Dagblaðið - 14.12.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 14.12.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1977. ! 25' , 4Mli 1-íw Trippi. Fyrst þú hefur ekkert aó gera, hvers1 vegna lestu þá ekki námsbækurnar þínar? Af hverju þarftu alltaf að' , segja: „Nei, kemur ekki til mála“. Hvers vegna geturðu bara ekki sagt einfaldlega: Heyrðu gamli! Stína stuð var að hringja og ég bauð henni út. Get ég fengið seðla hjá þér? Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Opel Rekord árg. ’68, Renault 16 árg '67, Land Rover árg. ’64, Fiat 125 árg. ’72, Skoda 110 árg. '71, VW 1200, árg. ’68, Ford Falcon árg. ’65 og margt fleira. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahluta- þjónustan Hörðuvöllum Hafnar- firði, sími 53072. VW 1300 árg. '64, fallegur og góður bíll, til sölu á 160 þús. kr. Uppl. hjá auglþj. DB síma 27022. 68454. Benz ’70 til ’73. Öska eftir að kaupa Benz ’70 til ’73. Uppl. í síma 40694. I Vörubílar 9 Vörubill ti! sölu, Benz 1413 árg. ’65, með 1,5 tonns krana, verð 1800 þús., útb. 7-800 þús. Skipti koma til greina á ódýrari vörubíl eða fólksbíl. Uppl. i síma 24893 alla daga eftir kl. 5. Húsnæði í boði Stórt herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi til leigu nú þegar í Hlíðunum. Einhver fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Uppl. í síma 25753 eftir kl. 4 á daginn. Vantar þighusnæði ' Ef svo er þá væri rétt að þú létir skrá þig hjá okkur. Við leggjum áherzlu á að útvega þér húsnæðið sem þú ert að leita að á skömmum tima, eins er oft mikið af húsnæði til leigu hjá okkur þannig að ekki þarf að vera um neina bið að ræða. Reyndu þjónustuna, það borgar sig. Híbýlaval leigu^ SnTðlun, Laugavegi 48, slmi 25410. Húsnæði óskast Tvær stúlkur um tvitugt óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, vinna mikið úti. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 68647 ng hjón utan af landi ka eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. í na 33668. Vesturbær. Ungt reglusamt par, barnlaust, öskar að taka á leigu 2ja herb. íbúó, helzt í vesturbæ. Uppl í síma 73178 frá kl. 6. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Kópavogi, meðmæli fyrri húsráðenda liggja fyrir. Uppl. í sima 92-3661. Feðgar óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Helzt í gamla bænum. Uppl. á auglþj.DBísíma 27022. H68605 Reglusöm 18 ára stúlka óskar eftir herbergi, í vestur- eða miðbænum. Hringið í síma 10679 eftir kl. 7. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68606. Ung kona sem er við nám óskar eftir að taka á. leigu litla íbúð frá áramótum eða um miðjan janúar. Reglusemi og skil- visar greiðslur. Til greina kæmi Húshjálp Uppl. á auglþj. DB í sima 27022. H68592 Reglusamt ungt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð í grennd við Verkfræði- og raun- vísindadeild Háskóla íslands, sem fyrst. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 33713 eftir kl. 19. Reglusamur maður óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022. H68477. 'Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. ibúð strax. Sönn jólagleði veitist þeim sem greiðir vanda minn. Nánari uppl. í síma 36457 í kvöld. 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 82637. Ungur námsmaður óskar eftir lítilli íbúð eftir áramót. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-68593 300 fermetra húsnæði óskast fyrir léttan iðnað, niðurfall þarf að vera á fleiri en einum stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H68624 Upphitaður bílskúr eða lítið verzlunarhúsnæði óskast til pökkunar og afgreiðslu á vörum. Uppl. hja auglþj.- DB í síma 27022. H68515 Xeigumiðlun. Húseigendur! Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða ♦Mvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá ‘okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum’ oft er mikil fyrirframgreiðsla_T' “boði. Ath. að við göngum einnig- frá leigusamningi að kostnaðar- lausu ef óskað er. Hibýlaval Leigumiðlun, Laugavegi 48, sími 25410. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð íf Voga- eða Heimahverfi strax eða frá og með 1. febr. nk. Uppl. milli ki. 17.30 og 20 í síma 35904. Húsaskjól —Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir .fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt Ioforði um reglusemi. Húseigend- ur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu^á íbúð yðar, yður _að siálf- sogðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. T-6. Leigumiðlunín Húsaskjól," 'Vesturgötu 4, sfmar 12850 og 1?950. ..... Óska að taka á leigu 4-5 herb. íbúð eða raðhús, mánaðargreiðslur. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin í síma 26457. Áríðandi vegna náms. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá áramótum í 15 mánuði. Góð greiðslugeta. Skipti möguleg á nýrri 4 herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 96- 19890. Atvinna í boði 9 Kjöt- og nýlenduvöruverzl.un íVogahverfi óskarað ráða starfs- fólk vant kjötafgreiðslu, einnig röskt afgreiðslufólk. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H68589 Tækniteiknarar. Öskum eftir að ráða nú þegar tækniteiknara, vanan lagna- teikningum til öfleysinga í ca einn og hálfan mánuð. Uppl. í síma 86325. Heimilisaðstoð óskast. við fullorðna konu í Laugarás- Ihverfi tvo tíma á dag, engin Iheimilisstörf. Sú sem vill sinna Iþessu leggi nafn sitt og heimilis- |fang inn á afgreiðslu blaðsins imerkt ,,Aðstoð“. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 14376 milli kl. 5 og 7 í dag. Óska eftir manni sem ráð hefur á bifreið, í vinnu 2 til 3 stundir fyrir hádegi. Uppl. í síma 30677. Fegrunarsérfræðingur óskast í snyrtivöruverzlun. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H68573 Atvinna óskast 9 ' Duglegan mann vantar vinnu strax og fram í janúar, margt kemur til greina, hefur bílpróf. Uppl. í sima 43374. 28áragamaII maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 74805 milli kl. 8 og 9 í kvöld. Tvítugur námsmaður óskar eftir vinnu frá 15. des. til 4. jan., er vanur afgnstörfum og sölumennsku. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 51817. Stúlku vantar vinnu, helst við útkeyrslu. Sími 72752. 19 ára piltur sem stundar nám í 5. bekk Ví óskar eftir vinnu i jólafríi sínu. Frá 13. des. Allt kemur til greina. Sími 36044. 23ja ára. Öska eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 99-3727 eða 52934 eftir kl. 6. 42ja ára karlmaður óskar eftir atvinnu hálfan daginn, t.d. frá kl. 8—2. Vanur verzlunar- og skrifstofustörfum, ennfremur alvanur akstri stórra vöru- og áætlunarbifreiða. Uppl. í síma 76119. ÍHúsasmiður 'óskar að bæta við sig verkum bæði úti og inni. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 84997 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnagæzla i Vantar gæzlu fyrir fimm mánaða áramót sem næst Uppl. í síma 82806. dreng, eftir Gnoðarvogi. Barngóð kona óskast til að gæta 3ja mánaða barns frá 1. jan. frá kl. 9-6, æskilegt að hún gæti komið heim, þó ekki skilyrði. Á sama stað er til sölu nýr barna- vagn á 35 þús. Uppl. í síma 15044 frá kl. 6 til 10 næstu kvöld. Stúlka óskast til að gæta 2ja drengja 3ju hverja viku á tímabilinu kl. 4-7. Er í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 44975 pftir kl. 7. I Tapaö-fundiö 9 Kvenúr tapaðist þann 8 þ.m. Gulllitað með dökkri skífu og leðuról. Er sjálftrekkt og með dagatali. Finnandi vinsam- legast hringið í síma 85817. Fundarlaun. I Ýmislegt 9 Halló, Eruð þið þreytt í fótunum i jóla- önnunum? Við bjóðum upp á fótaðgerðir og alla almenna snvrtingu, fótaaðgerðar- og snyrtifræðingur. Sæunn Halldórs- dóttir. Snyrtistofan Reykjavíkur- vegi 68, simi 51938. I Hreingerníngar 9 Þrif. Hreingerningarþjónustan. Hreingerning á * stigagöngum, íbúðum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna.‘ Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. .Gólfteppahreinsun, húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteiiin, simi 20888. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sími 26924. Þrif. • __ Ték að mér hreingerningar' á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreins- "uh. Vandvirkir menn. Upplísing- ar í síma 33049 (Haukur). Tökum að okkur hreingerningar íbúðum., og stigagöngum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkii menn. Sími 22668 eða 22895. Hreingerningarstöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Teppa-,. og. húsgagnahreinsun. Uppl. í sima 19017. Ungur maður vanur sendibílaakstri óskar éftir atvinnu við útkeyrslu. Uppl. í síma 71484. bnnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, jafnt utanbæjar sem innan. Vant og vandvirkt fólk. Símar 71484 og 84017. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075.’ Teppahreinsun. Vélhreinsum teppi í hgimahúsum. |jog stofnunum.- Tökum niður pantanir fyrir desember. Ódýr og, ,góð þjónusta. Uppl. í sima 15168 og 12597. iVélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum, ódýr og góð þjónusta. Sími 75938. T'ek að mér að hreinsa teþpi í heimahúsum, stofnunum, og fyrirtækjum, ódýr og góð þjón- iusta. Uppl. I síma 86863. Þjónusta 9 Trésmiöir 3 trésmiðir geta tekið að sér við- gerðir, breytingar og nýsmíði, inni sem úti. Uppl. í símum 31337, .32519 og 73257. _ Endurnýja áklæði á stálstólum og bekkjum. Vanir menn. Uppl. í síma 84962.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.