Dagblaðið - 06.04.1978, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. APRlL 1978.
21
KM í bridfíe vcrðu.r háð i Dan-
inörku 'i sumar — of> reikna Danir
ineð uóöuin áranfjri sinna inanna.
Danmörk hefur ekki 'verið á
toppnuin síðan 1961. Þá varð
danska sveitin i 3ja sæti i opna
flokknutn. Eftirfarandi spil kotn
þá fyrir i leik Danmerkur of>
Sviss. Vestur spilaði út hjarta-
þristi í þremur gröndum suðurs.
Norulk
* Á9632
D(i 109
0 72
* 104
Vkstui Ai >ti k
A K54 * ÐG108
V Á873 42
0 D9 o 01054
* K982 + 753
Sl'Ðl'R
A 7
<7 K65
0 ÁK862
* ÁD06
Danirmr Stig Werdelin oe Kn.
Faarbæk voru með spil norðurs
suðurs og komust í 3 grönd eftir
að Besse i vestur hafði opnað á
einu laufi. Besse spilaði þá á móti
Gursel.
Faarbæk átti fyrsta sla'g á
hjartaniu. Hann svínaði síðan
laufatiu. Besse drap á kóng — og
fann snjalla vörn. Spilaði spaða-
kóng. En það nægði ekki.
Faarbæk gaf. Einnig næsta spaða:
en drap þann þriðja á ás blinds.
Xú var eins og hann vissi allt um
skiptingu vesturs. Hann tók lauf-
slagina þrjá, siðan ás og kóng i
tígli. Spilaði siðan hjartakóng.
Festur var fastur í netinu. Ilann
átti aðeins hjarta eftir. Oaf
kónginn, en Daninn spilaði hjarta
áfram og fékk niunda slaginn á
hjartadrottningu blinds.
Á skákmóti i Portoroz 1975 kom
essi staða upp i skák Musil og
larpov, sem hafði svart og átti
U
■ 1 A ■ 1 A H U
u U K 1
* Ö a JfJ A 1
B j§ H Si J§ öi fjT
■ ■ i ■ il _ í
39.------Rf4!! 40,- Hd2 — Rc3!
>1. gxf4 — Dxf4 42. Hxc3 —
)xh2+ 43. Kfl — Dhl+ 44. Bgl
- Bh2 og hvítur gafst upp.
„Þetta kvað vera alveg stórkostleg bók um
það, hvernig maður á að skipuleggja daginn,
— en ég hefi bara ekki haft itíma til að lesa
hana ennþá.”
Reykjavik: Logreglan simi 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apötek
Kvöld- nœtur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 31. marz — 6. april er i Vesturbœjar-
apóteki og Háalertisapóteki. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. I0 á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara
18888.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðararótek og Norðurbæjarapótek eru opin
‘á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. Il-l2, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Öpið virka daga kl. 9-19,
almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9-
18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
■
Reykjavík—Kópavogur-Sehjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
miðstöðinni í síma 22311. Nœtur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur-
eyrarapóteki i sima 22445.
Kefiavfk. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
Hvað segja stjörnurnar?
Spóin gildir fyrir föstudaginn 7. april.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): I»ú færð bréf sem þú hefur lengi
beðið eftir. Vertu. viðbúinn því að þurfa að taka á móti mörgum
gestum i dag. Reikningur sem þú þarft að borga reynist lægri en þú
bjóst við.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Hafðu taumhald á tungu þinni.
Það er hætta á að fólk taki orð þin á annan veg en þú ætlaöir.
Vertu varkár þegar þú lætur i Ijósi skoöanir þinar á kunningja þin
Hrúturinn (21. marz—20. april): Þú færð frábæra hugmynd um
hvernig eyða má kvöldinu, en félagi þinn er ekkki allt of hrifinn.
Reyndu aö sættast á málamiðlun. Sparaðu ckk. ncitt viö þig i dag.
Nautið (21. apríl-21. maí): Láttu ekki hugfallast þótt þú mætir
vanþakklæti i dag. Gjörðir þinar munu siðar njóta almennra vin-
sælda og þakklætið kemur í kjölfar þess. Kvöldið ætti að geta oröið
skemmtilegt.
Tvíburamir (22. maí-21. júní): Fyrri partur dagsins er beztur til
að framkvæma erfið verkefni. Þú munt þreytast þegar líður á
daginn og þess vegna ekki vera eins hæfur i starfi.
Krabbinn (22. júní-23. júll): Láttu stoltið ekki koma i veg fyrir að
játa að þú hafir rangt fyrir þér. Þér reynist erfitt að umgangast aðra
í dag. Þú færð upplýsingar sem munu reynast þér til framdráttar.
Ljónið (24. júK-23. ágúst): Þú færð bréf sem veldur þér miklum
vonbrigðum og fær þig til að óska að þú hafir ekki treyst bréfritara
fyrir svo mörgum af leyndarmálum þinum. Láttu þér þetta að
kenningu verða.
Meyjan (24. ógúst—23. sept): Þú skalt hlita ráöum annarra i dag
áður en þú lætur fjármuni þina i einhverja fjárfestingu. Yngri
manneskja reynir að fá þig til að samþykkja eitthvað sem þér likar
ekki.
Vogin (24. sept—23. okt): Hugsaðu áður en þú framkvæmir. Þú
ert afskaplega næmur fyrir umhverfi þinu i dag og þú skalt nota
daginn til að láta gott af þér leiða. Þér hættir við tapi.
Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv): Þetta er ekki rétti timinn til
að treysta á samvinnuna. Þú færð upphringingu eða bréf seinni
partinn sem mun létta miklum áhyggjum af huga þinum.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Kunningi þinn sem er mjög
rólyndur að eðlisfari mun koma þér á óvart meö æsingi sinum út af
engu. Bjóddu fram hjálp þina en neyddu hana ekki upp á aðra.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Láttu ekki bera á óþolinmæði
þinni. annars mun einhver manneskja sem þér er mikið i mun um
að halda sambandi við forðast þig. Þú hefur ofreynt þig og ættir
þess vegna að hvilast.
Afmælisbam dagsins: Farðu mjög gætilega i öllum fjármálum
fyrri hluta ársins. Einhverjar likur eru á að þú verðir þá'fyrir fjár-
hagslegu tjóni. Erfiðleikar munu minnka og þú munt njóta þin á
flestum sviðum. Ástin er lifleg um mitt tímabilið.
Borgarspitalinn.Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
* Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19.
Hoilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 Og kl. 18.30 —
19.30.
Fæöingardeild Kl. 15— 16og 19.30—20.!
Fæóingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Gronsósdoild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
.15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
'19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Útlónadeild Þingholtsstræti 29a. simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16 Lokað ó sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar I. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl.
14-18.
Bústaöasafn Bústaðakirkju. simi.36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. .
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I. simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatiaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsia í Þinghohsstræti
29a. Bókakassar lánaðir slcipum, heilsuhælum og
stofnunum,simi 12308.
Engin bamadeild er opin longur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Amoriska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10 —
22.
Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugárdaga
ogsunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30- 16.
Nóttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30- -16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336. Akureyri simi
11414. Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður. simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilamir Reykjavik. Kópavogur og
iSeltjarnarnes. simi 85477. Akureyri simi 11414.
iKeflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna
æyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Seltjarnarnesi.
Hafnarfirði. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. S\ar r
alla virka daga fra kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
Mamma vildi gjarnan fá lánaðan bílinn okkar,
Lalli. Hún var einmitt að klessukeyra sinn.