Dagblaðið - 15.04.1978, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. APRlL 1978.
5
tilbúið til innréttingar
Borgarstjórn santþykkir að
gera tilraun með rafbfla
Framsóknarmenn á Akranesi hafa
birt framboðslista sinn til bæjarstjórnar-
kosninganna i vor. Hann er þannig
skipaður: 1. Daníel Ágústsson
aðalbókari, 2. Ólafur Guðbrandsson
vélvirki. 3. Jón Sveinsson lögfræðingur,
4. Bent Jónsson skrifstofustjóri, 5.
Ingibjörg Pálmadóttir hjúkrunar-
fræðingur, 6. Andrés Ólafsson banka-
gjaldkeri, 7. Stefán Lárus Pálsson
skipstjóri, 8. Björn Gunnarsson verzl-
unarstjóri. 9. Jóhanna Karlsdóttir
kennari, 10. Valgeir Guðmundsson
blikksmiður, II. Björgólfur Einarsson
verkamaður, 12. Guðrún Jóhannsdóttir
húsmóðir, 13. Hreggviður Karl Elíasson
verkamaður, 14. Sigmar H. Jónsson raf-
suðumaður, 15. Þóra Einarsdóttir
húsmóðir, 16. Gústaf Kristinsson
stýrimaður, 17. Jón Þorgrimsson bif-
vélavirki og 18. Ragnheiður Guðbjarts-
dóttir húsmóðir.
-fimmtudagur-
Húsið var af hent
uppsett og frágengió
til innréttingar,
á 4 dögum
toppnum
Framsóknarlistinn
á Akranesi
Daníel á
Við byggðum
150m2 einbýlishús
í Reykjavík
á fjórum dögum!
manudagu
EKIÐ TIL REYKJAVÍKUR
r-þriðjudagur-|
AFHENDING EININGA
■
UPPSETNING
Borgarráð mun á næstunni fela
embættismönnum sinum i samráði við
sérfróða menn að kanna hvar I rekstri
borgarinnar megi koma við rafknúnum
bílum i stað benstnbila.
Gerist þetta í framhaldi af samþykkt
borgarstjórnar á tillögum borgar-
fulltrúanna Guðmundar G. Þórarins-
sonar (F) og Alberts Guðmundssonar
(S) um þetta efni.
Tillaga Guðmundar var samþykkt
með öllum greiddum atkvæðum á
borgarstjórnarfundi sl. fimmtudag.
Hefur Guðmundur m.a. I huga, að
keyptir verði til reynslu 4-5 rafbílar og
frekari ákvarðanir í þessu efni teknar i
framhaldi þeirrar reynslu, sem fæst þar
af.
„Það veltur að sjálfsögðu mikið á
hvaða fyrirgreiðslu ríkið veitir um
innflutning bílanna og rafmagnsverðið
sjálft," sagði Guðmundur i samtali við
fréltamann DB um málið. „Fáist til
dæmis rafmagn keypt á iðnaðarverði
verður orkukostnaður ekki nema 3-4%
af orkukostnaði bensínbíla, en fáist
rafmagn keypt til þessara nota á sama
verði og til heimilisnota, þá verður
kostnaðurinn 30-40% af því verði.”
Steinn Sigurðsson, hönnuður og
eigandi eina rafbilsins, sem til er hér-
lendis, sagði í samtaji við blaðið, að
hann hlæði orkugeyma bíls síns með
heimarafmagni og greiddi þungaskatt á
sama hátt og af disilbil með akstursmæli
þrisvaráári.
„Það vantar heimild fyrir þessu í
lögum,” sagði Steinn, „en ég gat
sæmilega klúðrað mig fram úr þessu
með þvj að fá að borga þungaskattinn
svona. Greinilega verður eitthvað að
hliðra til fyrir svona tilraunastarfsemi,
því ekki gengur að láta áfram ríkja hér
þá stefnu, að sé maður til dæmis með bil
sem gengur fyrir vatni, þá sé það gert
ókleift með þvi að skattleggja mann svo,
að það borgar sig ekki.”
ÓV.
Steinn Sigurðsson á „Rafsa”, eina rafknúna bilnum sem til er hérlendis. Steinn
smíðaði þann bíl sjálfur. DB-mynd: Jim Smart.
Strætisvagnar bruna um götur Manchester í Lnglandi, knúnir raforku. Hinn billinn
er frá Cloride-fyrirtækinu sem framleiðir rafgeyma. Sá bíll er i notkun hjá firmariu i
Amsterdam. f -------------- ■ >
Við siðustu kosningar fengu
framsóknarmenn 512 atkvæði og tvo af
niu bæjarfulltrúum.
Fannst
látinn í
Geldinganesi
Klukkan rúmlega hálfsex í fyrrakvöld
fann þyrla landhelgisgæzlunnar lík
manns, sem lýst var eftir i gær, I
fjörunni í Geldinganesi. Maðurinn hét
Sigurður Jónasson, sextíu og áttatíu ára
gamall, til heimilis að V i ðimel 48.
-A.Bj.
Gjörið svo vel....
skoðið kosti
húseininga
með eigin augum
Einbýlishúsið
að Steinaseli 1
Breiðholti
LAUGARDAG 15.4: KL.14-22
SUNNUDAG 16.4: KL.14-22
SIGLUFIRÐI
■