Dagblaðið - 08.04.1978, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978.
21
„Herbert, ég er viss um aö frúin hefur ekki
minnsta áhuga á nýju grænmetiskvörninni okk-
Reykjavík: Lö«reslan sími lllfjfi. slökkvilið
«íí sjúkrabifreirt simi.l 1100.
Seltjarnarnes: Lögreíílan sími 18455.
slökkvilið sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lö}ire«lan sími 41200. slökkvilið
oíí sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Löureulan sími 51100. slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið
simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i
símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1000, slökkvi*-
liðiðsími 1100. sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og
23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi
,22222.
Kvöld- nœtur- og helgidagavarzla apótekanna'
vikuna 7.—13. apríl er I IngóKsapóteki og Laugar-
nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-—18.30 og
til skiptis annan hvern iaugardag kl.40-13 t*g !
sunnudag kl. 10-12. l'pplysingar enfveiuarð
jsim • ara 51000.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurevri.
Virka daga er opið i þessum apðtekum á
opnunartima búða. Apötekin skiptast á síny
vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apðteki
sem sér um þessa vör/.lu. til kl. 19 og frá
21—22. Á hélgidögum er opið frá kl. 11 — 12.
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Ketiavíkur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna ftidaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótök Vestmannaeyja. Opið virka daga frá^
rkl. 9—is. L«»kað i hádeuinu milli kl. 12.30 og*
.H. , .
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef
ekki næst i heimilislækni. sími 11510. Kviild-
og nætutAakt: Kl 17-08. mánudaga —
fimmtudaga. simi 21230.
Á laugardiigum «»u helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar. «*n læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans. simi 21230.
Upplýsingar um la’kna- og Ivfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Kf ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275.
53722. 51750. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i sliikkvistöðinni í sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni i síma 22311 Nætur- og helgidaga-
varrla frá kl. 17-8. l'pplýsingar hjá lögregl-
unni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222
og Akureyrarapóteki . sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Kf ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugav.lustöðinni i
sima 3300. Simsvari i sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarivakt lækna j sima
1900.
Slysavarðstofan. Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Keykjavik. Kópavogur og Sel-
djarnarnes. sími 11100. Hafnarfjörður. simi
51100. Keflavik sími 1110. Vestmannaevjar
.sitni 1955. Akureyri sími 22222.
Tannlæknayakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Minningarspjöic!
Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hrmgsins
fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð (’.besi-
bjejar. Bókabúð Olivors Steins Hafnarfirði.
Bökaverzlun Snæbjarnar Hafnarstneti 4 og
9. Ver/luninni (’.eysi Aðalstrieti. Horsteins-
búð Snorrabraut Jóhannesi Norðfjörð hf.
Laugavegi 5 <»g Hverfisgötu 49. Verzlun ()
Kllingsen (’.randagarði. Lyfjabúð Breióhplls.
Arnarhakka 0. Háaleitisapóteki. flarðs
apóteki Landspitalanum hjá forstöðukonu.
(’.eðdeild Barnaspitala Ilringsins við I)al-
braut. Apóteki Kópavogs. Hamraborg 11.
MINNINGARKORT
BYGGINGASJÓÐS
BREIÐHOLTSKIRKJU
Kást hjá: (’.rétari Hannessvni Skriðustekk 3.
Arnarvali Atnarbakka og Aiaska Breiðholti.
-VeiSTi/ &OC,6l. /)P /ó#A/ /CPM/A/ ?
Hvað segja stjörnurnar
Spóin gildir fyrír sunnudaginn 9. apríl.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú þarft að yfirstíga einhverja
erfiðleika áður en þú getur komið við breytingum á högum þinum.
Þú ert mjög metnaðargjarn og aðrir eiga i erfiðleikum með að
fylgja þéreftir.
Spóin gildir fyrír mónudaginn 10. apríl.
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Allar líkur eru á að ósk þín
rætist og þú þurfir að þakka einhverjum vini þínum fyrir hjálpina.
Þú mátt búast við einhverjum erfiðleikum i kvöld.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Það litur allt út fyrir að þú skuldir Fiskamir (20. feb.—20. marz): Ef þú þarft að leysa úr vandamáli
vini þinum bréf og þú hafir alveg gleymt að svara. Félagslífið er heima við gerðu það með lagni og vertu ekki með neina frekju. Þú
mjögfjörugt. Þúsinniráhugamálumþinumikvöld færð heimboð sem mun i senn gleðja þig og kitla hégómagirnd
þína.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver af kunningjum þinum
‘biður færis til að tala einslega við þig um ákveðið málefni. Með
meiri skipulagningu á tíma þinum ættir þú að geta komið meiru i
verk.
Nautifl (21. apríl—21. maOi Láttu það ekki hafa nein áhrif á þig og
fáðu ekki minnimáttarkennd þótt kunningi þinn sýni af sér mikla
færni. Þú ert mjög hógvær og litt gefinn fyrir að láta á þér bera.
Tvfburamir (22. mai—21. júmJ: Það er möguleiki á að þú farir i
ferðalag í dag og mun það verða þér til mikillar skemmtunar. Þú
tekur þá ákvörðun að slita kunningsskap við ák veðna persónu.
Hrúturínn (21. marz—20. aprílk Þú ert ekki á sama máli og eldri
manneskja og hagsmunir ykkar rekast á. Þetta gæti leitt til rifrildis.
Láttu heilbrigða skynsemi segja þér hvað gera skuli.
Nautifl (21. apríl—21. mal): Einhver spenna er i loftinu heima
fyrir. Sennilega er það vegna óvænts gests. Þú færð óvæntar fréttir
seinni part dagsins. Láttu þær ekki koma þér að óvörum.
Tvfburamir (22. mai—21. júní): Það virðist sem þú sért farinn að
sýna umhverfi þínu meiri áhuga. Allt gengur eftir áætlun i dag.
Nýtt ástarævintýri er i uppsiglingu fyrir flest ykkar.
Krabbinn (22. júnf—23. júlí): Eldri manneskja er i slæmu skapi og Krabbinn (22. júni—23. júlí): Það er möguleiki á aö þú komir á
,það bitnar mjög á þér. Reyndu aó na niiitssemi og slepptu þvi að óvenjulegan stað i dag og hittir þar manneskju sem á eftir að reyn-
angra hana. Taugar þínar eru spenmar. Leitaðu þvi félagsskapar ast þér góður vinur. Láttu ekki flækja þig i vandamálum annarra.
rólegrar manneskju.
Ljónið (24. júlí—23. ógúst): Allt bendir til að þú lendir i góðum Ljónið (24. júli-23. ógúst): Þér finnst ákaflega skemmtilegt að
félagsskap í kvöld og þú munt njóta þin vel þar. Þú ert að reyna að skiptast á skoðunum við einhvern aðila af gagnstæða kyninu. Þú
skilgreinastöðu þina i iifinu og það tekst svona ogsvona. munt ávinna þér þakklæti eldri manneskju fyrir eitthvað sem þú
gerir.
Meyjan (24. ógúst—23. sepLl: Þú ættir að nota daginn til að Meyjan (24. ógúst—23. sept): Þér finnst þú vera skilinn út
leysa úr þínum persónulegu vandamálum en þau hafa hlaðizt upp undan og ert i leiðu skapi þess vegna. Spurðu vin þinn hvers vegna
að undanförnu. Eitthvað sem þú týndir finnst á mjög óliklegum svosé. hvort einhver ástæða sé fyrir þvi. Allt rólegt i ástamálunum.
stað.
Vogin (24. sept—23. okt): Ástfangið fólk mun eiga mjög
skemmtilegan dag og mun fá fréttir sem leysa öll þess peninga
vandamál. Fyrir hina verður þetta ósköp venjulegur og góður
dagur.
Sporfldrokinn (24. okt—22. nóv.): Kunningi þinn sem þú kannt
ekki allt of vel við gerir eitthvað sem mun breyta áliti þinu á
honum. Einhver er að stinga nefinu niður i eitthvað sem honum
kemurekki við.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Allt bendir til að þú fáir fréttir
af vini þínum sem fluttur er af landinu. Einhver gerir þér góðan
greiða en ætlast til að þú endurgjaldir hann. Þér finnst þú yera of
skuldbundinn þess vegna.
Stoingertin (21. des.—20. jan.): Þetta er rétti timinn til að fram-
kvæma það sem krefst nákvæmrar hugsunar og dugnaðar. Þú ert
mjög duglegur og þér hættir til að vera óþolinmóður við hæglátt
fólk.
Afmælisbam dagsins: Árið byrjar mjög vel og allt mun ganga
þér i haginn. Eftir fáeinar vikur mun þetta breytast og smáerfið-
leikatimabil koma. Þegar þú hefur leyst úr þeim vanda sem þá
kemur upp mun allt veröa gott á ný. Þú lendir liklega i meira en
einu ástarsambandi á árinu en áður en árið er á enda mun
verða varanlegt ástand hjá þeim einhleypu.
Vogin (24. sept—23. okt): Láttu eftir sjálfum þér einhvern
munað. Reyndu nýja aðferð i að umgangast erfiöa manneskju.
Vertu glaðlyndur en haltu fólki frá þér svo það reyni ekki að not
færa sér þig.
Sporödrekinn (23. nóv.—20. des.): Annasamur timi er framund
an og nóg verðuraðgera á öllum vigstöðvum. Einmana lólk i þessu
merki mun finna ráð til að afia vina og þetta niun jafnvel leiða til
ástarsambands.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ættingi þinn leitar ráða hjá þér i
erfiðu vandamáli viðvikjandi fjölskyldunni. Gefðu ekki upp von
um að finna týndan hlut þótt útlitið sé ekki gott.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú heyrir eitthvað sem mun fá
þig til að missa traustið á æskunni. Reyndu að yfirvinna þessa til-
finningu þvi sagan er ekki á rökum reist. Leitaðu uppi skemnuileg-
an félagsskapi kvöld.
Afmælisbam dagsins: Þetta verður gott ár fyrir þau sem ætla að
byrja á einhverju nýju. Náinn vinur þinn mun l'ara til annarra
landa og þú munt'sakna hans mjög. Þú ferð að öllum likindum i
margar smálerðir. flestar viðvikjandi nýju áhugamáli þinu.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-'
19.30. Lau^ard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 o«
18.30- 19.
HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-10 »}* kl. 18.30-
19.30.
FæAingardeild: Kl. 15-10 og 19.30-20.
FæAingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-10 oj* 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-10.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud..
laUK.urd. «*u sunnud. kl. 15-10. BarnadoUd alla
daua kl. 15-10.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla (laUJi «>u kl.
13-17 á lauuard. »u sunnud.
HvitabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30.
iauuard. »u sunnud. á sama tima »u kl. 15-10.
KópavogshæliA: Kftir umtali »u kl. 15-17 á
holuum döuum.
Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — lauuard. kl.
15-10 »u kl. 19.30-20. Sunnudaua «jí aðra
heluidaua kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daua kl. 15-16 <>u 19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: K1 15-10 alla daua.
SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daua kl. 15-10 »u
19-19.30.
SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daua kl. 15-10 «u
19-19.30.
SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Aila daua kl.
15-lOou 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daua kl. 15.30-10 »u
19-19.30.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
j^Aalsafn — Utlánsdeild. Þinuholtsst ra*ti 29a.:'
fsimi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22.
lauuard. kl. 9-10. LokaAó sunnudögum.
ÁÖalsafn — Lestrarsalur, Þiliuholtsstræti 27.
^sitni 27029. Opnunarlímar 1. sept.-31. mai.
mánud.-föstud. kl. 9-22. lauuard kl. 9-18.
suntualjtua kl 14-18.
i'BústaAasafn Bústaðakirk ju. sítni 30270.
Mánud.-föstud. kl 14-21. lauuard. kl. 13-10.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 30814-
Mánud.-föstud. kl. 14-21. lauuard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallauölu 1. sími 27040.
Mánud.-föstud. kl. 10-19.
Bókin heim, Solheimum 27, sími 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka-<>u talhóka-
þjónusta við fallaða <>u sjöndapra.
Farandbokasófn. AfgreiAsla i Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu-
luelum <>u stofnunum. simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Bokasafn Kópavogs i Félausheimilinu er opið
mánudaua-föstudaga ft á kL 14 tiÍ21.
Ameriska bokasafniA: Opið alla virka daua kl.
13-19.
ÁsmundargarAur við SiíTtsin: Sýninu a verkum
,er i uarðinum en vitinustofan er aðeins oþin
við sérstök Uekifæri.
DýrasafniA Skölavörðustiu Hh: Opið dauleua
kl. 10 til 22.
GrasagarAurinn i Lauuardal: Opinn frá kl. 8*22
mánudaua til föstudaua <>u frá kl. 10-22 lauu-
urdaua <>u sunnudaua.
Opið dauleua
Hrinuhraut. tpið
KjarvalsstaAir við Miklatun
nema á máhudöuutn 10-22.
Listasafn íslands við
<lauleua frá 13.30-10. .
NattúrugripasafniA við Hlemmtoru: Opið
sunnudaua. þriðjudaua. fimmtudaua «u lauu-
jirdaua kl. 14.30-10.
Norræna húsiA við Hrinuhraut: Opið dauleua
fr;. 9-18 <>u sunnudaua frá 13-18.
Rafmagn: Reykjavik. Köpavoúur <>u Seltjarn
arnes simi 18230. Hafnarfjörður sími 51330
\kureyri simi 1141'. Keflavik simi 2039.
Vestmamiaeyjar sími 321.
yitaveitubilanir: Keykj.tvH’. Kópyvouur <>u
jj.ii'i..t • i.v i tttii 2552'i H'ltjarnarnes simi
I.*."(»».
Vatnsveitubilanir: Keykjav.k. KópaVouUI* «>U
.‘seltjarriárties snni 85477. Akutvyri simi
11411. K«'flavik siinar 155().eftir l«»kun 1552
W-t mjuinjiey jjtr sinuir 1088 <>ú 1533. Hjifnar
l'jörður simi 53445.
Simabilanir i KeykjjiviK. K«>pJi\<>ui. Seltjarnar-
nesi. 11jiInjirfirði. Akurcyri. Kefiavik <>u
Vesiin.iiiiiauyjilnnilkyiuust i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
jiIIji virka (Ijiuji frá kl. I7 siðdcpis til kl. 8
árdeuis <>u á luduidöuum er svarað allan
sólarhrinuínn.
Tekið er við tilkynninuum uin hilanir á veitu-
kerfum l.oruarinnar <>u i öðrum lilfellum sem
horuarmuir telia siu þurfa að fá aðstoð
horuarstufhunu.
Hann segir aö þaö yröi ódýrara að fastráða
hann.”