Dagblaðið - 11.11.1977, Blaðsíða 6
6
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1977.
Verzlunarstjóri óskast
Verzlunar- eða samvinnuskólamenntun
æskileg. Reglusemi og stundvísi.
Uppl. á staðnum
Teppaverzlun
Friðriks Bertelsen
Lágmúla 7
Til sölu International '67
Drif á öllum hjolum — Spil — Verð kr.
1.600 þús. - Sfmi 92-1764 eftir kl. 7
Njarðvík
Blaðburðarbörn óskast
Umboðsmaður,
sími2249
BIAÐIÐ
JAPANIR HUFA
BREZKUM BILA-
FRAMLEIDENDUM
Japanskir bifreióaframleið-
endur hafá lofað brezkum
keppinautum sfnum að draga
verulega úr innflutningi bif-
reiða til Bretlands til loka þessa
árs, samkvæmt upplýsingum
frá brezka bflaiðnaðinum í gær.
Sagt er að Japanir hafi heitið
því að standa við fyrri orð sfn
um að hlutur þeirra f heildar-
bifreiðasölu f Bretlandi færi
ekki upp fyrir hlut þeirra árið
1976. Þá voru Japanir með
9,4% af markaðinum.
Það sem af er þessu ári eru
þeir aftur á móti með rétt tæp
11%. Var brezkum bifreiða-
framleiðendum ekki farið að
lítast á blikuna og höfðu óskað
eftir sérstökum fundi um
málið.
Sá fundur var afturkallaður
þegar loforð Japana um að
halda sig innan eldri sölumarka
var ftrekað.
Frétzt hefur að umboðs-
mönnum Datsun bifreiða hafi
verið fyrirskipað að taka ekki
við neinum pöntunum sem af-
greiðast eigi fyrr en f janúar á
næsta ári.
Bifreiðainnflutningur
Japana er aðeins einn þáttur f
auknum áhyggjum Breta vegna
aukins innflutnings Japana.
Hafa meðal annars komið
fram kröfur um það f brezka
þinginu að japanskur innflutn-
ingur verði heftur á einhvern
hátt.
Edward Koch sigraði með yfirburðum í borgarstjórakosningunum f New York. A myndmni sjáum við
þá ræóast vió Koch hinn nýkjörna og Abraham Beame fráfarandi borgarstjóra. Ekki hefur það þótt
vænlegt til frama f pólitik að taka að sér þetta embætti en Koch er hvergi banginn, enda iofar hann
litium framförum fyrr en í fyrsta lagi eftir fjögur ár.
Fangauppreisn:
r
NAÐU FANGELSISVAGNINUM 0G
r ■■
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
\s\®nS
SE&sySs;.
—-
.e\ös\a-
OKU GEGNUM TVO HLIÐ
Tuttugu og fjórir fangar í fang- izt að aka f gegnum tvö hlið en þá
elsi á Rikers eyju í New York ríki voru þeir stöðvaðir enda mun bif-
í Bandarikjunum tóku á sitt vald reiðin ekki hafa verið til lang-
fólksflutningabifreið fangelsisins ferða eftir atganginn.
og reyndu að flýja á braut. Að sögn var verið að flytja
fangana milli deilda og áttu þeir
1 átökunum særðust nokkrir að fara til byggingar þar sem þeir
verðir og fangar. Áður en þeir áttu að taka á móti ættingjum og
voru yfirbugaðir hafði þeim tek- vinum í heimsókn.
Astralía:
Þúsundir pelikana
deyja vegna þurrka
Þúsundir pelikana og ann-
arra fugla hafa gefizt upp og
dáið á flóttanum frá uppþorn-
uðum stöðuvötnum f áttina til
sjávar í sunnanverðri Astralíu.
Eftirlitsmenn með dýralffinu
f Ástrallu segja að fbúar strjál-
býlla og fámennra byggðarlaga
hafi orðið varir við þennan
óhugnanlega fugladauða nú að
undanförnu.
Upphaf þessa harmleiks má
rekja til þess að fyrir þrem
árum gerði langvarandi rign-
ingar, einhverjar þær mestu,
sem sögur fara af þar um slóðir.
Tjarnir og lítil vötn urðu eins
og hafsjóir hundruð kílómetra
inni í landinu. Meðal þeirra má
nefna Eyre-vatn.
Þessi náttúrubreyting
lokkaði sjávarfugla frá strönd-
inni suður við Adelaide. Flugu
þeir í stórhópum og tóku sér
bólfestu við pessi nýju ínnhöf f
auðninni.
Nú hefur þarna gert ein-
hverja mestu þurrkatfð I
manna minnum. Eru þessi vötn
að þorna upp.
Náttúrufræðingar segja að
pelikanar blaki vængjunum í
veikburða tilraun til að komast
til sjávar f yfir 40 stiga brenn-
andi sólarhita.
Á morgnana reyna máttvana
fuglar að hefja sig til flugs 1 átt
til strandar. Þeir fuglar sem
sterkari eru miðla hinum veik-
ari af þeirri fæðu sem þeir geta
náð sér f á þessu hræðilega
ferðalagi.
„Við getum ekki látið sem við
sjáum þetta ekki,“ segja nátt-
úrufræðingarnir. „Þessi harm-
leikur stendur utan við það,
sem kallað er lögmál náttúr-
unnar. Hér verður maðurinn að
koma til hjálpar."