Dagblaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1978. 19 Vivueigendur: Vorum að fá varahluti í Vauxhall Vivu árg. 71. Fullt af góðum stykkjum. Varahlutaþjónustan Hörðuvöllum v/Lækjargötu Hafnarfirði, sími 53072. Chevrolet Chevel árg. ’69 til sölu. Skemmdur eftir árekstur. 8 cyl., sjálfskiptur. Selst í einu lagi eða pörtum. Uppl. i síma 74946 eftir kl. 7. Til sölu Toyota Carina árgerð '74. Nýsprautaður, góður bíll. Uppl. í Daihatsu salnum, Ármúla 23, sími 85870. 45—50 ferm. 1. flokks lagerhúsnæði með vöruhillum, hitaveituupphitun (danfoss) og flúrlýsingu á mjög góðum stað I borginni. Mikið pláss og gott svigrúm i kring, ótruflað af umferð. Þeir sem hafa áhuga láti skrá nöfn sín hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H-7236. Húsnæði óskast Fyrirframgreiðsla. Óskum eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 13095. Til sölu Fiat 128 ’74, Uppl. í síma 73216 eftir kl. 8. Bilavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtald- ar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68 og 70. Taunus 15M '67, Scout '67, Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam '68, Fiat, VW, Falcon árg. ’66, Peugeot 404, Saab, Volvo, Citroen, Skoda 110 70 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauða- hvammi við Rauðavatn, sími 81442. Bilavarahlutir. Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Af- greiðslufrestur ca. mánuður. Uppl. á skrifstofutima, K. Jónsson og Co hf Hverfisgötu 72, sími 12452. Cortina-Renault. Nýkomnir notaðir varahlutir í Cortinu árg. 70 og Renault 10. Varahlutaþjón- Ustan Hörðuvöllum v/Lækjargötu Hafnarfirði, sími 53072. Varahlutaþjónustan. Til sölu varahlutir í eftirtalda bíla: Fiat 125 Special árg. 70, Citroen DS árg. ’69, Sunbeam Vouge árg. ’69, Volvo Duett árg. ’63, Dodge Coronet árg. ’67, Peugeot árg. ’67, Land Rover árg. ’65, Ford Fairlane árg. ’67, Falcon árg. ’65, Chevrolet árg. ’65 og ’66, Opel árg. ’66 og ’67, Skoda árg. 70. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Varahlutaþjónustan Hörðuvöllum v/Lækiargötu Hafnar- firði. Uppl. í síma 53072. Húsnæði í boði Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastr. 11 er opin virka daga kl. 5—6, simi 15659. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu, fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 72961 eftir kl. 6. Óska eftir 2ja herb. íbúð strax.erá götunni. Uppl. í sima 76925. Kona með eitt barn (7 ára) óskar eftir lítilli íbúð, helzt sem næst ísaksskóla. Uppl. i sima 85653 eftir kl.6. Ensk stúlka óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 22944 eftir kl. 6. Óska eftir að taka á leigu 100 fermetra eða stærri íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu nú þegar. Reglusemi og góð umgengni, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 31183 á daginn. 100 til 300 ferm húsnæði óskast á jarðhæð eða annarri hæð á góðum stað í borginni. Tilboð sendist DB fyrir 9. apríl merkt „Sentralt 78". 2ja-3ja herb. íbúð óskast fyrir 1. júní. Tvennt i heimili. Fyrir- framgr. ef óskaðer. Uppl. í sima 86678. Okkur vantar einbýlishús helzt í eldri hverfum bæjarins, einnig upphitaðan bilskúr, þarf ekki að vera á sama stað. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—76471. Vill ekki einhver góður aðili leigja ungri konu i námi með eitt barn 2ja herb. íbúð, frá og með 1. mai? Reglusemi og góðri umgengni heitið ásamt einhverri fyrirframgreiðslu. Vinsamlegast sendið upplýsingar til augld. DB merkt „Nauðsyn” fyrir 15. apríl. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði. Uppl. i síma 86269. Til leigu stórt og gott herbergi nálægt miðbænum fyrir reglu- sama konu eða karlmann á miðjum aldri. Uppl. í síma 13780. Til leigu að Barónsstíg 19 3ja herb. íbúð og 2 stök herbergi. Fyrirframgreiðsla óskast. Nánari uppl. veittar milli kl. 20 og 22 á sama stað. Miðaldra maður óskar eftir að taka á leigu eins til 2ja herb. íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—7269. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 30273. Sjómaður sem er litið heima óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldhúsaðstöðu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34479. Ungt paróskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i síma 10055. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast, helzt I Laugarneshverfi eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 38645 og á kvöldin í síma 23591. 2—3ja herb. íbúð óskast, þrennt i heimili. Reglusemi og einhver fyrirframgr. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H7031. Reglusamur maður um tvitugt óskar eftir herbergi á leigu, helzt í miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 75721. Eldri kona óskar eftir einu herbergi með eldhúsað- gangi. Uppl. i sima 75721. 4ra-5 herb. fbúð óskast á leigu frá 1. júlí nk. á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H7211. Sjúkraliði óskar éftir forstofuherbergi, helzt í miðbænum. Uppl. í síma 93—2019. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu herbergi. Helzt með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 30026 eftir kl. 5. Fossvogshverfi. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast sem fyrst, helzt í 1 ár eða lengur. 3 i heimili. Tilboð sendist augldeild DB fyrir 15. apríl merkt: „7153”. Ungt pariskóla óskar eftir 2ja herb. íbúð frá I. sept nk. til 20. júní 1979. Æskilegt að hún sé í miðbæ Reykjavikur eða Kópavogs. Getum ekki borgað mjög hátt, en heitum góðri umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H7145. 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast í vesturbæ, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 17813 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungt paróskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð i Reykjavík. öruggar mánaðargreiðslur og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. i síma 35440 og 32145 eftir kl. 18. Húseigendur, leigumiðlun. Höfum opnað leigumiðlun. Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið yður að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Mið- stræti 12. Sími 21456 kl. 1 til kl. 6. Einhleypur maður óskar eftir herbergi í austurbænum sem fyrst. Uppl. í sima 14105. Hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð frá 1. maí. Uppl. í síma 13650. Atvinna í boði L Verkamenn óskast. Uppl. í síma 44721 eftir kl. 19. Fólk óskast til sölustarfa, svipaðra og auglýsingasöfnunar. Prósentulaun boðin, möguleiki að vinna úr heimasíma, kvöldsími 74575. Starfskraftur óskast strax til vélritunarstarfa, mikil vinna alla daga og öll kvöld, þarf að geta unnið sjálfstætt, aðeins vanur starfskraftur kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H-7360 Vélstjóra eða rnann vanan vélum og háseta vantar á bát frá Grindavik. Uppl. í síma 92-8176. Vantar strax matsvein á 50 smálesta netabát sem er á veiðum, reglusemi áskilin. Uppl. i sima 96-51136 eftir kl. 8 næstu kvöld. Ráóskona óskast i sveit. Má hafa með sér börn. Uppl. í síma 97-6189. I Atvinna óskast 9 22ja ára gamall maður óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Flest kemur til greina. Uppl. gefur Jó- hann í sima 84257 til kl. 4. Stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 32044 milli kl. 3 og 8. Eertuga laghenta konu vantar vinnu eftir hádegi i Hafnarfirði, vön bókbandi en margt annað kemur til greina. Uppl. í sima 52450. Kona óskar eftir vinnu eftir kl. 17. Uppl. í sima 22351 til kl. 7 í dag. 23ja ára gamall maður óskar eftir vinnu strax eða eftir sam- komulagi. Framtiðarstarf. Hringið strax eða fyrir helgi i síma 27022 hjá auglþj. DB H—7272. Aukavinna. Lagtækan mann vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Vanur alls konar viðgerðum. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—7188. ! Ýmislegt i Þeir sem vilja fá gefins hrossatað til áburðar hringi í síma 33044. Svefnpokapláss í 2ja manna herbergjum. Verð 600 kr. pr. mann. Uppl. í síma 96-23657. Gisti- heimilið Stórholt 1 Akureyri. Kennsla Stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði. Tek nemendur í grunnskóla og á fram- haldsskólastigi í aukatíma. Uppl. i sima 75829. Óska eftir stúlku strax til að gæta 2ja ára drengs 2—3 daga i viku eftir hádegið nálægt Hlemmi Uppl. í síma 29402. Get tekið böm i gæzlu. Er i Heimahverfi. Uppl. í síma 86189. Get tekið að mér að passa 3 börn á aldrinum 2ja til 3ja ára. Er i Mávahlið 1. Uppl. I sima 27236 eftir kl. 5. Hef leyfi. I Einkamál i Ógiftur maður og barnlaus hefur áhuga á að kynnast konu, þarf að vera vel gefin og af góðu fólki komin. Börn eða fötlun ekki til fyrirstöðu. Staða konunnar getur eftirleiðis orðið með ýmsum hætti eftir samkomulagi — en örugg og vel tryggð. Á margar húseignir og fyrirtæki. Svarbréf sendist DB sem fyrst merkt „Öryggið og arfurinn”. Lán óskast. Litið en traust innflutningsfyrirtæki óskar eftir að komast i samband við aðila er vildi lána fé gegn góðum vöxtum. Tilboð merkt „Lán — 77087” sendist Dagbl. sem fyrst. Tapað-fundið Fundizt hefur karlmannsreiðhjól með gírum i Kópa- vogi. Uppl. í sima 42398. Gullarntband tapaðist á Hótel Sögu siðastliðið laugardags- kvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma43155. Fundarlaun. Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður Innrömmun Eddu Borg), sími 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir. Úrval finnskra og norskra rammalista, Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1-6. I Hreingerningar 9 Gólfteppa- og húsgagnahreinsun í íbúðum, stiga- göngum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þor- steinn, simi 20888. Tek að mér gíuggaþvott hjá fyrirtækjum og stofn- unum. Ivar, sími 26924. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og á stigagöngum, föst verð- tilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 22895. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Simi 71484 og 84017. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. Ij sima 86863.______________________ Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. 1 Þjónusta 8 Brúðuviðgerðin Þórsgötu 7 auglýsir: Brúðurúm. brúðuföt, brúðuskór. brúðu- hárkollur, brúðuaugu, brúðuandlit, brúðulimir. Allar brúðuviðgerðir. Lask- aðar stórar brúður keyptar. Brúðuvið- gerðin Þórsgötu 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.