Dagblaðið - 14.12.1977, Blaðsíða 18
18.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1971
Vísur úr Vísnabókinni:
„UT UM GRÆNA GRUNDU”
,,Ut um græna grundu", hljómplata.
BoUautgafan lAunn, 003.
Visur úr Visnabokinni, við gömul og frum-
samin lög.
Stjórn: Gunnar Þorðarson, Bjorgvin Hall-
dórsson, Tómas Tomasson
Þeir félasar Gunnar
Þórðarson, Björgvin Haiidórs-
son og Tómas Tómasson, hér
cftir ncfndir GÞ, BjH og TT.
fcngu crfitt vcrk í hendur er
þcim var falið að sctja saman
aðra ,,Visnabókar"-plötu eftir
hið mikla lof/last og hrós/gagn-
rýni scm þeir fcngu úr ýmsum
áttum fyrir þá fyrri. „Éinu
sinni var". Fiestir biðu i spcnn-
ingi cftir að platan kæmi út,
miklar sögusagnir komust á
kreik um að aldrei hefði verið
cins miklu cytt, bæði af pening-
um og tima, í gerð islenskrar
hljómpötu, svo spurningin
varð, „tckst það eða ekki?“.
Þeir féiagar fengu þau fyrir-
mæli frá bókaútgáfunni Iðunní
að gera betri plötu en þá fyrri,
ekkert skyldi til sparað, hvorki
tími né pcningar, munu vist
cinnig hafa verið greidd starfs-
laun á meðan á vinnslu
plötunnar stóð yfir.'Held ég að
það sé í fyrsta sinn i sögu
islenskrar hijómplötugerðar, og
er það góð stefna og gott for-
dæmi, sem vonandi er að sem
fiestir útgcfcndur fari cftir í
framtiðinni. Þegar svo upp er
staðið mun „Út um græna
grundu" vera dýrasta plata sem
gefin hefur vcrið út á tslandi,
heyrt hefi ég að selja þurfi sjö
þúsund eintök til að ná
kostnaði.
HVERNIG TÓKST?
Hvernig tökst? Flestir áttu
ekki orð til að lýsa hrifningu
sinni, aðrir. en, að ég held.
mikill minnihluti, varð fyrir
vonbrigðum. En það eru fleiri
hliðar á éinni hljómplötu en
hlið A og hlið B. Jafnvel þeir
sem urðu fyrir vonbrigðum
hljóta að vera hrifnir af því
sem náðst hefur með ailri
þeirri vinnu sem liggur að baki
„Út um græna grundu". Hinir
ánægðu geta bent á. að flest
það, sem skal prýða góða plötu
er til staðar, frumsömdu lögin
hvert öðru betra og falla vel að
textanum í flestum tirfellum,
hljóðfæralcikur yfirleitt til
fyrirmyndar og eftirbreytni.
söngur mjög jafngóður. og
síðast en ekki síst, hljóðblönd-
un stórkostleg, svo ekki sé
meira sagt.
En hvað með hina vonsviknu.
hví urðu þeir fyrir von-
brigðum? Varla er það vinnsla
og gerð plötunnar, söngur eða
hljóðfæraleikur, þar er minna
um galla en á flestum öðrum
plötum, enda valinn maður i
hverju rúmi.
„REKINN FLEYGUR.
En samt hafa hinir von-
sviknu nokkuð til síns máls og
geta fært sterk rök fyrir því.
Það fyrsta, og ef til vill það
mikilvægasta, er það, að nú hef-
ur verið rekinn fleygur miili
Vísnabókarinnar og hinna
hefðbundnu laga, sem henni
fylgja. Á fyrri plötunní. „Einu
sinni var", voru gömlu lögin
færð í nýjan og hressilegan
klæðnað, með nokkrum nýjum
lögum. s\’ona eins og til
bragðbætis, og kom ekki að sök,
en á „Út um græna grundu"
hefur verið söðlað um, gömlu
lögunum að mestu lagt, flestallt
ný lög.en nokkur gömul fá að
fljóta með. eins og til að sýna
tengsiin á mílli bókarinnar og
plötunnar.
Þetta hefðí ef til vlll ekki
komið að sök, hefðu verið tekn-
ar vísur með Utt eða óþekktum
lögum, en of margar vísnanna
eiga sér gömul og góð lög. sem
voru ekki síður til þcss fallin að
færa í annan búning. Það er
eins og samin hafí vcrið ný lög
til þess eins að hafa plötuna
frábrugðna þeirri fyrri.
Imyndið ykkur vonbrigði
litlu telpunnar. sem ætlaði að
syngja Dansi, dansi, dúkkan
mín. þvi faðir hennar hafði
keypt nýju plötuna vegna
góðrar reynslu af þcirri fyrri og
þeirrar ánægju, sem lcstur úr
Visnabókinni hafði veitt. Fvrst
verið var að semja ný lög, því
þá ekki að reyna að gera þau
aðgengileg og auðsungin fyrir
yngstu kynslóðina. en við þau
hlýtur platan. óbeint, að vera
miðuð. því st;erstur hlutí
kaupcnda er eflaust foreldrar.
sem kaupa hana handa börnum
sínum. Sem sjálfsta'ð lög
standa þau fyrir sínu. það hefði
eins vcrið hægt að semja nýja
texta og gefa út plötu með því
efni.
SÖLUMENNSKA?
Og þá er komið að þvt atriði.
sem hinir æstari af þcim von-
sviknu heyrast segja. Þetta er
ekkert annað en sölumennska.
nú skal ná inn gróða á þessari
plötu, byggðunt á vinsæidum
hinnar fyrri, líkt og soriukvik-
myndir eða stórslysamyndir
og því um iíkt. Ekki ætla ég
samt GÞ og félögum slíkar hug-
myndir, né heldur útgefanda,
en hætta er auðvitað og eðlilega
á þvilikum athugasemdum i
Jcolli hinna vonsviknu.
DAGUR í SVEIT
\ð h;etti Spilverks þjóðanna
hefur platan verið skiputögð
frá upphafi til enda hvað varð-
ar niðurröðun textanna. þvi í
heild lýsir platan degi í sveit-
inni frá morgni til kv.öids. Hefst
hún á Blessuð sólin elskar allt,
mjög vel sungnu af kór
öldutúnsskóla. og endar á Sofa
urtubörn á útskerjum. Nokkurs
konar formáli er að plötunni,
myndlýsing á sólarupprás. Er
það faglega gert, að visu ekki
mjög frumlega, cnda þarf ekki
svo að vera. Myndlýsingin er
skjrr óg auðskilin, dökkur tónn.
nóttin. sem síðan verður Ijósari,
með innkomu annarra og bjart-
arí hljóðfæra, tilheyrandi
fuglakvaki og að lokum barns-
raddir, er syngja Blessuð sólin
elskar allt. sem ég hefi áður
minnst á. En leitt er, að eigin-
lega eini gallinn i vinnsiu
kemur þegar í fyrsta lagi, er
það þegar orgelið kemur inn á
röngum tíma, allavega ef miðað
cr við þann takt. sem skógar-
hornið, sem kemur inn áður
með fallega stígandi iínu.
leíkur í. Var óþarfi að sieppa
þessu inn á plötuna.
Ef til vill er þetta smámuna-
semi að minnast á þennan litla
galla.en þar sem allt annað er i
svo háum gæðaflokki. fer þetta
i taugarnar á manni.
HLIDI
Heildaráhrifin af fyrsta
laginu, Blessuð sólin elskar allt
—úr augum stírur strjúkið
fljótt minna óneitanlega á
bresku hljómsvcitina YES, er
hún gekk sem lengst í út-
setningum sinum. Heiðlóar-
kva»ði.eftir Hannes Jón Hannes-
Tónlist
son. er létt og skemmtilcgt iag.
en ekki auðvelt fyrir börnin að
læra. Aftur á móti er Buxur.
vesti, brók og skó, eftir Jóhann
Eiríksson/Helgason, með sin-
um austurlensku áhrifum i út-
setningu, gott fyrir börnin.
auðla»rt, og klappið gefur því
skemmtilegan svip. Verður það
án efa notað i skóium landsins.
ef kennarar koma þá auga á
gildi þess til kennslu. hefi ég
þcgar prófað það og gekk vel.
Þar fyrir utan cr sem íslenskur
svipur sé á laglinunni.
Lag Magnúsar Eiríkssonar,
Gekk ég upp á hólinn, vepður
sennilega vinsælasta lagið á
pliitunni, skemmtilegur taktur
og fljótlærðir sekvensar, sem
byggja upp lagið. Nú blánar
yfir berjamó — A berjamó.
eftir GÞ, er skemmtilega sung-
ið af Ragnheiði Gísladóttur og
BjH, en Örninn flýgur fugla
ha»st — Sólskrikjan min finnst
mér ekki eiga heima á þessari
plötu. Lagið og textinn að sjálf-
sögðu, en söngur Berglindar
Bjarnadóttur er fremur litlaus,
miðað við að hún hefur hlotið
meiri skólun I sönglistinni en
aðrir söngv»arar plötunnar og
ætti þvi að gera betur, og svo
strengjaleikurinn, hann er af-
leitur. Útsetningin er ekkert
sérstök og upptakan hálfslöpp.
t.d. ailt of mikil hvelfing notuð.
Hún er e.t.v. sctt svona mikil til
að hylja grófleika í samspili.
“alla vega er hún grautarleg og
orgel með „Lesley“-effckt
fcllur ekki vel við strcngina.
Nú er glatt í borg og ba» eftir
GÞ cr vel sungið af BjH, cn
endurtckningin á Blíða, blíða
vorið, í lok lagsins, meðan
byggt er upp í undirleik,
minnir á Iagið Jólasnjór á
plötunni Gleðileg jól, en það er
einnig eftir GÞ.
HLIÐ II
Hiið 2 hefst á Smala-
drengurinn — Klappa saman
lófunum, eftir GÞ, fjörugt og
skemmtilegt, með góðum takti.
sérstaklega Kiappa..... og gott
að syngja með plötunni. Jóhann
Eiríksson/Helgason gerir það
gott með Stigur hún við
stokkinn. eins og Buxur
vesti.. er það vel fallið til
kennslu. enda lítið breytt.
aðeins önnur útsetning. Dansi.
danski. dúkkan min. eftir BjH.
er gott lag og líflegt, en bctur
hefði það verið með öðrum
texta og á annarri plötu, lagið á
hreinlega ekki við barnatext-
ann. Ríðum heim til Hóla
—Gott er að ríða sandana
mjúka. þjóðlag og GÞ. Lag
Gunnars og þjóðlagið mynda
skemmtilega og fjöruga heiid,
og eru ásláttarhljóðfærin
skemmtilega notuð til að tengja
þau saman. Hins vegar er Gott
er að..„ notað einum of oft.
Með gleðiraust
Jólatónleikar Háskólakórsins
voru í Kristskirkju á laugardag-
inn, illa auglýstir. fjölsóttir og
yfirlcitt hinir ánægjulegustu.
Þar voru flutt tónverk sem flest
eða öll voru tengd jólum og
jólahaldi í kristnum stil, og er
vissuiega allt gott um það að
segja, því ekki veitir af að hefja
sig upp úr útnesjamammonsk-
unni með lagi annað slagið.
Þarna voru lög úr ýmsum átt-
um og frá ýmsum tímum, ís-
lensk þjóðlög i fallegum radd-
setningum. þjóðlög frá Eng-
landi, Bóliviu og Katalóníu og
margt fleira I þeim dúr, og allt
ágætlega sungið, með gleði-
raust og helgum hljóm. Þessi
kór hefur starfað i nokkur ár
undir stjórn Rutar Magpússon.
og þó hann skorti kannski
„fvrsta flokks" raddgæði (sér-
staklega cru háu raddirnar
veikar) þö syngur hann af
miklum áhuga og krafti og er
skemmtilegur i besta lagi.
Leifur Þórarinsson
Aðalverkið kom svo í lokin, A
Geremony og Garols eftir
Benjamin Britten, .yndislegir
smámunir sem upphaflega voru
samdir fyrir drengjakór og
hörpu. og he.vrast oftast þannig.
en voru hér í blönduðum bún-
ingi Júlíusar Harrisonar. Og
stúdentarnir voru vitaskuld I
engum vandræðum með þetta,
fylltu kirkjuna af hátiðlegum,
tilgerðarlausum aðventusöng.
og skammdegisdrunginn, hafi
hann einhver verið. hvarf út i
buskann. g.s.I.
Þær Guðfinna Dóra Olafs-
dóttir og Rut Magnússon sungu
dúett með hörpuundirleik í
seremoníunni. aideilis ágæt-
lega. og hörpuleikur Moniku
Abendroth kom einstaklega vel-
fyrir. Já, þetta var alveg ljóm-
andi alltsaman.
Leifur Þórarinsson
verður lagið nokkuð langdregið
fyrir þær sakir, en einnig er sá
tcxti, sem n.k. brú á milli
visnanna i hinu lagintt. kemur
textinn í hcild út sem ferða-
lýsing, þar sem farið er á hest-
um yfir sanda milli bæja.
Grýla — Jólasveinar ganga
um gólf er annað fjöyugasta
lagið á plötunni, á það eftir að
njóta vinsælda líkt og Gekk ég
upp á hólinn. Þungur og
sterkur taktur. og hiáturinn er
góður. Erla góða Erla. e. Sig-
valda Kaldalóns, þar er
strengjasveitin komin aftur og
engu betri en áður. Söngurinn
er litlaus. og textinn rennur um
og saman, ekki nógu vel greint
á milli sérhljóðn í enda orðs og i
upphafi þessnæstat.d. í staðinn
fyrir að syngja Erla. góða Erla.
.... og Úti þeysa áifar.syngur
hann Erla góðaErla...... og Úti
þeysaálfar.. Útsetningin er
ekkert sérstök, og óþarfi var að
nota sama „trixið" og í „Sofðu,
unga ástin mín“ á fyrri
plötunni. þ.e. tóntegunda-
skiptin.
Við fyrstu heyrn virðist Við
skulum ekki hafa hátt, eftir
Jóhann Eiríksson/Helgason.
véra nýtt lag, áður öheyrt, en
við nánari hlustun kemur í ljös,
að það er sama lagið og Buxur,
vesti..., en útfærslan svo
gjörólík, að það er sem um sitt
\ hvort lagið sé að ræða. Lagiinan
er hér hljóðlát og þægileg, og
undirleikurinn, sem hljómar
eins og gamalt, fótstigið
harmónium, fellur vel að eðli
lagsins. og hefði cinungis mátt
spila meira bundið. Senn líður
að nóttu og Sofa urtubörn. eftir
GÞ, er síðasta lag plötunnar.
Þar syngja þau þrjú, BjH.
Ragnhildur Gísladóttir og
Jóhann Eiriksson/Helgason, og
gera vcl hér sem annars staðar,
en allir hnvkkir í söng eru
Ijótir.
GÞ KENNT BARNID
Þótt þeir GÞ. BjH og TT séu
aliir skrifaðir fyrir þessari
plötu líkt og hinni fyrri, þá held
ég að ekki sé á neinn hallað þó
GÞ verði eignað barnið, platan
öll ber þess merki, að þar.hefur
hann verið við stýri. Það er
ciginlega slæmt, GÞ vegna, að
hann hefur ráðið svo miklu, þvi
of margar plötur á undanförn-
um árum bera hans handbragð,
og stinga ýmis lög upp kolli i
huga manhs við hlustun á „Út
um græna grundu". Líkir
frasar. eða notkun hljóðfær-
anna, koma enn frekar í Ijós
vegna þeirra vinsælda, sem
flcstar plötur sem GÞ hefur
staðið að á undanförnum árum.
hafa náð. Væri leitt ef þetta er
merki stöðnunar, því hann
hefur rnest ímyndunarafl isi.
poppara, b^pði hvað viðvikur
lagasmíð og öfsetninguni.
Þáttur BjH er stór. hvað
snertir sönginn á plötunni, því
hann syngur einnig allar
milliraddir með sjálfúm sér,
nema í síðasta laginu.
Framburður allra texta á
plötunni er mjög skýr og góður,
betri en maður á að venjast hjá
isl. poppurum, en BjH., sem er
senniiega okkar besti popp-
söngvari, hefur leiðinlega galla,
sem koma fram vegna
kunnáttuleysis. Á ég þar við
það sem ég nefndi um textann i
Erlu góðu Erlu, og svo einnig
hvernig hann fraserar, eða
myndar setningarnar. Ef
hlustað er á Buxur, vesti...,
kemur þetta vel i ljós. Textinn
er tvítekinn, og í fyrra sinníð
sj’ngur hann réttilega:
háleistana hvíta" eins og á að
gera, en í seinna sinnið kemur
... háleistana/hvíta", hann
slítur sömu setninguna i
sundur með þvi að anda á milli.
Sömu villu gerir hann í Grýlu,
þar syngur hann ...og hefur á
sér hala/fimmtán". dregur
andann þar djúpt á milli. að
nauðsynjalaúsu. - Ánnars er
allur söngur BjH til fyrirmynd-
ar og eftirbreytni fvrir aðra
ísl. poppara. TT sér um allan
bassalcik, er hinn trausti
grunnur i öllum undirleik á
plötunni. En það er með hann
eins og GÞ. hann hcfur leikið á
mjög mörgum plötum undan-
farið og er farinn að þekkjast.
án þess litið sé á plötuumslag-
ið i leit að nafni bassaleikarans.
Er mál til komið að skipta um
stil og tón. Það fylgir því viss
hætta að ná toppi á sitt
hijóðfæri og ætla að sitja þar án
þess að brcyta um svip. e.t.v.
gengur það í útíöndum. þar sem
plöturnar veltast hver um aðrar
þverar, en hér vill slíkt verða
tilbreytingarlaust. TT er mikill
og góður bassaleikari.
skemrútilega puttalipur og hug-
myndarikur, og má ekki staðna.
Kór Öldutúnsskóla syngur á
þessari plötu scm hinni fyrri og
er stjórnanda sínum, Agli Frið-
leifssyni, til mikils sóma. Söng-
urinn er hreinn og tær og fram-
burður skýr.
HLJÓÐBLÖNDUN
MEISTARAVERK
Hljóðblöndun plötunnar er
meistaraverk. Hvert hljóðfæri
er dregið fram og fær að njóta
sín, án þess að þvi sé beinlínis
ýtt fram fyrir önnur, og á það
sérstaklega við um ásláttar-
hljóðfærin. Er hreín og bein
unun að hlusta gegnum góð
heyrnartól, þar kemur það
miklu betur fram hvert afrek
blöndunin er.
Umslagið er fallegt, góð
teikning af þeim félögum
prýðir bakhliðina, en ég hélt
alltaf, að dyr á gömlu torf-
bæjunum hefðu einungis náð
meðalmönnum I háls, Eru
myndirnar eftir Gunnlaug
Stefán Gislason. Upplýsingar á
bakhlió eru na»gilegar,en ósköp
ermaðurorðinnþreytturá letur-
gerðinni, eins og annað letur sé
ekki til I isl. prentsmiðjum.
„Út um græna grundu” er
mjög. mjög vel gerð piata. ÖII
vinnsla og gerð er frábær, og
það sem ég hefi fundið að er
e.t.v. léttvægt miðað við
hcildina. Enda er lítið „fútt" í
þvi að gera hina fullkomnu
plötu, hvað væri þá hægt að
gera betur næst? Sé platan
slitin úr samhengi við Vísna-
bókina. ekki kölluð barnapiata
o.s.frv. þá er hún einstök i sinni
röð. En ef á að tengja hana
bókinni, scm á sín lög. og kölluð
barnaplata. þá tek ég fyrri
plntuna. „Einu sinni var", fram
yfir þessa nýrri. Hún er að visu
ekki augiýst sem barnaplata.
sem hún ekki er nerna að litiu
lcyti, en þegar talað er um vís-
ur úr Visnabókinni gömlu,
tengir maður það ósjálfrátt
börnum. Hún er ekki frumieg.
þar standa aðrar plötur henni
mun framar. og allt tal um
mikinn tíma og peninga í sam-
bandi við gerð hennar er slæmt.
verður að hafa það hugfast. að
ekki er allt fengið með þvi einu.
Ég efast um að hún nái jafn-
gifurlegri sölu og „Einu sinni
var". en hvað um það, „Ut um
græna grundu" er eins og áður
sagði „mjög, mjög góð plaía".
og á það skilið að verða kjörin
besta plata árins 1977 og vil ég
óska aðstandendum til
hamingju.