Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 06.04.1978, Qupperneq 18

Dagblaðið - 06.04.1978, Qupperneq 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1978. Framhaldafbls. 17 Hjól B Til sölu 2 drengjareiðhjól, KALKHOFF og Universal, seljast ódýrt. Uppl. í sima 32626 eftir kl. 17. Mjög vel með farin Honda SS 50 árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 51678. Honda XL 250 árg. ’75 til sölu. Mjög gott hjól. Uppl. í síma 72802. Nýtt Urania drengjareiðhjól, Junior Standard,til sölu. Uppl. ísíma 15719. Vil kaupa reiðhjól. Stórt kvenreiðhjól, vel með farið, óskast til kaups, helzt DBS. Uppl. í síma 30783 eftirkl. 19. Suzuki AC árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 84027. Til sölu DBS reiðhjól með gírum. Uppl. í síma 17878 eftir kl. 6. Telpureiðhjól óskast fyrir 6—8 ára telpu. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H7156. Til sölu Malakutti mótorhjól árgerð 77, 50 cub. Sem nýtt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H7208. Fasteignir B Til sölu 95 fm einbýlishús á Tálknafirði. Uppl. í síma 94-2575. Til sölu lítið einbýlishús á Hellu. Til greina kemur að taka ódýran bíl upp í. Verð ca. 1 milljón. Uppl. í síma 40554. Til sölu vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi í stóru úthverfi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Til sölu 105 fm nýlegt einbýlishús í Grundarfirði. Óska eftir skiptum á íbúð, helzt í Smáíbúðahverfi. Gott verð. Uppl. í síma 93-8767. Sumarbústaður. eða annað hús innan 100 km frá Reykja- vik óskast til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB. simi 27022. H-6584 Til sölu 3ja hcrbergja snyrtileg risíbúð í þríbýlishúsi. Frábært útsýni. íbúðin er í Kleppsholti. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 21750 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 4 i síma 41028. Til sölu 3ja herbergja snyrtileg risíbúð í þríbýlishúsi. Frábært útsýni. íbúðin er í Kleppsholti. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 29396 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 4 í síma 30473. 1 Bátar B Tilboð óskast í 3ja tonna álbát, sem er til sýnis að Spítalastíg 6. Tilboðum skal skilað á augldeild DB fyrir 10. apríl nk. merkt „Álbátur 7251”. Höfum fjársterkan kaupanda að 8—12 lesta bát, fasteignatryggingar. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36361. Til sölu 2 rafmagnshandfærarúllur, töflustatíf fylgir, svo til ónotaðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Til sölu, 4,8 tonna bátur. Nánari uppl. i síma 94-1211. Til sölu litið notað grásleppuspil. Uppl. í síma 82753. 50—110 ha. utanborösmótor óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í sín»a 27022. H7207. Höfum til sölu nýlegan, vel útbúinn, 11 tonna Bátalónsbát og nokkra minni báta. Eignaþjónustan, Njálsgötu 23, símar 26650 og 27380. I Verðbréf B Veðskuldabréf óskast, 3ja til 5 ára, með góðum fasteigna- veðum, 12% til hæstu löglegu vextir. Kvöldsimi 74575. Ónýtar kröfur. Kaupi ónýtar kröfur. Tilboð sendist DB merkt „Viðskipti 77247”. Peningamenn. Vil selja umtalsvert magn af vöruvíxlum og stuttum veðskuldabréfum. í boði eru mjög góð afföll af hvoru tveggja. Tilboð merkt „Gróði 77086” sendist DB sem fyrst. 1 Bílaþjónusta B Bifreiðareigendur ath.: Tek að mér að vinna bifreiðar undir sprautun. Uppl. í sima 86996. Helgi. Hafnfirðingar—Garðbæingar. Höfum til flest í rafkerfi bifreiða, platínur, kertbkveikjulok, kol I startara og dínamóa. Önnumst allar almennar viðgerðir. Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími 54580. Bifreiðaeigendur. Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt, ofsa vatnshiti eða vélarverkir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Bifreiðaeigendur athugið. Höfum opnað bifreiðaþjónustu að Tryggvagötu 2, ekið inn frá Norðurstíg, sími 27660, Hjá okkur getið þér þvegið, bónað og ryksugað og gert sjálfir við, þér fáið lánuð öll verkfæri hjá okkur. Við önnumst það líka ef óskað er. Litla bílaþjónustan. Bifreiðaviðgerðir, smáviðgerðir, sími 40694. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur gera við og yfirfara bif- reiðina fyrir skoðun, einnig færum við bifreiðina til skoðunar ef óskað er. Reyn- ið viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið Skemmuvegi 12, Kópavogi. Sími 72730. 1 Bílaleiga B Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp., símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó. S. Bilaleiga Borgartúni 29. Símar 17120 og 37828. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bíl- arnir eru árg. 77 og ’78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsinga- stofu blaðsins, Þverholti 11. Bilavarahlutir Gagnheiði 18 Selfossi, sími 99-1997. Eigum alla vaiahluti í flestar gerðir bifreiða, einkum Land Rover, Skoda, Saab 67 og 62, Fiat 1100 og 1500 og 850 Opel Rekord, Moskvitch (góðar vélar úr þessum gerðum), gírkassi í Volvo Amason, Willys framhásingar, eigum nokkra góða 12 volta rafgeyma. Til sölu Land Rover árg. ’64, bensín, skuldabréf kæmi til greina, einnig rúmgóð aftaníkerra fyrir fólksbíl eða jeppa, fram- og afturhásing með fjöðrum og dekkjum af Willys ’47. Uppl. í síma 76656. VWárg. ’72—’74 óskast, vel með farinn, útb. 500 þús., eftirstöðv- ar samkomulag. Uppl. í síma 43487 næstu kvöld. Til sölu eða i skiptum fyrir ódýrari bil, Chevrolet Malibu árg. ’71. Uppl. í sima 92—7630 eftir kl. 5. Óska eftir bandarfskum bíl, helzt sjálfskiptum, mætti þarfnast viðgerðar á boddii eða vél, helzt Mustang eða einhverju álíka. Eldri bill en árg. ’66 kemur ekki til greina. Á sama stað óskast stýrimaskína í Ambassador árg. ’66, passar einnig úr Classic. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H—77309. Góð kjör. Fiat 132 special 1600 árg. ’74 til sölu, útb., ca. 500 þús. og 70-100 þús á mán. Uppl. í síma 24610 frá kl. 2-7 og 28061 á kvöldin. Til sölu vél og varahlutir í VW 1300 árg. ’67, nýleg vél og fl. í Opel Rekord 1700 árg. ’63, ennfremur vélarhlutir úr 350 cub. Pontiac-vél og sveifarás og hedd úr 318 Dodge. Uppl. í síma 99-4273 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. VW 1200 árg. ’74 til sölu, Jeans-týpa, rauður. Verð kr. 1100 þúsund. Uppl. í síma 71825. Opel Rekord-Harmóníka. Til sölu Opel Rekord árgerð. Á sama stað er til sölu harmíníka af Hagström- gerð. Uppl. i síma 38174 eftir kl. 6. Mustang árg. ’66 til sölu. Þokkalegur bill. Uppl. í síma 52465. Volvo Amason árg. ’66' tilsölu. Uppl. í síma 51852 eftir kl. 17. Til sölu Datsun 1200 árg. ’73, ekinn 80 þús. km, upphækkaður með meiru. Segulband fylgir. Uppl. i síma 92-8361 milli kl. 19 og20. Franskur Chrysler óskast. Óska eftir að kaupa franskan Chrysler árgerð ’71, '12 eða ’73 með jöfnum mánaðargreiðslum, 150 þús. kr. á mánuði, má þarfnast viðgerða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—7268. Til sölu Chevrolet Vega árgerð ’73, þarfnast sprautunar og smá- lagfæringar. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 40554. Óska eftir að kaupa vél í Rússajeppa, helzt Volgu-vél, einnig Fíat 124 eða Lödu, ógangfæra. Uppl. i síma 92-7154. Óskum eftir öllum bílum á skrá, bjartur og rúmgóður sýningar- salur, ekkert innigjald. Bílasalan Bíla- garður Borgartúni 21, símar 29750 og 29480. Fíat llOOárg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 44125. Óska eftir að kaupa vatnskassa, stuðara og hægra frambretti á Chevrolet Impala árg. '61. Uppl. í síma 94-7153 milli kl. 19og20. Til sölu Bosch startari, alternator, 55 amper, einnig 2 fram- demparar í Saab 99 árg. '12-11. Fæst á sanngjörnu verði. Alit nýtt. Uppl. í síma 16944. Óska eftir pickup, má vera í hvernig ástandi sem er. Uppl. í síma 99—5275. Til sölu Dodge-vél 318. Uppl. í síma 92-3642 eftir kl. 8. Góð Cortina árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 72126 eftir kl. 7. Trabant station árg. ’78 til sölu, ekinn 8 þúsund km. Blár. Vel með farinn bill. Helzt óskast skipti á eldri Trabant. Uppl. hjá Trabant- umboðinu, Ingvari Helgasyni. Fíat 125, pólskur, árg. ’74 til sölu. Gullfallegur bil.. Uppl. í síma 43766 og4l 195. Cortína árg. ’70 óskast. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 51782. Til sölu Merzedes Benz árg. ’69 sendiferðabill, 508 með gluggum og sætum, hærri og lengri gerð. Skipti á góðum fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 52042 eftirkl. 7. VW árg. ’70 til sölu. Þokkalegasti bíll miðað við aldur. Skoðaður ’78. Uppl. í síma 12307. Cortina árg. ’68 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Sími 43607. VW 1500 árg. ’67 (bjallan) með bensínmiðstöð til sölu. Ekinn 108 þús. km. Góð vél (upp hafleg), einnig gott lakk og boddi. Fallegur og góður bill, litur hvitur. Verð 250 þús., staðgr. Uppl. í síma 25747 eftir kl. 18.00. Til sölu Datsun 100 A '75 i góðu lagi. Sími 75781. Til sölu Bronco árg. ’66 Verð ca. 600 þús. Uppl. í síma 85355. Til sölu Dodge Challenger 1972 318 cub., sjálfskiptur, vökvastýri, vökva- bremsur, 4 nagladekk á felgum fylgja. Stórglæsilegur, litið keyrður vel með farinn bíll. Simi 37484 eftir kl. 7. Jeepster V-6 tilsölu. Sími 33882. Cortina árg. ’71 til sölu, nýsprautuð, ekin 84 þús. km., öll nýyfirfarin, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 93-2416 í kvöld. Grabber dekk 11X15. (grófmynstruð jeppadekk) 5 stk. til sölu, ónotuð, einnig 6 cyl. Dodgevél, 4ra gira girkassi, hásing, felgur og dekk undir Dodge Van árg. 71. Uppl. í síma 92- 3363. Til sölu Austin Mini 1000 árg. ’75, mosagrænn, ekinn 40 þús. km, útvarp, góður bill. Uppl. í sima 29342 eftirkl. 19. Til sölu Ffat 128 special árg. 75, í skiptum fyrir dýrari bíl og Cortina SL 1600 árg. 75. Uppl. í síma 92-3327 og 2081. Vil kaupa vel með farinn bil, má vera gamall, á 150 þús. Uppl. í síma 85315 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir húddi á Cortínu árg. '61-10. Uppl. í síma 16329 eftirkl. 6. Tilsölu er VW 1500 (bjallan) árg. '61, vél ekin 45 þús. km, gott útlit. Uppl. í síma 36848. Bifreið til sölu. Til sölu Chevrolet Concours árg. 77, 8 cyl. vél, aflstýri, hemlar, rafmagnsrúður og rafmagnslæsingar, ljósgrár með rauðum vinyltoppi. Uppl. í síma 99-1960 millikl. 9og5. Bronco-Power Wagoon: Til sölu Bronco árgerð 72, 6 cyl., beinskiptur, nýtt lakk, klæddur, stórar rúður. Góður bill, skipti möguleg. Einnig Dodge Power Wagon árg. '61, 6 manna hús, 8 cyl., 318 cid., spokefelgur og trackerdekk. Vel ryðvarinn, standard dekk og felgur fylgja. Skipti. Uppl. í síma 76397 og 43039. Óska eftir að kaupa jeppa eða Volkswagen, skemmda eftir árekstra. Simi 53178.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.