Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 15.03.1978, Qupperneq 19

Dagblaðið - 15.03.1978, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1978. 19 Til sölu Lancer árg. '74, skemmdur eftir umfei'ðaróhapp. Uppl. á bilasölu Egils Vilhjálms- sonar, sími 15700. Fíat 128 árg. ’71 til sölu. sæmilegur bíll, lélegt lakk. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 53573. Til söiu blár Renault 12 Station. árgerð ’73, ekinn 75 þús. km. Með bílnum fylgja 4 sumardekk á felgum, hugsanlega hægt að skipta á ódvrari bii. Uppl. í síma 76488 eftir kl. 6. Ma/.da 929, 2ja dyra, árg. '75. til sölu, ekin 44 þús. km. Uppl. í síma 99-1498 milli kl. 18 og 21. ,Fiat sendiferðabíll árgerð '74, ekinn lOOþús. km. til söiu, þarfnast lagfæringar mest á boddíi, sanngjarnt verð. Uppl. í sima 25564. Óska eftir nýju eða nýlegu heddi á Peugeot dísil '75. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H5419 Til sölu VW 1300 vél, lítið keyrð, á sama stað eru til sölu 4 góð nagladekk á 5 gadda felgu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 86169 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að kaupa VW 1300 árgerð '70 eða Renault R4 árgerð '70 til '71. Aðeins góður bíl! kemur til , greina. Stað- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H5426 Tovota Hi-Ace sendiferðabíll, með stöðvarplássi og mæli, til sölu. Uppl. í Toyota- salnum, Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Sími 44144. Til sölu Saab 96 árg. '67. Nýupptekin vél og gírkassi. Verð 450 þús. Uppl. í síma 66699 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast í 8 cyl. Ford Fairlane árgerð '62. 2ja dvra, uppgerður. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. i síma 74197 á kvöldin. Fiat 128 árgerð '72 til sölu. Vél tekin upp, ekinn síðan 24 þúsund km. Nýupptek- inn hjólabúnaður að framan. Lít- ur vel út. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 99-3365 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa góðan evrópskan eða japanskan bíl fyrir 4 til 500 þúsund. Uppl. i síma 30309 eftir kl. 5. Daihatsu salurinn. Toyota Crown árg. '72. Toyota Corona Mark II, árg. '73, Toypta Carina árg. '74, To.vota Corolla árg. '73, Mazda 616 árg. '74, Mercur.v Comet '73 og '74, VW 1302 árg. '72, Sunbeam árg. '72, Bronco árg. '73, Fíat 127 árg. '73. Ath. Vantar bíla á skrá. Opið frá 10 til 7. Daihatsu Salurinn Armúla 23, sími 85870. Uílavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bila og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Bílavarahiutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu '68 og 70. Taunus 15M '67 Scout '67. Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam '68, Fíat, VW. Falcon árg. '66 Peugeot 404. Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 '70 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahva.nmi við Rauðavatn, sími 81442. Willys Overland árg. '55 með 6 cyl. Rambler vél í góðu lagi til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i sfma 92-7112 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ford Fairlane árg. '64 til sölu. Er í þokkalegu standi. Uppl. í síma 14950 eftir kl. Öska eftir að kaupa 6 eða 8 cyl. Ford vél í Bronco. Sími 99-5621 eftir kl. 20. óskum eftir að kaupa bíla, skemmda eftir umferðaróhöpp eða bfla sem þarfnast viðgerða. Uppl. í síma 29268 eða 27117 eftir kl. 7 á kvöldin. Dísilvél til sölu. Nýuppgerð, 6 cyl. Bedford, 107 ha. með stjörnuolíuverki. Uppl. i síma 41287. Ho.nda Civic árg. '77 til sölu, sjálfskipt, ekin 8.000 km. Rauð að lit. Uppl. í síma 76657 eftir kl. 18. Land Rover dísil. Til sölu Land Rover dísil árg. '75. Toppgrind, nv dekk. Uppl. í síma 52170 og 36309. Til sölu Ford Galaxie XL árg. '68, 8 cyl„ 302 cub. Nýleg breið dekk, nýsprautaður. Verð kr. 12-13000 þús. A sama stað eru til sölu 3 nýleg dekk. Stærð L 78-15, verð kr. 10.000 stk. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H5312 VW 1200 '68 til sölu. óryðgaður en með þreyttu lakki. Ekinn 69 þús. km. Uppl. í síma 34339. Vörubílar i Mercedes Ben/. 1413 1965 til sölu. 18 feta pallur, santpáli sturtur, pláss fvrir krana, skipti og slöngur til staðar. Ýmis skipti koma til greina á ódýrari. IJppl. í sima 83095. Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð til leigu á Njálsgötu, leigist til 1. júli á 35 þús. kr. á mánuði. IJppl. í síma 25806 eftir kl. 8. 4ra herbergja íbúð í Kópavogi til leigu strax. Uppl. sima 43513. Til leigu frá 1. maí er nýleg 3ja herb. ibúð í Kópavogi austurbæ. Ars fyrirframgreiðsla. Tilboð með upplýsingum um fjöl- skyldustærð óskast sent til DB fyrir 18. marz, merkt: „Kópa- vogur — Austurbær — 75410". Húsnæði óskast Öskum eftir 3ja til 4ra herbergja rúmgóðri íbúð, 4 fullorðnir í heimili. Góð umgengni og einhver f.vrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 27641 og 18984. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, góðri umgengni heitið. f.vrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 76049. 2ja herb. íbúð óskast. Ung, barnlaus , reglusöm hjón óska eftir góðri 2ja herb. ibúð. Reglusemi og . góðri umgengni heitið ásamt skilvísum mánaðar- greiðslum. Vinna bæði úti allan daginn. Uppl. í síma 20024, eftir kl. 6. Óskum eftir íbúð strax. Reglusemi. þrennt í heimili. Fyrirframgr. Uppl. i síma 35479 eftir kl. 6. 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst, þrennt í heimili. Uppl. í sima 27390. Eg er 28 ára, reglusamur maður í fastri vinnu og óska eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð eftir 1. apríl. Uppl. í sima 86184 eftir kl. 18. Óska eftir að taka á leigu 50-100 ferm skrifstofuhúsnæði fyrir heildverzlun. Uppl. hjá auglþj. DB simi 27022. H55501. 19 ára stúlka óskar eftir eins til 2ja herb. íbúð sem fyrst. fyrirframgreiðsla ef óskað er. • Uppl. í síma 20109 eftir kl. 5. Óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði eða Garðabav Reglusemi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 92-2862 eftir kl. 8. Erum 2 stúlkur sem óskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð, helzt sér (kjallara) eða hæð. F.vrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 23747 milli kl. 7 og 10 í kvöld og næstu kvöld. Asdis. Tvítugan pilt langar að taka herbergi á leigu eða litla íbúð. Ilelzt í Hafnarfirði. IJppl. í síma 51476. Par óskar eftir 2ja herb. fbúð strax. f.vrirfram- greiðsla möguleg ef óskað er. Uppl. í síma 27616 til kl. 5 og 82192 eftirkl. 6. Ungt, barnlaust par óskar eftir að taka á leigu íbúð strax. Uppl. í síma 84088. Reglusöm hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. apríl eða ekki siðar en 1. maí. llppl. i síma 13650. ------------------------> Bilskúr óskast á leigu í Reykjavík. til lengri eða skemmri tima. Helzt i Kleppsholti. Laugarási eða grennd. Sími 33004 eftir kl. 18. Óska eftir að taka á leigu eins til 2ja herbergja íbúð, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 H5325 Ætlar þú að leigja íbúð? Ef svo er vilt þú þá gjöra svo vel að hringja í síma 82261 eftir kl. 6. Lítil íbúð óskast á leigu frá 1. júní í fjóra mánuði, þrennt i heimili, fyrir- framgreiðsla ef óskað er Uppl. í síma 72781 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Tvær, tvítugar stúlkur óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð, reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. á kvöldin í síma 76106. Ungt par utan af landi óskar eftir 1 til 2ja her- bergja íbúð. Engin f.vrirfram- greiðsla en öruggar mánaðar- greiðslur. Nánari upplýsingar í síma 83843 eftir kl. 4. Óska eftir að taka á leigu íbúð i Mosfellssveit. Uppl. í síma 66358 f.h. og eftirkl. 18. Mæðgur óska eftir lítilli íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í sima 35183. Bílskúr óskast á leigu helzl í Hafnarfirði. Sími 28115 eftir kl. 7. 1 Atvinna í boði i Óska eftir að ráða duglegan mann til að þvo og bóna bila. Uppl. í síma 20370. Starfsstúlka óskast i vinnu í efnalaug. hálfan daginn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 75549. Óskum að ráða starfskraft til sendiferða, hálfan eða allan daginn, þarf að hafa vélhjól til umráða. Uppl. í síma 83205 eftir kl. 17. Blómahúð Starfskraftur óskast sem fyrst. vinnutími frá kl. 9-1 f.h. Umsóknir með uppl. um aldur og fvrri störf,, sendist afgr. DB merkt: ..Blóm". Ung stúlka óskast i tízkuverzlun hálfan daginn. Uppl. í síma 83450 eftir kl. 6. Ráðskona óskast í sveit. Fátt í heimili. Má hafa með sér barn. Uppl. hjá auglþj. DB. sími 27022. H5446. Röskur og áreiðanlegur afgreiðslumaður óska'st i bíla- varahlutaverzlun í Revkjavík. Skilvrði að umsækjandi sé reglusamur og stundvis. Tilboðum með upplýsingum um aldur og fyrri störf sé skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m. merkt: ..Röskur 1978". Atvinna-meðeigandi. Oska eftir að hafa samband við iðnaðaraðila til framleiðslu úr glertrefjaplasti. Tilboð sendist merkt: „Biðpóstur Reykjavík 1." Atvinna óskast l'ngur maður óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 27805. ATH. Stúlka á 15. ári óskar eftir vinnu í sumar, margt kemur til greina. l'ppl. í síma 40950 eftir kl. 4. Ge.vmið aug- lýsinguna. Óska eftir vinnu sem bílstjóri hjá einhverju f.vrir- tæki. Uppl. í síma 15779. Þrjár vanar tölvuritun (götun) óska eftir kvöldvinnu. Tilboð sendist DB merkt: „Tölvuritun". 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu, er vön af- greiðslu, (helzt í Kópavogi). Uppl. í sima 40554. Reglusöm og stundvís, tvítug stúlka óskar eftir atvinnu, hefur hluta úr Verzlunarskóla- prófi. IJppl. í síma 84385. Tæplega 15 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar i söluturni. er vön af- greiðslu Uppl. í sima 25386. Konan sem auglýsti i DB þann 10.-3. sl. eftir kynnum við góðan mann sem vin og félaga, vinsamlégast leggðu tilboð inn á afgreiðslu DB fyrir 19.-20. marz ..merkt: „Vinur vinanna". Konu utan af landi langar að kynnast manni sem á hús og bil. en þó ekki skilyrði, en verður að vera heiðarlegur og barngóður. Má vera ekkjumaður. Reglusamur. Uppl. i síma 85802 eftir kl. 7 í kvöld. Kona sem ekki á heima í R-vik vill gjarnan kynnast traustuin og glaðl.vnduin manni á aldrinum 45-50 ára sem vini og viðræðufélaga. Ahugamál eru tónlist. dans og ferðalög. Æskilegt væri að kvnni hefjist bréflega. Tilboðum skal skila til DB merkt: „Trúnaður 1978." Óska eftir góðum, traustvekjandi. heiðarlegum manni á aldrinum 38 til 40 ára, er gift, en vantar skemmtilegan félagsskap. Algert trúnaðarmál. Ef þú hefur áhuga þá leggðu inn á DB tilboð merkt: „Bjartar vonir." Karlmenn takið eftir. Ef þú ert huggulegur. geðgóður og skemmtilega hreinskilinn og síðast og ekki sízt traustvekjandi maður, á aldrinum 38 til 45 ára. óska ég eftir kvnnum við þig. Eg er gift en döpur. vil losna en vantar . stuðning og vináttu. Algert trúnaðarmál. Tilboðum skilað ti! DB til páska merkt: Léttir til. Stofnanir, fvrirtæki. Tökum að okkur gerð auglýsinga og kynningarkvikmynda, góður tækjakostur, mjög hagstætt verð. gerum tilboð. Þeir, sem áhuga hafa á þessu, vinsamlegast hafi samband við auglþj. DB í síma 27022 H75274 Hljóðfæraleikarar. Einn með góða orgelharmóniku óskar eftir að komast í samband við tvo áhugasama, annan með tronimur og hinn gjarnan með gítar. Eldri, vinsæl músík. Uppl. í síma 53861. 1 Barnagæzla 8 Barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta 2ja drengja, frá kl. 3.30-7. Uppl. í síma 16684.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.