Dagblaðið - 21.11.1977, Side 17

Dagblaðið - 21.11.1977, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. NÖVEMBER 1977. \ sem eins og allir aðrir í fjöl- skyldunni varð að taka því að ævi hennar væri flutt á leik- sviði eins og til að undirstrika hvernig lífið var í ísrael á fyrri árum. Golda Meir sagði eftir á að það erfiðasta við leiksýninguna hefði verið að sitja í tvo klukku- tíma án þess að reykja. A meðan reykti Anna Bancroft, sem vandlega hefur tamið sér venjur Goldu, hverja sígarett- una á fætur annarri. Golda sagðist ekki geta lifað án sigarettunnar. Eftir sýninguna fór Golda á baksvið og faðmaði Önnu að sér og telja fróðir menn það merki um gleði hennar. DS-þýddi. V 21 w aöinnrétta heila verzlunreda vantar þig a skemmtilegan rekka undir jólavörurnar? ÞU getur verið viss um að finna eitthvað við þitt hæfi í ÞRIGRIP innréttingakerfinu og verðið er ótrúlega lágt. Við eigum mína fyrirliggjandi rör og aukahluti í flestum litum, t. d. rauðu, gulu, hvítu, bláu og krömi. Hafðu samband við okkur og við munum fúslega veita allar nánari upplýsingar. ÞRÍGRIP EINKA UMBOÐ Á ÍSLANDI: iceport BLÖNDUHLÍÐ 35 - SÍMI26230 í desember bjóðum við sérstök folafargjöld frá Norðurlöndum til íslands. Þessi jólafargjöld sem eru um 30% lægri en venju- lega, gera fleirum kleift að komast heim til íslands um jólin. Ef þú átt ættingja eða vini erlendis, sem vilja hala'a jólin heima, þá bendum við þér á að farseðill heim til íslands er kærkomin gjöf. Slíkur farseðill vekur sannarlega fögnuð erlendis. ISLAMDS

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.