Dagblaðið - 18.10.1977, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÖBER 1977.
Framhald afbls. 17
Ullargólftfcppi,
nælongólfteppi, mikiö úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og
stofnanir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavíkur-
vegi 60 Hafnarfirði, sími 53636.
o 0 Dýrahald
40 litra fiskabúr
til sölu með öllum græjum og fullt
af fiskum. Uppl. í slma 84212.
Til sölu
tveir brúnir folar, 4ra og 6 vetra.
Sími 92-2521 eftir kl. 7 a kvöldin.
1
Safnarinn
8
Gull—Silfur—Brons.
Skakpeningasett fra einvfgi
Fischers og Spasskys til sölu af
sérstökum astæðum, iagt númer.
Tilb merkt „Tækifæri" leggist
inn a augldeild Dagblaðsins.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verðir
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin Skólavörðustíg
21a, sími 21170.
Til bygginga
Tii söiu notað mótatimbur.
Uppi. i síma 43973.
Nýtt — Nýtt.
Fallegustu baðsettin a markaðn-
um, sjö gerðir, margir litir. Sér-
stakur kynningarafsiattur til
manaðamóta. Pantið tímanlega.
Byggingarmarkaðurinn,
Verzlanahöllinni Grettisgötu/
Laugavegi, sfmi 13285.
Timbur og fleira
til sölu. Timbur 2“x4“, l“x6“ og
gólfborð asamt nokkrum asbest-
plötum, stálrörum o.fl. verður selt
á lóðinni að Armúla 5 eftir kl. 5 f
dag.
JL byggingasteinar.
Ca 1200 steinar til sölu með góð-
um afslætti, nýir, geymdir innan-
húss. Uppl. í sfma 21393 næstu
daga og kvöld.
Til sölu
Honda SS 50 árg. ’75. Uppl. í síma
73700.
TII sölu
er Yamaha 360 CC, argerð ’75,
rautt a lit, selst ódýrt. Uppl. f
síma 53510.
Vel með farið
og litið notað Apache gfrahjól.
Upplýsingar í sfma 30733 milli 5
og 7.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir í flestar gerðir hjóla.
Tökum hjól f umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð- mótorhjóla-
viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452, opið
frá 9-6 fimm daga vikunnar.
Höfum til sölu
hástýri og Café Racer stýri, gler-
augu og gler fyrir lokaða hjálma,
munnhiffar og óbrjótandi plast-
bretti frá Falk, spjöld fyrii rés-'
númer o.fl. Póstsendum. Vél-
hjólav. Hannesar Glafssonar
Freyjugötu 1, sfmi 16900.
fiátar
Til sölu
'IVi tonns trilla. Uppl. í síma
53042.
Til sölu
4,5 tonna hálfdekkaður trillubat-
ur með 4K ha. Hanomac dfsilvél og
glussagir Tilboð. Uppl. í sima 92-
2736 Keflavík.
1
Bílaleiga
8
Bílaleigan h/f
Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631
auglýsir: Til leigu án ökuinanns
VW 1200 L. og hinn vinsæli VW
golf. Afgreiðsla alla virka daga
frá 8-22 einnig um helgar. Á sama
stað: viðgerðir á Saab bifreiðum.
ílaleigan Berg sf.
ikemmuvegi 16. Kód'. sími 76722*
; um kvöld og helgar 72058. Til
igu án ökumanns Vauxhatl
iva, þægilegur, sparneytinn og
-uggur.
I
Bílaþjónusta
8
Bifreiðaeigendur.
Höfum opnað bifreiðaverkstæði
að Skemmuvegi 12, Kóp. önn-
umst allar almennar bifreiðavið-
erðir. G.B. Bifreiðaverkstæðið sf.
Stillum bílinn þinn
bæði fljótt og vel með hinu heims-
þekkta Kal-stillitæki, ljósastill-
ipg, ásamt öllum almennum við-
gerðum, stórum og smáum. Vanir
menn. Lykill hf. bifreiðaverk-
stæði Smiðjuvegi 20, Kópavogi,
sfmi 76650.
Bifreiðaeigendur.
Hvað er til raða, billinn er bilaður
og ég f tfmaþröng. Jú, hér er
ráðið. Hringið f sfma 54580, við
leysum úr vanda ykkar.fljótt og
vel. Bifreiða- og vélaþjónustan
Dalshrauni 20, Hafnarfirði.
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þfna sjálfur. Við erum
með .rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu til
þess að vinna bifreiðina undir
sprautun og sprauta bílinn. Við
getum útvegað þér fagmann til
þess að sprauta bitreiðina tyrir
þig. Opið frá 9-22 alla daga vik-
unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360.
Bílaviðgerðir.
Tek að mér smáviðgerðir á
flestum tegundum bifreiða.
Uppl.i síma 52726 eftir kl. 17.
Afsöl og leiðbeiningar um
frágang skjala varðandi
bílakaup fást ókeypis á aug-
lýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11. Sölutilkynningar
fást aðeins hjá Bifreiðaeftir-
litinu.
Austin Allegro árg. 1976
til sölu. Litur biar, útvarp, kass-
ettutæki o.fl. Skipti koma til
greina a bíl ca 400-450 þús. kr.
Uppl. i sfma 72138.
Til sölu Toyota Mark II
árg. ’75, sjálfskipt. Góður bíll.
örugg fjárfesting. Uppl. í síma
41551 eftirkl. 17.
Drlfskaft óskast
í Daf 33 árg. ’71. Uppl. i sfma
22255.
Notaðir varahlutir
f vörubfla. Olíuverk, head og
margt fl. f Benz 1413. Olíuverk
o.fl. í Volvo og ýmislegt f Trader.
Uppl. í sfma 24893 alla daga eftir
kl. 3.
Ford Pick up ’67
til sölu f gangfæru standi. Verð
kr. 200 þús. Uppl. f sfma 92-8268
frá kl. 2—6.
BMW til sölu, arg. ’67.
Sæmilegt boddf. Selst ódýrt.
Uppl. f sfma 42304.
Óska eftir
að kaupa góðan bíl á ca 700.000,
450.000 útborgun og öruggar mán-
aðargreiðslur. Uppl. í sfma 51161
eftir kl. 6 a kvöldin.
Óska eftir
að kaupa drif eða afturhásingu
undir Rússajeppa, Gas 69. Uppl. í
sfma 36583.
Ford Taunus 17M
árg. ’68 til sölu. Hagstætt verð ef
samið er strax. Uppi. í sfma 53042.
Volvo station.
Til sölu Volvo station árgerð ’70.
Uppl. f sfma 35571 eftir kl. 17.
Pólskur Fíat arg. ’72
til sölu. Uppl. í sfma 50035 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Austin mini.
Mini 850 árg. ’72 tii sölu, vel með
farinn. Uppl. f sfma 36116 eftir kl.
7.
Chevrolet Malibu ’71
til sölu 2ja dyra, 8 cyl., 350 cub.,
sjálfskiptur og með vökvastýri.
Uppl. í síma 43444 eftir kl. 7.
Citroen GS ’74
til sölu, hálf-sjálfskiptur, litað
gler o.fl. Einn eigandi. Skipti
möguleg annars góð greiðslukjör.
Uppl. f kvöld eftir kl. 8 í síma
37393.
Volvo Amazon árg. ’65
tii sölu, klesstur eftir árekstur.
Aukavél fylgir, gírkassi og drif.
Gott verð ef samið er strax. Uppl.
a Eyarvegi 5b Selfossi.
Mazda 818 árg. ’76.
Til sölu Mazda 818 4ra dyra árg.
’76, ekinn 29 þús. km. Biasanser-
uð, útvarp, vetrardekk. Bíll í
toppstandi. Uppl. í símum 83577
og 83430 til kl. 18 í dag og næstu
daga.
VW 1300 árg. '73
til sölu. Skipti á Bronco ’66-’68 eða
Willys ’64-’66 möguleg. Uppl. í
síma 42744 eftir kl. 6.
Austin Mini
til sölu árg. ’74, ekinn 35 þús. km,
vel með farinn. Uppl. f síma 15677
(Knútur) og 24436 eftir kl. 5.
Bíll-Sumarhús.
Til sölu 25 ferm hús við Þing-
vailavatn, er ófrágengið, mögu-
leiki að taka bíl upp í að öllu eða
einhverju leyti. Þeir sem óska
nánari uppi. vinsamlegast leggi
símanr. inn á augl.deild Dagbl.
merkt ,.Bill-Sumarhús".
Volvo 142 ’69
til sölu, skoðaður ’77. Uppl. eftir
kl. 17 í síma 36826.
Fjögur lítið slitin
nagladekk á nýjum felgum, undir
Cortinu, til sölu. Tilbúin undir
bílinn. Seijast ódýrt. Uppl. f síma
30932 og 14904 eftir kl. 6.
Rambler American station
árg. ’69, til sölu, beinskiptur, 6
cyl., í mjög góðu lagi. Skipti koma
til greina. Uppl. í síma 53165 eftir
kl. 7.
Til sölu
ódýr Fíat 128 árg. ’71 á góðum
kjörum. Sfmi 74702 eftir kl. 5.
Renauit R-4 sendibfll
árg. 1974 til sölu. Uppl. í sfma
43118.
Viva ár'. 1973 til sölu.
Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Einnig radfófónn, kass-
ettusegulband, plötuspilari með
magnara og hátölurum. Vatns-
kassi, startarar, dfnamóar, snjó-
dekk fyrir Skoda 1202 og Skoda
Combi. Uppl. hjá Dagblaðinu,
sfmi 27022. 63132.
Til sölu góð vetrardekk
undir VW. Uppl. i sfma 75830.
Nýr Ford Capri
til sölu. Uppl. i síma 40764.
Skoda 110 L árg. ’74
til sölu, ekinn 34.000 km. Uppl. í
síma 85220.
Ford Bronco árg. '74
V-8, með aflstýri til sölu. Uppl. í
síma 43285.
Öska eftir
Ffat 127 eða 128 árg. ’74, vel með
förnum og lítið eknum. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 33334.
Volvo Amazon
til sölu, árg. ’66, upptekin vél fylg-
ir, ekin 25 þús. km. Verð 500 þús.
Uppl. í síma 12395.
Ath.
Willys 8 cyl. eigendur. Til sölu er
Willys Overland árg. ’55 6 cyl.
Bíllinn selst í því ásigkomulagi
sem hann er í. Til sýnis að Braga-
götu 26.
Bronco ’74 V-8
til sölu. Uppl. í síma 31464 og
32650.
Til sölu
Volvo 145 station arg. ’68. Uppi. f
síma 53464 eftir kl. 19.
Ford Cortina arg. '67
til sölu. Uppl. hja auglýsingaþjón-
ustu Dagbl. í sfma 27022. 63061.
Pólskur Fíat árg. '72
til sölu, keyrður 60 þús. km, ný-
sprautaður, þarfnast ýmissa lag-
færinga. Verð miðað við stað-
greiðslu 250 þús. Uppl. i sima
36734 eftir kl. 6.
Við bjóðum bíla
á þægilegu verði sem flestir ráða
við, t.d. Dodge Coronet árg. ’67 a
kr. 700 þús., Fíat 125 spec. árg. ’71
á kr. 500 þús., Ffat 125 árg. ’72 á
kr. 450 þús. (skuldabréf), Ply-
mouth Satellite árg. 1970 a kr.
1050 þús (skipti), Plymouth Fury
III árg. ’69 á kr. 950 þús., (skipti),
Benz 250 árg. ’68 á kr. 1150 þús.,
(skipti), Opel Admiral ’67 á kr.
650 þús. (skipti) og margt fl. Sí-
felld þjónusta. Opið til kl. 8. Bíla-
salan Höfðatúni 10, sími 18881.
Óska eftir
VW árg. ’70-’72. Má vera lélegt
lakk. Uppl. í síma 76650 og 71748
eftir kl. 7.
Til sölu
eru 2 vinnuvéladekk, 1800x25,
32ja strigalaga nælon. Dekkin eru
lítið notuð og seljast með góðum
afslætti. Uppl. í sfma 42494 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Vörubíll.
Til sölu MAN 26-320 árg. ’74 með
góðum malarpalli. Uppl. f sfma
95-5541 eftir kl. 20.
Til sölu
fjögur góð vetrardekk, 12 tommu,
seljast ódýrt. Uppl. f sfma 28635.
Land Roverbensín
árg. ’70 til sölu, góður bíll. Verð
650.000. Uppl. í sfma 84938.
Vörubíll tii sölu.
Til sölu 5 tonna vörubíll Internat-
ional árg. ’61 með Mercedes Benz
dísilvél og stálpalli. Góðir
greiðsluskilmaiar. Uppl. f sfma
18531 eftirkl. 19.
Bfiasala á góðum stað
í bænum til sölu. Tilboð merkt
„Gott verð 62993“ sendist augld.
DB.
Bílavarahlutir augiýsa:
Höfum mikið úrval ódýrra vara-
hluta í margar tegundir bíla, t.d.
Saab 96 árg. ’66, Fiat 124, 125,
128, 850 og 1100, Hillman Minx
árg. ’68, Rambler American, Ford
Falcon, Plymouth, Belvedere,
Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW,
Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall,
Moskvitch og fleiri gerðir bif-
reiða. Kaupum einnig bfla til
niðurrifs. Opið frá kl. 9—9 alla
daga vikunnar. Uppl. að Rauða-
hvammi v/Rauðavatn, simi 81442.
Varahiutaþjónustan.
Til sölu varahlutir f eftirtaldar
bifreiðir: Ffat 125 special árg. '72,
Skoda 110 árg. '71, Hillman Hunt-
er ’69, Chevrolet Van sendibíi,
Ford Falcon '65, Plymouth. Fury
1968 8 cyl. sjálfskiptan, Chevrolet
Malibu og Biskaine ’65-’66, Ford
Custom 1967, Saab 1966, Cortinu
'66, Volkswagen '66 og '68, Taun-
us 12M '66 og Mereedes Benz 200
1966. Varahlutaþjónustan. Hörðu-
völlum v/Lækjargötu Hafnar-
firði, simi 53072.
Óskaeftir
að kaupa bil sem þarfnast lagfa'r-
ingar. ekki eldri en árg. ’68. Uppl.
gefur auglýsingaþjónusta DB
ntilli kl. 9 og 22. E-5.