Dagblaðið - 21.11.1977, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 21.11.1977, Blaðsíða 1
RITSTJÖRN SÍÐUMtJLA 12. AUGLVSINGAR ÞYERHOLTI 11. AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2. — AÐALSÍMI 27022. Hvaða hljóm- plöturkoma útfyrir jólin? -sjáPOPPá bls. 14ogl9 Fólk var víða hjálpar- þurfi í veðurofsa helgarinnar — sjábls.8 80 þúsund króna kaup ádagá Akureyri? -sjábls.4 Skynsamlegri leiðirí kjarabaráttu? — sjá kjallaragrein Jakobs Gíslasonar fyrrum orkumála- stjdraá bls. lOogll Skotlandi þriðja laugar- daginníröð — sjá íþróttir á bls. 15,16,17 og 18 KÚTUR litli og vinir hans —ný myndasaga í DB. Kútnr litli er vcnjulvgt islenzkt barn. Hann heyrir ýmislegt sem fu:!(strtnu fólkið skilur. Hann nemur þetta og leggur sinn eigin skilnirp ■ allt saman. Ný, íslenzk mvndasaga verður kynnt í Dag- biaoinu í dag. Söguna um Knút litla semja þau og teikna, Asdís Sigurðardóttir, Þorsteinn Eggertsson teiknari, og Sigurhjörg Guð- mundsdóttir en þau starfa við nýja auglýsíngastofu,Hugmynd og framkvæmd hf. — Sjá hls. 5 3. ARG. — MANUDAGUR 21. NOVEMBER 1977 — 259. TBL. Dómur ímálinu vegna Mývatnsbotnsins: RÍKIÐ Á BOTNINN! „Viðurkenndur er eignar- réttur islenzka ríkisins að vatnsbotni Mývatns utan netlaga ei.nstakra jarða, ásamt, öllum námum og hvers kyns verðmætum á, í og undir vatns- botninum", segir í dómsorði héraðsdóms í umfangsmiklu máli um þetta atriði. Málið heitir: Aukadómþingsmálið: Eigendur og ábúendur jarða við Mývatn, Dagbjartur Sigurðsson o. fl. gegn land- búnaðarráðherra, fjármála- ráðherra og iðnaðarráðherra f.h. ríkissjóðs og gagnsök og til réttargæzlu, Kísiliðjunni hf., eigendum og ábúendum lög- býla í Mývatnssveit, sem ekki eiga lönd að Mývatni, og Skútustaðahreppi. „Máls- kostnaður fellur niður“, segir í dómsorðinu. Gjafsóknarkostnaður aðal- stefnana, eigenda og ábúenda jarða er lönd eiga að Mývatni, Dagbjarts Sigurðssonar o. fl„ ákveðst kr. 3.701.685:00. Greið- ist úr ríkissjóði. Af þeirri fjárhæð ber skipuð- um talsmanni þeirra, Páli S. Pálssyni hrl., kr. 2.800.000,00. Gjafvarnarkostnaður varnar- aðila Skútustaðahrepps ák.veðst kr. 1.107.950,00 og greiðist úr ríkissjóði. Af þeirri fjárhæð ber skipuðum talsmanni hreppsins, Stefáni Pálssyni hdl. kr. 900 þús. í málsvarnarlaun. Gjafvarnarkostnaður eig- enda og ábúenda lögbýla í Mývatnsveit sem ekki eiga lönd að Mývatni, kr. 1.565.600,00 greiðist úr ríkissjóði. Af þeirri fjárhæð ber skipuðum tals- manni þeirra, Ragnari Stein- bergssyni hrl., kr. 1.200.000.00 í málsvarnarlaun. Sigurður Ölason hrl. flutti málið fyrir hönd ríkisins. Framangreindan dóm kváðu upp: Magnús Thoroddsen borg- ardómari, dómsformaður, Guðmundur Jónsson borgar- dómiari og Lýður Björnsson sagnfræðingur, meðdómendur. Mál þetta er mikið að vöxtum og dómurinn langur og ítar- legur. Verður hann ekki rakinn hér að þessu sinni. -BS. DB-mynd: Kristján Einarsson, Selfossi. HVILAST EFTIR 0GN VEKJANDIATBURÐI Fimm ára drengurinn danski, Rune Lunbek, og mamma hans, Ulla, hvílast nú á sjúkrahúsinu á Selfossi, eftir ógnvekjandi atburði á laugardaginn var. Þá grófst litli drengurinn í snjóskriðu í hlíðum Ingólfsfjalls og fannst ekki fyrr en einum og hálfum tíma síðar. Mömmu hans kól lítillega á höndum, —sjá baksíðu A

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.