Dagblaðið - 18.10.1977, Page 15

Dagblaðið - 18.10.1977, Page 15
DAC.BLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÖBKR 1977. „Kennarinn tók á móti okkur krökkunum með því að hefja raust sína á danskri tungu. Við skiidum auðvitað ekki orð af því sem hann sagði. Allar bækur eru á dönsku og prófin líka. Þetta hefur sín áhrif, námsárangur verður ekki eins góður.“ vægar ðkvarðanir. Þegar at- kvæðagreiðslan var um inngöngu í Efnahagsbanda- lagið, sýndu Grænlendingar það svart a hvítu að þeir vilja ekki iata náttúruauðlindir sínar undir ókunna herra. Um 80% Grænlendinga greiddu at- kvæði a móti inngöngu, en eins og kunnugt er samþykktu Danir aðild aðbandalaginu.Það sem mér finnst ieiðinlegast," sagði Bendo og varð haifhnugg- in a svip, „erað allir halda að Grænlendingar gangi bara um fullir daginn út og daginn inn. Þeir hafi engar skoðanir a mai- unum. Þetta er rangt, en auð- vitað eigum við í vandræðum vegna áfengisneyzlu, alveg eins og þið hér a Islandi." Bendo sagðist ekki skilja það sjónarmið, sem sífellt væri hamrað á í blöðum í Danmörku, en þar eru langar greinar um það hversu mikið Danir töpuðu a því að hafa Grænland undir sinni stjórn. „Þeir virðast nú ekki vera á því að losa sig við landið, vegna þess að þegar ljóst var hve miklum náttúru- auðlindum landið bjó yfir, þá samþýkktu þeir á þingi, að Grænland skyldi vera eilífur og óaðskiljanlegur hluti af Dan- mörku. En við eigum eftir að sja hve lengi það stendur," sagði Bendo. sögðu Danir um r Islendinga, þegar þeir voru hér herrar. Nií hefur þessi saga færzt yfirá Grænlendinga þúsund. Það eru Danirnir, sem hafa peningana, þeir hafa ráð a því að vera útúrdrukknir alla daga. Þegar verið er að tala um að Grænlendingar innbyrði svo og svo mikið afengismagn, þá ma alls ekki gleyma þessum tólf þúsund sem tilheyra herra- þjóðinni. Mér finnst það hryllilegt," segir Guðmundur, „hvernig heilu byggðirnar eru lagðar í eyði, eða réttara sagt hvernig fólkið er rifið upp með rótum. Það er stefna Dana að ef ein- hverjir bæir eða byggðakjarnar eru óhagkvæmir, að þeirra mati, þa eru þeir einfaldlega lagðir niður. Fyrst er verzlunin á Grænlandi. Það getur verið sárt fyrir fólk sem hefur alið allan aldur sinn þar, að flytja í algjörlega ókunnugt um- hverfi." Guðmundur sagði að sér hefði liðið illa að sja þessar dökku hliðar a mannlífinu á Grænlandi. Afleiðingar þess að fjölskyldum væri þvingað svona burtu væru þær að los kæmist a þær, börnin hættu ef til vill í skólanum, þar sem lítið aðhald er fyrir hendi hja for- eldrum sem eru í framandi um- hverfi. Afleiðingar flutning- anna væru oft atvinnuleysi, fólkið lifir a einhverjum styrkj- um, og því miður fara þeir að miklu leyti í afengiskaup hja Nú er það grænlenzka stúlkan sem er skækjan og grænlenzki bóndinn sem fer f kaupstaðar- ferðina. Þetta vitum við að er bull, grænlenzka þjóðin stendur a heilbrigðum merg og þó ýmis vandamai séu þar til staðar, þa er það eins og alltaf lítill hluti þjóðarinnar sem á við þau að stríða.“ „Svo talar kennarinn dönsku og við skiljum ekki neitt.“ Bendo var í menntaskóla í Danmörku þegar hún kynntist Guðmundi. Við vildum þvf „Fólkið rifið upp með róturn" Guðmundur hefur lagt sig mjög eftir að kynnast öllum hattum og siðum Grænlendinga sem bezt. Hann hefur auðvitað margoft farið og heimsótt tengdaforeldra sína til Græn- lands. Þau hjónin bjuggu þar um tfma og þá vann Guð- mundur t.d. verkamannavinnu og ók leigubíl. Það eru ekki fagrar lýsingarnar sem hann gefur okkur af þvf lffi sem Danir, herraþjóðin, lifa f Græn- landi. „Þeir ganga þarna um og eiga bókstaflega allt, sem þeir koma nálægt. Þegar ég vann þarna, þa fékk ég sömu með- ferð og Grænlendingar, t.d. var mér borgað helmingi lægra kaup en þeim Dönum sem ég vann við hliðina a. Það var farið með mig a sama hatt og Grænlendingana, þeir fa einnig helmingi lægra kaup en Danir, þó þeir vinni sömu störf. Það var ömurlegt að sætta sig við þetta hlutskipti og þarna var ég i sömu sporum og Grænlending- ar standa f daglega frammi fyrÍF-Dönum. Þótt slfellt sé verið að benda a það f blöðum, sem auðvitað eru gefin út f Danmörku, að Grænlendingar drekki eins og svfn, þá vil ég minna fólk a, að f iandinu eru 12 þúsund Danir, en Grænlendingar eru um 40 Ég var í menntaskóla í Kaupmannahöfn, þegar ég kynntist manninum mínum. flutt a brott og svo skólinn og læknisþjónustan. Þa atvinnu- tækin, ef þau eru einhver. Það gefur auga leið að fólkinu er ekki gefinn neinn kostur annar en að flytjast a brott einnig. Það er búið að leggja niður um 80 bæi og byggðakjarna frá stríðslokum. Fólkið var neytt til að flytja f stærri byggðakjarna, smalað þar saman f einhverjar blokkir. Við skulum bara stað- færa þetta a t.d. einhvern bæ hér á landi. Það þætti ekki mönnum bjóðandi, ef yfirvöld hættu að halda uppi samgöng- um við staðinn og allri þjón- ustu. Hvað ætli Vestmannaey- ingar segðu, ef farið færi svona með þá? Þeir hefðu verið neyddir til að búa hér afram uppi a Iandi eftir gosið. Stjórn- völd hefðu bara lýst þvf yfir að þar væri ekki búandi og allir þyrftu að flytja upp f Breiðholt, þar sem búið væri að byggja yfir þa fimm stórar blokkir. Svona afgreiða Danir byggða- kjarna vfðs vegar um ströndina þeim sem verst eru staddir, það er eina leiðin til að flýja burt frá þessu öllu saman. Fylliraftar og skœkjur voru vinsœlt söguefni hjó Dönum um íslendinga. „Við skulum bara segja að nú hafa Danir skipt a Grænlend- ingum og Islendingum f sögur sínar um fyllirafta og skækjur. Áður fyrr voru sagðar sögur af þvf f Danmörku, að a Islandi væru stúlkur jómfrúr, þar til þær áttu sjöunda barnið f lausa- leik. Þar í landi var lfka hlegið heil ósköp að kotbændum fs- lenzkum sem færu f kaupstaða- ferðir, lúsugir og ógeðslegir og kaupstaðarferðin endaði með þvf að þeir lágu f drullunni a götum Reykjavíkur, ,,dauðir“ af afengisneyzlu. Það er þvf ekkert nýtt að Danir segi ógeðs- legar sögur af nýlendum sfnum. fræðast nanar um menntun, svona almennt, í Grænlandi. Við baðum hana þvf að segja okkur fra þvf, þegar hún fór fyrst í skólann heima hja sér í Grænlandi. „Eg atti heima rétt fyrir utan Julianehaab. Pabbi minn er bóndi þar. Við erum 14 syst- kinin. Þegar við hófum skóla- göngu, kunnum við auðvitað enga dönsku. En kennarinn tók a móti okkur með þvf að hefja upp raust sfna a danskri tungu. Við skildum auðvitað ekki orð af þvf sem hann sagði. Það þarf varla að taka það fram að allar bækur eru á dönsku og prófin líka. Eg tel að þetta dragi úr námsárangri nemenda, þeir detta út úr skóla, hætta þar við fyrsta tækifæri." Guðmundur kemur með smáinnskot: „Hvernig ætli okkur fyndist það ef allt væri kennt hér a landi á ensku? Ég er hræddur um að foreldrar væru heldur óhressir með það, ef kennarinn f skólanum tæki a móti þeim með heilmikilli ræðu a ensku, svo mundi hann útbýta enskum bókum, sem nemendur ættu að læra... Ætli okkur fyndist það ekki óþolandi." „Öll menntun er miðuð við að aðeins sé hægt að ljúka skóla- skyldunni f Grænlandi, til þess að afla sér meiri menntunar, sem er talin sjálfsögð mannrétt- indi hér a Islandi, verður að fara til Danmerkur,“ sagði Bendo. Hún lagði leið sfna til Kaupmannahafnar og var þar f menntaskóla. Þegar hún svo sótti um styrk til áframhald- andi náms, fékk hún synjun á þeirri forsendu, að pabbi hennar væri of rfkur, hann hefði of miklar tekjur. „Mér fannst þetta ferlega skrýtið og fór með henni til að athuga hvort þetta væri nú ekki ein- hver misskilningur,“ sagði Guð- mundur. „Ég trúði þessu bara ekki. En þetta var staðreynd, hún fékk engan styrk til frek- ara náms, svo það var úti um það. Það er allt of dýrt fyrir foreldra, sem eiga 14 börn, að senda þau f skóla f Danmörku, svo þá tók Bendo þá ákvörðun að vinna f ár og safna sér fyrir skólavist, en hún fór aldrei f skólann, heldur til Islands með mér,“ sagði Guðmundur. „Ég skal segja þér, að nú sem stendur eru aðeins 20 Græn- lendingar f æðra námi, þ.e. f mennta- eða haskóla. Ibúar landsins eru um 40 þúsund og eins og þú sérð þá eru þptta afar fáir sem halda afram. Enda er ástandið þannig að það er alger skortur a menntuðum Grænlendingum. Þú trúir þvf kannski ekki, en það er enginn grænlenzkur læknir til! öll störf, sem krefjast menntunar, t.d. tæknistörf og stjórnunar- störf eru einokuð af Dönum. Það eru þeir sem hafa þekking- una. Vegna þessa hafa Græn- lendingar misst trúna á sjálfa sig. Þeir halda það að þeir geti ekki gert hlutina. Þeir halda að þeir geti ekki lært, en sem betur fer er þetta mikiö að breytast og yngra fólkið hefur annan hugsanagang en t.d. fólk a aldur við foreldra mfna. Það fólk hefur sætt sig við að Danir ráði öllu og traðki a Grænlendingum. En unga fólkið hugsar ekki svona. Það getum við bezt séð a þeim mót- tökum sem Anker Jörgensen forsætisráðherra Dana fékk þegar hann kom til Grænlands f sumar. Hann er nú ekki vin- sælli en það að hann var grýttur af stórum hópi fólks og þurfti að flýja f skip sitt. Það var ekki eldra fólkið sem gerði þetta, það var yngra fólkið." Það er svo margt hægt að segja frá Grænlandi, en ein- hvers staðar verðum við að slá botninn f. Litlu dætur þeirra Guðmundar og Bendo voru lfka löngu sofnaðar, en þær heita Inga Dóra, 5 ara. og Súsan Vr, 4 ára. Blaðamaður þakkaði þvf fyrir góðar veitingar og lagði af stað út f myrkrið og rigninguna. - KP

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.