Dagblaðið - 21.11.1977, Blaðsíða 25
29
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 21 NDVEMBFIR 1977
j: mmmkmmrja .ji* v
„Hefurðu
heyrt
það
nýjasta?”
„Hefurðu heyrt hvað hann
Gráni gerði af sér um daginn?
Svei mér þá, hann henti Jóa af
baki og Jói gaf honum ekkert að
éta í heila viku á eftir. Þú hefðir
átt að sjá á honum svipinn. Ha,
ha, h.i “ Eitth”nð á þessa leið
virðast þessir fögru klárar vera að
hvíslast á þar sem þeir standa
saman í hesthúsinu. Og sagan af
Grána og Jóa vekur greinilega
mikla kátínu þeirra beggja.
D&
Nýkomið:
Plíseruð
pils,
margir litir
Elízubúðin
Skipholti5
Styrkið og fegrið líkamann
Ný 3ja vikna nómskeið hefjast 24. nóv.
FRÚARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi.
MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun—mœling—hollráð.^
SÉRTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um
15 kg eða meira.
Innritun og upplýsingar alla virka daga
kl. 13-22 ísíma 83295.
Sturtur — Ijós — gufuböð — kaffi — nudd.
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32
PRÓFKJðR SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK
Kosið í dag i Valhöll,
Háaleitisbraut 1, frá kl. 15.30-20.30
• Atkvæðisréttur
Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa allir stuðningsmenn D-listans
í alþingiskosningunum sem náð hafa 20 ára aldri 25. júm 197 8 og lögheimili
í Reykjavík, einnig meðlimir sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík,
sem ná 18 ára aldri 25. júm' 1978 eða fyrr og lögheimili eiga í Reykjavík.
• Útfylling atkvæðaseðilsins
Á atkvæðaseðli er nöfnum frambjóðenda raðað eftir stafrófsröð.
Kjósa skal fæst 8 frambjóðendur og flesta 12. Skal það gert með því að setja
kross fyrir framan nöfn frambjóðenda sem viðkomandi óskar
eftir að skipi endanlega framboðslista.
• Athugið
Athugið að þér þurfið ekki að vera meðlimur í sjálfstæðisfélögunum
í Reykjavík til að geta tekið þátt í prófkjörinu.
Allir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík við komandi
alþingiskosningar hafa atkvæðisrétt.
KJÓSUM OKKAR EIGIN FRAMBJÓÐENDUR