Dagblaðið - 06.04.1978, Síða 22
22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1978.
Sími 1147S
Hetjur Kellys
MGM Presents A Katzka-Loeb Production
KELLY'S HEROES
Clint Eastwood
Terry Savalas
Donald Sutherland
Endursýnd kl. 5og 9.
Bönnuð börnum.
/ .
Kaffivagninn
Grandagarði
Alls konar veitingar
Opnarsnemma —
Lokarseint
7
önnumst hvers konar matvælareykingar
fyrir
verslanir, mötuneyti og einstaklinga.
REYKIÐJAN HF.
SMIÐJUVEGI 36 © 7 63 40
Kvikmyndir
Austurfoæjarbíó: Ungfrúin opnarsig kl. 5. 7 og 9.
StuniL'lega bönnuö innan I6 ára.
Bæjarfoió: American Graffiti kl. 9.
G&mkt bió: Heijur Kcllys kl. 5 og 9.
Hafnarfrfó: Big Bad Mama kl. 3. 5. 7.9 og 11.
Hafnarbió: I leit a.ð fortiðinni kl. 3.5.7.9 og 11.
Hóskóiabíó: Hin giataða æra Katrinar Blum kl. 5.
Tónleikar kl. 9.
Laugarásbíó: Flugstöðin 77 kl. 5. 7.30. I0. Bönnuð
innan I2 ára.
Nýja bió: Grallarar á neyðarvakt kl. 5. 7. 9. Bönnuð
innan I2ára.
Regnboginn: A: Fiðrildaballið kl. 3. 5. 7. 9.05 og 11.
B: Hvitur dauði i bláum sjó kl. 3.I5. 5.I5. 7.I5. 9.15
og I I.I5. C: Morð — Min kæra kl. 3.I0, 5.I0. 7.I0.
9.10 og 11.10. D: í fjötrum kynóra kl. 3.05.5.05, 7.05,
.9.05 og 11.05.
Stjömubió: Bit.c the Bullet kl. 5. 7.30. I0. Bönnuð
innan I2ára.
Tónabió: ROCKY kl. 5. 7.30. 10. Bönnuð innan I2
ára.
l'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
'íW
Ödipús konungur
í kvöld kl. 20.
Næstsiðasta sinn.
Stalin er ekki hér
föstudag kl. 20.
Káta ekkjan
laugardag kl. 20. uppselt.
sunnudag kl. 20. uppselt.
Öskubuska
20. sýningsunnudagkl. 15
Fáarsýningar eftir.
Litla sviðið:
Frökcn Margrét
sunnudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15 — 20.
Sími l -1200.
Offsetprentari
óskast
Óskum eftir að ráða prentara á offsetprentvél
frá og með l. maí. Uppl. gefur yfirverkstjóri.
Prentsmiðjan Hilmir
Siðumúla 12.
Smurbrauðstofon
BJORNINN
NjáSsgötu 49 — Sími 15105
Skógræktarkynning 6.-9. apríl.
Ola Börset
prófessor við Landbúnaðarháskólann í Ási í
Noregi flytur erindi um skógrækt á norður-
slóðum í kvöld kl. 20.30.
Skógræktarsýning í anddyri.
Skógræktarfélag íslands
______ Skógrækt ríkisins
VERIÐ VELKOMIN
NORRÆNA
HÚSIÐ
Verksmiðjuútsala
hefstí dag.
Mikil verðlækkun
PEYSAN
Bolholti 6
Sjónvarp
í
Utvarp
Útvarpið íkvöld kl. 22,50: Spurtíþaula
Steingrímur Hermannsson
spurðuríþaula
Steingrímur Hermannsson alfiingis-
maður og framkvæmdastjóri Rann-
sóknarráðs ríkisins mun sitja fyrir
svörum i þættinum Spurt i þaula. Að
þessu sinni mun Elias Snæland Jónsson
þlaðamaður stjórna umræðunum og sér
til aðstoðar hefur hann fengið Hauk Má
Haraldsson ritstjóra Vinnunnar en
Vinnan er málgagn Alþýðusambands
íslands.
Þar sem nýafstaðið er flokksþing
Framsóknarflokksins, en Steingrimur
var endúrkosinn ritari. mun hann
væntanlega spurður ýmissa spurninga
varðandi þetta þing, Framsóknar-
flokkirin og stjórnmálin almennt. En þar
sem þátturinn er í beinni útsendingu er
vitanlega ekki hægt að segja nákvæm-
lega hvað verður rætt um.
Þátturinn stendur u.þ.b. eina
klukkustund.
Steingrlmur Hermannsson var nýlega
endurkosinn ritari Fram-
sóknarflokksins.
EG BERST A FÁKIFRÁUM...
Kvik
myndir
Stjörnubíó: Bittu í byssukúluna (Bite the
Bullet).
Bandarísk kvikmynd frá árinu 1976.
Handrit og leikstjórn: Richard Brooks.
Með aðalhlutverk fara Gene Hackman,
Candice Bergen, Ben Johnson og James
Coburn.
Sögusvið myndarinnar eru Banda-
rikin kringum síðustu aldamót. Banda-
ríkin eru óðum að taka á sig nútímaleg-
an svip með tilheyrandi tækni og tíma
vilita vestursins er að Ijúka.
Þekkt blað stendur fyrir þolreið i
vesturhluta Bandaríkjanna og er mikið
fé í boði. Þátttakendur koma víða að og
er þetta allmislitur hópur. Allt frá
gleðikonu og upp í enskan herramann.
Þolreiðin er eins og nafnið bendir til
erfið og leynast ýmsar hættur á vegi
þátttakenda, bæði af völdum manna og
náttúrunnar og gengur oft mikið á.
Gene Hackman (Sam Clayton) og
James Coburn (Luke Matthews) sleppa
vel frá hlutverkum sínum. Það er gæða-
stimpill á mynd ef Hackman leikur i
henni en hræddur er ég um að þessi
mynd væri ekki það sem hún er ef hans
nytiekki við.
Það vill oft gleymast í kynningu mynda
að minnast á vissan hóp leikenda, sem í
þessari mynd fara með aðalhlutverk, en
það eru hestarnir. Það er alveg ótrúlegt
hvað lagt er á þessa ferfættu leikendur
HilmarÞ.
Sigurðsson
og myndin er góð kennslustund fyrir
hestamenn hvernig ekki á að fara með
hesta.
Taka myndarinnar fór fram í fallegu
umhverfi, en þó sá ég hvergi virkilega .
fallegar landslagssenur, sem efnisþráður
myndarinnar hefði vissulega boðlð upp
á. Það stakk mig einnig hvernig tónlistin
var notuð i kafla myndarinnar, t.d. var í
ýmsum kappreiðaatriðum notuð sams
konar tónlist og notuð er til að búa
áhorfendur undir eitthvað óvænt, árás
indíána eða eitthvað slikt.
Ég hef alltaf verið hálfveikar fyrir
pang-pang myndum og myndin er með
þeim betri sem ég hef séð í þeim flokki.
Fimmtudagur
6. apríl
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á
frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalögsjómanna.
14.30 Kristni og þjóðlif; fjórði þáttur. Um-
sjónarmenn: Guðmundur Einarsson og séra
Þorvaldur Karl Helgason.
15.00 Miðdegistónleikar. Cyril Smith og
hljómsveitin Filharmónia i Lundúnum leika
Tilbrigði um barnalag, fyrir hljómsveit og
píanó op. 25 eftir Ernö Dohnányi; Sir
Malcolm Sargent stjórnar. Ferdinand Frantz
syngur ballöður eftir Carl Loewe; Hans
Altmann leikur á pianó. Hollywood Bowl
sinfóníuhljómsveitin leikur „Forleikina",
sinfóniskt Ijóðeftir Franz Liszt; Miklos Rozsa
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna innan tólf ára aldurs.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gisli Jónsson talar.
19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Gasljós” eftir Patrick
Hamilton. Þýðandi: Ingibjörg Einarsdóttir.
Leikarar í Leikfélagi Kópavogs flytja.
Leikstjóri Klemenz Jónsson. Persónur og
leikendur: Frú Manningham-Helga Harðar
dóttir, Manningham-Sigurður Grétar
Guðmundsson. Rough-Björn Magnússon.
Elísabet Arnheiður Jónsdóttir, Nancy-
Guðriður Guðbjörnsdóttir.
21.45 Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykja-
/vík leikur i útvarpssal. Stjórnandi: Ingvar
Jónasson. a. Fjögur islenzk þjóðlög í út
setningu stjórnandans. b. Islenzk rimnadans
lög op. 11 eftir Jón Leifs, einnig útsett af
stjórnanda.
22.05 „Samastaður í tilverunni”. Margrét Helga
Jóhannsdóttir leikkona les úr nýrri bók
Málfriðar Einarsdóttur.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Spurt i þaula. Elias Snæland Jónsson
blaðamaður stjórnar umræðum, þar sem
Steingrimur Hermannsson alþm. og fram-
kvæmdastjóri rannsóknarráðs rikisins verður
fyrir svörum. Þátturinn stendur u.þ.b.
klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
7. apríl
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00,
8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Steinunn
Bjarman les framhald sögunnar „Jerutti
bjargar Tuma og Tinnu” eftir Cecil Bödker.
(5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atr.Það er svo margt kl. 10.25:
Einar Sturluson sér um þáttinn. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: Blásarasveit Lundúna
leikur Serenöðu i'Es-dúr (K375) eftir Mozart;
Jack Brymer stj./Nýja fílharmoniusveitin i
Lundúnum leikur Sinfóníu i B-dúr eftir
Schubert; Dietrich Fischer-Dieskau stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sagan af Bróður
Ylfing” eftir Friðrik Á Brekkan. Bolli Þ.
Gústavsson les (2).
15.00 Miódegistónleikar. Rikissin
fóniuhljómsveitini Moskvu leikur Sinfóniskan
dans nr. 3 op. 45 eftir Rakhmaninoff; Kyrill
Kondrashin stjómar. Leonard Warren, Zinka
•Milanov, Jan Peerce, Nan Merriman o
Nicola Moscona syngja fjórða þátt úr
óperunni „Rigóletto” eftir Verdi; NBC-
sinfóníuhljómsveitin leikur: Arturo Toscanini
stj •
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður
fregnir).