Dagblaðið - 11.11.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 11.11.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1977. ,29 Skyldi nokkurn furða ao nann leiði út rafmagn Hann er fullur af leiosium og transistorum og svoleiðis dóti. GMC Suban árg. ’74 verð 4.5 milljónir, Bronco árg. ’74, verð 2.5 milljónir, Wagoneer árg. '73, verð 2.1 milljón, Mazda 929 árg. ’76, 1.9 milljónir, Toyota Celica, 1.5 milljónir, Wagoneer árg. ’72, 1.5 milljónir, Willys station árg. ’55, 1 milljón, Bronco árg. ’66, 850 þús., Rússajeppi árg. ’68, 650 þús., Land Rover dísil árg. ’64, 500 þús., Skoda árg. ’70, 160 þús. Bílar fyrir alla, kjör fyrir alla. Bílasalan Höfðatúni 10, sími 18870 og 18881. Opið laugardaga og sunnudaga. Til sölu Skoda 70 100 L, skemmdur eftir árekstur, tilboð óskast. Uppl. í síma 27625 og 76052. Chrysler New Yorker árg. ’69 440 ci ., til sölu, skemmdur eftir árekstur. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. i síma 41801 milli kl. 19 og 23 í kvöld. Cortina '70 til sölu, er í góðu lagi, gott útlit. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Verð 450 þús. Uppl. í síma 92-8287. Volga árg. ’73 til sölu, upptekin vél, ný klæðning, tilboð óskast. Uppl. í síma 44851 eftir kl. 7 og allan laugardaginn. Buick árg. ’66 400 cub. til sölu, þarfnast lagfæringar. Tilboð óskast. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. 65685. Moskvitch árg. ’73 4ra dyra station, til sölu, ekinn 38 þús. km, Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 66511. Til sölu 4 felgur á Datsun 100 A, sem nýjar. Sími 51068. VW 1200 árg. ’68 til sölu,. Upptekin vél, keyrð 48 þús. km. Verð 250-300 þús. Uppl. í síma 92-1563 milli kl. 6 og 9 föstudag, allan laugardaginn og mánud. frá kl. 6-9. Fíat 127 árg. ’74 til sölu, 3ja dyra, litur blár, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 75880 og 53224. Peugeot 504 árg. ’72 til sölu., skipti á ódýrari jeppa koma til greina. Sfmi 76177 eftir kl. 7. Tilboð óskast í Bronco árg. ’66, 6 cyl., beinskiptur, þárfnast smálag- færingar. Bifreiðin er til sýnis á bifreiðaverkstæði GP, Skemmu- vegi 12, Kóp., til kl. 6. Uppl. í sfma 44303 eftir kl. 6. Amerísk stationbifreið, Ford Ranch Wagon ’69 til sölu strax. Verð miðað við staðgr. kr. 800 þús. Til greina koma skipti á minni bfl. Sfmi 53918 á verzlunar- tfma og kvöldin f sfma 2884-3. Til sölu góður Land Rover, árg. '66, bensfn. Stækkaðir glugg- ar og vel klæddur. Uppl. f sfma 93-2433. Öska eftir góðum amerískum bíl, sjálfskiptum, árg. ’65-’68. Útborgun kr. 50 þús., 75 þús. kr. á mán. Uppl. f sfma 53248. Til sölu Skodi 100 L árg. ’72 f góðu lagi. Skipti koma til greina. Uppl. f sfma 22364 eftir kl. 5. Bifreiðacigendur. Önnumst allar almennar bifreiða- viðgerðir. Gerum einnig föst tilboð í ýmsar viðgerðir á Cortinu og VW. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 15974. G.P. bifreiða- verkstæði sf., Skemmuvegi 12 Kópavogi. Af sérstökum ástæðum er Skoda 110 L ’74 til sölu. Þarf að seljast strax. Verð 410 þúsund. Uppl. f sfma 37419 eftir kl. 4. Citroén DS ’74 til sölu. Bfllinn, sem er ekinn 63.000 km, er f toppstandi, tvöfaldur dekkjagangur, sérlega sparneytinn bíll og hæfur til vetraraksturs. Til greina koma skipti á góðum bfl. Uppl. veittar í síma 16688 frá 9 til 18 og 76509 eftir kl. 18. Til sölu G 332 Fastback árg. ’72, litur marinblár. Góð •dekk, bfll sem oft er spurt eftir. Mótor keyrður 93 þús. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H64083. Peugeot 504 dfsil árg. ’72 til sölu. Beinhvítur að utan, dökkrautt leðurlíki að innan. Bifreiðin er yfirfarin og f góðu standi. Uppl. í síma 11588 og á kvöldin 13127. Vélaþvottur. Hreinsum vélar f bílum með háþrýstiþvottatæki. Komum á staðinn ef þess er óskað. Uppl. í sfma 51715. Toyota Corona Mark II 2000 árg. ’73 til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. f síma 81072 eða 36049 eftir kl. 6. VW '67 til sölu. Uppl. í síma 73929. Vil skipta á mótorhjóli, BSA 500 Gold Star árg. ’73 (þarfnast smáviðgerðar) og dýrari bfl. Bein sala kemur til greina. Verð 200 þúsund. Uppl. f sfma 85825 milli kl. 4 og 6. Tilsölu SkodallO LS árg. ’76. Bfllinn er rauður með útvarpi, áklæði á sætum og topp- grind. Ekinn 30 þús. km. Selst gegn fasteignatryggðu skulda- bréfi til 3ja eða 5 ára. Uppi. hjá auglþj. DB í síma 27022. 65225 Húsnæði í boði Til leigu er 3ja herb. fbúð í miðbænum, laus strax, mánaðargreiðslur. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sfmar 12850 og 18950. 3ja herb. ibúð til leigu í Hafnarfriði. Á sama er til sölu Zanussi þvottavél. Verð 45-50 þús. Uppl. f síma 53936 eftir kl. 7. Herbergi við Hiemm til leigu, sérinngangur, aðgangur að baði og sturtu. Reglusemi áskilin. Uppl. f síma 19564. Húsaskjól-Húsaskjól. Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant- ar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið ykkur óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin, Húsaskjól, Vesturgötu 4. ATH Breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 9-5. Sfmar 12850 og 18950. !) Húsnæði óskast Óska eftir 4ra herb. íbúð, ekki í Breiðholti. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. á auglþj. DB, sfmi 27022. H65664. Fyrir erlendan verkfræðing og starfslið óskum við eftir að taka á leigu í um það bil ár, 2 til 3 litlar íbúðir (helzt f sama húsi) frá og með 1. des. ’77. Uppi. i sfma 15159 og 12230 frá k. 9-6. Isól hf. Skipholti 17. Reglusöm einstæð móðir með tvö stálpuð börn, óskar eftir 2ja til 3ja herb. fbúð á leigu strax. Skilvfsi og góðri umgengni heitið, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 18201 og 38434. Stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 24153. Óska eftir herbergi í Keflavík eða Njarðvfk. Uppl. í síma 2891, Keflavík. Rcgiusöm fullorðin hjón óska eftir lítilli fbúð til leigu í Reykjavík, frá 1. desember. Vin- samlega hringið í síma 42048. Óska eftir herbergi til að geyma f húsgögn, helzt í vesturbænum. Uppl. f síma 27880 eftir kl. 7. Óska eftir að taka á ieigu húsnæði undir hárgreiðslustofu. Uppl. f sfma 73675 eftir kl. 7. Fornbókaverzlun. Rúmgott verzlunarhúsnæði fyrir fornbókaverzlun óskast í gamla bænum, æskilegasta staðsetning Skólavörðustígur, Bankastræti og Laugavegur. Aðrir staðir koma vel til álita. Uppl. í síma 26086 kl. 18-20 daglega. Oska eftir að taka 2ja-3ja herb. ibúð á leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022. H65447. Atvinna í boði 1 ullorðinn maour óskar eftir konu til að sjá um heimilið fyrir sig. Konan má vinna úti. Fæði og húsnæði fylgir. Allar nánari uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H65628. Múrari óskast til starfa f kjallara fjölbýlishúss í Breiðholti. Uppl. f sfma 73485 eftir kl. 19. Tvo húsgagnasmiði vana innréttingum vantar nú þegar. Uppl. á augiþj. DB sfmi 27022. H65604 Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa á kvöldin og um helgar, upplögð aukavinna fyrir reglusamt fólk. Uppl. f síma 18950. Verkstjóri óskast Okkur vantar nú þegar verkstjóra til að stjórna framleiðslu f vinnu- sal. Einnig vantar okkur rafsuðu- menn. Uppl. ekki í sfma, Runtalofnar hf. Siðumúla 27. Atvinna óskast Meistarar. 20 ára piltur óskar eftir að komast á samning f húsasmíði. Er búinn með nám f tréiðnaðardeild iðnskóla. Sími 41055. (Finnbogi). Maður vantur afgreiðsiustörfum og akstri óskar eftir vel launuð starfi. Uppl. hjá auglþj. DB, sfn 27022. H6563 Beiting. Ungan röskan mann vantar vinnu strax. Vanur beitingu, sjóvinnu og skrifstofustörfum. Allt kemur til greina. Uppl. á áuglþj. DB f síma 27022. H-65549. Bílskúr oskast. Uppl. f sfma 84118 f dag og næstu daga. Vantar húsnæði undir fullvinnslu á fiski, margt kemur til greina, gamlar mjöl- eða fiskbúðir, bflskúr eða vaskahús, 50 til 100 fermetrar. Uppl. hjá auglþj.DB H-65572. 3ia til 4ra herb. íbúð óskast á leigu, þarf ekki að vera laus fyrr en í janúar, (helzt f Hlíðunum). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-65509. Ungur, reglusamur piltur óskar eftir vinnu nú þegar. Þaulvanur afgreiðslustörfum, byggingariðnaði, svo og út- keyrslu. Aherzla lögð á stundvfsi reglusemi og prúðmannlega fram- komu. Þeir sem hafa áhuga á þessu vinsamlegast hringi f sfma 35155. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön af- greiðslustörfum o. fl. Sfmi 76737. Tvítugur maður óskar eftir vinnu. Hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 74112. 26 ára regldsöm stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, vön afgreiðslustörfum, enskukunnátta, margt kemur til greina. Uppl. f sfma 74336. Gömul kona tapaði seðlaveskinu sfnu á þriðjm dag. í veskinu eru engin skilrfki en myndir og peningar. Finnandr vinsamlegast hringi f síma 17206. Einkamál 35 ára karlmaður f mjög góðri stöðu, á eigin íbúð og bíl, býr rétt utan við Stór- Reykjavíkursvæðið, óskar eftir kynnum við myndarlega og heiðarlega stúlku á aldrinum 25- 30 ára með náin kynni og jafnvel sambúð fyrir augum. Lysthaf- endur sendi tilboð til DB, helzt með mynd, merkt „Þagmæiska 66”. Óskum eftir að komast f kynni við rólegan strák eða stelpu á aldrinum 11-14 ára sem getur passað 2 börn 2 kvöld i mánuði f austurbænum. Uppl. á auglþj. DB, sfmi 27022. H65638 Konur Keflavík. Tek börn f gæzlu allan eða hálfan daginn. Upplýsingar I sfma 1488. Get tekið börn ^ í gæziu allan daginn, hef leyfi, er í Hólahverfi. Uppl. f sfma 74161. Kennsla Dömur. Næsta sauma- og sníðanámskeið byrjar 15. nóv., dag- og kvöldtfm- ar. Uppl. daglega eftir kl. 2. Ingi- björg Þorsteinsdóttir Hverfisgötu 82, 4. hæð. Hjálparkennsla f lestri óskast fyrir 9 ára dreng. Kennaramenntun ekki nauðsyn- leg en hæfileikar eða reynsla æskileg. Tilboð sendist Dagbla’ð inu merkt „Kennsla”. Ýmislegt Múrari óskar eftir skiptivinnu við boddfvið- gerðarmann. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022 milli kl. 9 og 22 H-65565. Ateikningar. Teikna á jóladúka, kaffidúka, puntuhandklæði, vöggusett, klukkustrengi, veggteppi, púða og margt fleira. Sfmi 52262. I Hreingerningar 9 Miðstöð hreingerningarmanna. Vantar menn til hreingerningar. Aðeins vanir menn koma til greina. Mikil vinna, mikið kaup. Sfmi 35797. Þórður Einarsson. Teppahreinsun, Vélhreinsum teppi f heimahúsum og stofnunum. Tökum niður pantanir fyrir desember. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. f sfma 15168 og 12597. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. margra ára reynsla. Hólmbræður, sfmi 36075. Tökum að okkur hreingerningar á fbúðum og stiga- göngum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sfmi 22668 og 22895. Hreingerningafélag Reykjavíkur, slmi 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á fbúðum, stigagöngum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sfmi 32118.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.