Dagblaðið - 08.04.1978, Page 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. APRlL 1978.
Arbœjarprastakall: Barnasamkoma í Safnaöarheim
iii Árbæjarsóknar kl. 10:30 f.h. Fermingarguðsþjón
usta í Safnaðarheimilinu kl. 2 e.h. Æskulýðsfélags
fundur á sama stað kl. 20 siðdegis. Altarisganga mið'
vikudagskvöldið 12. apríl kl. 20:30. Séra Guðmundun
Þorsteinsson.
Ásprastakall: Messa kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1.
Safnaðarfélagsfundur eftir messu. Kaffisala. Ung)
lingakór syngur undir stjórn Aagot Óskarsdóttur.1
Hinrik Bjarnason framkvæmdastjóri Æskulýðsráös)
flytur erindi og sýnir litskyggnur. Séra Grimur Gríms I
son.
Braiðhottsprastakall: í ölduselsskóla laugardag:!
Barnasamkoma kl. 10:30 f.h. 1 samkomusal Breiö j
holtsskóla sunnudag: Kl. 11 f.h. Sunnudagaskóli. Kl. 2'
e.h. unglingasamkoma sem ungt fólk annast. Séra
Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja: Fermingarmessur kl. 10:30 f.h. og kl.
1:30 e.h. Altarisganga þriðjudagskvöld kl. 20:30J
Organisti Guðni Þ. GuÖmundsson. Séra ólafur Skúla
son.
DigranosprastakaH: Barnasamkoma i Safnaðarheim
ilinu við Bjarnhólastig kl. 11 f.h. Séra Þorbergur Krist
jánsson.
Dómkirfcjan: Barnasamkoma i Vesturbæjarskólanum
við Öldugötu laugardag kl. 10:30 f.h. Séra Hjalti Guð
mundsson. Sunnudag: Fermingarmessa kl. 11 f.h.
Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2 e.h. Séra Hjalti
Guðmundsson.
Fella- og Hólaprestakall: Barnasamkoma i Fella-
skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i Safnaðarheimilinu að
Keilufelli I kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson.
Gransáskirkja: Fermingarguðsþjóuusta kl. 10:30 f.h.
Altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra
HalldórS.Gröndal.
Hallgrimskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Ferming,
altarisganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöju-
dagur 1 l.april kl. 10:30f.h. lesmessa.beðiðfyrirsjúk-
um. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþjónusta á
vegum Kristilegra skólasamtaka kl. 2 e.h. Skólaprest-
urinn séra Gísli Jónasson messar.
Landspitalinn: Messa kl. 10 f.h. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Háteigskirkja: Fermingarmessur kl. 10:30 f.h. og kl.
2e.h. Prestarnir.
Káranesprastakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla
kl. 11 f.h. Fermingarguðsþjónustur i Kópavogskirkju
kl. 10:30 f.h. og kl. 14 e.h. Altarisganga þriðjudaginn
11. april kl. 20:30. Séra Árni Pálsson.
Langholtsprastakall: Ferming kl. 10:30 f.h. Guðs-
þjónusta kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Altarisganga
miðvikudaginn 12. apríl kl. 20. Sóknarnefndin.
Laugameskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h.
Messa kl. 2 e.h. Mánudag kl. 20:30 æskulýðsfundur í
fundarsal kirkjunnar. Sóknarprestur.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10:30 f.h. Fermingar-
messa kl. 11 f.h. og kl. 2 e.h. Prestarnir.
Kirkja óháöa safnaóarins: Fermingarmessa kl.
10:30. Séra Emil Björnsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Fermingarguðsþjónustur kl.
10.30. f.h. og 2 e.h. Séra Gunnþór Ingason.
Viðistaóasókn: Fermingarguðsþjónusta i Hrafnistu
kl. 10. f.h.
Laugardagur:
Glæsibær Gaukar.
Hollywood: Diskótek. Davið Geir Gunnarsson.
Hótel Borg: Tríó Guðmundar Ingólfssonar.
Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt
söngkonunni Þuriði Sigurðardóttur.
Ingólfscaféi: Gömlu dansarnir.
Klúbburinn: Póker, Kasion og diskótek Vilhjálmur
Ástráðsson.
Leikhúskjallarinn: Skuggar.
Lindarbæn Gömlu dansamir.
Öóal: Diskótek. John Robins.
Sigtún: Brimkló (niöri) Stormar (uppi).
Skiphóll: Dóminik.
Þórscafé: Bergmenn ogdiskótek örn Petersen.
Tónabaar Diskótek. Aldurstakmark fædd 1962.»
Aðgangseyrir 700 kr. MUNID NAFNSKÍRTEININ
Sunnudagur
Glæsibæn Gaukar.
Hollywood: Diskótek Davíð Geir Gunnarsson.
Hótel Borg: Hljómsveit Gissurar Geirssonar.
Hótel Saga: Sunnu-skemmtikvöld. Hljómsvcit
Ragnars Bjarnarsonar leikur fyrir dansi.
Klúbburinn: Póker og diskótek Vilhjálmúr
Ástráösson.
Óðal: Diskótek John Robins.
Sigtún: Diskótek. (Uppi).
Þórscafé: Þórsmenn ogdiskótek örn Petersen.
Stórdansleikur
verður í samkomuhúsinu Gerðurn i Garði laugar-
daginn 8. april frá kl. 9—2. Hljómaveit Þorateins
Guðmundssonar fráSelfossi.
Tóitleikar
Samkór Selfoss með
vortónleika
Nú á næstunni mun Samkór Selfoss efna til nokk-
urra tónleika á Selfossi og í nágrannasveitum.
Ákveðnir eru tónleikar að Flúðum laugardag 8.
apríl kl. 21, á Selfossi sunnudaginn 9. april kl. 16,
Félagslundi Gaulverjabæ þriðjudag 18. april kl. 21 og
i Þorlákshöfn sunnudag 23. april kl. 21.
Þá mun kórinn taka þátt í 40 ára afmælisfagnaði
Landssambands blandaðra kóra sem haldinn veröur i
Reykjavik dagana 14. og 15. apríl nk.
Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt, bæði inn-
lendra ogerlendra höfunda.
Stjórnandi Samkórs Selfoss er Björgvin Þ. Valdi-
marsson.
Reykjavíkur-
meistaramót
í 30 km skiðagöngu verður haldið i Skálafelli 8. apríl(
nk. og hefst kl. 14. Nafnakall verður kl. 13 i Skiða-
skála Hrannar. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast
til Krístjáns Þorsteinssonar i sima 43848 fyrir kl. 19
fimmtudaginn 6. april nk.
Farfuglar
8.-9. apríl. Vinnuferð í Þórsmörk. Upplýsingar á
skrifstofunni Laufásvegi 41, sími 24950.
Útivistarferðir
Laugard. 8/4 kl. 13
HeUisheiði, Hellukofi, Reykjafeil. Létt ganga. Farar-
stj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1500 kr.
Sunnud. 9.4.
KL 10.30 Esja, genginn Kattarhryggur á Hátind (909
m) og norður yfir Skálatind. Fararstj. Kristján M.
Baldursson. Verð 1800 kr.
KL 13 Kraaklingafjara við Laxárvog. Steikt á
staðnum. Einnig komið á Búðasand. Fararstj. Jón I.
Bjarnason. Verð 1800 kr. frítt f. börn m. fullorðnum.
| Farið frá B.S.I. vestanverðu.
LAUGARDAGUR.
íslandsmótið i handknattleik.
Varmá:
UBK—ÍBK 3. deild karla kl. 14.
Laugardalshöll.
ÍR—KR I.deildkarlakl. 15.30.
KR—Vikingur l.deildkvennakl. 16.45.
ÍR—Þróttur 2. deild kvenna kl. 17.45.
Fylkir—Valur 2. fl. kvenna kl. 18.45.
Njardvik.
UMFN—UMFG 2. fl. kvenna kl. 13.30.
ÍBK—Þróttur 3. fl. kvenna kl. 14.05.þ
SUNNUDAGUR.
íslandsmótið í handknattleik.
Garðabær.
UBK—Grótta 2. fl. kvenna kl. 15.
Laugardalshöll.
Þróttur— Grótta 3. fl. kvenna kl. 14.00.
Leiknir—Fram 3. fl. kvenna kl. 14.00.
Víkingur—KR 3. fl. kvenna kl. 14.25.
Þróttur—Víkingur 5. fl. karla kl. 14.25.
Fylkir—KR 5. fl. karlakl. 14.50.
Valur-Grótta 5. fl. karla kl. 14.50.
Fylkir-Valur 4. fl. karla kl. 15.15.
Þróttur— \ R 4. fl. karla kl. 15.15.
Fram—Vlkingur 4. fl. karla kl. 15.40.
Leiknir—Haukar 4. fl. karla kl. 15.40.
Fylkir-IA 2. fl. kvenna kl. 16.05.
Fram-UMFN 2. fl. kvenna kl. 16.40.
ÍR—Haukar 2. fl. kvenna kl. 17.15.
KR—tR 3. fl. karlakl. 19.00.
Valur— Leiknir 3. fl. karla kl. 19.35.
Víkingur— Fram I. deild karla kl. 20.10.
Valur—Ármann I. deild karla kl. 21.25.
Skíðamót
Reykjavíkur
i svigi og stórsvigi fyrir 13 ára og eldri, fer fram i
Skálafelli dagana 8.-9. apríl.
Stórsvig á laugardag kl. 2. Svig á sunnudag kl. 1.
Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt fyrir kl. 18 á
miðvikudagskvöld til Marteins Guðjónssonar, Leiru-
bakka 12.
Ferðafélag
íslands
Laugwrdagur 8. april kL 13.00 Vifilsfell „Fjall ársins
1978” (655 m).Gengið frá skarðinu, sem liggur upp i
Jósepsdal. Allir sem taka þátt i göngunni fá viður-
kenningarskjal. Fararstjórar: Tómas Einarsson og
Böðvar Pétursson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn, fritt
fyrir böm í fylgd með foreldmm sínum. Þátttökugjald
kr. 200 fyrir þá sem koma á eigin bílum.
Sunnudagur 9. april kL 13.00.
Selatangar, Hraunsvfk, Kriauvfk og vfðar. Létt
fjöruganga. Fararstjóri: Verðkr. 2000 gr. v/bilinn
Ferðirnar eru famar frá Umferðar.miðstöðinni að
austanverðu.
Sunnudagur 9. april kL 13.00
Salatangar, Hraunsvfk, Krisuvfk og vfðar. Létt
fjöruganga. Fararstjóri: Verð kr. 2000 gr. v/bílinn.
Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni að austan-
verðu.
Frá Kvenréttinda-
félagi íslands
Hvað veldur vali fólks til náms og starfs? j
Ráðstefna um verkmenntun og jafnrétti verður
haldin í Norræna húsinu laugardaginn 8. apríl nk. á
vegum Kvenréttindafélags íslands.
Framsögumenn verða: Stefán Ólafur Jónsson frá j
menntamálaráðuneytinu, Þórir Sigurðsson náms- j
stjóri, Sveinn Sigurðsson frá Iðnskólanum í Reykja-
• vik, Ingólfur Halldórsson frá Fjölbrautaskóla Suður-
nesja, Gunnar Guttormsson frá iðnaðarráðuneytinu,
Guðrún Halldórsdóttir frá Námsflokkum Reykjavík- j
ur og fulltrúar frá Iðnnemasambandi íslands.
Skráning á ráðstefnuna fer fram næstu daga kl.
16.00—18.00 í skrifstofu KRFÍ að Hallveigarstöðum,,
sími 18156. Gjald er kr. 1000 — og er siðdegishressing j
í kaffistofu Norræna hússins innifalin.
Opin heimili og
barnaskemmtun
Á vegum Fóstrufélags íslands fer fram kynning á
fóstrustarfinu og munu birtast greinar í dagblöðum
næstu daga þess efnis. í tílefni af þvf munu flest
bamahoimili landsins verða til sýnis almenningi,
sunnudaginn 9. april frá kl. 14—17. Einnig heldur
rélagið bamaskemmtun i Laugarásbfói, laugar-
daginn 8. april og sunnudaginn 9. april kL 13,30.
Laugardagur.
Þjóðleikhúsid.
Káta ekkjan kl. 20. Uppselt.
Iðnó.
Skjaldhamrar kl. 20.30.
Blessað barnalán, miðnætursýning í Austurbæjarbíói
kl. 23.30.
Sunnudagur.
Þjóðleikhúsið.
Káta ekkjan kl. 20. Uppselt.
Litla svið Þjóðleikhússins.
Fröken Margrét kl. 20.30.
öskubuskakl. 15.
Iðnó.
Refirnir kl. 20.30.
Káðstef nur
Ráðstef na um
áfengisvandamálið
verður haldin á vegum Freeport-klúbbsins á íslandi á
Hótel Sögu helgina 8. og 9. apríl kl. 10—12 og
13.30—16 báða dagana. Frummælandi verður dr.
Frank Herzlin, yfirlæknir og stofnandi Freeport-
sjúkrahússins. Umræðuefnið verður: „Freeport-heim-
spekin til árangursriks lifs”. Allir eru velkomnir
meðan húsrúm leyfir.
Málverka- og högg-
myndasýning
Baldvin Árnason listmálari opnar málverka- og högg-
myndasýningu i nýja félagsheimilinu á Patreksfirði
sunnudaginn 9. apríl nk. kl. 2 e.h. Á sýningunni verða
15 olíumálverk flest máluð á Vestfjörðum. Þetta er’
fyrsta málverkasýning sem haldin er í hinu nýja og
glæsilega félagsheimili á Patreksfirði.
Gæludýrasýning
í Laugardalshöll 7. maí 1978. Óskað er eftir,.
sýningardýrum. Þeir sem hafa áhuga á að sýna dýrin *
sin vinsamlegast hringi í eftirtalin simanúmer:
76620,42580,38675,25825 eða 43286. |
Samsýning
Textilfélagsins
í Norræna húsinu
Laugardaginn 1. april kl. 15 var opnuð samsýning ,
Textilfélagsins i Norræna húsinu. Þetta er fyrsta sam-
sýning félagsins og er fyrirhugað að halda þær fram-
vegis annað hvert ár. Á sýningunni eru verk eftir 17
félaga Textilfélagsins sem sýna myndvefnað, tau-
þrykk, fatahönnun, almennan vefnað, vélavefnaðo.fl.
Sýningin veröur opin daglega frá kl. 14— 22 og lýkur .
mánudaginn 10. apríl.
Grafíkmyndir
í Norræna húsinu
Sænski listamaðurinn Sixten Haage sýnir grank-
myndir i bókasafni Norræna hússins I—10. april."
Sixten Haageertalinnl röðfremstu grafíklistamanna i
Sviþjóð. Sýningin er opin á venjulegum opnunartima
bókasafnsins frá klukkan 14—19 daglega fram til 10.
apríl.
Ásgrímssafn !
Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og ^
fimmtudaga frá kl. 1:30—4. Aðgangur ókeypis.
Leiðrétting
ídagskrárkynninguum Kastljós i föstudagsblaðinu var
mishermt að Jón frá Pálmholti væri formaður sam-
taka leigjenda. Hann er það ekki enda hefur form-
legur stofnfundur ekki verið haldinn.
Arshátíðir
Árshátíð
Sjálfstæðisfélögin iVestur-Barðastrandarsýslu efna til
árshátiðar laugard. 8. apríl kl. 8 i félagsheimilinu á
Patreksfirði. Dagskrá: 1. Borðhald. 2. Ávarp. 3.
Skemmtiatr.: Ómar Ragnarsson. 4. Dans. Þingmenn
Sjálfstæðisflokksins i Vestfjarðakjördæmi koma á
árshátiðina.
Afmæli
Áttræðir eru i dag tvíburabræðumir Gunnar
Kristjánsson vélsmiður Tryggvagötu 4 Selfossi og
f Kristján Kristjánson fyrrverandi skipstjóri Fálkagötu
23 Reykjavik. Þeir bræður voru meðal þeirra sem
tókú þátt i Gottu-leiðangrinum til Grænlands árið
1929. Þeir eru fæddir að Efra-Vaðli á Barðaströnd.
Happdrætti
Happdrætti
Véískóla íslands
DragkS hefur variö í 4. stígs happdrœttí Vélskóla
islands. Eftírtalin númer hlutu vinning:
1. Vinningur 6154
2. Vinningur 1551
3. Vinningur 11031
4. Vinningur 3088
5. Vinningur 10717
8. Vinningur 10394
( 7. Vinningur 362
8. Vinningur 1198
9. Vinningur 2182
10. Vinningur 1782
11. Vinningur 8120
Upplýsingar ern gefnar i oftirtöidum skna-
númemm. 44304,22732 og 30865 kL 17-19.
Happdrætti Austra
Dregið hefur verið i happdrætti UMF Austra Eski-
firði. Eftirtalin númer hlutu vinning. 833, 877, 786,
316, 291, 46,423, 1192, 386,951. Þökkum brottflutt-
um Eskfirðingum, sjómönnum og öllum öðrum vel-
unnurum fyrir veittan stuðning.
GENGISSKRÁNING
Nr. 61 — 6. april 1978.
1 BandarikjadoUar 253,90 254,50
1 Steriingspund 475,85 476,95*
1 Kanadadollar 222,90 223,40*
100 Danskar krónur 4570,90 4581,70*
100 Norskar krónur 4764,00 4775,30*
100 Scsnskar krónur 5550,30 5563,40*
100 Finnsk mötk 6115,15 6129,55*
100 Franskir frankar 5576,55 5589,75*
100 Belg. frankar 807,20 809,10*
100 Svissn. frankar 13667,10 13699,40*
100 GyHini 11737,80 11765,50*
100 V-þýzk mörk 12803,30 12633,10*
100 Lfnir 29,85 29,92*
100 Austurr. Sch. 1750,45 1754,55*
100 Escudos 619,25 620,75*
100 Pasetar 318,60 319,30*
100 Yen 116,04 116,32*
’Breytíng fré siðustu skróningu.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og vand-
virktfólk. Sími71484og84017.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum og
stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl.
i sima 86863. ____________________
Hólmbræður. Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
nsla. Hólmbraeður. Simi 36075.
Brúðuviðgerðin Þórsgötu 7 auglýsir:
Brúðurúm, brúðuföt, brúðuskór, brúðu-
hárkollur, brúðuaugu, brúðuandlit,
brúðulimir. Allar brúðuviðgerðir. Lask-
aðar stórar brúður keyptar. Brúðuvið-
gerðin Þórsgötu 7.
Dyrasimaþjónustan.
Tökum að okkur uppsetningar, nýlagnir
og viðgerðir á dyrasímakerfum. Uppl. i
síma 27022 á daginn og í símum 14548
og 73285 eftir kl. 18 á kvöldin. Góð
þjónusta.
Húsdýraáburður
(mykja). Garðeigendur. Nú er rétti
tíminn til að bera á, útvegum húsdýraá-
burð og dreifum á, sé þess óskað. Fljót
og góð þjónusta. Uppl. i sima 53046.
Garðeigendur:
Tökum að okkur öll venjuleg
garðyrkjustörf, útvegum húsdýraáburð,
föst verðtilboð, vanir menn. Uppl. í síma
53998 milli kl. 19 og 20 alla virka daga.
Geymiðaugl.
KB-bólstrun. Bjóðum
upp á allar tegundir bólstrunar. Góð
þjónusta. Nánari uppl. í síma 16980.
öll málningarvinna,
utanhúss og innan, leitið tilboða.
Sprautum sandsparzl, mynzturmálningu
og fl. Knútur Magnússon málara-
meistari.sími 50925.
Hljððgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöllur og,
innanhússtalkerfi. Viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta. Sími 44404:
Málningarvinna utan-
og innanhúss, föst tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 76925.
Húsdýraáburður
til sölu. Ekið heim og dreift ef þess er
óskað. Áherzla lögð á góða umgengni.
tJeymið auglýsinguna. Uppl. i sima,
30126.
Húsdýraáburður.
Vorið er komið. Við erum með
áburðinn. Nánari upplýsingar og
pöntunum veitt móttaka i simum
20768,36571 og 85043.
'Fyrir árshátíðir og skemmtanir.
Góð og reynd ferðadiskótek sjá um að
allir skemmti sér Leikum fjölbreytta
danstónlist. sem er aðlöguð að hverjum
hópi fyrir sig, eftir samsetningu
hans.aldursbili og bakgrunni. Reynið
þjónustuna. Hagstætt verð. Leitið uppl.
Diskótekið Disa. ferðadiskótek. símar
50513 og 52971. Ferðadiskótekið. María
Sími 53910.
I
Ökukennsla
8
ökukennsla—Greiðslukjör.
Kenni alla daga ailan daginn. Engir
skyldutímar. Fljót og góð þjónusta.
Útvega öll prófgögn ef óskað er.
ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími
40694.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda árg. ’77 ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson
Frostaskjóli 13, simi 17284.
ökukennsla-æGngartimar
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Lærið að aka liprum og
þægilegum bil. Kenni á Mazda 323 árg.
77. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað.
Hallfríður Stefánsdóttir. Simi 81349.
Lærið að aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Sigurður
Þormar, símar 40769 og 71895.
ökukennsla er mitt fag.
1 tilefni af merkum áfanga sem öku-
kennari mun ég veita bezta próf-
takanum á árinu 1978 verðlaun sem eru
Kanarieyjaferð, Geir P. Þormar öku-
kennari, simar 19896,71895 og 72418. ^
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida '78. Engir
skyldutímar, nemandinn greiðir aðeins
fyrir þá tima sem hann þarfnast. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í
ökuskírteinið sé þess óskaö. Uppl. i síma
71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson. H3810
ökukennsla — bifhjólapróf. (
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
simi 66660.
ökukennsla-ÆGngartimar
Hæfnisvottorð. Kenni á Fiat 128 •
special. ökuskóli og útvega öll prófgögn
'ásamt glæsilegri litmynd í ökuskírteini sé
þess óskað. Jóhann G. Guðjónsson.
Uppl.ísimum 21098,17384 og 38265.
ökukennsla-ÆGngartimar
Bifhjólakennsla, simi 13720, Kenni á
Mazda 323 árgerð 1977, ökuskóli og
fullkomin þjónusta i sambandi við
útvegun á öllum þeim pappírum sem til
þarf. öryggi- lipurð- tillitssemi er það
sem hver þarf til þess að gerast góður
ökumaður. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Sími 13720 og 83825.
Ökukennsla-Bifhjólapróf.
Æfingatímar ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Kenni á Mazda 323 1978.
EiðurH. Eiðsson, sími 71501.
ökukennsla-æGngartimar.
Kenni á VW 1300 Get nú aftur bætt við
nokkrum nemum. ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Samkomulag með
greiðsiu. Sigurður Gíslason, sími 75224
og 43631.
ökukennsla — æGngartimar.
Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978?
Útvega öil gögn varðandi ökupróf.
Kenni allan daginn.Fullkominn
ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobs-
son ökukennari, simar 30841 og 14449.
ökukennsla—æGngartimar,
Kenni á Toyota Cressida ’78, Fullkom-
inn ökuskóli, Þorlákur Guðgeirsson,
símar 83344 og 35180.
ökukennsia-æGngatimar.
Get nú aftur bætt við nemendum sem
geta byrjað strax. Kenni á Toyotu Mark
12 1900. Lærið þar sem reynsian er.
Kristján Sigurðsson sími 24158.
öknkennsla —æGngartfmar.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum. Ökuskóli og prófgögn.
Kenni á nýja Cortinu GL. ökukennsla
Þ.S.H., símar 19893 og 33847.
Sími 18387 eða 11720.
Engir skyldutímar, njótið hæfileikanna.'
Ökuskóli Guðjóns Andréssonar.
ökukennsla-bifhjólapróf-æGngatimar.
Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Hringdu i
sima 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur
Beck.
Kenni akstur
og meðferð bifreiöa. Æfingatímar,
ökuskóii og prófgögn ef óskað er. Kenni
á Mazda 616. Uppl. i simum 18096,
11977 og 81814 Friðbert Páll Njálsson.
ökukennsla—æGngatimar.
Lærið að aka við misjafnar aðstæður,
þaö tryggir aksturshæfni um ókomin ár.
ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd'
i ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 818-1600. Helgi K. Sesselíusson.
sími 81349.