Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 18.10.1977, Qupperneq 20

Dagblaðið - 18.10.1977, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 1977. Andlát Símon Guðmundsson, sem lézt 8. október sl., var fæddur 11. nóvem- ber 1887 að Klöpp í Miðnesi. For- eldrar hans voru Margrét Símonardóttir frá Borgareyrum undir Eyjafjöllum og Guðmundur Sfmonarson fra Berghyl í Ytri- Hrepp. Simon fór ungur að stunda sjóinn og varð formaður a sexæringi. Eftir að hann fluttist búferlum til Reykjavíkur arið 1929 gerðist hann togarasjómaður og síðar landverkamaður. Vann hann í mörg ar við bygginga- vinnu, m.a. hja verktakafélaginu Stoð. Símon var þrfkvæntur. Fyrstu konu sína Halldóru Eyjólfsdóttur fra Gufuskaium missti hann arið 1918 fra sex börnum þeirra. önnur kona hans var Margrét Gústafsdóttir fra Stokkseyri. Slitu þau samvistum. Eftirlifandi kona Sfmonar er Þóranna Rósa Sigurðardóttir. Símon verður til moldar borinn i dag fra Dómkirkjunni. Arný Sigurðardóttir, Suðurgarði Vestmannaeyjum, lézt í Vest- mannaeyjum 15. október sl. Kristinn M. Gunnarsson vélstjóri, Álfheimum 54, lézt 15. október sl. Einar Einarsson, Baldursgötu 4, Keflavfk, lézt f Borgarspftalanum 15. október sl. Asta Sigrún Vigfúsdóttir, fra Olafsvfk, Vesturgötu 66 Reykja- vfk, lézt 16. október sl. í Grensás- deild Borgarspltalans. William F. Clemens jr. lézt ! sjúkrahúsi í Hartford f Banda- ríkjunum 9. október sl. Guðlaugur Sveinsson frð Þverá f Norðurardal lézt f héraðshælinu a Blönduósi 13. október sl. Utför hans fer fram frð Höskuldsstaða- kirkju 22. október kl. 2 e.h. Jóhannes Þórðarson vélstjóri, Bravallagötu 18, verður jarðsunginn fra Dómkirkjunni miðvikudaginn 19. október kl. 13.30. Hildur Jónsdóttlr, Asvegi 10, veröur jarðsungin frð Fossvogs kirkju miðvikudaginn 19. október kl. 13.30. Jóna Marta Guðmundsdóttlr, Vfðimel 49, lézt f Borgarspítalan- illlllllllllllllllllll Framhaldaf bls. 19 ökukennsla—Æfingatimar. Lærið að aka f skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ðr. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sesselíusson. Sfmi 81349. Ökukennsla — æfingatímar. ökukennslu ef vil fa undireins ég hringi þá í 19-8-9 þrja, næ ökukennslu Þ.S.H. ökukennsia—Æfingatímar. Kenni a japanska bflinn Subaru ðrg. '77. ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, sfmi 30704 kl. 12-1 og 19-20. um 10. október sl. Utför hennar hefur farið fram f kyrrþey að ósk hinnar íatnu. Jófríður Ásmundsdóttir, Gunnlaugsstöðum, lézt að heimili sfnu 16. október sl. Vigdís Guðmundsdóttir lézt f sjúkrahúsi Hólmavíkur 14. október. Kirkjustarf Fermingarbörn árið 1978 Síðastliðinn sunnudag voru síð- ustu fermingar þessa ars f sumum söfnuðum borgarinnar. Og nú er þegar farið að huga að fermingar- undirbúningi fyrir næsta ar. Prestar prófastsdæmisins aug- lýsa hér með þa tfma, sem þeir óska eftir að fa væntanleg ferm- ingarbörn til viðtals f fyrsta skipt- ið. En börn, sem fædd eru árið 1964, eiga rétt a fermingu a næsta ari, það er arið sem þau verða 14 ára gömul. Fermingarundirbúningi prest- anna á að vera hagað f megin- drattum á sama hatt. Spurningar- tímar eru vikulega fyrir hvert barn, og eru börnunum skipað f hópa, sem eru aldrei fjölmennari en venjulegar bekkjardeildir í skóla. Þar fyrir utan er eðlilegt að ætlast til þess, að fermingarbörn- in sæki reglulega guðsþjónustur safnðanna. Við skfrnina eru for- raðamenn barna hvött til þess að veita þeim uppeldi f samræmi við eðli skfrnarinnar, þ.e. kristilegt uppeldi, en að auki er söfnuður- inp.allur lýstur samabyrgur. Ekki sfzt þess vegna er þess óskað, að forraðamenn fermingarbarnanna fylgi þeim í kirkju og taki þatt f umræðufundum með prestunum eða ræði við þa a annan hatt um ferminguna sem eðlilegt fram- hald skírnarinnar. Ég leyfi mér þvf hér með að vekja athygli fermingarbarnanna og forráðamanna þeirra á með- fylgjandi tilkynningum prest- anna, og sé einhver f vafa um það, hvaða söfnuði hann tilheyrir, er hægt að fá um það upplýsingar a Hagstofunni eða hjá undirrituð- um. Ölafur Skúlason dómprófastur. Fermingarbörn Búataðakirkja: Væntanleg fermingarbörn eru beðin um að mæta I kirkjuna föstudaginn 21. okt. kl. 6 e.h. og hafa með sér ritföng. Séra ólafur Skúlason. Faila-og Hólasókn: Væntanleg fermingarbörn komi til innritunar f safnaðarheimilið að Keilufelli 1 föstudaginn 21. okt. kl. 4-7 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. Digranesprestakall: Þau börn f Digranes- prestakalli, sem eiga að fermast næst ar, eru beðin að koma til innritunar í safnaðarheim- ilinu Bjarnhólastíg 26 f dag, þriðjudag og a morgun, miðvikudag kl. 1-3 é.h. Þorbergur Kristjansson sóknarprestur. Laugameskirkjs: Væntanleg fermingarbörn eru beðin að koma til Laugarneskirkju f kjallarasal nk. miðvikudag 19. okt. kl. 5 e.h. Takið ritföng með. Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur. Langholtsprestakall: Fermingarbörn Lang- holtskirkju vor og haust 1978 eru beðin að mæta f safnaðarheimilinu sem hér segir: miðvikudag 19. okt. kl. 6 innritar séra Sigurður Haukur Guðjónsson, fimmtudag 20. okt. kl. 6 innritar séra Arelius Níelsson Vinsamlegast. hafið með ykkur ritföng. Prestarnir. Kirkja ÓhSöa safnaöaríns: Séra Emil Björns- son biður börn sem ætla að fermast hja honum næsta vor, að koma til viðtals og skraningar f kirkjuna nk. laugardag kl. 1 e.h. Héteigskirkja: Fermingarbörn arsins 1978 eru beðin að mæta f kirkjuna föstudaginn 21. okt. kl. 5 e.h. Takið með ykkur ritföng. Prestarn- ir. Ásprestakaii: Fermingarbörn arsins 1978 komi til skraningar að Hjallavegi 35 kl. 5-7 e.h. f þessari viku. Grfmur 'Grímsson sóknar- prestur. Arbasjarprestakall: Væntanleg fermingarbörn Guðmundar Þorsteinssonar a arinu 1978 eru beðin aó koma til skraningar og viðtals f Arbæjarskóla m.ðvikudaginn 19. okt. Stúlkur komi kl. 6 og drengir kl. 6.40 og hafi börnin með sér ritföng. Neskirkja Væntanleg termingarbörn næsta ar, 1978, vor og haust, sem fermast eiga f Neskirkju, eru beðin að koma til innritunar f kirkjuna nk. fimmtudag 20. október kl. 6 sfðd. og hafa með sér ritföng. Börn af Seltjarnarnesi verða boðuð sfðar er skólinn tekur aftur til starfa. ' — Prestarnir. Minningarsplölci Minningarkort Áskirkju í Ásorestakalli /^st hja eftirtöldum: HoltsapótekiJ Guðrúnu S. Jónsdóttur, sími 32195, Astu Maack, sfmi 34703, Þurfði Agústsdóttur, slmi’ 81742, Bókabúðinni víð Kleppsveg 150, Guð- mundi Petersen, sfmi 32543, Stefanfu, sfmi 33256 og Hólmfrfði, sfmi 32595. Iþróttlr íþróttir í dag íslandsmótið í handknattleik 1. deild karla Laugardalshöll. Armann-FH kl. 21.00 íslandsmótið í handknattieik 1. deild kvenna. FrapvHaukar kl. 20. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar Við Sigtún er opið þriðjudaga*. fímmtudaga og ^augardaga frá kl. 2-4/ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga,' þriðjudaga og -fimmtudaga fra kl. 1-4. Að- gangur ókeypis. Stjórnmélafundir Alþýðubandalagið Borgarnesi: MuniÆspilakvöld Alþýðubandalagsins í Borg- amesi f samkomuhúsinu, þriðjudaginn 18. okt. kl. 21. Stjórnandi Garðar Steinþórsson. Alþýðubandalagið Reykjavík. Funaur starfsnefndar um atvinnumai verður, haldinn I kvöld þriðjudag að Grettisgötu 3 kl. 20.30. Fundurinn er opinn öllum, sem hafa ahuga a stefnumótun í atvinnumaium Reykjavfkur. Aðalfundur Félag Sjaifstæðismanna f Langholti heldur aðalfund sinn manudaginn 24. október kl. 20.30 að Langholtsvegi 124. Dagskrð: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins verður Jónas Haralz, bankastjóri, sem fjallar um nokkur viðhorf í alþjóðaefnahagsmaium. Aðalfundir Kvenfélag Bœjarleiða heldur aðalfund sinn að Sfðumúla ll f kvöld kl. 20.30. Félag einstœðra foreldra Aðalfundur félgsins verður að Hallveigar- stöðum við Túngötu miðvikudaginn 19. okt. kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf, skemmti- atriði og kaffiveitingar að þeim loknum. Fé- lagar eru beðnir að mæta vel og stundvfslega. Fundir Skýrslutœknifélag íslands Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn f Norræna húsinu þriðjudaginn 18. okt kl. 14.30. A fundinum verður fjallað um tölvuunnin gagnasöfnunarkerfi. Erindi flytja dr. Oddur Benediktsson og Gunnar Ingimundarson, verkfræðingur. Starfsmenn ríkisstofnana Starfsmannafélag ríkisstofnana auglýsir dag- lega félagsfundi kl. 14—16 að Hótel Esju, meðan á verkfalli rfkisstarfsmanna stendur. Allir félagsmenn SFR eru hvattir til að mæta á fundunum, til að fræðast og fræða aðra um framkvæmd verkfallsins — og gang samn- ingaviðræðna. Tilkynningar Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur vetrarfagnað f Domus Medica laugar- daginn 22. okt. kl. 20.30. Eru í óskilum Svört læða, hvft a haisi og tam, með hvíta rönd sem myndar haifhring a trýni, hefur haift haisband. Staipaður högni stórbröndótt- ur eða mynztraður, hvftur a trýni, kviði og fótum, með biatt haisband. Kattavinafélagið sfmi 14594. LANDSMALAFELAGIÐ VÖRÐUR EFNIR TIL FUNDAR UM: Staða einkaframtaksins i atvinnulifinu - Hlutverk Sjálfstæðisflokksins Landamálafélagiö Vöröur. samband félaga sjálfsfæöismanna i hverfum Reykjavikur efnir til fundar um stööu einkaframtaksins i atvinnulifmu — hlutverk Sjálfslæöisflokksins. þriöjudaginn 18 október kl 20.30 i Valhöll. Háaleitisbraut 1. MÁLSHEFJENDUR: Eyjólfur Konráö Jónsson, alþingismaöur Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri # A fundmum veröur kosin 3ja manna kjörnefnd til uppstHI»n(j;ir i n.cslti sfjórn V.irönr # runfftirmn <?r ollnm opinn # KatlivoifnKjar a boösfóhim ÞRIÐJUDAGUR 18. 0KTÓBER - KL. 20.30 VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1. ------- .... .. . --- Stjóm Varðar__ Þann 31. júli voru gefin saman af séra Vigfúsi Ingvarssyni í Egilsstaðakirkju Ragnhildur Jónasdóttir og Flosi Magnús- son. Heimili þeirra er að Hamraborg 8, Kópavogi. Ljós- myndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Þann 16. júlf voru gefin saman I hjónaband af séra Jóni Þorsteins- syni i Búðakirkju Snæfellsnesj ungfrú Emilía Karlsdðttir og ölafur Hjftlmarsson. HeimíH þeirra er að Hverfisgötu 51, Hafm arfirði. Ljðsmyndastofa Gunnar^ Ingimars, Suðurveri. Opnuð hefur verið að Hrlsateigi 47 I Reykjavík ný verzlun, EPAL, sem verzlar með gluggatjaldaefni og áklæði, kókos- og sfsalteppi iauk ýmissa gerða húsgagna. Sér- stök áherzla er lögð á náttúrleg efni í verzluninni. Verzlunin er opin frá kl. 14 til 18 mánudaga til föstudaga og laugardaga frft, 10—12. Myndin sýnir Eyjólf Pftls- son framkvæmdastjðra sýna við- skiptavinum vöruna. GENGISSKRANING NR. 197 — 17. október 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 208,70 209,20 1 Sterlingspund 370,00 370,90' 1 Kanadadollar 188,90 189.40- 100 Danskar krónur 3431,00 3439.20* 10O Norskar krónur 3820,20 3829,40* 100 Swnskar krónur 4374.80 4385,30* 100 Finnsk mörk 5048,40 5060,50 100 Franskir frankar 4321.80 4331,10* 100 Belg.frankar 591.90 593,30’ 100 Svissn. frankar 9225,70 9247,80* 100 Gyllini 8611,50 8632,10' 100 V.-Þýxk mörk 9232,70 9254,80’ 100 Lírur 23,70 23.76* 100 Austurr. Sch. 1292.30 1295.40- 100 Escudos 515.40 516,60 100 Pesetar 251,30 251.90’ 100 Yen 82,75 82.95* * Breyting frá siðustu skráningu. Norroena húsið Daninn Tom Krestesen heldur sýningu á verkum sínum 1 Norræna húsinu dagana 15.-30. okt. Hann hefur haldið sýningar vlða a Norðurlöndum, I Ðerlln, London og New York. Sólon íslandus Magnús Kjartansson sýnir nú 40 teikn- ingar og smámyndir I Galleri Sólon tslandus. Myndirnar eru allar gerðar á þessu ari og eru allar til sölu og kosta fra 20—110 þús. króna. Þetta er önnur einkasýning Magnúsar. en hann hefur tekið þatt I mörgum samsýning- um. bæði heima og erlendis.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.