Dagblaðið - 08.04.1978, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978.
7
Akureyrskir unglingar enn í f réttum:
Til sóma í
höfuðstaðnum
Unglingarnir á Akureyri láta ekki
að sér hæða. í blaðinu í gær var sagt
frá athugun á hegðun þeirra heima
fyrir þar sem fram kom að þeir eru til
sóma í hvívetna, þó hið sama sé ekki
hægt að segja um foreldra þeirra. Nú
hefur komið í Ijós að unglingarnir eru
ekki síður prúðir þegar þeir bregða sér
bæjarleið.
1 nýlegu tölublaði af Degi kemur
fram að nokkrir nemendur úr fram-
haldsdeildum GA voru á ferð að
kynna sér menningu Reykvíkinga. Til
þess að þeir mættu sjá hana alla eins
og hún leggur sig var þeim veitt leyfi
til þess að fara inn á vínveitingahús,
enda þótt aldur þeirra væri nokkuð
lægri en almennt er viðurkenndur á
slikum stöðum. Þeim fylgdu þrír kenn-
arar og einn embættismaður lögreglu-
stjórans í Reykjavík. 1 skýrslu til yfir-
manns síns lauk sá siðastnefndi svo
miklu lofsorði á Akureyringana að
Bjarki Eliasson yfirlögregluþjónn
sendi einum fararstjóranum, Haraldi
M. Sigurðssyni, bréf þar sem hann
hrósaði krökkunum mjög.
Reykvískir unglingar mættu liklega
margt læra af hegðun jafnaldra sinna
fyrir norðan. - DS
ÞETTA ER ÞO EKKIHÆGT
Hugvitssemi og skjótræði ökumanna dettur þeim hið óliklegasta 1 hug til getur ekki gengið. — DB-mynd Sv.
sumra hverra er viðbrugðið. t þrenging- dæmis þessar tilfæringar sem myndin Þorm.
um og bilastæðavandamálum sínum sýnir. Öllum hlýtur að vera Ijóst að þetta
Tapaði tösku fullrí af bókviti
Ung stúlka við háskólanám varð fyrir . varð svo taskan eftir á horninu og var afar mikils virði.
tilfinnanlegum missi um ellefuleytið í horfin er stúlkan uppgötvaði mistökin Nú er skorað á þá er um töskuna vita
gærmorgun. Var hún að fara upp í og leitaði töskunnar aftur. eða fundu hana að gera stúlkunni
bifreið á horni Klapparstigs og Lindar- í töskunni sem var brún plasttaska viðvart í síma 16241 eða skila töskunni
götu og lagði þar frá sér tösku meðan voru ekki peningar en verðmætar bækur til lögreglunnar.
hún lyfti litlu barni upp í bílinn. í ógáti og skólavinna stúlkunnar sem er henni *o.
KNÚTUR Á EKKIREGNBOGANN
í forsíðufrétt Dagblaðsins í gær var ins Regnbogans. Þetta er rangt, Knútur og eigi nú þriðjung af þriðju hæð og ibúð
sagt að Knútur Bruun lögfræðingur á ekkert i Regnboganum þótt hann hafi á efstu hæð hússins. Dagblaðið biður
væri einn aðaleigenda kvikmyndahúss- á sínum tima hafið byggingu þess húss Knút Bruun afsökunar á þessum mis-
skilningi blaðsins.
Flugleiðirhf.
Aðalfundur Flugleiða hf. verður hald-
inn föstudaginn 14. apríl 1978 í
Kristalssal Hótel Loftleiða og hefst kl.
13.30.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta
félagsins.
2. Brevtingar á samþvkktum félagsins.
3. Önnurmál.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar
verða afhentir hluthöfum á aðalskrif-
stofu félagsins, Reykjavíkurflugvelli,
frá og með 7. apríl nk. til hádegis
fundardag.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á
fram á aðalfundi, skulu vera komnar í
hendur stjórnarinnar eigi síð'ar en sjö
dögum fyrir aðalfund.
Þeir hluthafar, sem enn eiga eftir að
sækja- hlutabréf sín í Flugleiðum hf.,
eru beðnir að gera það hið fyrsta.
STJÓRNIN
Blaöburöarböm óskast:
BERGÞÓRUGATA,
KÓPAVOGUR, AUSTURBÆR,
HJALLAR
Uppl. í síma27022.
BIAOIÐ
Flugmenn
Námskeið fyrir skriflegt einkaflugpróf, A-próf, hefst mánudaginn 10. apríl kl. 21.00 á efstu hæð í gamía flug- tuminum. Þeir sem hafa ájjuga eru hvattir til að hafa samband í síma 28122 eða 43805.
gamla flugturninum Rcykjavikurflugvelli. Sínii 28122.
r r r r r
HEFUR ÞU SEÐ NYJA IÞROTTABLAÐIÐ ?
Meðal efnis:
★ Grein um sænska skiðagarpinn Ingemar
Stenmark — besta skiöamann fyrr og
siðar.
★ Knattspyrnuvertiöin að hefjast. Sagt er
frá hinum gifurlega undirbúningi knatt-
spyrnuliðanna fyrir islandsmótið, breyt-
ingum á liðum og þjálfurum.
★ Viötal er við óstfár Jakobsson, islands-
methafa i spjótkasti, sem ætlar sér alla
leið á toppinn.
★ Liverpool — háborg knattspyrnunnar i
Englandi. Fjallað um liðið og andrúms-
loftið á Anfield Road.
★ Margt annaö efni er i blaðinu, m.a. grein
um rallakstur, iþróttamannvirki á Sel-
fossi og isafirði, þattur er um árangur
knattspyrnuliða á síðasta keppnistima-
bili, og í hálfieik er hugað aö ýmsu þvi
sem ofarlega er á baugi i iþróttaheimin-
um.
ÍÞRÓTTABLADID
ÍÞRÓTTIR a ÚTILÍF
3. tbl. 1978. 38. árgangur kr. 495,00