Dagblaðið - 15.03.1978, Side 3

Dagblaðið - 15.03.1978, Side 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1978. iV V’ Gefiö heymardauf- um kost á að nema varamál í sjónvarpi Eg get ekki ímyndað mér að þetta þurfi að vera svo erfitt. Þetta er mikils virði fyrir fjölda fólks. Aður hefur verið skrifað um það í blöðum að setja íslenzkt tal á erlendar myndir og mundi það vera til framfara og bóta fyrir flesta en ekki alla. Af þessu hefðu heyrnarlausir enga bót og allar m.vndir eins og þöglu myndirnar í bíóunum voru í gamla daga. Sama er að segja um frétta- lestur. Þær eru lesnar of hratt fyrir heyrnarlausa, sem lesa vilja af vörum fréttamanna og þula. Það hlýtur að vera hægt að eyða nokkrum fleiri minútum fram yfir venjulegan tima til að sjónvarpsfólkinu verði kleift að lesa hægar. Að lokum vona ég að þetta bréf beri einhvern árangur og að hevrnardaufum gefist kostur á að njóta sjónvarps eins og öðrum. Stafsetningin ekki upp á marga fiska 9661-1571 sendi blaðinu eftir- farandi: Ég er í síðasta bekk í skyldu- námi og læri íslenzku og staf- setningu eins og allir krakkar. Ég fékk sendan plötulista frá PLÖTUPORTINU og fór ég að glugga í hann, en þa mætti mér svolítið skritið, listinn var allur svo vltlaust stafsettur, að örugglega hefðu 7 ára krakkar gert betur. í listanum var boðið upp á ýmislegar vörur, svo sem snyrtivörur, fatnað og plötur. Hér eru smá dæmi, sem ég tók úr listanum. Gerum gött í eyru, flössu shampoo. „Ég ættlaði bara sona látta ikkur vitta og góð platta f.vrir littla penninga. Svona var allur listinn út í gegn. Hvaðan ætli sá maður sé, sem stafsetti þetta bull? Kannski á þetta að vera eitthvað sniðugt, en þetta er hrein vitleysa og ekkert fyndið. Kannski vilja einhverjir seg^a eitthvað um þetta og væri reglulega gaman að sjá álit þeirra á þessu bragði til að re.vna að vera sniðugir. HÁR — HÚSL E O GERIR GÖTT 1 EYRU MEÐ NÝRI OG SÁRSAUKALAUSRI AÐFERÐ FYRIR AÐEINS KR. 2.200.00 EYRNALOKKAR INNIFALDIR, AÐ SJÁLF- SÖGÐU. HÁR^HÚS SHAMPOO F/FEITT HÁR KR. 290.00 HAR-HÚS SHAMPOO F/FLÖSSU KR. 290.00 HÁR-HIJS SHAMPOO F/NORMALTT KR. 290.00 HÁR-HÚS NÆRING F/ALTT HAR KR. 290.00 „ÉG ÆTTLAÐI BARA SONA LATTA IKKUR VITTA" SÍMI 91-10485. GÓÐ PLATTA FYRIR LITTLA PENNINGA. algjörlega framhjá okkur ef mvndavélinni er ekki beint að þeim sem talar. Nú er margt fólk he.vrnardauft bæði börn og fullorðnir. Margir þættir eru í sjónvarpinu, sem við vildum gjarnan fylgjast með en missum af vegna þess að myndavélinni er snúið að þeim sem eru ekki að tala hverju sinni. Þinn bíll 15. apríl n.k., - sértu hinn heppni áskrifandi Dagblaðsins. Verðmæti er 4.4 miljónir króna.„ Gerstu áskrifandi að Dagblaðinu strax í dag. Áskriftarsími 27022. Opið til 10 í kvöld. i BIADIÐ Lvdía Guðjónsdóttir skrifar: Ég undirrituð vil gjarnan biðja ykkur að koma á framfæri beiðni til sjónvarpsins. Þetta eru tilmæli, sem ég veit að eru áhugamál margra en ekki allra sem he.vra illa eða eru heyrnar- lausir. Vinsamlega beinið upptöku- vélinni að þeim sem er að tala hverju sinni. Við lesum varamál en tal fer Chevrolet Nova Custom‘78 Raddir lesenda Eru kaup- hækkanirþínar uppétnar? Edda Guðnadóttir: Það held ég hljóti að vera. Þetta var ekki mikið sem,ég fékk og maðurinn minn er ekki launþegi. Spurning dagsins Ingunn Kristjánsdóttir flug- freyja: Já, alveg örugglega. Eg fékk allt of litla kauphækkun og það hefur allt hækkað svo ferlega mikið. Aðalsteinn Hallgrímsson blikk- smíðanemi: Það veit ég ekki. við nemar höfum ekki fengið neinar kauphækkanir og mér skilst að það standi ekki til. Stefania Sófusdóttir: Ef þær verða einhverjar. — ég hef ekki fengið neina kauphækkun. Jón Guðmundsson húsasmíða- meistari: Eg hef nú þannig stöðu i lífinu, að ég fæ ekki beinar kauphækkanir. Hins vegar hafa peningar hér á landi ekki nýtzt síðustu tuttugu árin. Unnur Evbjörnsdóttir nemi: Nei, þessir vikupeningar sem ég fæ hrökkva skammt. Þó eyði ég ekki&. nema í bíó og svo þetta sem ég kaupi fyrir skólann.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.