Dagblaðið - 08.04.1978, Page 4
4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978.
Verzlunarhúsnæði
á götuhæð óskast til leigu sem fyrst.
Ekki undir 30 fermetrum.
Upplýsingar í síma 38675
Auglýsing um aðal-
skoðun bifreiða
í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, IMjarð-
víkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu.
Aðalskoðun G- og Ö-bifreiða í Grindavík fer
fram dagana 10. til 12. apríl nk. kl. 9—12 og
13—16.30 við lögreglustöðina að Víkurbraut
42, Grindavík.
Aðalskoðun fer að öðru leyti fram með eftir- greindum hætti:
Mánudaginn 17. april Ö- 1—Ö- 75
Þriðjudaginn 18. april Ö- 76 —Ö- 150
Miðvikudaginn 19. apríl Ö- 151-Ö- 225
Fóstudaginn 21. apríl Ö- 226 -Ö- 300
Mánudaginn 24. apríl Ö- 301 - Ö- 375
Þriðjudaginn 25. apríl Ö- 376-Ö- 450
Miðvikudaginn 26. apríl Ö- 451 — Ö- 525
Fimmtudaginn 27. apríl Ö- 526 — Ö 600
Föstudaginn 28. april Ö- 601 — Ö- 675
Þriðjudaginn 2. maí Ö- 676 —Ö- 750
Miðvikudaginn 3. mai Ö- 751 — Ö- 825
Föstudaginn 5. maí Ö- 826 —Ö- 900
Mánudaginn 8. mai Ö- 901 — Ö- 975
Þriðjudaginn 9. maí Ö- 976 —Ö-1050
Miðvikudaginn 10. mai 0-1051 — 0-1125
Fimmtudaginn 11. maí 0-1126 —Ö-1200
Föstudaginn 12. maí Ö-120I — 0-1275
Þriðjudaginn 16. mai Ö-1276-Ö-1350
Miðvikudaginn 17. maí 0-1351 — Ö-1425
Fimmtudaginn 18. mai Ö-1426 —Ö-1500
Föstudaginn 19. maí 0-1501 — Ö-1575
Mánudaginn 22. maí Ö-1576 — Ö-1650
Þriðjudaginn 23. maí 0-1651 — Ö-1725
Miðvikudaginn 24. mai Ö-1726 — Ö-1800
Fimmtudaginn 25. mai 0-1801 — Ö-1875
Föstudaginn 26. mai Ö-1876-Ö-1950
Mánudaginn 29. maí 0-1951 — Ö-2025
Þriðjudaginn 30. mai Ö-2026 — Ö-2100
Miðvikudaginn 31. maí 0-2101 — Ö-2175
Fimmtudaginn 1. júni Ö-2176 — Ö-2250
Föstudaginn 2. júni Ö-2251 — Ö-2325
Mánudaginn 5. júní Ö-2326 — Ö-2400
Þriðjudaginn 6. júni Ö-2401 - Ö-2475
Miðvikudaginn 7. júni Ö-2476 — Ö-2550
Fimmtudaginn 8. júní Ö-2551 — Ö-2625
Föstudaginn 9. júni Ö-2626 — Ö-2700
Mánudaginn 12. júni Ö-2701 - Ö-2775
Þriðjudaginn 13. júni Ö-2776 — Ö-2850
Miðvikudaginn 14. júni Ö-2851 - Ö-2925
Fimmtudaginn 15. júni Ö-2926 — Ö-3000
Föstudaginn 16. júni Ö-3001 - Ö-3075
Mánudaginn 19. júni Ö-3076 — Ö-3150
Þriðjudaginn 20. júni 0-3151 —Ö-3225
Miðvikudaginn 21. júni Ö-3226 — Ö-3300
Fimmtudaginn 22. júni Ö-3301 - Ö-3375
Föstudaginn 23. júni Ö-3376 — Ö-3450
Mánudaginn 26. júni Ö-3451 — Ö-3525
Þriðjudaginn 27. júni Ö-3526 — Ö-3600
Miðvikudaginn 28. júni Ö-3601 — Ö-3675
Fimmtudaginn 29. júni Ö-3676 — Ö-3750
Föstudaginn 30. júni Ö-3751 - Ö-3825
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar
sínar að Iðavöllum 4 í Keflavík og verður
skoðun framkvæmd þar á fyrrgreindum dög-
um kl. 8.45—12 og 13.00—16.30. Á sama
stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra
skráningarskyldra ökutækja, s.s. bifhjóla, og á
eftirfarandi við um umráðamenn þeirra.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki
fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1978 séu
greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bif-
reið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd
. verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin
stöðvuð þar tíl gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttumdegi verður hann látinn
sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og
lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr
umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta til-
kynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Bókhaldsrannsókn í
Lífeyrissjóði
verzlunarmanna
— framkvæmdastjóra vikið frá
Við frumendurskoðun á reikning-
um Lifeyrissjóðs verzlunarmanna i
byrjun þessa árs bárust athugasemdir
frá löggiltum endurskoðendum N.
Manscher & Co. Ákvörðun var tekin
um það þá að láta gera gagngera
endurskoðun á bókhaldi sjóðsins yfir
nokkurn tíma, eða a.m.k. allt árið
1977.
Jafnframt var Ingvari N. Pálssyni
framkvaemdastjóra sjóðsins veitt lausn
frá starfi hinn 24. febrúar sl. þar til
endurskoðun hefði farið fram eða
annað yrðiákveðið.
Hinn 1. janúar var Pétur H.
Blöndal ráðinn forstjóri lifeyrissjóðs-
ins, en Ingvar gegndi störfum fram-
kvæmdastjóra þar til hann lét af störf-
um um óákveðinn tlma hinn 24.
febrúar sl.
Rannsókn á sjóðnum, m.a. um 200
þúsund færslur árið 1977, tekur
nokkum tíma sem vænta má. Rétt er
og skylt að taka það fram, að ekkert
liggur fyrir um misferli Ingvars N.
Pálssonar, sem starfað hefur við
Lífeyrissjóð verzlunarmanna um
tuttugu ára skeið.
BS
DB-mynd Sveinn.
Harkalega barið að dyrum hjá tollstjóra
Svona var ein af fínu hurðunum hjá fleira. En bót er í máli að þetta var ekki hreint óhapp að ræða. Þar var einum af
tollstjóraembættinu leikin í gær. gert I neinu reiðikasti út i aðalskatt- lyfturum Eimskipafélagsins bakkað á
Karmurinn brotinn, veggur laskaður og heimtuembætti landsins, heldur var um hurðina með þessum afleiðingum. —
I
BækurGuðmundar
Haraldssonar
BRAGI
SIGURÐSSON
„Ég er á rökfastri göngu sem leiö
liggur niður Skólavörðustiginn og
niður á Bankastrætisbarinn á hverjum
morgni þetta svona milli kl. 9 og 12.”
sagði Guðmundur Haraldsson, skáld
og rithöfundur, er hann leit inn á rit-
stjórn Dagblaðsins. „Þá hefi ég ævin-
lega meðferðis eitthvað af þ:im ritum
minum, sem ennþá eru ekki alveg upp-
seld ” sagði skáldið.
„Ég hefi dálitlar áhyggjur af bók-
inni stóru, Núlima mannlíf og
kvæðin, gefin út á kostnað höfundar
1974. Éinnig er eitthvað til af Ferða-
pistlunum, sem þú kannast við."
Bækur Guðmundar eru ósvikin
lesning. Efni þeirra heldur manni bók-
staflega föstum kafla eftir kalla. Þar
hjálpast að ákaflega sérstæður still og
ótrúlega næmt auga höfundar fyrir
öllum smáatriðum hversdagsins, sem
eru kannski merkilegri uppistaða
mannlífsins en i fljótu bragði virðist.
„Áfengi er rót alls ills. Undantekn-
ing i afmælum þroskaðs fólks. Það
hefur höfundur sannreynt,” segir
.Guðmundur á einum stað i Mann-
lifinu. Þetta kann að sannast hinn 4.
mai næstkomandi. Þá á Guðmundur
Haraldsson sextugsafmæli þótt hann
sésíunguriandanum.
„Ég bið fyrir beztu kveöjur til allra
vina og þá ekki siður en annarra til
kammerata úti á landsbyggðinni,”
sagði Guðmundur. Svo var hann
þotinn út og áfram á eirðarlausa og
cndalausa lifsinsgöngu.
BS.
Myndin er tekin af Guðmundi
Haraldssyni þar sem hann les úr stóru
bókinni Nútima mannlif og kvæðin.