Dagblaðið - 15.04.1978, Page 1

Dagblaðið - 15.04.1978, Page 1
4. ÁRG. - LAUGARDAGLR 15. APRÍL 1978- 79. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. - AÐALSÍMI 27022. --------------------------------------------- „RANNSÓKNAREFNI” FYRIR HVERN HAUKUR FLUTTI PENINGA ÚR LANDI --------------sjábaksíðu^^J------------------ .................... Þaufengu sjónvarpstækið Ánægjan skein úr andlitum sjúklinga og starfsfúlks Borgarspitalans i gær þegar litsjónvarpstækið var komið á sinn stað. Fjöldinn ailur af fólki tók þátt i söfnuninni innan spitalans. Einnig eiga' lesendur Dagblaðsins sinn þátt i gleðinni. Jón Gestur átti að útskrifast af spítalanum I gærkvöldi en var helzt á því að vera kyrr og njóta litanna I nýja Finnlux-tækinu. DB-mynd Bjarnleifur. Sjá baksíðu - Kóngur sýningarinnar? Bilasýningin Auto 78 var opnuð i fyrradag með pomp og prakt. Greinilegt var fyrsta kvöldið að Íslendingar eru ekki síður en aðrir áhugasamir I meira lagi um hvers konar farartæki. Búizt er við mikilli aðsókn að sýningunni og jtar geta menn velt vöngum yfir kostum og göllum — og verði farartækjanna. Myndin er af einu helzta djásni sýningarinnar, demantsprýddum Lincoln, dýrasta vagni íslendinga. -DB-mynd R. Th. Sig. HverfærNóvuna? Síðasta ta til að vera Þá er komið að síðasta deginum í áskrifendaleik DB og lesenda. Þeir sem gerast áskrifendur fyrir kl. 17 í dag fá tækifæri til að vera með i leiknum. Svo gæti farið að nýr áskrifandi hreppti hinn glæsta CHEVROLET NOVA-bil sem við bjóðum upp á í leiknum okkar. Dregið verður strax á mánudagsmorgun af fulltrúa borgarfógeta. Myndin er af bilnum okkar á fullri ferð eftir að hann var þrifinn eftir vand- virknislega kvoðun. —Áskriftarsiminn er 27022. DB-mynd R.Th. Sig.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.