Dagblaðið - 15.04.1978, Síða 7

Dagblaðið - 15.04.1978, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. APRtL 1978. 7 Tíðnisrió 2— 5,2 MHZ 75 wött. Einföld í notkun Veitum allar nánari upp lýsingar. Framkvæmdir að hefjast við Hrauneyjafossvirkjun: 713.9 milljónir var lægsta tilboð í „smáverkið” í sumar — 460 milljón króna mismunur var á hæsta og lægsta tilboði, sem var 136 milljónirundir áætlun i» intech SSB TALSTÖÐ fyrir báta tstak, Miðfell, Loftorka, Skanska Cementgjuteriet og Phil og Sön stóðu sameiginlega að laegsta tilboðinu sem barst 1 fyrstu útboðsvinnu við hina nýju Hrauneyjafossvirkjun. Tilboð þetta hljómaði upp 713.883.000 krónur. Var það rúmar 136 milljónir undir þeirri kostnaðaráætlun sem ráðgjafar Lands- virkjunar höfðu gert og hljóðaði upp á 850 milljónir króna. Það sem um er að ræða að vinna er „smáverk” eins og Eiríkur Briem orðaði það við blaðamann DB. „En á þessu verki liggur mest. Þetta er gröftur fyrir stöðvarhúsinu og fyrir þrýstivatnspipum að hluta,” sagði Eiríkur. Aðalverkið verður boðið út síðar í 1 — 2 áföngum. Ráðgert er að fyrri vél af tveimur, sem búið er að veita leyfi fyrir, verði ræst haustið 1981 og önnur vél haustið 1982. Ráð er gert fyrir þriðju aflvélinni I virkjuninni en hvenær hún verður sett upp er óákveðið ennþá. Hver aflvél framleiðir 70 megavött. Alls bárust fjögur tilboð I verkið sem vinna á i sumar. Næstlægsta tilboð var frá Hlaðbæ, Suðurverki og Fjölvirkjan- um sameiginlega. Hljóðaði það upp á 781.570.000 krónur. Þá kom sameigin- legt tilboð frá Aðalbraut, Sveini Runólfssyni, Fossvélum og Burði hf. að upphæð 1.043.350.000 krónur og fjórða tilboðið var frá Ellert Skúlasyni hf„ Svavari Skúlasyni hf. og Ýtutækni áð upphæð 1.173.640.000 krónur og fylgdi þvi frávikstilboð 100 milljón krónum lægra með öðruvísi dæluaðferðum en tilteknar voru I útboðslýsingu. Ráðgjafar Landsvirkjunar, Harza Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Friðrik A. Jónsson h.f. Bræðraborgarstíg 1, Sími 14135 — 14340. Hér skrifar Páll Sigurjónsson forstjóri Istaks undir skýrsluna um tilboðs-„opnunarhátíð” Landsvirkjunar i gær. Við háborðið sitja frá vinstri Þorbergur Kristjánsson, Halldór Jónatansson, Rögnvaldur Þorláksson, Páll Ólafsson og Jóhann Már Mariusson. DB-mynd-Bjarnleifur. WBIADID fijálst, áhaú dagblað Chicago og Sigurður Thoroddsen, munu nú yfirfara tilboðin en gert er ráð fyrir undirskrift við verktaka I mai. Getur hann þá þegar hafið framkvæmdir við Hrauneyjafoss því Landsvirkjun hefur undirbúið aðstöðu með rafmagn, nokkra skúra og lagfæringu vegar. En stutt er til Sigöldu, aðeins 5—7 km, og þar eru nægir vinnuskúrar sem verktaki fær afnot af og flytur að Hrauneyjafossi. Verkið sem unnið verður I sumar er mest fólgið í sprengingum og greftri og þvi aðallega vélavinna. Munu engir stórhópar manna nauðsynlegir til þeirra framkvæmda. -ASt. Það er hagstættaö verzlaí (fiamfaborq Fyrir sumardaginn fyrsta! Flauelsbuxur á 3ja—12 ára Telpupils(tasíu) á 5—11 ára Trékó TRÉSMIÐJA KÓFAVOGS HR AUÐBREKKU 32 SlMI 40299 KÓPAVOGI ELDHÚSINNRÉTTINGAR BAÐINNRÉTTINGAR ALHLIÐA INNRÉTTINGASMÍÐI Offsetprentari óskast Óskum eftir að ráða prentara á offsetprentvél frá og með 1. maí. Uppl. gefur yfirverkstjóri. Prentsmiðjan Hilmir Síðumúla 12. Framboðsfrestur til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 28. maí 1978 rennur út miðvikudaginn 26. apríl nk. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag kl. 15.00 til 16.00 og kl. 23.00 til 24.00 í dómhúsi Hæstaréttar við Lindargötu. 14. apríl 1978, Yfirkjörstjórn Reykjavíkur, Björgvin Sigurðsson, Guðmundur V. Jósefsson, Ingi R. Helgason. Gallabuxurá 3ja til6ára kr. 3900 7 tilll árakr.4300 Fataverzlun—Hamraborg 14 Kópavogi—Sími 41212

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.