Dagblaðið - 10.12.1977, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 10.12.1977, Blaðsíða 12
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977. 12 Emest Medina sem sýknaður varaf ákæmm vegna fjöldamordanna í Mylai Er nú forstjóri þyriuverksmiðju —sem lögfræðingurhans í réttarhöldunum keyptiá meðan á réttarhöldunum vegna fjöldamorðanna stóð „Fólk kemur oft til min á flugvöllum og segir: Ég þekki þig,“ scgir Ernest L. Mcdina, sem býr í Menominee í Miehigan í Bandaríkjunum. ,,En það heldur venjulega að það hafi séð mig í sjónvarps- þættinum Hawaii Five-0 eða öðrum þætti. En það eina sem rétt er er að fólk sá hann í sjónvarpinu í september 1971, en þá í kvöld- fréttunum. Medina, sem þá var kafteinn í bandaríska hernum, var ákærður fyrir meint fjölda- morð á 175 Víetnömum árið V —........................... 1968 i Mylai. En hann var sýknaður af þeim ákærum. William Calley liðsforingi, undirmaður Medina, sem fundinn var sekur, bar fyrir rétti að hann hefði unnið eftir skipunum frá ýfirmanni sínum, en Medina neitaði þeirri á- kæru. Eftir réttarhöldin sagði Medina sig úr hernum eftir 'sextán og hálfs árs þjónustu og hóf störf hjá Enstrom þyrluverksmiðjunum í Menominee sem aðstoðarfor- stjóri við stjórnun og manna- hald. Hinn frægi lögfræðingur hans, F. Lee Bailey, hafði keypt verksmiðjurnar á meðan á rétt- arhöldunum stóð. ,,Ég vann með Medina í tvö ár á mcðan réttarhöldin stóðu og gjörþekkti hann effir það. Ég réð hann í vinnu vegna stjórnunarhæfileika hans og vegna þess að hann cr mjög trúfastur." Þetta kaupsýsluævintýri Baileys hefur gefið vel af sér. Aður seldi fyrirtækið fyrir 450.000 dollara á ári (um 95 milljónir króna) en i dag er Hér ræðir Medina ásamt iögfræðingi sínum og núverandi vinnu- veitanda F. Lee BaHey við fréttamenn á meðan á Mylai réttarhöld- unum stóð. Kr. Stapp stapp stapp stapp steppeddístapp. ' -v$> f, • stapp .^-r- C^Jfco-Stapp

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.