Dagblaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 8
8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978.
Krossgáta
r— •- Ri5f RiínDI V/SU mfíLi ~HE/ÐuR KfífíSS Tröll
KÉYRfí SPRÆHfí LfíND KfíRL /NN
VINN UR
5ríTfí BRaud ORT
// - A H \\\ Lr / V/n Kv6fí KvERK fÉLfífí
/ / FÚK /n'fíLro ufí. 6 un- SrLlNfííl H/tTTfí v
SPflKuR TÓNN
SroRfíR f—/ truflr
) RéTt', ÞESiU KRyoD F/HÍlSl VfíNN E/D
f meiÞvi HLEYPfí
FuóL'NK /ziynn/ m'fíN UDUR
VR'fíTP fíRÞýfi GRíNjfí
f 'OúK/R fíFL/i0
Botn- FfíLL^ BOÐ FlENNfí
S/Ð/ Gj'fíLF RfíR S'BRHL. FRETTfí 5 ToFfí PÚKfíR.
TAlF) volfi
r) OTrn SL-'fí
mfíNN LEYSfí BMGVfí REFl/R
fi>OL- SÆÐ/ BtlTTiR
RfíUí- LElKufí
KEYRfí S/ETKE - nndur. SKímmA
> /
Tv'/HL. FoR Fá'ÐuR
i LE/ÐfíR VE6UR/ 6UN6R Hrr SKER/
fí RE/KN FfíRKfíK 2 E/MS Rofí mYNT 5YNJUN 5 ÆR
: * KYRRt) klhutiír
f z ■ z £/A/S GERfí BRfíUÐ
‘oYTRM Sfí/n - þyrk/r
fíUD/ fRobr B/r/N 6LU66 QR GER//Z HOLUR
null 6‘fíL- RE/Ð KfííSUR - 6 EFiR
bvnecn FRfí SÖúNll/
DRfíúfí FRfí þY//6V GÖV mkufíi 6MG Flöt _ FInúuJ
FjfíLL KfíPPfí • fóstr /R.
B/Ð ÚTT. HfíúU ÞvoTr
TRÉ UNÚ- V/D/ '/L'fíT
l ffífíÐUR rfífíVUR
'ORím F/E-Ð/
KfíUN- /N 'OKOST /R
KURT- E/S Lo/nP,
s
W>
</>
</>
</)
3
</)
3
J3
kTi a; S o: * Va 4 • tVí q: 4 (4 50 Ö£ q: 4 K 50
u. - K o; . 50 4 q: 4 . (4 4 q: 4 S a; • c
V- q: CCf vn s X 50 V0 R) q: 4 q: 4 Vs S 4
csc $ '4 V • • vO q: -q; K q: 4
u: 4 T: 'A u. 4 4 • Vo '4 q: V 45 K > 4
<r VTl Vy 4 4 4 4 K 4 50 o: K 4 4
4 VT\ q: <3: yj 4 4 4 4 vn '0 4 Vvi •‘4 4 4
UT 4 o: c* 4 Q V) 50 4 4 4 q: R5 • <4
S <3: 4 <4 4 Q: 4 vy QT k q: 4 k q:
•0 V 4 00 > 4 $ '4 4 o; 515 \ • q: K $
q: vn n: 4 -- VÓ vQ S 4 VD 4 • Vii 4
V' ö Vx 4 4 4 q: 4 50 q; 5
VT) 4 vr\ - 4 íí: n: v Mi
Þegar birt eru spil frá tvímennings-
keppni er það venjulega hálfslemma eða
alslemma eða eitthvert spil sem unnið
hefur verið doblað með svo og svo mörg-
um yfirslögum.
1 þættinum í dag verður breytt út af
þessari venju þvi við vitum öll að keppni
vinnst ekki á einu spili. Sýnd verða tvö
spil sem Jón Ásbjörnsson og Símon
Símonarson spiluðu i aðaltvimenningi
Bridgefélags Reykjavíkur og sýna okkur
að það er hægt að fá toppa eða semi-
toppa á litlu spilin. Fyrra spilið er svona:
Nohouk
a KG103
V 10642
0 D3
* Á63
Vlsti i;
A D54
v Á83
010872
A 1095
Ausrui;
A Á987
K95
ÁG9
* KG7
hjarta sem austur drepur á ás og spilar
enn spaða. Norður tekur þá tvo slagi á
spaða og einn á hjarta og spilar litlu
laufi, gosinn frá austri — eftir að austur
hafði gefið litið lauf i fjórða hjartað —
suður drap á drottningu og spilað aftur
laufi sem norður tók á ás og þá spilar
norður litlum tígli sem suður fékk á
kóng. Þar með fékk austur fimm slagi á
sína 22 hápunkta og norður og suður
topp fyrir að taka átta slagi í einu grandi.
Seinna spilið er svona:
Norour
* Á9
c Á65
0 63
*Á 108643
Vl 4TIM!
A 63
<?732
0 DG87
A KDG2
Au.'TDR
A D1042
v’ KD104
0 K92
A 75
A 62
s? DG7
o K654
A D842
Austur spilaði 1 grand og útspilið var
það sem öllu réði. Suður hitti á að spila
út hjartadrottningu og þá byggðist allt á
þvi hvað austur gerði. Hann drap á
hjartaás í blindum og spilaði spaða heim
SiMON '
SÍMONARSON
á ás og spaða á drottningu sem var
drepin á kóng og hjarta spilað frá norðri
sem suður á á gosa og spilar áfram
SUDUH
a KG875
<?G98
OÁ1054
A 9
Suður spilar tvo spaða og hvernig á að
spila spilið eftir að vestur spilar út laufa-
kóng? Þetta er eitt af þeim spilum þar
sem allt byggist á þvi að fá sem flesta
slagi á tromp. Tekinn var laufaás og lauf
trompað og litlum tígli spilað sem vestur
átti. Vestur skiptir yfir í spaða, nían frá
blindum og drottning austurs drepin á
kóng. Þá kom tigulás, tigull trompaður
með ás og enn lauf frá blindum og
trompað, þá var farið inn á blindan á
hjartaás og enn lauf sem austur reyndi
að trompa með spaðatíu, en hún var
yfirtrompuð og einn slagur var enn á
spaðaáttu. Það er að segja sex slagir á
tromp og þrir ásar gera níu slagi og semi-
topp. Eins og sést á þessum tveim spilum
eru það ekki stóru spilin sem ráða úrslit-
um heldur það að ná árangri á litlu spil-
in. Það er eins hægt að fá topp á lítil spil
einsogmikil.
Orðarugl
o o
o
s
w
S ÓJDVSÞÍ
B UÐBTÖGL
o o
F RLKIJ o FNÍ
S AVGRSNU.
o o o
D TJARA DMR
o o
SVAR:
L □ r
Orðarugl 12
Ruglað hefur verið stöfum í fimm orðum, en gefinn er upp fyrsti
stafurinn i orðunum áður en þeim var ruglað. Finnið út hvernig orðin
voru upphaflega og takið siðan stafina, sem koma í hringina, og færið þá
niður i svardálkinn. Þá kemur fram alvöruþrungin setning. Merkið
umslagið DAGBLAÐIÐ; pósthólf 5380, Orðarugl 12. Skilafrestur er til
næstu helgar.
Lausn á Orðarugli 10 var ÞEIR RÆNDU ALDO og hlaut verðlaunin,
2000 krónur, Jóhanna S. Thorarensen, Lágholtsvegi 7,107, Reykjavlk..
Offsetprentari
óskast
Óskum eftir að ráða prentara á offsetprentvél
frá og með 1. maí. Uppl. gefur yfirverkstjóri.
Prentsmiðjan Hilmir
Siðumúla 12.