Dagblaðið - 10.12.1977, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 10.12.1977, Blaðsíða 14
14 DACBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977. DEBBY MEÐ PABBA SlNUM — Debby Boone, 21 árs gömul dóttir söngvarans Pat Boone, er nú í þriðja sæti bandaríska vinsældalistans með lagið You Light Up My Life. Hún kom iaginu i fyrsta sæti og þar sat það í meira en mánuð. Pabbi hennar var þar tíður gestur fyrr á árum. Sem dæmi má nefna að liann var samfellt í 219 vikur á topp eitt hundrað með 34 lög. — Pat Boone er nú orðinn 43ja ára gamall. Skozka þjóðlagið Mull Of The Kintyre er enn í efsta sæti enska vinsældalistans ásamt Girls Sehool. Það má líta á þessi lög sem eins konar jólaglaðning til aðdáenda hljómsveitarinnar Wings, því að hvorugt lagið er á nýjustu LP plötu hljómsveitar- innar. Litla platan hefur hlotið sér- dcilis góðar viðtökur í Englandi. Á einum degi í síðustu viku seldist platan í yfir hundrað þúsund eintaka upp- lagi. — Mull Of Thc Kintyre fjallar um lítinn afskekkt- an skaga í Vestur-Skotlandi. sem er ekki merkilegur fyrir nokkurn skapaðan hlut, — nema að þar stendur bóndabær McCartnev fjölskyldunnar. Það eru fleiri sérkenni- leg lög á enska listanum en Mull Of The Kintyre. t fjórða sæti er lag sem nefnist Floral Danee. Þetta er æva- fornt lag og hallærislegt, flutt af lúðrasveit sem kallar sig Brighouse And Rastrick Band. Það sem þykir merkilegast við þessa lúðrasveit er að meðlimir hennar cru áhuga- menn í faginu. Allir eiga þeir WINGSPLATAN HLÝTUR MJÖG GÓÐAR VIÐTÖKUR —áhugamannalúörasveit erí fjóróa sæti enska vinsældalistans þó langan feril að baki í ýmsum lúðrasveitum um allt England. Reutersfréttastofan scgir að lagið Floral Dance sé bara þó nokkuð skemmtilegt, en það merkilegasta sé þó að áhuga- mannahljómsveit skuli ennþá eiga aðgang að vinsælda- listanum. í Bandarikjunum er Linda Ronstadt með tvö lög á topp tíu þessa vikuna. Gamla rólega íagið Blue Bayou er í fimmta sæti og It’s So Easy er i þvi tíunda. — Sannkallað söng- konuástand er á listanum, því að af tíu lögum eru fimm með söngkonum. Fleetwood Mac eru enn einu sinni komin á vinsældalista. Að þessu sinni eru þau á ferðinni með You Make Loving Fun. Þetta er fjórða lagið af LP plötu hljómsveitarinnar, Rumours. Sú plata hefur hlotið sérlega góðar viðtökur vestan hafs. Sé hún í fyrsta sæti LP plötulistans um þessa helgi er það þrítugasta vikan á þeim stað. AT. ENGLAND — MELODY MAKER 1. (1) MULLOFTHE KINTYRE/GIRLS SCHOOL .............WINGS 2. (6) HOW DEEP IS YOUR LOVE......................BEEGEES 3. (5) WE ARE THE CHAMPIONS .......................QUEEN 4. (10) FLORAL DANCE..............BRIGHOUSE & RASTRICK BAND 5. (11) EGYPTIAN REGGAE................................. ................JONATHAN RICHMAN AND THE MODERN LOVERS 6. (2) ROCKIN' ALLOVERTHE WORLD................STATUS QUO 7. (3) DADDYCOOL.................................DARTS 8. ( 7 ) NAMEOFTHEGAME...............................ABBA 9. (18) WATCHIN' THE DETECTIVE..............ELVIS COSTELLO 10. (4) DANCING PARTY.......................SHOWADDYWADDY BANDARIKIN — CASH BOX ( 1 ) DON’T IT MAKE ME BROWN EYES BLUE........CRYSTAL GAYLE ( 2 ) HOW DEEP IS YOUR LOVE .......................BEE GEES ( 3 ) YOU LIGHT UP MY LIFE.....................DEBBY BOONE (6) BABY, WHAT A BIG SUPRISE ......................CHICAGO ( 8 ) BLUE BAYOU............................LINDA RONSTADT (7) WE'RE ALL ALONE .......... ..............RITACOOLIDGE ( 5 ) HEAVEN ON THE SEVENTH FLOOR............PAUL NICHOLAS (10 ISN'TITTIME...................................THE BABYS (11) YOU MARK LOVIN' FUN ...................FLEETWOOD MAC (12) IT'SSOEASY.............................LINDA RONSTADT Verzlun Verzlun Verzlun ANDARTAK Hér kemur auglýsing um nýjar bækurfrá BÓKAMIÐSTÖÐINNI innanskamms Takið eftir Kruð þið i vandræðum meö jólagjöfina? Ef svo er, lítið þá inn hjá okkur. Við höfum mikið úrval af gjöfum handa þeim er hafa áhuga á rafeindafræði t.d. bækur og einfaldar sem flóknar rað- einingar. Gefið góða lærdómsríka jólagjöf i ár. Sameindhf. KPI laSI Grettisgötu 46, sími 21366. Blæsileg ÍTOLSK smáborð Kigrm glæsilcgt úr- val af póleruðum smáborðum m/- hlómaútflúrl í borð- plötu. Einnig rokóko-horð m/út- skurði og/cða Onix horðplötu. Sendum um allf land. Siminn er 16541. íNýja ©olsturgorði ** LAUGAVEGI 134w REYKJA’ ANDARTAK Hérkemurauglýsing iim nýjar bækur frá BÓKAMIÐSTÖÐINNI innanskamms Austurlenzk undraveröld opiij á á Grettisgötu 64 7 S/MI 11625 Verzlunin ÆSA auglýsir: Setjuin guiieyrnalokka í eyru með nýrri tækni. Notum dauðhreinsaðar gullkúlur. Vinsamlegu pantið í sima 23622. Munið að úrvalið af tízkuskart- k’ipun um er i /Ehl1, Framleiöum eftirtaldar gerðir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI OG PALLSTIGA. Margai? gurðir af inni- og útihaml- nðum VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK VH liru 32 — SIMI 8-16-06 _______KYNNIÐ YÐUROKKAR HAGSTÆÐA VERÐ ANDARTAK Hér kemur auglýsing um nýjar bækur frá BÓKAMIÐSTÖÐINNI innanskamms Skrífstofu SKRIFBORO Vönduó sterk skrifstofu ikrif- boró i þrem stæróum. Á.GUÐMUNDSSON Húsgagnaverksmiója, Auóbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144 Eldhús- og baðinnréttingar Trésmiðja Köpavogs Auðbrekku 32 Sími 40299 Hollenska FAM rvksugan, endingargóð, öflug og ódýr, hefur allar klær úti við hreingerninguna. Verð aðeins 43.100.- meðan birgðir endast. Staðgreiðsiuafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR Armúla 32 Sími 37700, I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.