Dýrahald
9
Veizt þú þetta?
Skrautfiskar reyna oftast að
breyta lit slnum f samræmi við
umhverfi sitt. ÁSA Skrautfiska-
ræktun. Hringbraut 51, Hafnar-
fjörður. S.53835.
Skrautf iskarækt un.
Til sölu skrautfiskur og gróður á
hagstæðu verði á Hverfisgötu 43.
Ræktum allt sjálfir. Fiskabúra-
viðgerðir. Opið fimmtudaga frá
6—9 og laugardaga frá 3—6.
Skrautfiskaeigendur.
Aquaristar. Við ræktum skraut-
:fiska. Kennum meðferð skraut
fiska. Aðstoðum við uppsetningu
búra og meðhöndlun sjúkra fiska
Asa, skrautfiskaræktun. Hring.
I.braut 51 Hafnarfirði, sfmi 53836.
Til bygginga
Timbur til sölu.
Töluvert magn af 1x6 og 2x4 til
sölu. Einnig Breiðfjörðs tengimót.
Uppl. á Markaðstorginu Einholti
8, simi 28590.
Timbur til sölu,
einnotað, 1x6 2000 metrar og
1,5x4 og 2x4 850 metrar. Uppl. á
kvöldin í síma 73545.