Dagblaðið - 08.04.1978, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978.
17
8
ð
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
ð
Til sölu
8
Til sölu ódýrt mótatimbur,
1x6 og 1 1/2x4”, 2 innihurðir og
Rafha eldavél. Á sama stað er til sölu
sem nýtt barnarúm. Uppl. í sima 42139. .
Notuð eldhúsinnrétting
ásamt eldavél og stálvaski til sölu. Uppl.
ísíma 40821.
Farmiði I Júgóslavíuferð
6. júní, 3ja vikna ferð, til sölu af sérstök-
um ástæðum. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022: H7487
Til sölu loftpressa,
AC 25. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022
H—7457.
Forhitari
til sölu, frá Landssmiðjunni, 16 platna,
80X31 cm. Uppl. Uppl. I síma 26345 i'
dag.
Til sölu hjónarúm,
2 kommóður önnur með spegli. Einnig
útileguútbúnaður og margt fleira. Til
sýnis og sölu að Vesturgötu 12 uppi'
Keflavik.
Til sölu eldhúsborð
og 4 stólar, verð 30 þúsund. Einnig
nýlegt þrekæfingahjól. Verð 40 þúsund.
Uppl. í síma 33003.
Til sölu er handfærarúlla
á 15 þús., notaðir netateinar á 2500 kr.
parið, sófasett, 4ra sæta, tveir stólar og
borð á 70 þúsund. Miðstöðvarketill með
öllu tilheyrandi. Fæst fyrir lítið. Uppl. I
síma 92-6926 milli kl. 18 og 20.
Til sölu hjónarúm
með áföstum náttborðum og dýnum,
einnig stór isskápur. Uppl. í síma 86942
eftir kl. 2.
Til sölu gömul
Rafha eldavél, með fjórum hraðsuðu-
hellum. Verð 15 þúsund. Uppl. i síma
82433.
Til sölu
lítið notað spil fyrir grásleppunet. Uppl. í
sima 35598 á sunnudag.
Lofthitaketill
Til sölu lofthitaketill frá Glófaxa, hent-
ugur I stóran bílskúr eða húsnæði, allt
að 300 ferm. Einnig er til sölu vatns-
hitunarkútur (rafmagns). Uppl. hjá
auglþj. DBsimi 27022.
H-7543
Til sölu vegna flutnings
hornsófasett með ullaráklæði, 5 sæta, og
ferkantað og kringlótt sófaborð úr tekki.
Einnig vegghillur úr hnotu. Á sama stað
óskast skipti á nýlegri 270 lítra
frystikistu og minni, nýlegum frystiskáp.
Uppl. í síma 14432.
Buxur.
Kventerelynbuxur frá 4.200,
berrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan,
Barmahlíð 34, sími 14616.
Til sölu er vél
til framleiðslu á hlutum úr plastefni til
föndurgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H-7282.
Húsdýraáburður til sölu.
Dreift ef óskað er. Góð umgengni. Sími
42002.
Húsdýraáburður.
Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag-
stæðu verði og önnumst dreifingu hans
ef óskað er. Garðaprýði, simi 71386.
Keramik.
Rýmingarsala á alls konar keramik-
skrautmunum og tiytjahlutum, kaffi
og matarstellum i dag og næstu
daga. Opið frá kl. 9—17. Inngangur frá
austurhlið. Glit, Höfðabakka 9.
Rammið inn sjálf:
Sel rammaefni i heilum 1 stöngum.
Smíða ennfremur ramma ef óskað er eða
fullgeng frá myndum. Innrömmunin
Hátúni 6, opið 2—6, sími 18734.
HAR! MAR!
MEE! HO! HEE/
\
Samkvæmt mínum kenningum er
ekkert auðveMura en at'. standa á
skiötim'
1
Óskast keypt
8
Óska eftir að kaupa
notað rafmagnsorgel, litið, einnig óskast
keypt útvarp og segulband. Uppl. i síma
14385.
Kaupi bækur, heil söfn
og einstakar bækur, gamlar og nýlegar,
íslenzkar og erlendar. Heilleg tímarit og
blöð. Gamlar Ijósmyndir, póstkort, mál-
verk og aðrar myndir. Veiti aðstoð við
mat skipta- og dánarbúa. Bragi Krist-
jónsson Skólavörðustíg 20. Sími 29720.
Úrval ferðaviðtækja
og kassettusegulbanda. Bílasegulbönd
með og án útvarps. Bilahátalarar og loft-
net. T.D.K. Ampex og Mifa kassettur og
átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir
kassettur og átta rása spólur. Stereó-
heyrnartól. íslenzkar og erlendar
hljómplötur, músíkkassettur og átta rása
spólur, sumt á gömlu verði. Póst-
sendum. F. Björnsson, radióverzlun,
Bergþórugötu 2. Sími 23889.
Púðauppsetningar.
Mikið úrval af ódýru ensku flaueli. Frá-
gangur á allri handavinnu. Öll fáanleg
klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg.
Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260.
Veitum allar leiðbeiningar viðvíkjandi
uppsetningu. Allt á einum stað. Opið
laugardag. Uppsetningabúðin Hverfis-
götu74, sími 25270.
Veiztu, veiztu,
að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda, alla daga
vikunnar, einnig laugardaga, i verk-
smiðjunni að Höfðatúini 4. Fjölbreytt
litaval, einnig sérlagaðir litir án auka-
kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu-
litir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni
4 Rvík. Simi 23480.
Lopi
Lopi! 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón-
að beint af plötu. Magnafsláttur. Póst-
sendum. Opið frá kl. 9—5, miðvikud.
lokað f.h. Ullarvinnslan Lopi s/f Súðar-
vogi4,sími3058l.
ð
Húsgögn
i
Til sölu sófi og
sófaborð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-7516.
Danskt eldhúsborð,
stækkanlegt, og fimm pinnastólar í
kráarstil til sölu. Uppl. í sima 17988.
Nokkrir gamlir húsmunir
til sölu. Uppl. í síma 42137 milli kl. 15 og
20 næstu þrjá daga.
Svefnbekkur
með tekkgöflum og skúffu til sölu. Uppl.
í síma 34194 eftir hádegi.
Sófasett.
Óskum eftir tilboðum I sófasett, sófi og
tveir stólar. Væntanlegir tilboðshafar
leggi nöfn sín og simanúmer inn á
auglýsingadeild DB merkt: „Sófasett
77390."
Bólstrun Karls Adólfssonar
Hverfisgötu 18, kjallara. Símastólar.
skrautkollar, sófasett, á góðu verði.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum. Sími 19740.
Antfk: Borðstofusett,
sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif-
Iborð, bókahillur, stakir skápar, stólar og
borð, pianóbekkir, gjafavörur. Kaupum
og tökum vörur i umboðssölu. An-
tikmunir, Laufásvegi 6, sími 2029Q.
Bra — Bra.
Ódýru innréttingarnar i barna- og
unglingaherbergi, rúm, hillusamstæður,
skrifborð, fataskápur, hillur undir
hljómtæki og plötur, málað eða ómálað.
gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Trétak hf. Þingholtsstræti 6,simi 21744.
Sérhúsgögn Inga og Péturs.
Brautarholti 26, simi 28230. Sérsmiðum
öll þau húsgögn og innréttingar sem þér
óskið, svo sem klæða- og baðskápa.
kojur, snyrtiborð og fleira.
Svefnbekkir
á verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum
gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan
Höfðatúni 2, sími 15581. Opið laugar-
daga kl. 9-12.
Húsgagnaviðgerðir:
Önnumst hvers konar viðgerðir á
húsgögnum. Vönduð vinna, vanir
menn. Sækjum, sendum ef óskað er.
Símar 16902 og 37281.
Heimilistæki
8
Til sölu Kelvinator
ísskápur. með nýjum kælimótor. stærð
62x154 cm. Á sama stað óskast minni
isskápur. ekki stærri en 57x143 cm.
Uppl. i síma 51348.
ð
Sjónvörp
i
General Electric litsjónvörp.
Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. lit-
sjónvörp. 22". í hnotu, á kr. 339 þúsund.
26” i hnotu á kr. 402.500. 26" i hnotu
með fjarstýringu á 444 þúsund. Einnig
finnsk litsjónvarpstæki i ýmsum viðar-
tegundum 20” á 288 þúsund. 22” á 332
þús. 26" 375 þúsund og 26" með fjar-
stýringu á 427 þúsund. Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2. simar 71640 og 71745.
Nýlegt Yamaha B2R,
2ja borða rafmagnsorgel með trommu-
heila til sölu. uppl. i síma 53002.
Hljóðfæraverzlunin
Tónkvisl auglýsir.
Til sýnis og sölu i búðinni Acoustic
söngkerfi og bassamagnarar. Peawey
P.A. 600 söngkerfi, Peawey 4ra rása
Standard söngkerfi. Fender Super
Reverb. gitarmagnari. Vorum einnig
að fá i búðina Rogers og Yamaha
trommusett, stærð 12”, 13”. 14”, 16"og
22" rneð þremur Cimbals og töskum.
Verð: sértilboðp. Að lokum okkar stolt:
Kramer gitarar og bassar og Nashville
gítarstrengir. Gæðin frantar öllu. Hljóð-
færaverzlunin Tónkvísl Laufásvegi 17,
Simi 25336.
Til sölu er nýlegt
Yamaha-orgel. B-5DR. Uppl. i síma
66416.
ð
Hljómtæki
8
Til sölu Pioneer
plötuspilari, 112 D. og hat ilarar. 20x2.
Uppl. eftir kl. 5 í síma 53203.
Til sölu er sem nýr
Teac upptökumixer model 2, 6 rásir inn
og 4 út. Shure mikrófónn, nýhreinsaður
og mjög góður, nýr Sony upptöku ama-
tör míkrófónn með rafhlöðum, ný
Fendar Presacion pickup á bassa. Uppl. í
sima 99-1679.
Óska eftir
góðri steriósamstæðu. Uppl. i sima
76107.
'Hljómbær auglýsir.
'Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum hljóm-
tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi.
Ávallt mikil eftirspum eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljómtækja.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf., ávallt I fararbroddi. Uppl.
isíma 24610, Hverfisgötu 108.
ð
Fyrir ungbörn
8
Óska eftir að kaupa
vel nteð larinn barnavagn eða
kerruvagn. Uppl. i sima 71463.
Vetrarvörur
8
Notaðir skiðaskór óskast
til kaups. stærðir 37-42. Uppl. i sima
35317 eftir kl. 6.
ð
íþróttir og útilíf
8
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
UMBOÐSSALA. ATHUGIÐIVið selj-
um næstum allt. Fyrir sumarið tökum
við tjöld-svefnpoka-bakpoka og allan
viðleguútbúnað. Einnig barna og full-
orðins reiðhjól og fleira og fleira. Tekið
er á móti vörum frá kl. I til 4 aila daga.
Athugið, ekkert geymslugjald. Opið I til
7 alla daga nema sunnudaga.