Dagblaðið - 21.11.1977, Qupperneq 22
Þann 7. ágúst voru gefin saman í
hjónaband af séra Olafi Skúla-
syni í Bústaöakirkju ungfrú Ása
Kristveig Þórðardóttir og Jens
Magnússon. Heimili þeirra er að
Austurbergi 18, Rvik. Ljósm.vnda-
stofa Þóris.
eyrna
gotiin
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER 1977
Verkstœði
Gests og Rúou
Þau Gestur Þorgrímsson og Sigrún Guðjóns-
dóttir opnuðu á laugardaginn verkstæði sitt á
Laugarásvegi 7 fyrir almenning. Til sýnis eru
flísamyndir. leirvasar og krukkur og nokkrar
höggmyndir. Allt er þetta til sölu. Opið er kl.
4—10 alla daga. Hörður tók þessa mynd af
þeim Gesti og Rúnu við muni sína.
Minningarkort
Styrktarfélags
vangefinna
fást 1 bokabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 1, og i
skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti
samúðarkveðjum í sima 15941 og getur þá
innheimt upphæðina í gíró.
Minningarkort
Styrktarfélags
vangefinna
Minningarkort Styrktarfél. vangefinna fást
i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og í skrif-
stofu félafcsins, Laugavegi 11. Skrifstofan
tekur á móti samúðarkveðjum I slma 15941
og getur þá innheimt upphæðina í gíró.
Kirkjufélag
Digranessóknar
Basar verður í safnaðarheimilinu við Bjarg-
hólastig á laugardaginn, 19.11, kl. 2 A
boðstólum verða góðar og girnilegar kökur
auk margra góðrá muna. Sjáumst í safnaðar-
heimilinu.
Minningarkort
Minningarkort Minningarsjófls hjónanna
Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssona
Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið' á Skógum
fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík hjá
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar
Hafnarstræti 7 og Jóni Aðalsteini Jónssyni
Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá
Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá
Björgu Jónsdóttur, Vík, og Astríði Stefáns
dóttur, Litla-Hvammi, og svo í lByggða-
safninu í Skógum.
rerðir i
Mosfellssveit
Fró Reykjavík: *7.15, 13.15,. *** 15.20. 18-15
23.30.
Fró Hraöastööum: *8.15, 14.15, 19.15, 00.15.
Fró Reykjalundi: **7.20, *7.55, ** 12.20, 14.30.
15.55, 19.30,24.00.
Fró Sólvöllum: **7.23, *7.58, ** 12.23. 14.33.
16.00, 19.33, 00.03.
Fró Þverholti: **7.30, *8.30, ** 12.30, 14.40.
16.10, 19.40, 00.20.
* Ekki á sunnudögum eða aðra helgidaga.
** Ekki á laugardögum, sunnudögum eða
aðra helgidaga.
*** Ekki að Hraðastöðum.
NR. 220 — 17. nóvember 1977.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 211,10 211.70
1 Steriingspund 384,20 385.30*
1 Kanadadollar 190.35 190,85
100 Danskar krónur 3442,20 3452,00*
100 Norskar krónur 3859,40 3870.30*
100 Sænskar krónur 4403,00 4415,50*
100 Finnsk mörk 5072,10 5086,50
100 Franskir f rankar 4344,70 4357,10
100 Belg. frankar 598,20 599,90*
100 Svissn. frankar 9576,10 9603,30'
100 Gyllini 8719,90 8744,70*
100 V.-þýzk mörk 9405,80 9432,60*
100 Lírur 24,04 24,11*
100 Austurr. Sch. 1320,20 1323,90*
100 Escudos 518.70 520,10'
100 Pesetar 254,50 255,20*
100 Yen 86,69 86,94*
'Breyting fró síöustu skraningu.
r Veðrið ^
Spáö er suövestanátt á landinu í
dag. Snjókoma verður fyrst en síðar
slydda vestan til á landinu. Svo
frystir aftur í nótt.
í morgun var +4 og léttskýjað í
Reykjavík, -s-3 og alskýjaö i
Stykkishólmi, 4-3 og alskýjað á
Galtarvita, +5 og skýjaö á Akureyri,
+4 og skýjað á Raufarhöfn, -f 2 og
skýjaö á Dalatanga, 44 óg bjart
veöur á Höfn og 4 3 og lóttskýjað í
Vestmannaeyjum.
Sökum bilunar í fjarskiptatækjum
Veöurstofu var ekki vitaö um hita-
stig erlendis nema á Grænlandi, þar
var 21 stigs frost i Meistaravík og 0
Stig í Brattahlíö.
Nýf Iðnaðarbanki
Föstudaginn 4. nóvember sl. opnaði Iðnaðar-
banki íslands h.f. útibú á Sélfossi. Útibúið er
til húsa að Austurvegi 38 en þar hefur
bankinn keypt fyrstu hæð nýrrur skrifstofu
byggingar. Húsið teiknaði Sigurður Jakpbs-
son tæknifræðingur en innréttirigar
útibúsins teiknaði Pétur B. Lúthersson,
húsgagnaarkitekt.
Útibússtjóri Iðnaðarbankuns á Selfossi er
Jakob J. Havsteen lögfræðingur. en starfs-
menn verða alls 5 talsins. Þar mun verða
veitt öll almenn bankaþjónusta, og verður
opið alla virka daga frá kl. 9.30 til kl. 15.30.
Auk þess verður síðdegisafgreiðsla opin á
föstudögum frá kl. 7.00 til 18.30.
í tilefni af opnun útibúsins á Selfossi sam-
þykkti bankaráð Iðnaðarbankans að fa‘ra
Iðnskólanum á Selfossi að gjöf kvikmynda-
sýningarvél til notkunar við kennslu.
Söfnun
Þessir strákar héldu hlutaveltu að Vestur-
berei 146 og 167. Agóðinn varð 3000 krónur
sem þeir ætla að styrkja Dýraspitalann með.
Þeir heita, talið frá vinstri: Sævar Birgisson
8 ára, Jðn Öskar Gislason 12 ára og Guðmund-
ur Olfar Gíslason 7 ára. — HJ
Þann 13. ágúst voru gefin saman í
hjónaband af séra Guðmundi
Guðmundssyni í Hvalsneskirkju
ungfrú Helg'a Herborg Guðjóns-
dóttir og Bolli Thor Valdimars-
son. Heimili þeirra er að Suður-
götu 29, Sandgerði, og ungfrú
Helga Leona Friðjónsdóttir og
Gísli Guðjón Guðjónsson. Héimili
þeirra er að Suðurgötu 42, Sand-
gerði. Ljósmyndastofa Suður-
Arne Holdö skipstjóri lézt í
Kristianssand i Noregi 15.
nóvember sl. Hann var fæddur í
Noregi 19. marz árið 1919 og voru
foreldrar hans Rögnu Helen
Olsen og Laurits Holdö skipstjóri
sem stundaði síldveiðar í mörg ár
á íslandsmiðum. Arne var ungur
að árum þegar hann gerðist
sjómaður en hann stundaði sjó-
mennsku í samfleytt fjörutíu ár.
Hann var tvíkvæntur, fyrri konu
sína missti hann fyrir 16 árum frá
ungum syni þeirra, Arne Erik
flugverkfræðingi, sem nú er
búsettur og kvæntur í Englandi.
Eftirlifandi kona Arne er Marta
Nilsen, íslenzk kona, ættuð frá
Akureyri. Ölu þau hjón upp
dóttur Mörtu sem var bróður^
dóttir Arne, Inger að nafni. Arne
B. Holdö verður jarðsunginn í
Kristinsand í dag, 21. nóvember.
Fanney Jóhannesdóttir sem
andaðist f Borgarspitalanum 4.
nóvember sl. var fædd á ísafirði
19. nóvember 1890 foreldrar
hennar voru Sigríður Bjarna-
dóttir og Jóhannes Guðmundsson
verzlunarmaður. Fanney fluttist
til Akureyrar árið 1918. Arið 1920
giftist hún Jóni Sveinssyni bæjar-
stjóra og síðar rannsóknardómara
í skattamálum. Hann lézt árið
1957. Þau eignuðust þrjú börn,
Sigurð, sem lézt árið 1960 og
dæturnar Sigríði og Brynhildi
sem búsettar eru í Reykjavík.
Fanney var jarðsungin á Akur-
eyri sl. laugardag.
Hanncs Jónsson fyrrverandi
alþingismaður, Þórormstungu
Vatr.sdal, lézt í Reykjavík 17.
nóvember.
Ragnar D. Thorarensen verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl.
13.30 i dag, mánudaginn 21.
nóvemher.
Helga Sigurjónsdóttir, Lyngholti
1, Akureyri verður jarðsungin
frá Kapellu Akureyrarkirkju í
dag kl. 13.30.
Andlát
Halldór Jóhannesson bifreiða-
stjóri Úthlíð 16 ' verður
jarðsunginn frá Hafnarfjarðar-
kirkju á morgun kl. 2 síðdegis.
Guðmundur Arnason frá Hurðar-
baki, Meðalholti 10, verður
jarðsungínn frá Fossvogskirkju á
morgun kl. 3 síðdegis.
Sigríður María Sigurðardóttir frá
Látrum í Aðalvík verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 23. nóv. kl. 13.30.
Kristján Kristjánsson söngvari
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju á morgun kl. 13.30.
Pálína Sigmundsdóttir
Asvallagötu 71 verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni á morgun kl.
13.30.
Sigurður Sigmundsson fulltrúi
Miðbraut 1. Seltjarnarnesi lézt 17.
nóvember.
Sigríður Guðmundína Ingvadótt-
ir, Hverfisgötu 121, frá Snæfoks-
stöðum í Grímsnesi, lézt 1 Land-
spítalanum 17. nóv.
Sveinsína Pálína Bergsveinsdótt-
ir, Laugarnesvegi 94, Iézt 18.
nóvember.
Iþróttir
íþróttir í dag
Reykjavíkurmótið í handknatt-
leik.
Laugardalshöll.
Víkingur-KR m. fl. karla kl. 20.
Leikir-Fylkir m. fl. karla kl. 21.15.
Fundir
Knattspyrnufélagíð Fram
Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram
verður haldinn mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30
f félagsheimili Fram við Safamýri. Fundar-
efni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kvenfélag Neskirkju
Afmælisfundur félagsins verður haldinn
þriðjudaginn 22. nóv. kl. 20.30 f félags-
heimilinu. Gestur fundarins verður frú Anna
Guðmundsdóttir leikkona.
Húsmœðrafélag
Reykjavíkur
Funaur verður mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30
í félagsheimilinu Baldursgötu 9.Sýnikennsl?
í matreióslu. Guðrún Hjaltadóttir.
Mœðrafélagið
heldur fund að Hverfisgötu 21 þriðjudaginn
22. nóv. kl. 20. Spiluó verður félagsvist.
Mætið vel og stundvíslega.
Sjólfs^œðisflokkui'i'i'i
Sjálfs*œðiskve'i'iafélagið
Edda, Kópat'ogi
heldur kynningarfund í nýjum húsakynnum
f Hamraborg 1, 3. hæð, mánudaginn 21. nóv.
kl. 20.30.
A dagskrá er:
1. Félagió og málefni þess kynnt.
2. Sigurlaug Bjarnadóttir, formaður lands-
sambands sjálfstæðiskvenna flytur ávarp.
3. ?
4. Veitingar.
5. önnur mál.
F'-aniíiók'iarflokku'-'iiri
Keflavík
Aóalfundur Framsóknarfélags Keflavikur
verður haldinn í Framsóknarhúsinu mánu-
daginn 21. nóvember kl. 20.30.
Fundarcfni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrða á kjördæmisþing.
3. Kosning uppstillinganefndar fyrir væntan-
logar bæjarstjórnarkosningar.
Tónleikar
Jazzkjallarinn
Fríkirkjuvegil 1
Opið í kvöld kL 20.3i
Opið í kvöld kT 20.30 (ATH. breyttan
opnunartima). Kvöldiö hefst með kvik-
myndasýningu, á eftir leikur Nóva og hana
skipa Reynir Sigurósson víbrafónn,
Guðmundur Ingólfsson pfanó, Helgi
Kristjánsson bassi og Alfreð Alfreðsson
trommur.
Ráðstef ia Sambands
ísle'izkra sveitarfélaga
Samband íslenzkra sveitarfélaga heldur
ráðstefnu um fjármál sveitarfélaga að Hótel
Sögu i Reykjavík, hlióarsal á 2. hæð næst-
komandi þriðjudag 22. og miðvikifdag 23.
nóvember.
A ráðstefnurini verða veittar þær upp-
lýsingar sem nauðsynlogar eru við samningu
fjárhagsáætlunar sveitarfélaga fyrir árið
1978, fjallað verður um gerð kjarasamninga
við starfsmenn sveitarfélaga á yfirstandandi
ári og erindi verður flutt um viðhorf i
tekjustofnamálum sveitarfélaga.
Einnig verða kynntar tillögur að sam-
ræmdum bókhaldslykli fyrir sveitarfélög.
sem sambandið hefur látið vinna að á undan-
förnum árum.
A siðari degi ráðstefnunnar verður rætt
um framkvæmd laga um skráningu og mat
fasteigna og formaður fjárveitinganefndar
Alþingis verður málshefjandi um samstarf
fjárveitinganefndar og sveitarstjórna.
Leiklistarþhg 1977
Dagana 20. til 21. nóvember verður haldið
leiklistarþing í Þjóðleikhúsínu. I upphafi var
ráðgert að þingið yrði haldið 16. til 17. októ-
ber siðastliðinn en þvi var frestað vegna
verkfalls BSRB.
Umræðuefni þingsins eru: Verkefnaval leik-
húsa og ræktun listamannsins. Málshefjend-
ur verða: Arnar Jónsson leikari, Guðmundur
Steinsson rithöfundur, Margrét Guðmunds-
dóttir leikari og örnólfur Arnason rithöfund-
ur. Auk þess flytur Ævar R. Kvaran erindi,
sem nefnist: „Hvers á mælt mál að gjalda?"
Dagskráin hefst á þvi að kl. 10.00 f.h. á
sunnudaginn 20. nóvember setur Þorsteinn
ö. Stephensen þingið og að lokinni setningu
mun Vilhjálmur Hjálmarsson menntamála-
ráðherra ávarpa þingfulltrúa. Að loknum
framsöguerindum og fyrirspurnum hefjast
umræður í hópum. A mánudag verður þing-
inu haldið áfram kl. 14.00 og lýkur þvf á
mánudagskvöld.
Endurmenntunarnámskeið
á vegum viðskiptadeildar Háskóla íslands.
Viðskiptadeild Háskóla Islands efnir til
endurmenntunarnámskeiðs í þjóðhagfræði
fyrir kandidata í viðskiptafræðum.
Leiðbeinandi er dr. Guðmundur Magnússon,
prófessor. Kennt verður á mánudögum og
fimmtudögum kl. 17.15-19 næstu fjðrar
vikur. Þátttökutilkynningar þurfa að berast
viðskiptadeild hið fyrsta.
Námsstyrkur MMK 1978
.Menningar- og minningarsjóður kvenna
hefur ákveðið að úthluta einum eða fleiri
námsstyrkjum á árinu 1978 samtals að
upphæð kr. 400.000.00 Umsóknarfrestur er tll
1. des. nk. Umsóknareyðublöð fást á skrífstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu alla
fimmtudaga kl. 15-17 (3-5), s. 1 81 56 eða
pósthólf 1078. Upplýsingar um styrkveiting-
una fást hjá formanni sjóðsins utan skrif-
stofutfma í síma 24698.
Orðsending
frá Verkakvennaféi
élaginu Framsókn. Basar
félagsins verður haldinn laugardaginn 26.
nóv. Vinsamlegast komið gjöfum á skrifstofu
félagsins sem fyrst.
Frímerkjasafnarar
Munið frímerki Geðverndarfélagsins, inn-
lend og erlend. Til sölu á skrifstofu félagsins
Hafnarstræti 5. Pósthólf 1308, sími 13468.
Hjáiparstarf
aðventista
fyrir þróunarlöndin, gjöfum veitt móttaka á
gíróreikning númer 23400.
Minnln9arsf»iöiit
Minningarkort
byggingarsjóðs
Breiðholtskirkju.
fást hjá Einari Sigurössyni Gilsárstekk 1,
simi 74136 og Grétari Hannessyni Skriðu-
stekk 3. sími 74381.
Minningarkort Áskirkju
í Ásprestakalli
ifást hjá eftirtöldum: Holtsapóteki
Guðrúnu S. Jðnsdóttur, sfmi 32195, Ástu
Maack, sími 34703, Þurfði Ágústsdóttur, sfmi
81742, Bókabúðinni við Kleppsveg 150, Guð-
mundi Petersen, sími 32543, Stefaníu, sfmi
33256 og Hóimfríði. sim
Gerðverndarfélag Islands
Minningarspjöld félagsins fást á skrifstof-
unni Hafnarstræti 5 og í úrsmíðaverzlun Her-
manns Jónssonar, Veltusundi 3.