Dagblaðið - 10.12.1977, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 10.12.1977, Blaðsíða 3
 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977. Lítið af páfagaukum á markaðnum: Raddir lesenda „Fuglarnir ekki falir nema búrið fylgi með” Gaukurinn ekki falur nema búrið væri keypt með. keypti búrið og hélt aftur niður á Skðlavörðustíg til þess að kaupa fuglinn. „Nú eru jólin að nálgast," sagði Jón. „Og margir vilja gjarnán gefa fugla í jólagjöf. Við eigum talsverðar birgðir af búrum og reyni ég eftir megni að koma í veg f.vrir að fólk kaupi fugla án þess að búr fylgi með. En viti menn, þegar þangað kom, nákvæmlega hálftíma eftir að ég var þar í fyrra skipt- ið, var fuglinn ekki lcngur til sölu! Á þessum hálftíma sem lið- inn var var páfagaukurinn allt i einu orðinn svo vinsæll og eftir- sóttur að þrjátíu manns voru Aftur á móti finnst mér' miður að umræddur viðskipta- vinur skyldi ekki fá réttar upplýsingar er hann hætti við að kaupa búrið án fuglsins því ekki var nokkur ástæða til þess að halda því leyndu að hann gæti hclzt ekki fcngið fuglinn nema búrið fylgdi með.“ Már hringdi: Um daginn ætlaði ég að kaupa páfagauk með búri og lagði leið mína í Gullfiska- búðina á Skólavörðustíg. Þar var páfagaukurinn til en búrið, sem á boðstólum var, þótti mér alltof stórt. Ég fór því inn á Hrísateig, þar sem einnig eru séldir bæði fuglar, fiskar og búr. Þar var til búr af þeirri stærð sem hentaði mér (og fyrir einn fugl) og þar að auki var það miklu ódýrara en stóra búrió á Skólavörðustígnum. Ég komnir á biðlista eftir að fá hann! Sem sagt, það var ekki hægt að fá fuglinn keyptan nema kaupa búrið einnig. Hefði mér verið sagt frá þessu í upphafi, hefði ég auðvitað freistazt til þess að kaupa fuglinn með stóra og dýra búrinu en í staðinn sit ég uppi með ódýrt, lítið búr og engan fuglinn! Svar: Jón Hólm, kaupmaður í Gullfiskabúðinni, sagði okkur að hann ætti í nokkru vanda- rnáli með fuglana. Nú væru um þrjú ár síðan hann hefði getað flutt þá inn vegna þess að hann getur ekki uppfyllt þau skilyrði sem sett eru um sóttkví vegna plásslcysis. Hefur Gullfiska- t)úðin því orðið að láta sér nægja að selja þá fugla sem fást á innanlandsmarkaði. ENGLAND - WEST HAM - LEEDS - M. UNITED O.FL. einnig ADMIRAL ÆFINGABÚNINGAR BERRI og HENSON búningar á flest íslenzk lið — Póstsendum Danskir æfingagallar — Gott verð Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sfmi 11783 Gígja Kaldursdóttir nemandi í Armúlaskóla, 18 ára: Nei, ekki alvcg. En ég gæti samt sungið það' svona mcð öðrum. Kanntufyrsta erindiðaf Heimsumból? Spurning dagsins Pétur Brandsson eftirlauna- maður, 74 ára: Ég geri ráð fyrir því, en hvort ég gæti sungið það er aftur á móti annað mál. Helgi Gúðmundsson húsasmíða- meistari, 33 ára: Já, það geri ég. Ég treysti mér alveg til þess að syngja það. Aron Pétur Karlsson, nemandi í ísaksskóla, 7 ára: Já, égkannþað. Jú, ég get líka sungið Heims um bóí. Við lærum það í tsaksskóla. Jón Sa'valdsson. starfsmaður Landsbankans, 54 ára: Já. það held ég örugglega og ég treysti mér til þess að syngja það líka. Björg Arnadöttir, húsmöðir og skrifstofum.ær, 28 ára: Jú. ég held ég muni það. við syngjum alltaf lieims um böl á jólunum heima hjá mér. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.