Dagblaðið - 15.04.1978, Side 11
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978.
S
ist áður en olíuforði landsins yrði upþ-
urinn. Hann sagði verkamönnum i
Pahlavi stálverksmiðjunum i Ahaz að
þótt olíuna þryti þá væri nægilegt
magn af jarðgasi til þess að koma í
stað olíunnar.
Iran framleiddi 18% af öllu jarðgasi
sem framleitt er í heiminum á síðasta
ári, eða samtals 58 milljarða rúm-
metra af gasi. Notkun á jarðgasi til
orkuframleiðslu í Íran hefur aukizt
mjög að undanförnu. Á síðasta ári
nam orkuframleiðsla með jarðgasi
15.2% af heildarorkuframleiðslunni
þarlendis en árið 1970 var orkufram-
leiðsla með jarðgasi aðeins 1,8% af
heildarframleiðslunni. Gert er ráð
fyrir því að orkuframleiðsla með jarð-
gasi verði orðin 22,7% af heildarorku-
framleiðslunniárið 1982.
íran flytur einnig um 10 milljarða
rúmmetra af jarðgasi til Sovétríkjanna
árlega og áætlanir eru um að flytja
jarðgas í vökvaformi til Bandarikj-
annaog Japans.
Aðrir orkugjafar
Raforkuver, sem byggt hefur verið i
námunda við fiskiþorpið Nena rétt hjá
Sari við strönd Kaspiahafs, mun nota
oliu þar til lagðar hafa verið leiðslur
fyrir jarðgas að orkuverinu. Þá er
Oliuframleiðsla Irans er meira en tíundi hluti allrar heimsframleiðslunnar.
t
ég mig á tal við eigandann, hr. Parks,
sem ég hafði séð á degi hverjum að
dunda við barkinn. Mér lék forvitni á
að vita eitthvað um hið fagra skip, og
greiddi hann úr spurningum minum.
Skipið kvað hann byggt í Hollandi
fyrir 10 til 12 árum og hefði fyrsti
eigandinn, sem var þýzkur, notað það
til Afrikuferða, sem urðu ekki margar,
þar sem þýzkarinn fékk slag og dó.
Aftur var skútan seld og gekk hún nú
kaupum og sölum þar til hr. Parks
hafði keypt hana fyrir tveimur árum
og skírt hana Manakoora, sem hann
sagði þýða lífshamingju, himnariki
eða eitthvað svoleiðis á einhverju
suðurhafseyjamáli.
Manakoora hafði verið í niöur-
níðslu, en nú væri hún að komast i
gott lag, sagði hinn hreykni hr. Parks,
sem sagðist vera búinn að vinna
sjálfur, ásamt liði, við breytingar og
málningu. Hann sagði ætla að fara i
tveggja ára hnattsiglingu og væri
brottförin ákveðin eftir tvo mánuði.
Þetta var fyrir tæpu ári.
Hinn stóri dagur kom og ég beið i
spenningi að sjá Manakoora 111 leggja
frá landi með hina fræknu áhöfn, og
hr. Parks við stýrið. En ekkert gerðist
og daginn eftir sá ég skipstjórann i
vinnugalla og var hann nú byrjaður
að ryðberja það, sem ég hafði séð hann
mála fyrir nokkrum mánuöum, og
síðan tók hann til við að mála allt upp
á nýtt.
Þegar ég spurði heimamenn um
hann hr. Parks og heimssiglinguna
hans, brostu þeir sumir í kampinn og
sögðu, að brottfarardagarnir væru vist
orðnir einir 5 eða 6, sem komið hefðu
og farið, og væri minnst búið að
þrimála Manakoora hátt og lágt.
Þegar ég spurði, hvernig hr. Parks
hefði efni á að kaupa alla þessa
málningu, hlógu þeir opinskátt og
sögðu mér, að hann hr. Parks hefði
efni á að kaupa heilt úthaf af
málningu, þvi hann væri margfaldur
milljónari. Þeir sögðu, að hann ætti
einn stærsta kirkjugarðinn i Fort
Lauderdale!
hörmungar yfir mannkynið og raun
ber vitni. Skaðlegasta villa er sú, að
sélja megi jafnaðarmerki milli
kynþáttar, hæfileika og menningar. Sé
athugað hvemig kynþáttahyggjan
hefur mengað hugsunarhátt manna
kemur i Ijós, að öll skýr sérkenni
ntanna, augljós og erfanleg eru talin
bera vott um djúpstæðan, andlegan
og líkamlegan mun. Hörundslitur.
háralag. andlitsfall, augnlitur. allt er
þetta notað til þess að raða ntann
kyninu niður í menningarlega hópa.
Mörg þessi sérkenni eru augljós. óg
enginn neitar því, að kynþættimir
hafa breytst og þroskast i einangrun á
öldum áður. Þrátt fyrir augljósan út-
litsmun er tegundin homo sapiens —
hinn vitiborni maður, eins og óskipt,
og ekkert sem bendir til þess, að hún
skiptist i undirtegundir. Ekki er
ótrúlegt, að erfðafræðin eigi eftir að
taka stórt stökk fram á við á næstu
áratugum og skýra margt sem enn er
móðu hulið. Meginatriðin eru þó
kunn, og treysta erfðafræðingar sér
ekki til þess að benda á nein skýr
merki um mismun á mönnum eftir
kynþáttum, og sjálft hugiakið
kynþáttur er harla loðið og erfitl að
skilgreina það nákvæmlega. Þó svo, að
i Ijós kæmi, að einhver greinanlegur
munur, annar en sá, sem snertir útlit,
væri á kynþáttunum, gæti það ekki á
nokkurn hátt réttlætt að einn sýni
öðrum yfirgang, talið aðra sér óhæfari
'og eigi því rétt á að hafa í hendi sér líf
þeirra og örlög. Öllum ætti að vera
Ijóst hve fráleit siðaspeki það er. að
réttlætanlegt sé að mismuna fólki eftir
útlitinu einu eða furðulegum og
ósannanlegum hugmyndum um and-
lega eða tilfinningalega eiginleika.
Goðsagan um mismun kynþáttanna
hefur verið og er enn þann dag í dag
notuð til að réttlæta margvíslcgan
ójöfnuð og yfirgang. Hún hefur
þvingað menn til að játast undir
blinda siðfræði og öfugsnúna
rökfræði. Það er vissulega munur á
einstaklingum. Það getur lika verið að
munur sé á hópum manna eftir
búsetu og aðstæðum, upplagi sem
þróast hefur á sérstakan hált i
einangrun eða vegna inngifiis. Það er
ekki heldur útilokað að einhver
munur sé á kynþáttum. Um það
veit bara ekki nokkur maður. hvorki
hvori það er munur, og enn siður
hvers eoiis hann gæti verið. Allt
það, sem vitað er um manninn og
þróun hans bendir til þess, að
mannkyn allt sé af einum stofni,
gætt svipuðum eiginleikum, til-
einnig fyrirhugað að koma á fót kjarn-
orkuverum til orkuöflunar og til þess
að Vinna salt úrsjó.
Tvær verksmiðjur, sem vinna munu
salt úr sjó og framleiða árlega um 100
þúsund rúmmetra hver, verða reistar í
námunda við Busheir kjarnorkuverið.
Kjarnorkuver hafa verið reist í sam-
vinnu við frönsk og þýzk fyrirtæki.
Þá nota íranar einnig kol. Kola-
framleiðslan nemur nú um 600 millj-
ónum tonna. Stefnt er að þvi að gera
íran sjálfu sér nægt um landbúnaðar-
afuíðir með viðamiklum landbúnaðar-
áætlunum í stóriðnaðarstil.
Annar meginþátturinn í iðnvæð-
ingu landsins er stáliðnaðurinn en gert
er ráð fyrir því að árið 1983 verði árs-
framleiðslan orðin 15 milljónir tonna
og verði þá hægt að fara að flytja út
stál.
Það er því Ijóst að íranstjórn stefnir
að því að verða við öllu búin er olian
ér til þurrðar gengin og notar oliuauð-
inn lil þess að byggja upp iðnvætt
þjóðfélag jafnfætis þeim sem fremst
standa. Ansary forstjóri NIOC telur
það grundvallaratriði að leita nýrra
tekjulinda og að sögn hans er fyrirtæk-
ið tilbúið að taka þátt i nær hvaða
framkvæmdum sem er, lil þess að
skapa starfsgrundvöll fyrir þær tug-
þúsundir manna sem vinna hjá fyrir-
tækinu.
Kjarnorkukver taka m.a. við af raforkuverum sem notað hafa oliu og einnig verður kannað hvort hægt verður að nýta sólar-
orkuna.
Bréf frá henni
Ameríku:
Þórir S. Gröndal
Nú var ég hissa, því ég hafði aldrei
gert mér grein fyrir þvi, að fólk gæti
átt kirkjugarða, en ég hefði náttúrlega
HaraldurÓlafsson
Menning
og
samfélag
finningum og eðli. Sá munur, sem
helst verður greindur er afleiðing mis-
munandi menningar. en menning í
skilningi mannfræðinnar er fyrst og
fremst viðbragð við umhverfinu. Jörð
in býður upp á margvísleg búsetu
ekki átt að láta mér koma það á óvart,
hér i landi einstaklingsframtaksins. Ég
þurfti ekki að spyrja víða til að finna
út, að eigendur kirkjugarða væru
mjög sjaldan ölmusumenn, þvert á
móti, þeir væru oftast nær mjög loðnir
um lófana.
Nokkrum dögum eftir að ég hafði
komist á snoðir um auðlind hr. Parks,
$á ég i dagblaðinu, að framfarafélag
eitt 1 Port Lauderdale hafði kvöldið
áöur haldið fund þar sem á dagskrá .
voru mál, er lutu að undirbúningi
dauðans. Mörg upplifgandi erindi
höfðu verið haldin, svo sem um
samningu erfðaskrfa, um það, hvort
framlengja ætti banalegu með notkun
öndunarvéla o.þ.h. Lika var rætt um
líffæra-banka og að lokum hafði hann
hr. Parks minn haldið erindi um
nauðsyn þess að kaupa skika i kirkju-
garði til að láta planta scr í, þegar
búið væri að gera allt, sem hinir ræðu-
mennirnir höfðu talað um.
Mér fannst mjög furðulegt, að stór
hópur fólks skýldi skunda til fundar til
skilyrði. og engin dýrategund hefur
nýtt þessa möguleika jafn viða og
maðurinn. Auðnir norðurhjarans,
frjósamar lendur tempraða beltisins,
sviðnar eyðimerkur og stormblásnar
hásléttur eru heimkynni mannsins.
Hann hefur tekist á við náttúruna i
öllum hennar myndum og árangurinn
er margbreytileg menning, margs
konar aðferðir til að lifa við þau
skilyrði. sem náttúran býður upp á.
Langt er siðan mönnum varð Ijóst.
að menning er tengd umhverfi. ekki
kynþáttum. Ólíkir menningarhættir
rikja innan hinna ýmsu kynþátta cftir
aðstæðum á hverjum stað.
í sjálfu sér er alll tal um menningu
tengda kynþáttum fjarsiæða og væri
ekki orðum að eyðandi ef ekki kæmi
til sú staðreynd, að fjölmargt í sam-
skiptum manna er háð hugmyndum
um náin tengsl menningar og kynþátt-
ar. Meðan því er trúað að andlcgt at-
gervi og skapgerð sé tengd hörundslit,
háralagi augnlit, andlitsfalli og útlima-
lengd verður að taka kynþátta-
hyggjuna alvarlega. Eitt sinn var
reynt að sanna, að lögun eyrans gæfi
vísbendingar um kynþátt manna og á
þeim grundvelli reynt að grcina hina
hreinu frá hinum óhreinu. Þessi
vísindi lifðu sitt blómaskeið, þegar þvi
að ræða undirbúning ferðarinnar
miklu á skipulegan og alvarlegan hátt.
Það var tekið fram í blaðagreininni, að
fundarmenn hefðu verið á öllum aldri
og flestir langt frá því aö vera komnir
á grafarbarminn.
Hann hr. Parks heldur áfram að
undirbúa sina ferðina miklu á
Manakoora II.Hann >ktapar og málar
af kappi og segist nú ætla að leggja i
hann um miðjan næsta mánuð.
Kannske verð ég sá cini, sem bið í
spenningi, því ég er að vonast til, að
hann drifi sig nú af stað. Aðrir. sem
fylgst hafa með þessu máli, eru ekki
eins bjartsýnir og einn sagði mér, að
hann væri þeirrar skoðunar, að hann
Parks gamli myndi aldrei komast af
stað í siglinguna miklu á Manakoora.
Heldur myndi hann á endanum verða
kallaður fyrirvaralaust i ferðina miklu,
sem biði okkar allra, og svo myndi
honum verða holað niður i hans eigin
kirkjugarði með tærnar upp í loftið.
Þórir S. Gröndal.
var haldið frani. að hreinleiki blóðsins
skapaði fagra og hrausta þjóð sem
vegna yfirburða sinna ætti að stjórna
veröldinni. gera þá að þrælum. sem
unnið gæiu en útrýma þeim er
skaðlegir væru hinu hreina kyni. En
það fór eins og Stephan G. kvað:...
þrælslegri en þrælamir verður loks
þrælahúsbóndinn".
Leynt og Ijóst ræður kynþátta-
hyggjan hugsunarhætti manna um
viða veröld. Og nú á siðustu árum er
hún að færast æ nær okkur hér úti i
sænum. í þvi landi, sem við höfum
lönguni talið hina miklu fyrirmynd
annarra þjóðlanda, Bretlandi, vex nú
kynþátiahyggjunni fiskur um hrygg.
Það er í senn óhugnanlegt og
hættulegt vegna þess, að við erum ekki
einir um það i Norðurálfunni að telja,
að Bretum geti ekki skjátlast. Mót-
mælt hefur verið á eftirminnilegan
hátt kynþáttalögum i Suður-Afriku.
En höldum vöku okkar gagnvart þcim
háværu röddum, sem frá Bretlandseyj-
um berast, röddum, sein boða
fagnaðarerindi kynþáttahyggjunnar
rétt einu sinni í þróuðu, menntuðu
fyrirmyndarriki.
Haraldur Ólafsson
lektor.