Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 15.04.1978, Qupperneq 9

Dagblaðið - 15.04.1978, Qupperneq 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978. Reykjanesmótið Úrslit 1 Reykjanesmótinu 1 tvímenningi 1978 *ag 1. Jön Þ. Hilmarsson — Oddur Hjakason 607 2. Helgi Jöhannsson — Þorgeir EyjóHsson 596 3. Vilhjálmur Sigurðsson - Sigurður VHhjálmsson 595 4. Bjami Pótursson — Haldór Helgason 586 5. Bjðm Eysteinsson - Magnús Jóhannsson 561 6. Sigurður S vemsson — . Skúli Einarsson 549 7. Sigurfajöm Jónsson — Sigurður Margeirsson 544 8. Sœvar Magnússon — Hörður Þórarinsson 535 9. Ármann J. Lárusson — Gunnlaugur Sigurgeirsson 531 10. Friðþjófur Einarsson — Halldór Einarsson 531 Spilað var í Stapa í Keflavík. Keppnis- stjórar voru þeir Ólafur Lárusson og Sigurjón Tryggvason. Bridgesamband Vesturlands Vesturlandsmót i tvimenningskeppni var haldið i Stykkishólmi helgina 8.-9. april sl. Þátttakendur voru 24 pör frá Akra- nesi, Borgarnesi, Reykholtsdal, Búðar- dal, Stykkishólmi, Grundarfirði og Ólafsvik, auk þess sem Hjalti Elíasson og Þórarinn Sigþórsson úr Reykjavík spiluðu sem gestir. Keppnisstjóri var Guðmundur Kr. Sigurðsson sem stjórnaði keppninni af sinni alkunnu snilld. Spiluð voru 4 spil milli para eða alls 92 spil. Úrslit urðu þau að gestaparið Hjalti og Þórarinn varð langefst með 234 stig. Úrslit Vesturlandsmótsins urðu annars þessi: 1. Jón Alfreðsaon og Vakir Sigurðsson, Akranesi 124 2. Kristínn Friðriksson og Guðni Friðriksson, Stykkish. 122 3. Ólafur G. Ólafsson og Guðjón Guðmundsson, Akranesi 104 4. Guðjón Pálsson og Jón A. Guðmundsson, Borgamesi 91 5. Stsingrimur Þórisson og Þórir Leifsson, Reykholtsdal 81 6. Guðjón Karisson og Eyjólfur Magnússon, Borgamesi 75 7. Þórður Björgvinsson og Kari Atfreösson, Akranesi 72 8. Davið Stefánsson og Jón Jóhannsson, Búðardal 33 9. Ellert Kristínsson og Halldór S. Magnússon, Stykkish. 31 10. Jón Gislason og Guðmundur Sigurjónsson, Akranesi 17 önnur pör voru fyrir neðan miðlung sem var 0 stig. Fimm efstu pör unnu sér rétt til þátttöku I úrslitakeppni tslands- mótsins I tvímenningskeppni. Bridgefélag Selfoss Úrslit I meistarakeppni I sveitakeppni sem lauk 6. apríl sl. Sveh stíg 1. Jónasar Magnússonar 108 2. Vilhjáims Þ. Póissonar 101 3. Siguróar S. Siguróssonar 72 4. Amar Vigfússonar 60 5. Óiafs Guðmundssonar 47 6. BrynjóHs Gestssonar 32 Sveit Jónasar skipa auk hans þeir Kristmann Guðmundsson, Þórður Sigurðsson, Kristján Jónsson og Sigurður Sighvatsson. Frá Barðstrend- ingafélaginu Síðasta umferð I sveitakeppni félagsins var spiluð siðastliðinn mánudag og urðu úrslit þessi: Sveit Guðbjarts Egilssonar vann sveit Ágústu Jónsdóttur, 16-4. Sveit Ragnars Þorsteinssonar vann sveit Guðmundar Guðveigssonar, 11-9. Sveit Sigurðar Kristjánssonar vann sveit Baldurs Guðmundssonar, 15-5. Sveit Helga Einarssonar vann sveit Gísla Benjaminssonar, 13-7. Lokastaðan i sveitakeppninni varð þessi: Svoit Ragnara Þoratainnonar fókk 118 stig. i sveitínni auk Ragnars am Eggert Th. Kjartans- son, Finnbogi Finnbogason og Þórarinn Þörarínsson. 2. sveit Helga Einarssonar 110 st 3. sveit Sigurðar Kristjánssonar 103 st 4. sveit Baldurs Guðmundssonar 94 st 5. sveit Guðbjartar Egilssonar 88 st 6. sveh Gisla Benjaminssonar 76 st Við endum vetrarstarfið með tveggja kvölda einmenningi og er þegar orðið fullbókað í hann og þeir sem eru bókaðir þar verða að mæta 19.45, ekki mlnútu eftir þann tíma. Bridgefélag Hafnarfjarðar Nú er eftir að spila I eitt kvöld (3 umferðir) I barómeter-tvímennings- keppni félagsins og tekur nú að teygjast á liðinu. Staða efri helmings er þessi fyrir lokasprettinn nk. mánudag: 1. Áml— Sævar 1199 2. Bjöm — Magnús 1164 3. Kristján — Ólafur 1123 4. Hörður — Þorsteinn 1112 5. Bjami — Þorgeir 1105 6. Abert - Sigurður 1095 7. Ólafur — Svarrir 1087 8. Guflni - Krístófor 1078 9. Bjamor - Þórarinn 1049 10. ÓU - Vilhjílmur 1013 Meðalskor 1008. Síðasta spilakvöld náðu þeir Hörður og Þorsteinn beztum árangri eða 77 stigum yfir miðlung. (Þeir fóru I vitlausa átt fyrsta kvöldið). Þeir Björn og Magnús voru líka stórstigir með 58 stig yfir meðalskor. Laugardaginn 15. apríl verður spilað við Selfyssinga i 32. sinn. Þangað til annað kemur í ljós verða menn að trúa þvi að hér sé um elztu og alla vega virðulegustu félaga- og bæjakeppni í bridge á íslandi að ræða. Spilað verður á bökkum ölfusár að þessu sinni. HALLUR SÍMONARSON Helgi mátaði Timman og Haukur vann þrjá stórmeistara í röð! 22. He4 (meistarastykki hjá Tal). 22.------Bxb5 23. axb5 — dxe4 24. c4 - c5 25. Rxe4 - Df8 26. Rf6+ - Kg7 27. Bc3 - Rb7 28. Df3 - Ra5 29. Hd7 — Hd8 30. Hxa7 - Rxc4 31. h4 — Ha8 32. Rxh5+?? (þarna fór vinningurinn út um gluggann. Auð- vitað var skákin tefld 113. umferð sem ekki er beint happatala Tals!) — 32. — — gxh5 33. Dxf6+ — Kg8 34. Dg5 + — Kh7 35. Dxh5+ — Kg8 36. Dg5+ — Kh7 37. Dh5+ jafntefli. 4. e3-Bb4 5. Dc2-0-0 6. d3-He8 7. Bd2-d6 8. a3-Bxc3 9. Bxc3-Sg4 10. Be2-Bxf3 11. Bxf3-Rd4 12. Ddl-d5 13. 0-0-Rxf3 14. Dxf3-c6 15. e4-d4 16. Bd2-Rd7 17. b4-b6 18. Dh3-a5 19. f4-exf4 20. bxa5-bxa5 21. Bxf4-Rc5 22. Habl-a4 23. Hb4-He6 24. Hf3-De7 25. Dg3-h6 26. h3-Hf6 27. Bd2-Hxf3 28. Dxf3-Rb3 29. Bf4-Df6 30. Dg3-He8 31. Hxa4-Rc5 32. Ha5-Rxd3 33. Bxh6-Re5 34. Bf4-Rxc4 35. Hf5-De6 36. Hg5-g6 37. e5-Hd8 38. h4-d3 39. h5-Kg7 40. hxg6-fxg6 41. Hh5-Hd7 42. Dg5-Dg8 43. Df6mát. Frammistaða ungu piltanna á skák- mótinu i Lone Pine á dögunum vakti mikla og verðskuldaða athygli. Haukur Angantýsson gerði sér lftið fyrir og vann þrjá stórmeistara I röð, þá Christiensen, Westerinen og Resh- evsky — og Helgi Ólafsson mátaði Timman, einn albezta skákmann heims nú. Margeir Pétursson tefldi markvisst allt mótið og hlaut fimm vinninga eins og Haukur. Báðir unnu þeir sér með þessum árangri fyrra skrefið I titli alþjóðameistara. Helgi Ólafsson hlaut 4.5 vinning, sem nægði honum til að hljóta alþjóðlega meistaratitilinn. Fær hann þá viðurkenningu á næsta þingi FIFA. Bent Larsen er fáum líkur. Hann byrjaði á þvi að tapa í fyrstu umferð en stóð í lokin uppi sem sigurvegari. Hlaut 7.5 vinning af níu mögulegum og 12 þúsund dollara i fyrstu verðlaun. Hér á eftir fer skákin, þegar Helgi mátaði Timman. Hvitt: — Helgi Svart: — Timman 'Enskur leikur. 1. c4-e5 2. Rc3-Rf6 3. Rf3-Rc6 Á sovézka meistaramótinu í des- ember tefldi Tal með miklum tilþrifum á móti Petrosjan — og stefndi í sigur I innbyrðisviðureign þessara tveggja fyrrverandi heimsmeistara. En svo var hann sleginn blindu, lék af sér manni og skákin leystist upp í jafntefli. Hér er skákin. Hvítt: — Tal Svart: — Petrosjan l.e4 - e6 2. d4 - d5 3. Rc3 - Bb4 4. e5 — b6 5. Dg4 — Bf8 6. Rf3 — Dd7 7. a4 — Rc6 8. Bd2 — Re7 9. Be2 — Rf5 10.0-0 - h5 11. Df4 — g6 12. Bb5 — Bh6 13. Rg5 — Rxd4 14. Hdl — Kf8 15. Bxc6 — Rxc6 16. Re4 — Bxg5 17. Rxg5 — Ba6 18. Hel — Kg8 19. b4 — Bc4 20. b5 — Rd8 21. Bb4 — De8 ÆT Artúnshöfðasamtökin____________________:_______ Aðalfundur veröur haldinn þriðjudaginn 18. apríl kl. 16.00 í matstofu Miöfells H/F að Funahöföa 7. Dagskrá:___• _________________ 1. Borgarstjóri heimsækir fundinn og skýrir stööu borg- arinnar og þær framkvæmdir sem geröar veröa á Ártúns- höfðasvæðinu af borgarinnar hálfu á árinu 1978. 2. Aöalfundarstörf. 3. Fegrun og snyrting umhverfís. 4. Næturvarzla. 5. Önnur mál. Stjórnin.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.