Dagblaðið - 22.03.1978, Page 6

Dagblaðið - 22.03.1978, Page 6
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 ÚTVARP OG SJÓNVAR UM PÁSKANA saman af Vésteini Ólasyni. Flytjendur meö honum: Arnar Jónsson, Guðrún Ásmunds- dóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. 1.4.00 Óperukynning: „Predikarinn” Der Evangelimann cftir Wilhelm Kienzl. Flytj- endur: Anneliese Rothenbergger, Marga Höff gen, Nicolai Gedda, Franz Crass og fleiri með St. Wolfgang barnakórnum, kór og hljómsveit óperunnar i Mtlnchen; Robert Heger stjórnar. — Guömundur Jónsson kynnir. 15.00 Dagskrárstjóri i klukkustund. Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri ræður dagskránni. 16.00 Sónglög eftir Hallgrím Helgason. Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur við undirleik höf- undar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 I Páfagarði. Ingibjörg Þorbergs segir frá heimsókn sinni i Vatikanið (Áöur útv. 1962). 17.05 Barnatimi: Þórir S. Guðbergsson stjórn- ar. Staldrað við i forskóladeild Mýrarhúsa skóla á Seltjarnarnesi. Fimm unglingar úr Langholtsskóla flytja stuttar hugleiðingar um páskahátiðina. Rúna Gisladóttir les frum samda sögu: Sögulegir atburðir. Séra Arngrim- ur Jónsson flytur páskahugvekju. 18.05 Gestur í útvarpssal. Þýzki prófessorinn Jurgen Uhde leikur pianóverk eftir Bach. Schubert og Janácek. 18.45 Veðurfr?gnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. 19.30 Messa I Görðum. Hákon Guömundsson fyrrum > ilrborgardómari scgir frá stuttri dvöl i Grænlandi í fyrra. 20.00 Sinfóníuhljómsveit Islands leikur i úl- varpssai Sinfóniu nr. 103 i Es-dur eftir Joseph Haydn. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 20.30 Ótvarpssagan: „Pílagrimurinn" eftir Pár Lágerkvist. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (II). 21.05 Samleikur í útvarpssal. Pétur Þorvaldsson og Gisli Magnússon leika á selló og pianó Són- ötu op. 5 nr. 2 i g-moll eftir Beethoven. 21.30 Samskipti presta og almennings. Andrea Þórðardóttir og Gisli Helgason ræða við séra Sigurð Hauk Guðjónsson, séra Guðmund óskar Ólafsson og Jón Ragnarsson guðfræði nema. 22.10 Einleikur í útvarpssal: Unnur Sveinbjörns- dóttir leikur Sónötu fyrir einleiksviólu op. 25 nr. I eftir Paul Hindermith. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir af Skíðamóti ís- lands. 22.45 Kvöldtónleikar. Paradisarþátturinn úr óratóriunni „Friður á jörðu" eftir Björgvin Guðmupdsson við Ijóðaflokk Guðmundar Guðmundssonar. Flytjendur:. Svala Nielsen. Sigurveig Hjaltested. Hákon Oddgeirsson. Söngsveitin Fílharmonia og Sinfóniuhljóm sveit Islands. Stjórnandi: GarðarCortcs. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Sunnudagu'/ 26. mars PÁSKADAGUR 17.00 Páskamessa i sjónvarpssal (L) Séra Þor bcrgur Kristjánsson, sóknarprestur I Kópa vogi, prédikar og þjónar fyrir r.ltari. Kór Kópa vogskirkju syngur. Kórstjóri og orgelleikari Guömundur Gilsson. Stjórn upptöku örn Harðarson. 18.00 Stundin okkar (L) Umsjónarmaöur Sjónvarp laugardag kl. 21.20: Fingralangur og f rár á fæti „Hláturinn lengir lífið” Það er sagt að hláturinn lengi lifið. Þannig stuðlar sjónvarpið að því að lif íslendinga lengist.. ð því að sýna bió- myndina Fingralangur og frár á faeti sem samkvæmt kvikmyndahand- bókinni okkar er sprenghlægileg. Það er háðfuglinn Woody Allen, sem er ábyrgur fyrir gamninu, því hann er höfundur handrits, leikstjóri og fer jafnframt með eitt aðalhlutverkið. Samleikarar hans eru Janet Margolin, Lonny Chapman og Mark Gordon. Myndin er frá árinu 1969 og nefndist á frummálinu Take the money and run. Hún fær fjórar stjömur í kvikmyndahandbókinni okkar. Þar segir einnig að einkunnarorð myndarinnar séu tekin úr biblíunni — „sælir eru hógværir því þeir munu landið erfa”. — Einnig er gert miskunnarlaust grin að myndum eins og Bonny og Clyde og öðrum glæpa- myndum frá árunum 1930-40. Myndin er I litum. Þýðandi myndarinnar er Kristmann Eiðsson. A.Bj. Asdis Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jó- hanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku RúnarGunnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir, veður og dagskrórkynníng. 20.20 Messías Oratoria eftir Georg Friedrich Hándel. Annar og þriðji kafli. Flytjendur Pólýfónkórinn og kammersveit undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Einsöngvarar Kathleen Livingstone, Ruth L. Magnússon, Neil Mackie og Michael Rippon. Einleikari á trompet Lárus Sveinsson. Konsertmeistari Rut Ingólfsdóttir. Frá hljómleikum í Háskólabiói I júni 1977. Stjóm upptöku Andrés Indriðason. 21.45 Húsbændur og hjú (L). Breskur mynda- flokkur. Prinsinn. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.35 Upprísa i Moldaviu (L). Kanadisk heim- ildamynd um páskaundirbúning og páskahald i Moldaviu i noröausturhluta Rúmeníu. Þar eins og i öðrum löndum Austur-Evrópu hefur kristin trú átt erfitt uppdráttar um hrið, (;n nú blómlegt trúarlif i landinu. Þýðandi og þuiur EllertSig rbjörnsson. 23.25 Dagskrárlok. Óli H. Þórðarson cr umsjónarmaður þáttarins „Stiklur”. Útvarpið á laugardaginn kl. 21.30: Stiklur „Málsháttur fyrir alla þjóðina” Þátturinn Stiklur I umsjá Óla H. Þórðarsonar c- dagskrá útvarpsins laugardagskvölam 25. marz kl. 21.30. Sagðist Óli m.a. hafa viðtal við Hjört Björnsson en hann er einn elzti úrsmiður landsins. Hann hóf nám sitt árið 1920 og lærði hjá Magnúsi Benja- minssyni og vann hjá honum meðan verkstæði hans var enn starfandi. Nú fæst Hjörtur aðallega við úraviðgerðir heima hjá sér. verðbólguna, þessa miklu bólgu sem alla er að drepa. í síðasta þætti kom Óli með fyrri hluta ferskeytlu og bað hlustendur að senda inn botna. Þátttaka varð gifurleg því alls bárust ,:m 100 botnar. Þar sem erfitt er að >„era úr um hverjir eru beztir og einnig útilokað að lesa þá alla upp i þættinum hefur Óli fengið meðdómendur með sér og munu þeir velja úr botnunum eftir beztu samvizku. Síðan mun Óli ræða við afmælis- barn kvöldsins en það mun verða valið af handahófi úr þjóðskránni. Maðurinn bak við röddina nefnist liður i þættinum. Mun Óli fá í heimsókn mann sem flestir landsmenn þekkja af röddinni en ef til vill fáu öðru. 1 síðasta þætti kom Jóhannes Arason þulur í heimsókn og er aldrei að vita hver verður fyrir valinu í þessum þætti. Þá mun Óli taka vegfarendur í Austurstræti tali og spyrja þá um Þar sem fólk virðist hafa haft gaman af þessu hefur Óli ákveðið að koma með fyrri hluta ferskeytlu í hverjum þætti og mun sá fyrripartur sem lesinn verður upp í þessum þætti vera eftir veðurfræðinginn Pál Bergþórsson. Þar sem þetta er nú páskahelgin, ætlar Óli að tileinka þennan þátt páskunum að því leyti að hann fer og kaupir páskaegg og mun draga úr þvi einn málshátt fyrir alla þjóðina. RK. Mánudagur 27. mars ANNAR PÁSKADAGUR 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.35 Morguntónleikar 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti (lokaþáttur). Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. 10. 25 Fréttir. 10.30 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður Isólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Að eiga vangefið barn. Jóhann Guð- mundsson læknir flytur hádegiserindi, hið síðasta I erindaflokki um málefni vangefínna. 14.00 Gamlar lummur og nýjar. 15.20 Leikrit: „Frakkinn”, gömul saga eftir Nikolaj Gogol. Max Gundermann bjó til út- varpsflutnings (Siðast útv. í okt. 1970): Þýðandi og leikstjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: A.A. Baschmats-Þorsteinn ö. Stephensen: Lögreglustjóri-Valdimar Helga- son. Hans Hágöfgi-Haraldur Bjömsson. Ekkja-Arndis Björnsdóttir. Ostasali-Lárus Pálsson. Skrifstofumenn-Jón Sigurbjömsson, Steindór Hjörleifsson og Baldvin Halldórsson. Þulur-Karl Guðmundsson. Aðrir leikendur: Benedikt Árnason, Klemenz Jónsson, Knútur R. Magnússon og Helgi Skúlason. Hljóðfæra- leikarar: Vilhjálmur Guöjónsson og Jóhannes Eggertsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 (Jr sjóði minninganna. Endurtekið viðtal Gisla Kristjánssonar ritstjóra við Gunnlaug Gíslason fyrrum bónda á Sökku i Svarfaðar- dal. (Áður útv. í jan. 1976). 17.00 Barnatími: Jónina H. Jónsdóttir stjórnar. Ámi Sigurjónsson segir frá stofnanda KFUM, séra Friðriki Friðrikssyni. Heimsótt fjölskylda í Garðabæ, Halldór Vilhelmss., Áslaug B. Olafsdóttir og dætur þeirra tvær, Hildigunnur og Marta sem taka lagið. Rætt er við Hildi Þóru Hallbjörnsdóttur sveitarstjóra KFUK í Garðabæ. Halla Margrét Jóhannesdóttir (12 ára) les frásögu. 17.50 Harmonikulög.Harmónikukvartett Karis Grönstedts leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Elskaðu mig__” Fimmti og síðasti dag- skrátþáttur um ástir i ýmsum myndum. Umsjónarmaöur: Viðar Eggertsson. 20.00 Kórsöngur: Karlakórínn Fóstbræður syngur á samsöng í Háskólabíói 20. þ.m.; — fyrri hluti söngskrár. Söngstjóri: Jónas Ingi- mundarson. Einsöngvarar: Hákon Oddgeirs- son og Hjalti Guðmundsson. Planóleikari: Lára Rafnsdóttir. a. Tvö lög eftir Áma Björnsson: „Víkingamir" og „Kvöldvísa”. b. Fimm þjóðlög: 1: íslenzk stemma i útsetningu Jóns G. Ásgeirssonar. ‘I: „Nótt”, slavneskt þjóðlag i útsetningu söngstjórans. .3: „Floginn burt”, japanskt þjóðlag i útsetningu söng- stjórans. 4 „Pétur svinahirðir”, sænskt þjóðlag. 5: Slavneskur dans. c. „Sunnudagur selstúlkunnar” eftir Ole Bull. d. „Tónamir” eftir Emil Sjöberg. e. Tvö lög eftir Selim Palgren:Ikorninn” og Sæfarinn við kolgröfina”. 20.35 „Grynningar hjartans eða King Kong á Íslandi”, smásaga eftir Vagn Lundbye. Ingibjörg Sverrisdóttir þýddi. Karl Guðmundsson leikari les. 21.20 Kinverskir listamenn i útvarpssal. Arnþór Helgason kynnir. 21.50 Góð eru grösin. Þáttur um grasalækningar í umsjá Sigmars B. Haukssonar. Rætt við Ástu Erlingsdóttur grasalækni og Vilhjálm Skúlason prófessor. 23.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög. M.a. leikur hljómsveit Hauks Morthens islenzk dans- og dægurlög i hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. í ^ Sjónvarp i Mánudagur 27. mars — ANNAR DAGUR PÁSKA 18.00 Heimsókn. Systumar / Hólminum. Fyrir .40 árum hófu systur úr St. Fransiskusarregl- unni rekstur sjúkrahúss i Stykkishólmi og hafa rekið það síðan. Auk sjúkrahússins starfrækja þær einnig prentsmiöju og bamaheimili. Um- sjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. Áður á dagskrá 30. janúar 1977. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Átján bama faöir I álfheimum (L). Þessa kvikmynd gerðu Jón Hermannsson og Þrándur Thoroddsen síðastliöið sumar eftir þjóðsögunni alkunnu. Tónlist Atli Heimir Sveinsson. Sögumaður Baldvin Halldórsson. 20.40 Þjóðarminnismerkið (L). Leikrit eftir Tor Hedberg. Leikstjóri Bemt Callenbo. Aðalhlut- verk Börje Ahlstedt og Lena Nyman. Mynd- höggvaranum Erik Some hefur verið falið að gera veglegt minnismerki. Tillögu hans er hafnað, eftir að deilt hefur verið um hana hart og lengi. Þessi gamanleikur Var fyrst sýndur í Sviþjóð árið 1922 og hefur oft verið settur á svið siöan. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). 22.20 Á kveðjustund (L). Frá útihljómleikum, sem söngvarinn Bing Crosby hélt í Noregi i ágústmánuði síðastliðnum, tveimur mánuðum áður en hann dó. I þessum þætti syngur Crosby syrpu af vinsælustu lögum sínum. Honum til aðstoðar eru Harry sonur hans og jasskvartett Joe Bushkins. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Norska sjón- .varpið). 23.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.