Dagblaðið - 11.11.1977, Blaðsíða 22
22
DÁGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1977
Framhaldaf bls.21
Bifvélaverkstæði
Til sölu bifvélaverkstæði á
Snæfellsnesi, kjörið fyrir bifvéla-
virkja eða vélvirkja. Uppl. hjá
auglþj. DB, sími 27022. H55711.
Ljósmyndun
Standard 8mm, super 8mm
og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði þöglar
filmur og tónfilmur, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke, og bleika
pardusinum. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi, 8 mm sýningar-
vélar leigðar og keyptar. Filmur
póstsendar út á land. Sími 36521.
Ljósmynda-amatörar.
Avallt úrval tækja, efna og papp-
írs til ljósmyndagerðar. Einnig
hinar vel þekktu ódýru FUJI vör-
ur, t.d. reflex vélar frá kr. 55.900.
•Filmur allar gerðir. Kvikmynda
vélar til upptöku og sýninga, tón
og tal eða venjul. margar gerðii
frá 22.900. Tónfilma m/framk.
kr. 2450, venjul., einnig 8 mm kr
2100. Biðjið um verðlista. Sér-
verzlun með Ijósmyndavörur
AMATÖR Laugavegi 55. S.22718.
Vonlaust...
rÉg er búinn að koma
börnunum í svefn,
! Modesty.... okkur þykir
gþetta mjög leitt með vin þin.
> Ef ég kæmist til ^
/San Lucerno í myrkri
gæti ée kannski hiálp'
(að Wille á einhvern)
hátten þangað er
atta tíma ferð eftirh
slóðanurrL,.. f
Leigjum
kvikmyndasýningarvélar og kvik-
myndir, einnig 12” ferðasjónvörp.
Seljum kvikmyndasýningarvélar
án tóns á 51.900.- með tali og tón
frá kr. 107.700.-, tjöld 125x125 frá
kr. 12.600.-, filmuskoðarar gerðir
fyrir Sound kr. 16.950.-, 12” ferða-
sjónvörp á 54.500.-, Reflex-
ljósmyndavélar frá kr. 30.600.-,
Electronisk flöss frá kr. 13.115.:
kvikmvndatökuvélar. kassettur,
filmur og fleira. Árs ábyrgð á
öllum vélum og tækjum og góður
staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps-
virkinn, Arnarbakka 2, simar
71640 og 71745.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl'. 1 síma 23479 (Ægir).
Sjónvörp
Óskum eftir að kaupa
2 gömul og ódýr sjónvarpstæki.
Sími 21992.
Óska eftir að kaupa
notað svart/hvítt sjónvarpstæki,
18 til 20 tomma, ekki eldra en 4ra
til 5 ára. Uppl. í síma 92-7477.
Óska eftir svart/hvítu
sjónvarpstæki, 18-20”, ekki eldra
en 5 ára. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022. Þ65673.
Safnarinn
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 21a, sími 21170.
Bátar
i
Hraðbátur til sölu,
15 fet, nýklæddur að innan, 28
hestafla mótor fylgir, ásamt
góðum vagni. Góð kjör. Uppl. í
sima 99-1353.
Til sölu FM dísilvel,
5—9 hestöfl. Vélin er í topp-
standi. Upplýsingar í síma 50891.
100 til 150 tonna bátur,
ekki eldri en árg. ’70, óskast til
kaups. Uppl. í síma 53918 á
verzlunartíma.
Óska eftir Hondu SS 50
érgerð ’73 til ’75, aðeins gott hjól
kemur til greina. Uppl. í síma
71785.
G.E.C.
General Electric litsjónvarpstæki
22” á 265.000, 22” með fjarstýr-
ingu á kr. 295.000, 26” á 310.000,
26” með fjarstýringu á kr.'
345.000. Einnig höfum við fengið
finnsk litsjónvarpstæki, 20” i
rósavið og hvítu á kr. 235.000, 22”
í hnotu og hvítu á kr. 275.000, 26”
í rósavið, hnotu og hvitu á kr.
292.500, 26” með fjarstýringu á
kr. 333.000. Ársábyrgð og góður
staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps-
virkinn, Arnarbakka 2, sími 71640.
og 71745.
I
Til bygginga
i
Mótatimbur til sölu,
,1x6, bæði þykktarheflað og ekki
þykktarheflað, 1x4 og 1VSx4. Sími
75715.
Nýtt — Nýtt.
Fallegustu baðsettin á markaðn-
um, sjö gerðir, margir litir. Sér-
stakur kynningarafsláttur til
mánaðamóta. Pantið tímanlega.
Byggingarmarkaðurinn,
Verzlanahöllinni Grettisgötu/
Laugavegi, simi 13285.
/--------------s
Dýrahald
Verzlunin fiskar og fuglar.
Höfum ávallt til sölu búr og fóður
og annað tilheyrandi fyrir flest
gæludýr. Skrautfiskar og vatna-
gróður i úrvali. Sendum í póst-
kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7
og laugardaga 10 til 12. Verzlunin
fiskar og fuglar, Austurgötu 3,
Hafnarfj. Sími 53784 og pósthólf
187.
Nýuppgert 20” gírareiðhjól
til sölu. Uppl. í síma 43813 í kvöld
og næstu daga.
Triumph 350.
Vil kaupa Triumph 350 mótor-
hjól, má vera í pörtum eða heilt,
einnig allir varahlutir í það. Sími
92-1642.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir í flestar gerðir hjóla.
Tökum hjól i umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólavið-
skipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452, opið
frá 9-6 fimm daga vikunnar.
Til sölu og sýnis
hjá okkur: BSA 250cc 1966. 160
þús. Jawa 50M 23 1975 100 þús.
Malaguti 50cc 1977 100 þús. Easy-
Rider 50 cc 1977 148 þús.
Greiðsluskilmálar. Vélhjólaverzl-
un H. Olafssonar. Freyjugata 1. S.
16900.
Verðbréf
Peningatncnn, viðskipti.
Til sölu 2ja millj. króna V“ð-
skuldabr<>f til 3ja ára. Tryggt í
góðri fast"ign. Hæstu lögl»yfðu
vxtir og aí'föll. Uppl. í sima
28221.
3ja og 5 ára
bréf til sölu, hæstu lögleyfðu
vextir. Góð fasteignaveð,
Markaðstorgið Einholti 8 sími
28590 og 74575.
8
Bílaleiga
i
Bílaleigan h/f
Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631
auglýsir. Til leigu án ökumanns
VW 1200 L og hinn vinsæli VW
golf. Afgreiðsla alla virka daga
frá 8-22 einnig um helgar. A sama
stað viðgerðir á Saab bifreiðum.
•Bílaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16, Kóp. símar 76722
|og um kvöld og helgar 72058. Til
leigu án ökumanns Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
Bílaþjónusta
Bílastillingar.
Stillum bílinn þinn bæði fljótt og
vel með hinu þekkta ameríska
KAL-stillitæki. Stillum llka
ljósin. Auk þess önnumst við allar
almennar viðgerðir, stórar og
smáar. Vanir menn. Lykill hf. bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20,
Kóp. Simi 76650.
Trabant viðgerðir,
einnig vélarþvottur með
háþrýstiþvottatæki. Kem á
staðinn ef þess er óskað. Uppl. í
síma 51715.
Vauxhall-eigendur:
Framkvæmum flestar viðgerðir á
Vauxhall-bifreiðum, meðal ann-
ars mótorviðgerðir, gírkassa og
undirvagn, stillingar, boddívið-
gerðir. Bílverk hf. Skemmuvegi
16 Kópavogi, sími 76722.
Afsöl og leiðbeiningar um
frágang skjala varðandi
bílakaup fást ókeypis á aug-
lýsingastofu blaðsins’, Þver-
holti 11. Sölutilkynningar
fást aðeins hjá Bifreiðaeftir-
litinu.
fii sölu lítið notuð
nagladekk 165x14 (samsvarar
200x14) og varahlutir í gírkassa
fyrir Rambler American árg. ’65.
Uppl.ísíma 22159 kl. 18—21. '
Til sölu Piymouth Belvedere
árgerð ’67, 6 cyl., beinskiptur, góð
vél. Upplýsingar í sfma 99-5114,
milli kl. 7.30 og 18 mánudaga til
föstudaga (Valgeir).
Morris 1100 árg. ’65
til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl.
í síma 86949 og 35894 eftir kl. 6.
VW '64 tii sölu.
Skoðaður '77, er með úrbræddri
vél. Bíllinn ”r með bretti og stuð-
ara af VW ’72. Dekk sæmileg.
Verð kr. 60 þús. Uppl. milli kl. 7.
og 9 í síma 43232.
Camaro til sölu,
árg. ’68, 327 cub., sjálfsk. í gólfi.
Vökvastýri og ný, breið dekk,
fallegur og góður bíll. Einnig er
til sölu Sunbeam 1250 árg. ’72.
Uppl. í sima 86521 eða að Lang-
holtsvegi 88, kj.
Toyota Carina 1972
til sölu, ekin 67 þús. km, vél ekin
aðeins 12 þús. km. Bifreiðin er í
góðu ásigkomulagi og lítur vel út.
Verð kr. 950 þús. Staðgreiðsla.
Upplýsingar 1 síma 82643 eftir kl.
7 e.h.
Fíat 128 árg. ’71
til sölu, þarfnast viðgerðar. Selst ’
ódýrt. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í n
síma 52138.
Wagoneer árg. ’70
til sölu, V-8, 350, beinskiptur,
fallegur bíll. Uppl. f sfma 81430.
Ford Torino station
árg. ’71 til sölu. Sá fallegasti í
bænum. 302 cid, sjálfsk., vökva-
stýri. Uppl. í slma 81430.
Rambler Rebel station
árg. ’67, til sölu V-8, 290, sjálfsk.,
þrælsterkur og duglegur bíll.
Uppl. f síma 81430.
Þessir þrfr bílar eru til sýnis hjá
varahlutaverzluninni Storð hf.
Armúla 26 í dag og á morgun.
VW rúgbrauð ’71.
Til sölu VW rúgbrauð ’71,
skoðaður ’77. Utvarp, sumar- og
vetrardekk. Verð 650 þús. Uppl. f
sfma 33818. Verður til sýnis á
laugard. á Borgarbílasölunni,
Grensásvegi 11, sfmar 83150 og
83085.
Mercury Comet árg. ’71
til sölu. Skipti möguleg. Markaðs-
torgið, sími'28590.
Óska eftir traktorsgröfum
á söluskrá. Markaðstorgið,
Einholti 8, sími 28590.
Til sölu Volvo PV-544
árg. ’65. Markaðstorgið, Einholti.
8, sími 28590.
Til sölu VW Microbus
árg. ’65, ný vél. Verð 250-300 þús.
Uppl. í sfma 85915 í kvöld og um
helgina.
Er kaupandi að bil
árg. ’65-’69, helzt amerískum. Má
þarfnast smálagfæringar. Uppl. í
síma 12019 eftir kl. 2.
Til söiu 4 nagladekk
á felgum á Austin Mini, lftið
notuð. Uppl. f sfma 76763.
Óska eftir bíl til kaups,
vantar góðan, ódýran bíl.
Utborgun eftir samkomulagi,
eftirstöðvar stuttan tíma. Allar
tegundir koma til greina. Uppl. f
sfma 86591 eftir kl. 7.
Fíat 127 árg. ’73
til sölu, þarfnast boddíviðgerðar,
tilboð óskast. Uppl. f sfma 76185
eftir kl. 8.
Óska eftir að kaupa
vél í Moskvitch 8 hp, þarf að vera
i góðu lagi. Uppl. í síma 51972.
Til sölu Ffat 125
Berlina árg. ’72, góður bíll. Óska
eftir skipti á Land Rover. Uppl. í
síma 99-5942.
VW Microbus árg. ’70
til sölu, 9 manna. Fallegur og
góður bíll. Uppl. í síma 71580 eftir
kl. 6 í dag ög á morgun.
6 negld snjódekk
560x15, til sölu, á sama stað óskast
keypt 4 snjódekk, 650x13. Uppl. f
sfma 51899.
Til sölu 4 negld snjódekk
stærð 560x14. Uppl. í sfma 25934
eða 85700 frá kl. 2-17.
Sportstýri,
lítið krómað með sverum hring til
sölu og sýnis að Aratúni 15
Garðabæ milli kl. 7 og 9 í kvöld.
Hillmann Imp ’65
f sæmilegu ástandi til sölu, ásamt
miklu af varahlutum. Verð kr. 30
þús. Uppl. f sima 32613.
Cortina árg. ’67
til sölu, lélegt boddf en girkassi og
drif í góðu lagi. Sæmileg dekk.
Uppl. í sfma 99-6504 eftir kl. 19.
Cortina árg. ’71
til sölu, græn að lit, nýupptekin
vél, fallegur bfll. Skipti á ódýrari
bfl koma til greina. Uppl. f sfma
92-3362 eftir kl. 20.
Austin Mini árg. ’72
til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl.
í sfma 30357 milli kl. 1 og 5.
Cortina ’68 tii sölu,
lftið ekin, er f góðu standi. Uppl.
hjá auglþj. DB f síma 27022.65632.
Til sölu Renault 10 árg. ’69
þarfnast viðgerðar. Vélar, gír-
kassi og fleira fylgir, selst ódýrt.
Uppl. f síma 53910.
Glæsilegur Volvo 144
de Luxe, árg. ’74 til sölu. Uppl. f
sfma 83268.
Til sölu mótor.-
6 cyl. Ford-mótor f góðu lagi til
sölu, selst á ca. 70.000 með öllu.
Uppl. í sfma 99-1353.
Til sölu Mazda 818
stationbifreið, árgerð ’74, rauður
að lit með ljósum sætum, ekin ca.
55.000 km. Mjög vel útlítandi og
vel með farinn bfll. Uppl. f síma
84457 og 33402.
Jeppaeigendur.
Vélvangur auglýsir: Hjólbogahlff-
ar, driflokur, stýrisdemparar,
varahjóls- og bensínbrúsagrindur,
blæjuhús, svört og hvft, hettur
yfir varahjól og bensfnbrúsa,
topplyklar fyrir öxulrær. Hag-
stætt verð. Vélvangur, Hamra-
borg 7, Kóp. Símar 42233 og
42257.
Mazda 616.
Til söíu Mazda 616 árg. ’72, 2ja
dyra. Uppl. f síma 81265.
Til sölu Opel Rekord ’72
4ra dyra. Skipti koma til greina.
Uppl. í síma 38294 á kvöldin.
Mazda 1300 til sölu,
árgerð ’73. Uppl. í sfma 41579
eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa
4 nýleg snjódekk, radial 175x14, á
Peugeot 504, gjarnan á felgum.
Uppl. í sfma 31209 eftir kl. 17
daglega.