Dagblaðið - 15.03.1978, Side 20

Dagblaðið - 15.03.1978, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1978. Veðrið " Kl. 6 í morgun var 3 stiga hiti og alskýjað í Reykjavík. Stykkisholmur 2 stig og alskýjað. Galtarviti 2 stig og skýjað. Akureyri 0 stig og létt- skýjað. Raufarhöfn 0 stig og skýjað. Dalatangi 1 stig og snjóel. Höfn 1 stig og alskyjað. Vestmannaeyjar 3 stig og alskýjað. Kaupmannahöfn 4 stig og alskyj- að. Osló —3 stig og snjór. London 6 stig og skýjað. Hamborg 6 stig og skýjað. Madrid 2 stig og heiðríkt. Lissabon 8 stig og heiðríkt. New York 6 stig og þokumoða. Gert er ráð fyrir austanatt um allt land, hvasst verður við suðurströnd- ina og hægara annars staðar a land inu. Skyjað verður um landið en urkomulaust viðast hvar. Rigning verður sunnanlands og snjóél austanlands. Júlíus Rósinkransson seni lézt 4. marz sl. var fæddur 5. júlí 1892. að Tröð i Önundarfirði. Foreldrar hans voru Guðrún Guðmundsdótt- ir or Rósinkrans A. Rósinkrans- son bóndi. Veturinn 1918-19 stundaði Júlíus nám við Sam- vinnuskólann i Reykjavík. Skömmu síðar hóf hann störf hjá KaupfélaRÍ önfirðintía or vann |)ar i nærri 7 ár. 1926 Rerðist hann bókari hjá Kaupfélasi. Stvkkis- hólms ok var þar i 20 ár eða þar til hann tók til starfa hjá Vesamála- skrifstofunni í Reykjavík. 1962 lét hann af störfum aldurs vej>na. Júlíus var kvæntur SiRriði Jónatansdóttur frá Hóli í Önundarfirði og eisnuðust þau tvö börn. Július verður jarðsung- inn í dag kl. 13.30 frá Fossvogs- kirkju. Kristborg Stefánsdóttir Elliheim- ilinu Grund andaðist 13. marz. Kirkjustarf LAUGARNESKIRKJA Kl. 20.30 i kvttlri vcrttur hclíiislunri ;i fttslu. Píslarsanan lcsin oi* huylciriri. I’assiusálmar vcrrta sununir. Orticllcikur. HÖRGSHLÍÐ 12 Samkoma i kvttlri. mittvikuriají. kl. s KRISTNIBODSSAMBANDIÐ Sainkoma i Bcianiu fcllur nittur i kvttlri vctjna samkomu Krislnibortsvikunnar. KRISTNIBOÐSVIKAN Almcnn samkoma i h'úsi KFtTM o« K vitt AmlmannsstlK i kvttlri kl. 20 30. Cuttlaimur (lunnarsson. Ilalla Backmann o« (lunnar Siííiirjónsson lala Kskulýttskór KFl’M ou K synííur. Allir hjartanlcua vclkomnir. UTIVISTARFERÐIR Paskar, 5 dagar. Snæfellsnes, fjttll o« slrttnri. cillhvaó fyrir alla. (lisl i nijtiíí tióóu húsi á I.ýsuhöli. iilkclri- ur. sundlaug. Kviilclvíiknr. Fararsij. Jön I Bjarnason. I'clur Siíiiirösson o.H Farscrtlará skrifsl. Uck jaru 0. sími 14000. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Nicslii tónlcikar Sinföníuhljómsvcilar ís- lariris vcrrta i Háskólabiói mcstkomanrii fimmluriau kl. 20.30. bclla cru ópcrutónlcik- ar ojí vcrrta cinjiiinjiu flnft airirti úr ópcrum cftir Bccihovcn ojí Wajíncr. Kfnisskráin cr þannij:: Bcethovcn: Firiclio. forlcikur. Aria l.conoru. Fangakórinn. Dúcll l.ctinora Florcslan Waííncr: Trislan «>jj Isolric. Forlcikur ojí I.icbcsiod. Moistarasttnjívararnir. Prcislicri ojí forlcikur. Hollcnriinj’urinn fljújíanrii. For- lcikurojj Malroscnchor. Valkyrjúrnar. Atrirti úr I. |>;ctli. Si jórnanrii cr Wilhclm Bröckncr-KUi’jícbcri*. ópcrusttntívarar. cru Aslriri Schirmcr ou llcribcrl Slciribach. Askrifcnrium skal bcnl á art tónlcikarnir cru cins mt art framan urcinir nk. fimmluriají 1H. marz. cn ckki 13. mar/ cins ojj aujílýsl hcfur vcirrt i cfnisskrá oi; á áskriflarskirlcinum. bcssir ópcruiónlcikar vcrrta cnriurtcknir lauuarriajíinn 1«. mar/kl 15.00 i liáskólablói. Skemmtify ndir FERÐAFELAG ISLANDS hclriur kvöldvöku i Tjarnarbúð 16. marz. kl 20.30. A«na'r Injjólfsson rlylur crinrii mcrt mynriurii um lifríki fjttrunnar. Artj’anjíuj; ókcvpis cn kaffi scll a«V crincli loknu Allir vclkomnir mc»rtan húsrúm lcyfir. Kvlkmyndir KVIKMYND Mirtvikuclajjinn lö mars vcrrtur sýnri á vcjjtim Háskólans oj* rpplýsinuaþjönustu Banriarikjanna ný banclarisk kvikmyncl upi jarrtskjálflaspár t>u jarrtsk.jálflavarnir I mynclinni cr urcint frá nýjum iipputtivunum scm ucia'li’ill til þcss art unni vcrrti art scj-ja fyrir um jarrtskjáll'la. Finiu| cr fjallart um lcirtjr til þcss ;iti koma i vcu fyrir l.jón i jarrtskjálflum. Sýninuin f«*r fram i siofu 1">s i Injsi \'crk- fricrti- o” raunvjsinriaricilriar \ irt II jarrtarhaua •>u byrjar kl 17:15 Öllum «*r h«*imill a<'- uanuu'r ••n scrsiakh’Jia om |>ó jarrt\ jsinria- mcnn p.t* byuuinuavc’rkfncrt'iuuar hvaiiir lil art s já þcssa mynri KVIKMYNDIR Menningarstofnun Bandaríkjanna hefur I vetur haft kvikmyndasýningar, þar sem hver mánurtur er tileinkaður sérstöku efni. Mynd- irnar verða sýndar alla þriðjudaga kl. 17.30 og 20.30. Aðgangur er ókeypis. Frekari upplýsingar eru veittar í Ameríska bókasafninu f síma 19900. JFundlr KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS í Hcykjavík hclclur funcl fimmluclajíinn lH. mar/ kl s i Slysavarnafólágshúsinu. Kflir funclinn vcrrtur spilart bingó. Fjttlmcnnirt. KIRKJUFÉLAG DIGRANESPRESTAKALLS Funclur vcrrtur halclinn i kvttlcl kl. 20.30. Scra •lönas (lislason flyiur crinrii. Innhvcrf ihuu- un. Irúarlci’ hfcyfing? Kaffjvoitingar. NEMENDASAMBAND LÖNGUMÝRARSKÓLA Munirt funclinn mirtvikuriajjinn lö inar/ kl. 20.00 i Sirtumúla 35. 15 MINUTNA M0T vcrrtur mirtvikuclaji kl 20.00 h.ja Tjiflfólatii ; Kópavous art Hamraboru 1. 0NWEG0 Svör við spurningum úrátjánda þætti Ex. 1. Svörin eru í textanum. Ex. 3. Dæmi: I went to the pictures. Ex. 4. Dæmi: I heard a dog. Ex. 5. Dæmi: Timoth.v’s mother and father gave him a football. Ex. 6. Svarið f.vrir.vkkur s.jálf. Ex. 7. Dæmi: At the zoo Ivor saw some lions, elephants penguins Ex. 8. 1. e. 2. c. 3. a. 4. a. 5. g. 6. b. 7. i. 8. j. 9. f. 10. d. Ex. 9. Dæmi: When did vou last see a football match? I saw it yesterda.v. Ex. 10. Myndið 5 setningar af hvoru tagi. Ex. 11. Svarið fyrir ykkur sjálf. Ex. 12. Dæmi: At 12 o’clock a man with a beard came in . nd also, 4 students came in. Ex. 13. Dæmi: At what time did the man with a beard go to the restaurant? He went at 12 o’clock. Ex. 14. 1. wrote. 2. came. 3. went. 4. gave. 5. fell. 6. heard. 7. thought Ex. 15. 1. do. 2. did. 3. did. 4. do. 5. did. 6. did. 7. do. Ex. 16. Reynið sjálf að m.vnda 5 orð úr hverju orði. Snittvél Notuð snittvél með bökkum fyrirrörsnitti ogboitasnitti til sölu. Uppl. hjá Ragnari Jónssynir sími83470. Tlikyiwmgar SAMT0K HERSTOÐVAR- ANDSTÆÐINGA FrcKlur lil art vitja c'isóilra vinninga i happ- cinvlli Samiaka hcrslttrtvjiranclsljvrtinga rcnn- ur úl 25. mar/ nk Vinninjia cr h.vgl art s;vkja á skrifsiofu samlakannji. Tryggvagttlu lú Hc'.vkjavik. cn hún cr upin milli kl. 1 «>g 5 sirtclcgis alla virka claua. l'pplýsimiar «*innis-i veillar i síma 179HH. TILKYNNINGAR Sala á happrirællismirtum frá Furcíclra- <>jj kcnnarafólagi öskjuhliðarskólans. öskju- hlfrtarskólinn cr jvfingarskóli fvrir þroska- hvfl bttrn Mcrt fjársttfnun sinni vil.ja forclclr- arnir slurtla art framgangi og uppbyggingu skólans. Happclrivltismirtarnir cru til sttlu i Bökabúrt (ilivsibivjar. Kinnig sjá ncmcnclur skölans og áðstanrivnclur þcirra um art sclja mirtana og cr þart Irú okkar og von art þirt munirt laka þcim vvl og stvrkja mcð því málcfni okkar. Aöalfyndir ADALFUNDUR VERZLUNARBANKA ÍSLANDS HF. vvrður haldinn í Súlnasal Hótvl Sögu laugar- daginn 18. marz 1978 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfu.ndarstörf skv. 18. grein samþvkktar fvrir bankann. 2. Tillága um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og aukningu hlutafjár. Artgttngumirtarog atkvæðasvðlar til fundarins vvrða afhenlir f afgreiðslu aðalbankans. Bankastræti 5. miðvikudaginn 15. marz, fimmtudaginn 16. marz og föstudaginn 17. marz 1978 kl. 9.30-16.00. Rangur Matthías Með frétt i blaðinu í }ía‘r um halla hjá ríkissjóði birtist mynd af rönsum Matthiasi. Var þar mvnd af Matthíasi Bjttrnitsyni sjávarútvegsráðherra í st;ið mvndar af Matthíasi Mathiesen fjármálaráðherra. GENGISSKRANING NR. 47 — 14. marz 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 254,10 254,70 1 Sterlingspund 483,55 484,75' 1 Kanadadollar 225.95 226.45' 100 Danskar kronur 4496.35 '4504,95' 100 Norskar kronur 4744,65 4755.85' 100 Sænskar kronur 5484,80 5497,80' 100 Finnsk mörk 6055,75 6070,05' 100 Franskir frankar 5357,35 5370,05' 100 Belg. frankar 796,80 798,70' 100 Svissn. frankar 12990.80 13021,50' 100 Gyllini 11596,10 11623,50' 100 V.-Þyzk mörk 12377.00 12406,20 100 Lirur 29.52 29.59' 100 Austurr. sch. 1718.65 1722,65 100 Escudos 618,60 620,10 100 Pesetar 316,50 317,30 100 Yen 108,86 109,11' 'Breyting fra siðustu skraningu. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhaldafbls. 19 Stúlka óskast til að litii eftir ársKömiu barni. 2-3 tima hvern eftirmiðdan. Uppl. i sima 44392 Barnf>óð ok ábyKRÍIeKa kona óskast til að Kæta tveKKja bræðra. '•j árs (>k 3ja ára. í 2 mánuði. eldri (laKÍnn (>k ynKt’i allan daKinn /EskileKt er að hún búi í Hlíðun- um A sama stað óskast barna- rúm Uppl. í síma 23837 eftir kl. 6. I Tapað-fundið PilulöKuð Kullnæla. sett steinum. tapaðist á lauKar- daKskvöld frá LanKholtsveKi 60 eða frá Kópavogsbiói. Finnandi vinsamleKast hafi samband í síma 30450 eða 36413. Góð f.undar- laun. HÖKni. Rrár ok svartur, fannst í austurbæ KópavoKs nálæKt knattspyrnu- vellinum. EiKandi hafi samband í síma 43243. Hreingerningar Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Hafið samband við Jón i síma 26924. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i ibúðum. stiga- Köngum (>k stofnunum. Udýr <>k Kóð þjönusta. Uppl. i síma 86863. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og á stigagöngum, föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 eðg 22895. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun í ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Löng re.vnsla tr.vggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn, sími 20888. flólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára-reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Simi 19017. 1 Þjónusta llúsdýraáburður til siilu. Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Aherzla lögð á góða umgengni. Gevmið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126. Garðeigendur. húsdýraáburður og trjáklipping- ar. Garðaval. skrúðgarðaþjónust- an. símar 10314 og 66674. Húsdýraáburður. Skitur úr þarfasta þjóninum. hreinn ok vítaminríkur. Einungis það bezta á blettinn. Nánari upp- lýsinKar ok pöntunum veitt mót- taka i símutn 20768. 36571 ok 85043. tiúsasmiðir taka að sér sprunguviðgerðir og þéttingar, viðgerðir og viðhald á öllu ttéverki húseigna, skrám og læsingum. Hreinsum inni- og úti- .hurðir o.fl. Sími 41055. Húsaviðgerðir — BreylinKar. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar, standsetningar á eldri íbúðum o.fl. Húsasmiðir. Sími 37074. Ö'll málningarvinna, utanhúss og innan, leitið tilboða. Sprautum sandsparzl, mynztur- málningu og fl. Knútur Magnús- son málarameistari, sími 50925. Húsb.vggjendur, byggingaverktakar.: Eigum á lager milliveggjaplötur úr gjalli. Stærð 50x50 cm. Athugið verð og greiðsluskiimála. Loftorka sf. Dalshrauni 8 Hafnarfirði. simi 50877. Tek að mér að stoppa upp fugla og fles, önnur dýr. hef einnig uppsetta fugla til sölu. Sími 93-1869. Dyrasímaþjónustan. Tökum að okkur uppsetningar, nýlagnir og viðgerðir á dyrasíma- kerfum. Uppl. i síma 27022 á daginn og í símum 14548 og 73285 eftir kl. 18 á kvöldin. Góð þjónusta. Tek að mér ýmiss konar viðgerðir, aðallega múrverk. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i síma 24844. Húsdýraáburður (mvkja) Garðeigendur. nú er rétti tíminn til að bera á . Utvegum húsdvra- áburð og dreifum á sé þess óskað. Fljót og góð þjónusta. IJppl. i síma 53046. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyra- bjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerða- og varahlutaþjónusta Sími 44404. I ökukennsla Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, símar 40769 og 71895. Við spörum i dýrtídinni. Njótið hæfileikanna. engir skyldutimar. Ökuskóli Guðjóns Andréssnnar. simi 18387 eða 11720. Ökukennsla-æfingatímar. Get nú aftur bætt við nemendum sem geta bvrjað strax. Kenni á Tovotu Mark 2 1900. Lærið þar sem revnslan er. Kristján Sigurðsson simi 24158. Ökukennsla og endurhæfing. Kenni á japanska bilinn Subaru árgerð ’77. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, sími 30704. Ökukennsla —æfingatímar. Hver vill ekki læra á Ford Carpi 1978? Utvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukennari, símar 30841 og 14449. Ökukennsia — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida ’78. Engir skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins fyrir þá tíma sem hann þarfnast. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskír- teinið sé þess óskað. Uppl. í síma 71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022. Guðlaugur Fr. Sigmunds- son. H3810 Ökukennsla-æfingatímar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturs- hæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í öku- skírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla er mitt fag. I tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita bezta próftakanum á árinu 1978 verð- laun sem eru Kanaríeyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, sím- ar 19896. 71895 og 72418. Ökukennsla-Greiðslukjör. Kenni alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusta. ÍJtvega öll prófgögn ef öskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida ’78. Fullkominn ökuskóii- Þorlákur Guðgeirsson, símar 83344 og 35180. Ökukennsla-Æfingartimar Bifhjólakennsla, simi 13720. Kenni á Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og fullkomin þjónusta i sambandi við útvegun á öllum þeim pappirum sem til þarf. öryggi- lipurð — tillitsemi er það sem hver þarf til þess að gerast góður ökumaður. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sími 13720 og 83825. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn _og ökuskóli ef óskað er. *Magnús Helgason, sími 66660.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.