Dagblaðið - 10.12.1977, Qupperneq 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977.
salan yfir 10 milljónir dollara á
ári og er þaó helzt aö þakka
þriggja farþega þyrlu sem
fyrirtækið framleiðir. Bailey
sendi Medina aldrei reikning
fyrir málareksturinn og í júlí
gerði hann Medina að aðstoðar-
forstjóra fyrirtækisins. Ljós-
mynd af Bailey er á veggnum í
skrifstofunni, en hann talar
alltaf um eigandann formlega
sem ,,herra Bailey'*.
Medina, sem er 41 árs í dag,
lærði að fljúga þyrlunum vegna
starfsins og hann nauðaþekkir
alla starfsemina, þá 3800 hluti
og 1100 vinnustundir sem fara í
að framleiða hverja þyrlu.
Hann er mjög vinsæll meðal
155 starfsmanna fyrirtækisins.
„Ernie hefur þauáhrif á mig,“
segir einn samstarfsmanna
han>, ,,að ég get gert miklu
meira en ég hefði trúað að ég
gæti.“
Medina, hin þýzk fædda
eiginkona hans, Barbara, 36
ára, og börn þeirra, Ingrid 18
ára, Greg 17 ára og Cecil 14
ára, hafa það gott í smábæjar-
lífinu. Þau búa í 72 ára gömlu
húsi i hollenzkum nýlendustíl,
með 33 herbergjum, sem þau
eru önnum kafinn að endur-
nýja. Sem sonur landbúnaðar-
verkamanns í fjallaríkinu
Ernest Medina undir stýri á 17
milljón króna þyrlu sem fyrir-
tækið framieiðir, Enstrom
280C.
Medina a rólegri stund ásamt
konu sinni, Barböru, og
sonunum Cecii (t.v.) og Greg.
„Ef synir mínir vilja ganga í
herinn, þá vildi ég gjarnan að
þeir gerðu það.“
Colorado viðurkennir Medina
þó að hann sakni fjallanna.
Hann eyðir ekki miklum tíma
í að hugsa um fortíðina. Um
stríðið sem breytti svo miklu
hjá honúm segir hann. ,,Það var
allt of pólitískt. Þéir jiéldu því
ekki áfram á hernaðaríegan
hátt. Ef þeir hefðu viljað
eyðileggja uppistöðulónin í
Rauðá í Norður-Vietnam þá
hefði því lokið fyrr og með
okkar skilmálum."
Þau bíða eftir flugi 6 Kennedyflugvellinum I
New York /-p|
J ÞaA er veriÖ að
flytja bjorgunar.
sveitir 6 A
staðinn. M
jarðskjálfta í Perú
Veiztu hvað
þ»«a |
þýSir,
sem er í
nágrenni
gamallar
.Inkaborgar.
að grafa
fórnardýrin u|
úr rústunum.
Richter. Héraðið sem
verst varð úti í skjálftanum
er f jaliahérað .. •
Dódó?
© BULLS
r Getum við
það ekki, — ég
er ekki svo
vhs um það.
f Hvers vegna jc
ekki, við getumtr
ekki IrnmÍT* A L
láfangqstað okkarp
Þú skalt
ekki vera
svona
bráður —
'Nú skulum við snúa^j
okkur að gesti
kvöldsins. Örn Eldinaj
- er einnig flugkappi I
Ég er að rifa farmiða I
okkar til Lima í
I Perú. Við höfum
lekkert að gera þangaðj
núna. A
FAIIir vegir scm
liggja til Inka
£ borgarinnar eru .
; tepptir.