Dagblaðið - 15.03.1978, Síða 6

Dagblaðið - 15.03.1978, Síða 6
6 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDÁGUR 15. MARZ 1978. -------------------------------------------------------------------------------------^ 11111 ........................................ ‘ Skrífstofumaður Vel þekkl innflutningsfyrirtæki á sviði dísilvéla or til- hevrandi varahluta óskar að ráða skrifstofumann, helzt með verzlunarskólamenntun eða hliðstæða, sem hefur alhliða þekkingu á sviði innflutnings, erlendra bréfa- skrifta svo og á frágangi banka- og aðflutningsskjala. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra bókhaldsþekk- ingu. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og séð um að orða og ganga frá viðskiptabréfum, á einu norður- landamálanna og þýzku eða ensku. Mjög góð laun eru í hoði fvrir mann sem getur valdið ofangreindu verkefni. Algjör reglusemi er áskilin. Farið verður með allar umsóknir og upplýsingar sem trúnaðar- mál. Nánari upplýsingar hjá auglþj. I)B í síma 27022. GÍSLARNIR FRELSAÐIR Leiðtogar Suður-Mólúkka í Hol- landi hafa fordæmt aðgerðir sjálfsmorðssveitarinnar sem hélt 70 gíslum í Assen og þeir hafa lofað ákvörðun stjórnarinnar að beita valdi gegn henni. IJmsátur þriggja Mólúkka end- aði eftir 29 tíma í gærdag, án þess að til blóðbaðs kæmi. Sérþjálfuð sveit gegn hryðjuverkamönnum brauzt inn í skrifstofubygging- una, þar sem gíslarnir voru í haldi aðeins mínútu áður en Mólúkkarnir ætluðu að drepa tvo fyrstu gíslana. Skæruliðarnir þrír, sem eru 19, 20 og 22 ára gamlir sluppu ómeiddir og voru þegar handtekn- ir. Þeir eiga nú yfir höfði sér morðákæru vegna morðs á fertug- um skrifstofumanni, Karel de Groot, sem þeir skutu og hentu út um glugga á fyrstu hæð hússins á mánudag. Afstaða leiðtoga þjóðarbrots Suður-Mólúkka er nú allt önnur en í fyrrasumar, þegar sex skæru- liðar voru drepnir eftir að hafa haldið 50 gislum í 19 daga í járn- brautarlest. Þá voru Mólúkkar bitrir út í stjórnina en nú er jafnvel talið að farsæl endalok þessa máls bæti samband hollenzku stjórnarinnar og Mólúkka. Forsætisráðherra Hollands, Andreas Van Agt, sagði að skæruliðarnir þrír vatru aðeins þrír ævintýramenn og aðrir Suður-Mólúkkar væru ekki ábyrgir gerða þeirra. Er Agt var spurður hvort Hollendingar mættu eiga von á fleiri slíkum árásum, svaraði hann: ,,Já, því verður ekki neitað." Akvörðun stjórnarinnar um að senda sérþjálfaða sveit hersins inn í húsið, var tekin eftir að Mólúkkarnir höfðu sett úrslita- kosti og sögðust skjóta tvo fyrstu gíslana kl. 2.45 í gær ef stjórnin yrði ekki við kröfum þeirra. Stjórnvöld gátu f.vlgzt vel með því sem gerðist innan byggingarinn- ar, því að gíslar fengu að hafa símasamband út úr byggingunni og þ.á m. til forsætisráðherrans sjálfs. Skæruliðarnir höfðu krafizt 13 milljóna dollara í reiðufé, flug- vélar til umráða og frelsunar 21 félaga þeirra, sem sitja i hollenzkum fangelsum. Vantar nýlega bíla á söluskrá— Mikil eftirspurn — Mikil sala Næg bílastæöi úti sem inni Bílamarkaðurinn 4% m a ■ _ii i rm 4% BIAÐIÐi UMBOÐSMENN UTIA LANDI Umboðsmenn Dagblaðsins eru hvattir til að senda lista yfir nýja kaupendur sem allra fyrst til afgreiðslu, sími 22078. Akranes: Stefanía Hávarðardóttir, Presthúsabr. 35 S. 93-2261. Akureyri: Ásgeir Rafn Bjarnason, Kleifargerði 3. S. 96-22789 Bakkafiörður: Járnbrá Einarsdóttir, Símstöðinni Bíldudalur: Hrafnhildur Þór, Dalbraut 24 S. 94-2164 Blönduós: Sigurður Jóhannsson, Brekkubyggð 14 S. 95-4235 Bolungarvík: Anna J. Hálfdánardóttir, Völusteinsstr. 22 S-94-7195 Borgarnes: Inga Björk Halldórsdóttir, Kjartansgötu 14 S. 93-7277 Breiðdalsvík: Höskuldur Egilsson Gljúfraborg S. 97-5677 Búðardalur: Halldóra Ölafsdóttir, Grundargerði S. 95-2168 Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarbr. 22. S. 96-61114 Djúpivogur: Bryndís Jóhannsdóttir, Austurbrún Egilsstaðir: Sigurlaug Björnsdóttir, Arskógum 13 S. 97-1350 Eskif jörður: Hulda Gunnþórsdóttir Landeyrarbraut 1 S. um símstöð Eyrarbakki: Helga Sörensen, Kirkjuhúsi S. 99-3377 Fóskrúðsfjörður: Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 S. 97-5148 S. 94-7643 S. 92-8022 Flateyri: Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17. Gerðar Garði: Kristjana Kjartansdóttir, Garðbraut 78. Grindavík: Valdís Kristinsdóttir, Sunnubraut 6. .Þórkötlust. hv.: ' Grindavík: Sverrir Vilbergsson, Stafhoiti S. 92-8163 Grundarfjörður: Orri Árnason, Eyrarvegl 24. s. 93-8656 Hafnarfjörður: Steinunn Sölvadóttir, .Selvogsgötu 11 S. 52354. Tekið á móti kvörtunum kl. 17-19 virka daga, en kl. 10-12 laugardaga. Hafmr:Kristin Georgsdóttir, Ragnarsstöðum. Hella: Helgi Einarsson, Laufskálum 8 Hellissandur: Sveinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu Hofsós: Rósa Þorsteinsdóttir Hólmavík: Ragnar Ásgeirsson, Kópanesbraut 6 Hrísey: Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp Húsavík: Þórdís Arngrímsdóttir, Baldursbrekku 9 Hvammstangi: Verzl. Slg. Pálmasonar. Hveragerði: Sigríður Kristjánsdóttir D.vnskógum 18 HVOLSVÖLLUR: Gils Jóhannsson, Stóragerði 2 Höfn í Hornafirði: Guðný Egilsdóttir, Miðtúni 1. ísafjörður: tJlfar Ágústsson, Sólgötu 8. S. 94-3167 Keflavík: Sigurður Sigurbjörnsson, Hringbraut 92Á S. 92-2355 Kópasker: Arný Tyrfingsdóttir, Boðagerði 2 S. 96-52148 Neskaupstaður: Hjördís Arnfinnsdóttir, Mýrargötu 1. S. 97-7122 Ytri og Innri Njarðvík: Þórey Ragnarsd. Holtsgötu 27 Y-N S. 92-2249 Ólafsfjörður: Guðfinna Svavarsdóttir, Hliðarvegi 23. S. 96-62310 Ólafsvík: Guðmundur Marteinsson, S. 99-5822 Engihlíð 10 S. 93-6252 Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, S. 93-6749 Sigtúni 11. S.94-1230 S. 95-6386 Raufarhöfn: Jóhannes Björnsson, Miðási 6 S. 96-51295 S 95-3162 Reyðarfiörður: Kristján Kristjánsson, Asgerði 6 Reykholt: Steingrimur Þórisson S. 97-4221 S. 96-61756 Reykjahlíð v/Mývatn: Þórhalla Þórhallsd. S. 96-41294 Helluhrauni 17 S. 96-44111 Sandgerði: S. 95-1390 Guðrún E. Guðnadóttir, Asbraut 8 S. 92-7662 Sauðórkrókur: Halldór Armannsson, S. 99-4491 Sæmundargötu 8 Selfoss: Pétur Pétursson, S. 95-5509 S. 99-5222. Engjavegi 49 S. 99-1548/1492 Seyðisfjörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, S. 97-8187 ■ Múlavegi 7 S. 97-2428 Sigluf jörður: Frlðfinna Símonardóttir, Aragötu 21. S. 96-71208 Skagaströnd: Guðjón Páisson, Hólabraut 6 S. 95-4712 Stokkseyri: . Kristrún ósk Kalmannsdóttir S. 99-3346 Stykkishólmur: Magnús Már Halldórsson, Silfurgötu 46 S. 93-8253 Stöðvarfjörður: Lóa Jónsdottir, Draumalandi. Súðavík: Bjarni Guðjónsson Túngötu 18 S. 94-6945 Suðureyri: Sigríður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 S. 94-6138 Tólknafjörður: Una Sveinsdóttir, Miðtúni 10. S. 94-2536 Vestmannaeyiar: Aurora Friðriksdóttir, S. 98-1300 Heimagötu 28 Vík í Mýrdal: Kristmundur Gunnarsson, Víkurbraut 10. S. 99-7125 Vogar: Svanhildur Ragnarsdóttir, Heiðargerði 6 S. 92-6515 Vopnafjörður: Antoníus Jónsson, Lónabraut 27 S. 97-2144 Þingeyri: Páll Pálsson, Fjarðargötu 52 S. 94-8123 Þorlókshöfn: Franklín Benediktsson, Skálholtsbraut 3 S. 99-3624/3636 Þórshöfn: Aðalbjörn Arngrímsson, Arnarfelli 96-81114 BIABIB

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.