Dagblaðið - 01.11.1977, Side 9

Dagblaðið - 01.11.1977, Side 9
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. NÖVEMBER 1977 9 NæturlíV í höfuðborg Norðurlands: „Einstæðingsstrákur að pissa kláravíninu. Og komdu nú, — lögreglan „hjálpar" ungri manneskju upp í Svörtu Maríu, lögreglubílinn. 4 Lögreglan tekur unglinga tali á aðalgötunni, tveir pitja á kant- steininum. Það væri synd að segja að ég hafi haft heppnina með mér við að mynda næturlífið hér á Akur- eyri. Eg er búinn að vaka þrjár aðfaranætur laugardaga og svo eru allir sammála um að hér ger- ist aldrei neitt. Ég ætla samt að segja ykkur frá fyrstu nóttinni. Ég kom upp í miðbæinn um klukkan tvö. Hafnarstræti og Ráðhústorg voru pakkfull af misjafnlega drukknu fólki sem nýbúið var að sleppa út af dansstöðunum. Lögreglan var í óða önn að hirða þá sem verst létu. Þeir voru keyrðir burt. Unglingur svaf í ölvímu uppi við gamla söluturninn hjá sím- stöðinni. Knattspyrnukappi sparkaði flösku af mikilli snilld I hurð á bíl og fékk mikið lof fyrir. Einhver braut sýningarglugga í Markaðinum svo að annar gæti stolið foiiáta húfu, sem var í glugganum. Lögreglan náði báðum. í sundinu milli Líndals og Amaró var smástrákur I óða önn að reyna að gera einni barn og af því að ég kannaðist við dömuna spurði ég hvort þetta væri ekki óvarlegt svona í miðbænum. Ég held að hún hafi misskilið mig því að hún sagði að þetta væri allt í lagi því að hún æti pilluna í hálfa gjöf. A götunni fyrir framan Utvegs- bankann var einstæðings-strákur að pissa kláravíninu. Eg fór nú að síga heim á leið því það var ekkert um að vera í bænum. Övenjurólegt kvöld, sagði lögreglan. Á horni Grænu- götu og Glerárgötu gekk ég fram á rænulausa manneskju sem lá þar á graseyju í götukantinum. I Glugginn í Markaðinum var mölbrotinn. Ég fór og sagði lögreglunni frá þegar maður finnur fólk svona henni því það er aldrei að vita lieejandi..... Fax. Hér er einn færður burtu úr miðbænum. — Myndir F.Ax. PEUGEOT STATION DÍSIL'77 7 manna, grænn sanseraður, ekinn 3,500km, útvarp og kassettutæki, verð kr. 3,6 millj. Glæsilegur fjölskyldubill BÍLAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 — Sími 25252 Pilsnerinn okkar, þ.e. frá Agli Skallagrímssyni og Sana á Akureyri, inniheldur 235 hita- einingar. I tilefni af mjólkur- degi fyrir nokkru birtist aug- lýsing í blöðum þar sem mis- sögn varð þar sem fjallað var um næringargildi fimm mis- munandi drykkja. í fréttatilkynningu frá Aug- lýsingastofu Kristínar hf. segir að í þeim pilsner sem fram- leiddur er til sölu hér á landi séu aðeins 235 hitaeiningar í hverjum lítra en ekki 440 eins og stóð í auglýsingunni. -JBP- SVONA FITANDI ER ÖLIÐ OKKAR ÞÓ EKKI! Vikan Sölubörn óskast Uppl.ísíma 36720 í eftirtalin hverfi á Seltjarnarnesi og íReykjavík Hverfi 2: LATRASTRÖND FORNASTRÖND SELSTRÖND SKÖLABRAUT REST MELBRAUT REST SUÐURBRAUT UNNARBRAUT BAKKAVÖR Hverfi 8: SELJAVEGUR FRAMNESVEGUR HOLTSGATA VESTURGATA BREKKUSTÍGUR SJAFNARGATA BAKKASTÍGUR HRINGBRAUT AÐ HOFSVALLAGÖTU VESTUR AÐ BRÆÐRABORGARSTlG Hverfi 9: BRUNNSTÍGUR MVRARGATA NÝLENDUGATA RANARGATA BARUGATA STÝRIMANNASTÍGUR UNNARSTlGUR MARARGATA HRANNARSTÍGUR = ÖLDUGATA = ÆGISGATA Hverfi 11: SUÐURGATA STURLUGATA ODDAGATA ARAGATA LOUGATA ÞRASTARGATA FALKAGATA SMYRILSVEGUR GRÍMSHAGI LYNGHAGI STARHAGI Hverfi 12: EINARSNES GNITANES BAUGANES AUSTURNES SKILDINGANES FAFNISNES SKELJANES SHELLSTÖÐIN Vikan Hverfi 13: BALDURSGATA vAlastIgur NÖNNUGATA HAÐARSTlGUR FREYJUGATA BRAGAGATA FJÓLUGATA SÖLEYJARGATA Hverfi 17: SÆTÚN STEINTtJN BORGARTÚN SKÚLATtJN HÖFÐATÚN LAMBTÚN MIÐTÚN HATÚN Hverfi 18: STAKKHOLT MJÖLNISHOLT BRAUTARHOLT NÓATÚN SKIPHOLT AÐ NÓTATÚNI STANGARHOLT STÓRHOLT FLÓKAGATA MEÐALHOLT EINHOLT ÞVERHOLT HATEIGSV. AÐ LÖNGUHLÍÐ

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.